Vísir - 03.11.1976, Blaðsíða 20

Vísir - 03.11.1976, Blaðsíða 20
20 Miðvikudagur 3. nóvember 1976. vism Hart deilt ó fundinum um réttarrikið: VILMUNDUR KVAÐ KLÚBBMÁLIÐ TAKA WATERGATEMÁLINU FRAM A íundi ungra framsóknar- manna um réttarríki og gróu- sögur um helgina fullyrti Jón Sigurðsson að „hin nýja frétta- mennska” hefði mistekist hrapallega. Sanngirni fyrir- fyndist ekki, blaðamenn skorti bókvit og haft væri i hótunum. Ekki vantaði svíviröingarnar og flest af bvf sem miöur færi væri rakið til Framsóknarfiokksins. Guðmundur G. Þórarinsson taldi skrif Vilmundar Gylfason- ar um Klúbbmálið einkennast af dylgjum og Vilmundur byggi til gróusögur um hitt og þetta. Vil- mundur brást við hart og kvað Klúbbmálið taka „Water- gate-málinu” fram hvað stærð og óhugnað snerti. Sighvatur Björgvinsson benti á, að á sama tfma og fyrirtæki væru tafarlaust innsigluð væri söluskattur ekki greiddur á rétt- um tima hefðu árangurslausar tilraunir verið gerðar til að inn- heimta vangoldinn söluskatt hjá forstöðumanni Klúbbsins. En ekki væri þeim stað lokað. Einnig benti Sighvatur á. að það væri sennilega einsdæmi i heiminum að einn og sami mað- ur rannsakaði mál og kvæði sið- an upp dóm, eins og hér ætti sér stað. Framsóknarmenn voru þung- orðir i garð þeirra Vilmundar og Sighvats og kváðu engar tillög- ur hafa komið fram til úrbóta i dómsmálum frá Alþýðuflokkn- um i 17 ár fyrr en nú. Jón Sig- urðsson gagnrýndi harðlega skrif Vilmundar en lét þess get- ið i leiðinni aö hann harmaði skrif Alfreðs Þorsteinssonar i Timanum og væru þau ekki til sóma. Þeir Sighvatur og Vilmundur snerust hart gegn gagnrýni Guðmundar og Jóns og bentu á fjölmörg dæmi um spillinguog glæpi sem yfirvöld virtust loka augunum fyrir. Nefndi Sighvat- ur sem dæmi, að ráðherrar Framsóknarflokksins neituðu þvi frammi fyrir alþjóð að hér ætti sér stað ólögleg verslun með gjaldeyri. Fundurinn var mjög f jölsóttur og báru fundagestir upp margar fyrirspurnir, en þær voru aðeins leyfðar skriflega. —SG Blaðburðarbörn óskast að bera Út Lindargötu Skipholti VISIR Sími 86611 OKKAR FRAMTÍÐ I REYKJAVÍK HVERFAFUNDIR BORGARSTJÓRA 1976 ; Birgir Isleifur Gunnarsson j' borgarstjóri flytur ræðu og svarar fyrirspurnum fundargesta A Háaleitishverfi, Smáíhúða- Bústaöa- og Fossvogshverfi Miðvikudagur 3. nóvember kl. 20.30. FÉLAGSHEIMILI TAFLFÉLAGSINS GRENSASVEGI 44—46 Fundarstjóri: Jón Magnússon lögfræðingur Fundarritari: Dan S V. Wium iögfræðingur Reykvíkingar — tökum þátt í fundum borgarstjóra ------------------\ UMHVERFIÐ ÞITT Á fundunum verður: 1. Sýning á likönum og upp- dráttum af ýmsum borgar- hverfum og nýjum byggða- svæðum 2. Litskuggamyndir af helztu framkvæmdum borgarinn- ar nú og að undanförnu 3. Skoðanakönnun um borg- armálefni á hverjum hverfafundi og verða nið- urstöður birtar borgarbú- um eftir að hverfafundum lýkur v__________________y ÞJÓXIJSTIJAlJfil.VSIiYfiAlt Trésmíðar Get tekið að mér aftur að setja i hurðir, slá upp tréskilrúmum, klæða loft og veggi og ýmiss konar nýsmiði. Vönduð vinna. Valdemar Thorarensen Húsa- og húsgagnasmiður, sími 16512. Nýsmíði og breytingar | Er stifiað? Fjarlœgs stíflur Smiðum eldhusinnréttingar og skápa, bæði gömul og ný hús. Málið er tekið á staðnum og teiknaö I samráði viö hús- eigendur. Verkið er framkvæmt af meistara og vönum mönnum. Tekið hvort heldur er i timavinnu eða ákveð- ið verð. Fljót afgreiðsla. Góðir greiðsluskil- málar. Nánari uppl. I sima 24613 og 38734. VÍSIR Húsbyggjendur Leigi út steypumót. Býö upp á nýjungar í mótasmíði sem sparar múrhúðum úti sem inni. Uppl. í síma 86224 og viðtalstímar eftir samkomu- lagi. úr vöskum, WC- rörum, bafikerum og nifiurföllum. Nota ti! þess öfiug- ustu og bestu tæki, loftþrýstitæki, raf- magnssnigla o.fl. Vanir menn, Valur Helgason. Slmi 43501. Bifreiðaverkstœðið VÉL 0G VAGN Blesugróf 27. Simi 86475. Alhliða viðgerð á öllum tegundum bifreiða. Rejynið viðskiptin. Ljósastilling Látið Ijósastilla bifreiðina Ljósastillingar fyrir allar gerðir fólksbifreiða einnig minni viðgerðir á VW 12 og 1300. Opið alla virka daga kl. 8-18 einnig opið i hádeginu. Vegaleiðir, Sigtúni 1. Simar 14444 og 25555. SÍMI 35931 Tökum afi okkur þaklagnir á pappa i heitt asfalt á eldri hús jafnt sem ný- byggingar. Einnig allskonar þakvifi- geröir. Sköffum allt efni ef óskaö er. Fljót og góö vinna sem framkvæmd er af sérhæföum starfsmönnum. LEIGI ÚT TRAKTORSGRÖFU l fr~n I smá og stór verk Afieins kvöld- og helgarvinna. Simi 82915. SONY Tökum til viögerfiar allar gerfiir sjón- varpstækja, plötuspilara og segul- bandstækja. Eigunr fyrirliggjandi sjónvarpskapal 75 ohm, CB talstöðvakapal 50 ohm, radio- og sjónvarpslampa, transistora og rökrásir. Georg Ámundason & Co. Suðuriandsbraut 10. Sími 81180 og 35277. Pípulagnir önnumst allt vifihald, nýlagnir og breytingar á vatns-, hita- og frá- rennsliskerfi. Stillum og læsum Danfosskrönum, þéttum krana og WC kassa, hreinsum stlfluö frárennslisrör. Fagmenn. Simi 25692. Bátaþjónustan önnumst hverskonar fyrir- greiðslu fyrir báta og einstakl- inga. Framleiðum aluminium- flögg, plastbaujustangir, leka- vara, fríholtafestingar, land- festahlífar og ýmislegt úr plasti. Sölustaðir O. Ellingsen, Þ. Skaftason. Uppl. í síma 75514. Alhliða viðgerðaþjónusta.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.