Vísir - 03.11.1976, Page 19
19
BILAVAL
auglýsir
Höfum til sölu m.o.
Útvarp á morgun klukkan 14,30:
LJUKUM VERKINU!
Matador Rambler '74
6cyl. sjálfskiptur, vökvast. og
aflhemlar. Skipti Kr. 2.000.000
Á þessari ióö fyrir frantan Bjarkarás er fyrirhugaö aöbyggja afþreyingarheimiliö.
visib Miövikudagur 3. nóvember 1976.
14.30 Miödegissagan: „Eftir
örstuttan leik” eftir Elias
MarHöfundur les (5).
15.00 Miödegistónleikar
15.45 Frá Sameinuöu þjóöun-
um
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Tónleikar
17.30 Útvarpssaga barnanna:
„Óli frá Skuld” eftir Stefán
Jónsson Gisli Halldórsson
leikari les (5).
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Jón Ólafsson og Skuldar-
prentsmiðja Jón Þ. Pór
cand. mag. flytur siðara er-
indi sitt.
20.00 Kvöldvakaa. Einsöngur:
Arni Jónsson syngur islenzk
lögFritz Weisshappel leikur
á pianó. b. Mikil kostakýr:
Huppa frá Kluftum Agnar
Guönason ræöir við Sigriði
Arnadóttur frá Kluftum og
Helga Haraldsson á Hrafn-
kelsstöðum þegar liðin eru
50 ár frá burði Huppu. c.
Siöasti galdramaöur á ís-
landiVigfús Ólafsson kenn-
ari flytur siðari hluta frá-
sögu sinnar, sem f jallar um
ögmund ögmundsson i
Auraseli. d. Haldiö til haga
Grimur M. Helgason for-
stöðumaður handritadeild-
ar Landsbókasafns Islands
flytur þáttinn. e. Kórsöng-
ur: Liljukórinn syngur þjóö-
lög.
21.30 Otvarpssagan: „Brcysk-
ar ástir” eftir Óskar Aöal-
stein Erlingur Gislason
leikari les sögulok (14).
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir Kvöldsag-
Um þessar mundir stendur
yfir landssöfnun á vegum
hjálparstofnunar kirkjunnar. Af
þvi tilefni eru þeir Guömundur
Einarsson og sr. Þorvaldur Karl
Helgason með þátt i útvarpinu á
morgun sem nefnist Ljúkum
verkinu!
Þetta er seinni þátturinn af
tveimur, en sá fyrri var I gær. 1
honum var rætt við ráöamenn
um vanda þennan og helstu leið-
ir til úrbóta.
1 þættinum á morgun verður
hinsvegar rætt við Magnús
Magnússon, skólastjóra öskju-
hliðarskóla, og siðan við Magn-
ús Kristinsson, formann styrkt-
arfélags vangefinna, um af-
þreyingarheimili þaö sem fyrir-
hugað er að byggja.
Landssöfnunin sem nú stend-
ur yfir er einmitt til að
fjármagna þá byggingu. 1 byrj-
un þessa árs ákvað stjórn
Styrktarfélags vangefinna að
Bronco 66 Special
bíll
V-8 351 cu. vél (1969) Sér-
pantað drif, tvöfaldir demp-
arar úrtekin bretti, breiö
dekk og margt fleira
18.00 Þúsunddyrahúsiö Norsk
myndasaga. Veiöiferöin.
Þýðandi Gréta Sigfúsdóttir.
Þulur Þórhallur Sigurösson.
(Nordvision-Norska sjón-
varpið)
18.20 Skipbrotsmennirnir.
Ástralskur myndaflokkur i
13 þáttum. 4. þáttur. Iland-
fyili af gulli. Þýöandi Jó-
hanna Jóhannsdóttir.
18.45 Hjartað. Bandarisk
fræðslumynd um starfsemi
hjartans. Þetta er fyrsta
m yndin af þremur hinar eru
um magann og lungun og
verða sýndar næstu
miðvikudaga. Þýðandi
Björn Baldursson. Þulur
Sæmundur Helgason.
Hlé.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Pappirstungl. Banda-
riskur myndaflokkur. Fri-
dagur Þýðandi Kristmann
Eiðsson.
21.05 Vaka.Dagskrá um bók-
menntir og listir á liðandi
stund. Umsjónarmaöur
Magdalena Schram. Stjórn
upptöku Andrés Indriöason.
21.45 Augliti til auglitis.
Sænsk framhaldsmynd i
fjórum þáttum. Leikstjóri
og höfundur handrits Ing-
mar Bergman. Kvikmynd-
un Sven Nykvist. Aðalhlut-
verk Liv Ullmann, Erland
Josephson, Aino Taube,
Gunnar Björnstrand og Sif
Ruud. 3. þáttur.'Nordvision-
Sænska sjónvarpið; >
22.30 Dagskrárlok.
.wagen Fastback '68.
Ekinn 28.000 km. Nýsprautað-
ur. Kr. 400.000.
kanna möguleika á byggingu
fleiri þjálfunarheimila fyrir
vangefna. Þegar farið var að
ræða málið við forstöðufólk og
stjórnir heimila félagsins, kom
fljótlega fram nokkuð ákveðin
hugmynd um byggingu sem
stjórn félagsins fannst athyglis-
verð þ.e.a.s. bygging sem nefna
mætti afþreyingarheimili.
Þar er um að ræða byggingu
fyrir þá sem fremur litla getu
hafa til náms og starfs.
Með byggingu þessa heimilis
færu nokkrir vistmenn sem nú
dvelja á dagheimilum félagsins
á þetta nýja heimili og með þvi
móti er tvenns konar -ávinning-
ur:
1 fyrsta lagi opnast sá mögu-
leiki að taka fleiri vistmenn inn
á dagheimilin og i öðru lagi mun
félagið geta aukið starfsemi
sina og veitt skjólstæðingum
sinum betri þjónustu.
Þá verður i þættinum rætt við
foreldra vangefinna barna, um
þá erfiöleika sem við er aö etja.
Þátturinn hefst klukkan 14.30.
GA
Morris Marina '75
Ekinn 13.000 km. Þokkalegur
bill með nýjum vinyltopp. Kr.
980.000.
V. Wagen Karmann
Chia 71
Silfurgrár tveggja manna
sportbill. Ekinn aöeins 1000
km. á vél. Kr. 680.000
Volvo 145 Station, '72
BIU I toppstandi.
Kr. 1500.000.
Eigum til:
Audi Union '74 og Audi Unii
'75 ótollafgreidda.
BÍLAVAL -
Laugavegi 90-92
Simar 19092—19168
Við hliðina á
Stjörnubíói.
an: „Minningabók Þorvalds
Thoroddsens”Sveinn Skorri
Höskuldsson prófessor les.
22.40 Nútimatónlist Þorkell
Sigurbjörnsson kynnir.
23.25 Fréttir. Dagskrárlok.
Sunbeam 1500 árg. 73.
' Sérlega vel meö farinn lítiö
ekinn (36.000 km) á nýjum
dekkjum. Kr. 730.000.
Pontiac Le Main Station arg.
'70. Innfluttur 1974. V 8 -350 cu.
vél. Sjálfskiptur. Vill skipta á
jeppa.
Sjónvarp kl. 21,05:
Ætti að halda
fólki vakandi
Óiafur Jónsson er meöal
þeirra sem sitja fyrir svörum I
þætti Magdalenu Schram, Vöku.
Nýstofnað er félag listgágnrýn-
enda, og mun ólafur gera ein-
hverja grein fyrir því félagi auk
þess sem þau munu ræöa al-
mennt um gagnrýni.
Þá verður rætt við þær Bríet
Héöinsdóttur og Svövu Jakobs-
dóttur 1 tilefni af uppfærslu leik-
félagsins á leikriti Svövu, Æsku-
vinir. Bríet er leikstjóri verks-
ins.
Væntanlega verður svo sýnt
úr myndum Victors Sparre, sem
um þessar mundir er meö sýn-
ingu í Norræna húsinu.
Sigurður Sverrir Pálsson
verður með kvikmyndakynn-
ingu. Hann tekur fyrir tvær
myndir: Images eftir Robert
Altmann og mynd Fellinis,
Amarcord.
Vaka hefst klukkan 21.05 og
tekur 40 min f flutningi.
— GA
Sjónvarp í kvöld kl. 21,45:
Liv varð að fara í
afslöppun til Noregs
Eftir að töku myndarinnar lauk
Liv Ulmann hefur sagt I viö-
tali viö sænska sjónvarpiö aö
aldrei hafi hún kafaö jafn djúpt,
og aldrei hafi hún komist i jafn
nána snertingu viö neitt hlut-
verk, eins og hlutverk Jennýar I
Augliti til auglitis.
Eftir að hafa séð tvo fyrstu
þættina af fjórum er auövelt að
trúa henni. Aö sögn var hún svo
aöfram komin eftir gerð mynd-
arinnar aö hún varð að draga
sig f hlé frá allri vinnu um tíma.
Hún fór til Noregs og þar komst
hún fljótt I jafnvægi aftur.
t kvöld fáum við að sjá þriðja
þátt myndarinnar. öðrum þætti
lauk með þvi að Jenny tók inn
pillur til að láta lifinu ljúka.
Tómas finnur hana og kemur
henni á sjúkrahús.
Þýöandi myndarinnar er
Dóra Hafsteinsdóttir.
—GA