Vísir - 03.11.1976, Síða 21

Vísir - 03.11.1976, Síða 21
Miðvikudagur 3. nóvember 1976. 21 TIL SftW Mótatimbur til sölu 1x6, 2x4, notað einu sinnni. Nokkrar lengdir. Uppl. i sima 40911. Hvítta barnarimlarúm, barnabilstóll með öryggisbeltum og barnabakpoki til sölu. Simi 42777 Og 43102. Strauvél. Til sölu fristandandi Siemens strauvél. Uppl. i sima 28554 eftir kl. 19. Til sölu notað mótatimbur, heflað. Uppl. i sima 26080 og 84818. Til sölu plötuspilari og magnari meö út- varpi frá Nesco, 2 hátalarar frá Braun og segulband frá Grundig. Til sölu á sama stað glæsilegt sófasett. Uppl. i sima 14498 milli kl. 6 og 8 næstu daga. Nýlegt Yamaha pianó til sölu. Uppl. i sima 52349 eftir kl. 7,30. Til sölu vegna brottflutnings fallegt svefn- herbergissett, sem er hjónarúm, rúmgóður fataskápur og snyrti- kommóða. Á sama stað nýlegur Swallow kerruvagn. Uppl. i sima 44608. Postulinsplattar Til sölu fyrsta tunglgangan 1969 frá Konunglega og Silvia og Karl Gústaf frá Porsgrunn postulins- fabr. Tilboð óskast send Visi merkt „7190”. ÖSKAST KEYPT Eftirtalin verkfæri óskast keypt: Hjólatjakkur, þjöppumælir, hleðslutæki, ljósa- stillingatæki, rafsuðutæki, loft- pressa og búkk.i. Uppl. i sima 28510 og 28488. Rafmagnsritvél Óska eftir að taka á leigu raf- magnsritvél. Helst IBM-kúluvél. Kaup á viðkomandi vél koma til greina er fram liða stundir. Uppl. i sima 84969 eftir kl. 17.30 i dag og næstu daga. Huröir Óska eftir notuðum innihurðum. Uppl. eftir kl. 19 á kvöldin i sima 35631. YEKSLUN Björk, Kópavogi Hespulopi, islenskt prjónagarn, sokkabuxur, nærföt, náttföt og sokkar á alla fjölskylduna. Is- lenskt keramik, leikföng, sængur- gjafir. Gjafavörur i úrvali og margt fleira. Björk, Alfhólsvegi 57, simi 40439. Hljómplötur Höfum úrval af nýjum hljómplöt- um, hagstætt verö, gefum 10% af- slátt — þegar verslað er fyrir 3.000 kr. eða meira. Safnarabúð- in, Laufásvegi 1. Blindra iðn Ingólfsstr. 16 Brúðuvöggur á hjólagrind, marg- ar stærðir, hjólhestakörfur og margar stærðir af bréfakörfum og handkörfum. Þá eru ávallt til barnavöggur með eða án hjóla- grindar, klæddar eða óklæddar. Blindraiðn, Ingólfsstr. 16 simi 12165. IIIJStiÖGN Litið sófasett og sófaborö til sölu á kr. 35.000. Uppl. i sima 71332. Til sölu einbreiður svefnsófi með lausum enda- púðum verð 10.000- skrifborðsstóll verð 10.000-. Uppl i kjallaranum á Smáragötu 5 milli kl. 7 og 8. 3ja sæta sófi og 2 stólar til sölu, verð 45 þús. Uppl. i sima 40518 milli kl. 6 og 8. Skenkur, borðstofuborð og 6 stólar til sölu. Uppl. i sima 85017 eftir kl. 7. Til sölu 2ja ára vel með farið tekk borð- stofuborð og 6 stólar, áklæði, grænt nylonpluss, verð kr. 65 þús. Uppl. i sima 28535 milli kl. 2 og 5. Svefnhúsgögn Nett hjónarúm með dýnum, verö aðeins kr. 33.800.00. Tvibreiöir svefnsófar, stólar eða kollar fáanlegir i stil, svefnbekkir. Kynnið yður verð og gæði. Opið 1- 19 mánudag-föstudags, laugar- daga 10-16. Húsgagnaverksmiðja Húsgagnaþjónustunnar, Lang- holtsvegi 126. Simi 34848. Til sölu gömui dönsk eikar boröstofuhúsgögn, borð og 6 . stólar, og 2 skápar, selst saman eða 'sitt i hvoru lagi. Uppl. i sima 14043 eftir kl. 18. Tii sölu stækkanlegt borðstofuborð og 6 stólar úr tekki, stólarnir með rauðu uilaráklæöi. Verð kr. 60 þús. Uppl. i sima 84505. ' _____ lUÓI-VAÚNAll Swallow barnavagn (kerra) til sölu, vel með farin. Simi 73315. Barnavagn tii sölu. Uppl. i sima 10802 til kl. 7. Suzuki AC 50 Til sölu Suzuki AC 50, vel með farið, ekið 4800 km. Uppl. i sima 41375. Nýr glæsilegur model brúðarkjóll með hatti i stærð 36-38, er til sölu. Uppl. gefn- ar i sima 42047 eftir kl. 5 daglega. Dömur takið eftir. Glæsilegar nýtisku peysumussur til sölu. Tækifærisverð. Simi 26032. IILIMIIJST&KI Kenwood strauvél á fæti til sölu. Uppl. i sima 71847 eftir kl. 7. ÍHSN.VIH Ca-90 ferm. T 2ja-3ja herbergja ibúð til leigu i Breiðholti II. Uppl. i sima 12932 milli kl. 5 og 7. Herbergi til leigu i Seljahverfi. Uppl. i sima 71847 eftir kl. 7. Til leigu gott verslunar- eða iðnaðarhúsnæöi i Kleppsholti með stórum gluggum ca. 50 ferm. hæð og 30 ferm. i kjallara. Leigist frá 1. des. Uppl. i sima 71745. Til leigu 3ja herbergja risibúð fyrir rólegt eldra fólk. Tilboö sendist augld. Visis fyrir 6. nóv. merkt „Reglu- semi 7268”. Herbergi til ieigu. Uppl. i sima 42585. Með miklu útsýni. Til leigu er 4ra herbergja úrvals ibúö ofarlega i Háhýsi við Sól- heima. Tilboð merkt „Goð um- gengni 7217” sendist augld. Visis fyrir n.k. laugardag. Einstaklingsherbergi. Til leigu er einstaklingsherbergi með aðgangi að snyrtingu á jarö- hæð i Hraunbæ. Tilboð sendist augld. Visis merkt „Fyrirfram- greiðsla 7216”. fyrir miðvikudag kl. 5. Til leigu er forstofuherbergi með inn- byggðum skáp i Austurbænum i Kópavogi. Tilboð óskast send Visi merkt „7199” fyrir fimmtudag. Til feigu iVesturbænum 1 herbergi og eld- hús i kjallara. Tilboð sendist fyrir 4. nóv. merkt „Ibúð 7203”. Stór og góður 1 tvöfaldur bilskúr til leigu i Hafn- arfirði. Tilboð sendist Visi merkt: „Bilskúr 7206”. Bakari tii leigu I Múrverk óskast. Húsnæði i stórri verslunarhúsa- ! Múrverk allar tegundir. Simi samstæðu er til leigu fyrir bakari um næstu áramót. Tilboð merkt: „Bakari 1977”. Til leigu 2ja herbergja risibúö. A sama stað góð forstofustofa,laus 2. nóv. Tilboð með uppl. um mögulega fyrirframgreiðslu sendist Visi merkt „7193” fyrir helgina. Húsráðendur — Leigumiölun er þa ð ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- og atvinnuhúsnæöi yður að kostnaðarlausu? Húsa- leigan, Laugavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæöi veittar á staðnum og i sima 16121. Opið 10- 5- . . IIÍJSi\ÆI)I ÓSILAS I V ' ^ Rúmgott upphitað geymsluherbergi óskast i vestur- bænum eða sem næst Bændahöll- inni. Hringið i sima 19200 milli kl. 9 og 5. Ung barnlaus hjón óska eftir 2ja herbergja ibúö i miðbænum, eða i vesturbæ i Kópavogi. Uppl. i sima 43580. Heimir. Takið eftir. Kona með barn óskar eftir ibúð, 2 herbergi og eldhús. Húshjálp kemur til greina. Uppl. i sima 22117. tbúð óskast til leigu. 2ja-3ja herb. ibúð í Reykjavík óskast til leigu frá 1. des. n.k. Ars fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 27711 frá kl. 9-6 e.h. Herbergi óskast fyrir einhleypan 32 ára mann. Helst með aögangi að eldhúsi. Uppl. i sima 26415 eftir kl. 17. óskum eftir 2ja eða 3ja herbergja ibúð sem fyrst i Hafnarfirði eða Garðabæ. Uppl. i sima 53929. Ungt par utan af landi óskar eftir að taka á leigu herbergi, helst meö aðgangi að eldhúsi. Uppl. i sima 30656 eftir kl. 8. Ung hjón með 3 ára telpu óska eftir 2-3ja herbergja ibúð sem fyrst. Reglu- semi og góðri umgengni heitið. Vinsamlegast hringið i sima 22202 eftir kl. 18. 2ja herb. Ibúö óskast sem fyrst, fyrirfram- greiösla ef óskað er, góðri um- gengni heitið, tvennt i heimili . Uppl. i sima 66246. Herbergi. Óska eftir að leigja stórt her- bergi. Uppl. i sima 75841 eftir kl. 6 i kvöld. 3ja herbergja Ibúö óskast til leigu i Reykjavik. 1/2 árs til 1 árs fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 14498 mílli kl. 6 og 8 næstu daga. Höfum verið beðnir að útvega 3ja-4ra herbergja ibúð i vesturbænum, Högunum eða Melunum. Fyrirframgreiösla ef óskað er. Þarf ekki að vera laus fyrr en um áramót. Afdrep, fast- eignasala, Garöastræti 42, simi 28644. ATVINNA * t t • Konu vantar til að annast litið heimili úti á landi. Uppl. gefur ráðningastofa Landbúnaðarins, simi 19200. Vélsmiðjan Normi vill ráða járnsmiði nú þegar. Simi 53822, heimasimi 73572. ATVINNA ÓSIÍ/IST Hæfileikamaður. Ungur maður með fjölþætta starfsreynslu óskar eftir starfi, helst til frambúðar. Er stúdent o.fl. Hefur mikla reynslu við sölu- mennsku, blaða- og bókaútgáfu o.m.fl. Hefur einnig stundað sjálfstæðan atvinnurekstur. Uppl. i sima 84969/13637. Eða sendið til- boð i Box 4184 Rvk. 23569 eftir kl. 20. Tvær 20 ára stúlkur óska eftir vinnu á kvöldin, eöa um helgar. Tilboð sendist til augld. Visis merkt „Kvöldvinna 7262”. Tvitug stúlka óskar eftir kvöldvinnu ræstingum og fleira. Uppl. i sima 42161 á daginn og 42868 á kvöldin. Miðaldra kona óskar eftir vinnu við mötuneyti, smurt brauð eða annaö þvi likt. Fleira kæmi þó til greina, en ekki kvöld- eða helgarvinna. Vinsam- legast sendið svar til augld. Visis fyrir 5. þ.m. merkt „44060”. Eðlisfræðideildarstúdent óskar eftir vinnu sem fyrst. Er vanur hvers kyns vinnu er krefst sjálfstæðis og framtaks. Margt kemur til greina. Uppl. i 52242. Tek börn i gæslu. Hef leyfi. Uppl. að Langholtsvegi 155, kjallara. Óska eftir stúlku sem getur náð i 6 ára stelpu á skóladagheimiii á Auðarstræti, þarf að ná i hana fyrir kl. 17,30 og gæta i einn tima. Uppl. i sima 20498 eftir kl. 18,30 á kvöldin. Tek börn i gæslu, er i Breiðholti I. Uppl. i sima 74884. Kópavogur Óska eftir áð koma 7 ára dreng i gæslu eftir hádegi i Hvömmunum i Kópavogi. Uppl. i sima 43328 eft- ir kl. 7 Tek börn i gæslu hálfan eða allan daginn. Hef leyfi. Upplýsingar i sima 82876. TAPADIIJMMI) . __________ Skráutlegt útprjónaö sjal rautt i aðallit, tapaðist i siðustu viku. Finnandi vinsamlega hringi i sima 28489. Tapast hefur hvitt plast barnabaðkar úr baðboröi á Hofsvallagötu eða Nesvegi. Finn- andi vinsamlegasthafi samband i sima 14584. Litið kvenveski úr gráu rússkinni tapaðist i Snorrabæ (Silfurgunglið) eða ná- grenni aðfaranótt sunnudagsins 31. okt. Finnandi vinsamlegast hringi i sima 86108. Fundarlaun. Tclpuhjól, hvitt með fjólubláum brettum hvarf frá Granaskjóli 10 sl. fimmtudag. Þeir sem geta gefið uppl. vinsamlegast hringi i sima 13019 eöa 18787. Fundarlaun. Blár litill páfagaukur i óskilum i Miðstræti 5, simi 20753. Mánudaginn 25. október tapaðist svört taska meö iþrótta- fötum. Finnandi vinsamlegast hringið i sima 37425. Týndi gullarmbandi i byrjun október, sennilega i Þjóðleikhúskjallaranum. Skilvis' finnandi vinsamlegast hringi i sima 74970. Nýkominn Frimerkjaverölistinn Islensk Frimerki 1977 eftir Sig. H. Þorst. Dagur frimerkisins 9. nóv. 1976. Umslög fyrirliggjandi. Kaupum isl. frimerki, fdc, seðla og póst- kort. Frimerkjahúsiö, Lækjar- götu 6a, simi 11814. * : ▼ Konur! Karlar! A Stór-Reykjavikursvæðinu. Pósthólf 4062 hefur á sinum veg- um góða menn og góðar konur, sem vantar viðræðufélaga eða ferðafélaga eða með ýmsa mögu- leika. Upplýsingar óskast sendar i pósthólf 4062, ásamt sima- númerum ef fyrir hendi eru. fog er eldri kona og einmana, Óska eftir kynnum við konu eða karlmann, sem svip- að er ástatt fyrir. Vinsamlegast sendið tilboð til augld. Visis merkt „5732”. Breiðholt. Gef einkatima i þýsku og frönsky. Simi 76887 eftir kl. 4. Enska Les ensku með skólanemendum. Uppl. i sima 24663. Kenni. ensku, frönsku, itölsku spænsku, sænsku og þýsku. Les með skólafólki og bý undir dvöl erlendis. Talmál, bréfaskriftir, þýðingar, auðskilin hraðritun á 7 málum. Arnór Hinriksson, simi 20338. Veiti tilsögn i tungumálum, stæröfræöi, eðlis- fræði, efnafræði, tölfræði, bókf., rúmf. o.fl. — Les einnig með skólafólki og nemendum „öldungadeildarinnar”. — dr. Ottó Arnaldur Magnússon, Grettisg. 44 A. Simi 15082. IIltKS Mil* KiVIi\<ii\K L A * - - T Teppahreinsun Þurrhreinsum gólfteppi, húsgögn og stigaganga. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Pantið timanlega. Erna og Þorsteinn. Simi 20888. Teppa og húsgagnahreinsun Tek að mér að hreinsa teppi og húsgögn i ibúðum, fyrirtækjum og stofnunum. Vönduð vinna. Uppl. og pantanir i sima 86863 og 71718. Birgir. Þrif-hreingerningaþjónusta. Vélahreingerningar og gólfteppa- hreinsun, þurrhreinsun, einnig húsgagnahreinsun'. Vanir menn og vönduð vinn?, Uppl. hjá Bjarna i sima 82635. Hreingerningafélag Reykjavikur simi 32118. Vélhreinsum teppi og þrifum ibúðir, stigaganga cg stofnanir. Reyndir menn og vönd- uð vinna. Gjörið svo vel að hringja i sima 32)18. Hreingerningar — Teppahreinsun íbúðir á 110 kr. ferm. eöa' 100 ferm ibúð á 11 þúsund. Stigagangur á u.þ.b. 2200 kr. á hæð. Simi 36075. Hólmbræður. Gólfteppahreinsun Hreinsum og þurrkum gólfteppi, dregla og mottur. Einnig i heima- húsum. Gólfteppahreinsun, Hjallabrekku 2. Simar 41432 og 31044. MÓNIJSTA Trésmiður. Geymið auglýsinguna. Set i hurð- ir, smiða blómagrindur og fl. Simi 24708. Fjölritun o. m.fl. Get bætt við mig nokkrum föstum kunnum og einstökum verkefnum „Allt frá bréfi upp i bók” Einnig ýmis önnur þjónusta. Umsjón með dreifingu og sölu á vörum og margt fleira. Uppl. i sima 84969, 13637 eftir kl. 18 á kvöldin. Ódýrt. Geymið auglýsinguna. Sækjum verkefnin heim ef óskað er. Endurnýjum gamlar myndir og stækkum. Opið alla virka daga frá kl. 2-5. Pantið myndatöku timanlega. Ljós- myndastofa Sigurðar Guðmunds- sonar, Skólavörðustig 30. Simi 11980. Garðeigendur Alhliða skrúðgarðyrkjuþjónusta. Simi 38174. Svavar Kjærnested, skrúðgarðyrkjumeistari. Múrverk flisalagnir Tökum að okkur múrverk, flisa- lagnir, viðgerðir, steypur, skrif- um á teikningar. Múrarameistari simi 19672. Smáauglýsingar eru einnig á bls. 16

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.