Vísir - 23.12.1976, Blaðsíða 5

Vísir - 23.12.1976, Blaðsíða 5
VISIB Fimmtudagur 23. desember 1976 5 Nóttina fyrir gamlársdag breg&ur L.R. á leik f Austurbæjarbfói f Kjarnorku og kvenhylli (Jón Sigurbjörnsson og Margrét ólafsdóttir i hlutverkum sinum). Stórglœsileg kasettustatív. Verð aðeins kr. 2980.- Statív fyrir 40-60 plötur. Verð frá kr. 1980.- Laugavegi 17 (®)27667 Laugavegi 26------ Tóskur fyrir stórar og litlar kasettur. Verð aðeins kr. 2980.- Mikið um að vera í Iðnó um hátíðarnar: — Fimm verk á fjölunum og það sjötta frumsýnt eftir áramótin Að venju er mikið um að vera hamrar Jónasar Árnasonar. hjá Leikfélagi Reykjavikur um Verða Skjaldhamrar sýndir I hátiðarnar, og eru nú fimm leik- n9- skipti hinn 2. janúar á næsta rit á dagskrá leikhússins. ári- Eru það leikritin Saumastof- an eftir Kjartan Ragnarsson, en Næsta frumsýning Leikfé- það verður sýnt i 105. sinn á lagsins verður siðan á 80 ára af- annan i jólum, ungverski gam- mæli Leikfélags Reykjavikur, anleikurinn Stórlaxar og þrjú en það er hinn 11. janúar næst- islensk leikrit. Eru það Æsku- komandi. Verður þá frumsýnt vinir eftir Svövu Jakobsdóttur, hið þekkta verk Makbeð, eftir Kjarnorka og kvenhylli eftir Shakespeare. Agnar Þórðarson og Skjald- ' —AH Kvennakór Suðurnesja heldur jólatónleika f Keflavfkurkirkju og Bústaðakirkju. Fjölbreytt efnisskrá: Jólatónleikar verða haldnir f Keflavfkurkirkju þriðjudaginn 28. desember kl. 20.30 og f Bústaðakirkju fimmtudaginn 30. desember kl. 20.30. Söngstjórier Herbert H. Ágústsson, til aðstoöar kórnum eru nemendur i Tónlistarskóla Keflavfkur, við píanóið er Ragnheiöur Skúiadóttir. Samleikur á fiðlu: Unnur Pálsdóttir, Kjartan Már Kjartansson. A efnisskrá tónleikanna eru íslensk og erlend lög. Raddþjálfari kórsins f vetur er Guörún Ásbjörnsdótt- ir. Jólavaka hjó L.K. Leikfélag Kópavogs ætlar nú um þessi jól að gefa Kópavogs- búum og öðrum er koma vilja, kost á fjölbreyttri dagskrá á jólavöku sem verður i leikhús- salnum i Félagsheimili Kópa- vogs mánud. 27. des. og mið- vikud. 29. des. kl. 20 . 30. Á dagskránni verður einsöng- ur Jónasar Magnússonar, leikur Hornaflokks Kópavogs, Hjálm- ar ólafsson les ljóð.Ommusyst- ursyngja, ævintýri fyrir börnin, Kristján Hreinsson og Erik Mogensen flytja frumsamið efni i máli og tónum, Garðar Cortes og Halldór Kristinsson syngja og fluttur verður helgileikur i búningi Þorsteins Eirikssonar. Barnakór Tónlistarskóla Kdpa- vogs tekur þátt i flutningnum. Aðgangseyrir er aðeins kr. 500 fyrir tunorona en ókeypis fyrir börn 12 ára og yngri. Þarna er þvi um upplagt tækifæri fyrir alla fjölskylduna að njóta góðr- ar og ódýrrar skemmtunar. Rauðhetta barnaleikritið vin- sæla verður sýnt á annan i jól- um, kl. 15.00. Þetta er siðasta sýning á leikritinu svo nú eru siðustu forvöð fyrir þá sem ekki hafa þegar séð það að koma. ARON sófasettið Fallegt en ódýrt. Verð kr. 194,000. Staðgreitt 175,000 HUSGAGNAURVAL A TVEIMUR HÆÐUM Alltaf eitthvað nýtt, Húsgagna\ei'shui Reykjavíkur hf Brautarholti 2 - Simi 1-19-40— 12691 WsSr-'Ki 1 y í |

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.