Vísir - 30.10.1976, Blaðsíða 7

Vísir - 30.10.1976, Blaðsíða 7
-*>r fl >in—r -DDmj'n_______-JGi! DZP tnmnpz> jcrroji, <mii-a tj—33________2>nu>h VISIR Laugardagur 30. október 1976 Spáin gildir fyrir sunnu- daginn. Hrúturinn 21. mars— 20. apríl : Óvissa og misskilningur setja mörk sin á þennan dag. Þú ættir að fresta mikilvægum ákvörðun- um og mikilvægri vinnu. Láttu samt ekki allt sitja á hakanum. m Nautiö 21. apríl—21. mai: Illskeytt slúður svifur um. Reyndu að halda þig utan við slik eyðileggingar öfl. Sannleikurinn er nógu slæmur, þótt ekki sé verið að finna upp á meiru. Tviburarnir 22. mal—21. júni: Samkoma fer vel af stað, en siðan kemur bitur gagnrýni inn i mynd- ina. Þaðan i frá eru hlutirnir heldur svartir. Hlauptu ekki á þig- Krabbinn 21. júni—23. júli: Þú verður miðdepill einhverra fjölskyldudeilna. Þú ert ekki öf- undsverður af þeim stað, vegna þeirra bitru athugasemda sem eiga eftir að fjúka. Nt Ljónift 24. júlí—23. ágúst: Einhver gæti reynt að koma á þig verkefni, sem i rauninni er ekki þitt. Taktu það ekki að þér. Þá verður þú bara að taka við fleir- um. Meyjan 24. ágúst—23. sept.: Þú neyðist til að taka mikilvæga ákörðun i dag, hvort sem þér lik- ar betur eöa verr. Þar sem hún mun hafa mikil áhrif á framtið þina, ætturðu að biðja um aðstoð reyndari manna. Vogin 24. sept.—23. okt.: Einhver smá atvik á vinnustað fyrir stuttu eiga eftir að verða stærri, og að lokum höfuðatriði. Reyndu að skipta þér sem minnst af þessu. Drekinn 21. okt.—22. nóv. Ósköp vanabundinn dagur fyrir þig, og þér gæti leiðst litillega. Reyndu samt að taka upp hansk- ann fyrirþá sem minna mega sin. Uogmaóurinn 2.1. nov.—21. des. Samskipti við aðra ganga mis- jafnlega. Vertu þolinmóð(ur) og réttsýnn. Þegar hlutirnir fara að ganga illa, skaltu nota imyndun- araflið til að bæta úr. Steingeitin 22. des.—20. jan.: Nú reynir á dómgreindina. Láttu ekki óvænta aðstöðu rugla þig, og láttu ekki ýta þér út á hálan is. Vatnsberinn 21. jan.—10. febi.: Vinur þinn kemur sennilega til þin með ástarvandamál, og biður um ráðleggingar. Ef þú gefur þær, verða þær frekar til ills en góðs. Fiskarnir 20. febr.—20. mars. Þetta er sérstaklega helgur dagur fyrir mörg ykkar og þið ættuð að fara til kirkju. Seinnihluta dags- ins muntu taka þátt i fjölskyldu- samkvæmi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.