Vísir - 04.01.1977, Side 15

Vísir - 04.01.1977, Side 15
vism Þriðjudagur 4. janúar 1977 15 Gleðilegt nýár. Þökkum viðskiptin á gamla árinu Nú er tækifærið! 8 rdsa stero-kasettutæki fyrir aðeins kr. 19.800 ÍSETNING INNIFALIN Tóngæðin ótrúlega mikil LEITIÐ NÁNARI UPPLÝSINGA Sínii 20370. Vegna mikillar sölu vantar okkur bíla í sýningarsal okkar að Borgartúni 29. Rúmgóður og bjartur sýningarsalur. Sé bíllinn á staðnum selst hann fljótt. Fullkomin þjónusta Bílaverkstœði í sama húsi Allar almennar viðgerðir og skoðanir þjöppuprófanir og fleira Bílaleiga. Leigjum út fullkomna jeppa, Scout og Blazer. Leigi trausta og góða bíla r ■ ' Rúmgóður, upphitaður, bjartur sýningarsalur. Öll aðstaða til að skoða bifreiðina inni. lÖPJÐ ALLA DAGA VIKUNNAR Mónudaga — föstudaga 9-20 laugardaga 10-6 Alltaf opið í hódeginu. Tökum að okkur að bóna og | þrifa bila. Fljót og örugg þjónusta. Opið á laugardögum frál0-& 13LOSSI? Skipholti 35 • Simar: 8-13-50 verzlun ■ 8-13-51 verkstæði • 8-13-52 skrifstofa Bílasala Guðfinns Hallarmúla 2, Simi 81588. Vísir æ vísor ó bíloviðskiptin '■ m Lykiliinn að góðum bílakaupum! Höfum til sölu Range Rover 72, 73 og 75 Land-Rover dísel 75 og 77 Land-Rover bensín 70 Austin Mini órg. 74, 75 og 76 Mazda 929 sport 75, Cortina 1600 XL 73. Peagout 404 72 ®P. STEFÁNSSON HF. Slmar 83104 og 83105 Síðumúla 33. Mlllltl tllllli Ný þjónusta — Tökum og birtum myndir af bílum ÓKEYPIS — Opíðtil kl. 9 Sérsmiðaður luxus ferðabril. Sérsmíðaður ferðabill fyrir íslenskar að- stæður 1972, 8 cyl. Dodge vél 318 cub. sjálf- skiptur með öllum hugsanlegum þægindum. Sæti fyrir 10 m. svefnpláss fyrir 4, borð o.fl. Ný 10 strigalaga dekk. Útvarp og stereotæki. Draumabíll sölumanna, rúmgóð og hraust flutningakerra fylgir. Bíllinn býður uppá ótal marga fleiri möguleika. Maxda 929 árg. 75. Silfraður. Ekinn 20 þús. km. aðeins, sem nýr. Mjög fallegur og vel með farinn bíll. Viva árg. 71 Silfurgljáandi og ve| með farinn aðeins ekinn 81 þús. km. Sanngjarnt verð kr. 450 þús Wagoneer árg. 74. Mjog vel með farinn og til- búinn i vetrarakstur á góðum negldum vetrar- dekkjum. Beinskiptur með vökvastýri. Selst jafnvel gegn skuldabréfum. útvarp og kassettutæki. Plymouth Barracuda árg. 73 8 cyl. 318 cub. Beinskiptur í gólfi. Ný vetrardekk. Skipti möguleg einnig sala gegn skuldabréfum. bumarhús. Nú er rétti tíminn til að hugsa til sumarsins. Hræódýrt sumarhús tilbúið til f lutnings. Einnig hægt að útvega land i ná- grenn, Reykjavikur. Verð aðeins kr. 250 þús. [f rTTfTITTTT . . . BILAKAL., fTliiiiii1111 ii IjJ HÓFÐATÚNI4 Sími -10280 og 10356 Opið laugardaga til kl. 6. Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu Ný sending af vörubílaf jöðrum Stuðfjaörir i Scania i ’56-’76 Framfjaörir I Scania 56-65- 76-80-85-110-140 Afturfjaörir i Scania 76-80-85-r 110-140 Framfjaörir i Volvo F-88, FB-88 Afturfjaörir i Volvo F-85-F- 86, N-86, F-88, NB-88, G-89 Pöntunum veitt móttaka .1 sima 84720 Hjalti Stefánsson

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.