Vísir - 20.01.1977, Side 14
14
Fimmtudagur 20. Jandar 1977. '
KLUBB-
FUNDUR
Heimdallur heldur klúbbfund I
að Hótel Esju í kvöld
fimmtudag 13. jan. kl. 18:00.,
Gestur fundarins verður Geir
Hallgrimsson, forsaetisráðherra. J
Geir Halgrimsson
Mun hann ræða um „Arangur
I ríkisstjórnarinnar og óleyst
verkefni”.
Félagar eru hvattir til þess að mæta
á fundinn og taka með sér gesti.
HEIMDALUJFL
Þetta voru siöustu tveir gestirnir á Ihaldsklúbbfundum. Eru þá
dylgjumeistararnir fundnir? Voru „kauöarnir” tveir?
Um skúrka og
klúbbfundi
Þráinn Valdimarsson,
framkvæmdastjóri
Framsóknarf lokksins/
segir i viðtali við Alþýðu-
blaöið í gær:
,/Það er rökstuddur
grunur minn að dylgjurn-
ar um Framsóknarf lokk-
inn séu ailar tilbúnar á
klúbbfundum i Alþýðu-
flokknum og Sjálfstæðis-
flokknum. Siðan er þetta
matbúið hjá ykkur á Al-
þýðublaðinu og í Vísi og
Dagblaöinu".
I þessu sambandi er
vert að geta þess að gest-
urinn á siðasta klúbb-
fundi Sjálfstæðisf lokks-
ins, var Geir Hall-
grimsson, forsætisráð-
herra, en þar á undan
ólafur Jóhannesson.
Þá var í viðtalinu við
Þráin setning ársins:
„Það er sist af öllu á-
stæða til að eltast við
skúrka i Framsóknar-
f lokknum. Þeir eru færri
þar en i hinum flokkun-
um".
Sem sagt, flokksskúrk-
arnir eiga allir að fá að
vera i friði. Hvað var það
nú aftur sem Vilmundur
sagði um samtrygginga-
kerfi stjórnmálaf lokk-
anna?
Þegar skattakerfið
varð frumskógur
Ríkisskattstjóri, Sigur-
björn Þorbjörnsson og
Matthias Mathiesen f jár-
málaráðherra fengu hlýj-
ar móttökur hjá kven-
fólkinu á fundi sjálf-
stæðisk venna f élagsins
Hvatar i fyrrakvöld. Þeir
féiagar voru þangað
mættir til að leiða fund-
armenn í allan sannleika
um skattalagafrumvarp-
ið nýja.
Konurnar, ásamt raun-
ar öðrum fundarmönn-
um, höfðu ýmislegt fram
að færa sem þær töldu að
yrði skatta laga f rum-
varpinu til bóta. Bessi Jó-
hannesdóttir kvartaði til
dæmis yfir þvi að skatta-
kerfiö yrði síst einfaldara
eftir fyrirhugaðar breyt-
ingar. Vitnaði hún til orða
endurskoðanda nokkurs
sem nefndi núverandi
skattkerfi skóg, sem yrði
að frumskógi, ef skatta-
frumvarpið yrði að lög-
um.
Ekki vildi rikisskatt-
stjóri samþykkja það,
Kvaðst hann hafa verið
að fara um skattaskóginn
undanfarin 35 ár og full-
yrti að hann myndi betur
rata um frumskóginn,
sem Bessi nefndi skatta-
frumvarpið, en núver-
andi skattaskóg. Sigur-
björn tók fyrirspurnum
og athugasemdum
kvenna vel, en bætti við
að hann heföi nú verið að
móðga kvenréttindakrn-
ur undanfarin 20 ár og
kippti sér þvi ekki upp við
athugasemdirnar. ó.T.
HITTO umboðið hf. Brautarholti 16 s.15485
W " ■
HJÓLBARÐAÞJÓNUSTAN
Laugaveg 178 s. 35260
GÚMBARÐINN
' Brautarholti 10 s.17984
HJÓLBARÐAVIÐGERÐIN MÚLA
y/Suðurlandsbraut s.32960
HJÓLBARÐAVIÐGERÐ
VESTURBÆJAR
y/Nesveg s. 23120
BILAVARAHLUTIR
Nýkomnir ^***
varahlutir í w
Plymouth Valiant '67
Ford Falcon '65
Land-Rover 1968
Ford Fairline 1965
Austin Gipsy 1964
Daf 44 árg. '67
BÍLAPARTASALAN
Höfðatúni 10, simi 11397.
Opið frá kl. 9-6.30, laugardaga kl. 9-3 og sunnu-
daga kl. 1-3.
Ford Maveric '76. Góð kjör.
Land- Rover dísel '72
Citroen D super '74
Austin Mini '74
VW 1300 '72
Fiat 125 Berlina '72
Minica '74
Datsun 2200 dísel '71
Okkur vantar flestar gerðir af bílum ó skró.
Opið fra kl. 10-7
Laugardaga kl. 10-4
KJORBILLINN
Hverfisgötu 18
Simi 14411
Vísir
vísar ó
bílaviðskiptin
Árg. Tegund Verð í þús.
76 Transit disel ékinn 15 þús. 1.700
75 Monarch Ghia 2 d. 2.600
75 Monarch Ghia 2.500
74 Econoline 1.900
74 Morris Marina 1-8 810
74 Lada 750
73 Comet Custom ekinn 35 þús. 1.650
73 Volksw. 1303 780
74 Comet, sjálfsk. 1.470
73 Saab99 2d. 1.350
73 Toyota MK 11 1.250
74 Bronco — 6 cyl. 1.850
74 Escort 1300 800
74 Datsun 200 L 1.500
72 Rambler Matador 1.050
73 Bronco —6 cyl. 1.750
74 Cortina 2000 GT sjálfsk. 1.500
71 Cortina 1600 station 650
61 Volvo375 vörubíll m/sturtupalli 600
66 Opel 1900 station 550
67 Toyota Corona station 350
Höfum ávallt kaupendur
að nýlegum, vel með
förnum bílum.
SVEINN EGILSS0N HF
FOHOHUSINU SKEIFUNNII7 SIMI8S100 HEYKJAVlK
®R4or
^eifunni U
F // A,T
Teg. Arg. Þús.
FiatóOO /1 160
Fiat 600 '72 270
Fiat126 '74 550
Fiat126 '75 600
Fiat125 '71 450
Fiat 125 special '72 600
Fiat 124 special '71 400
Fiat125 '72 500
Fiat125 P '73 570
Fiat 125 P station '75 980
Fiat 127 '73 550
Fiat 127 3ja dyra '74 630
Fiat 127 3ja dyra '75 800
Fiat 127 station
km 14þús. '76 1.100
Fiat128 '73 640
Fiat 128 km 2500 '76 1.300
Fiat 128special 1300 '76 1.250
Fiat 128 Rally '74 850
Fiat 131 '76 1.450
Fiat 132 special '73 900
Fiat 132 special '74 1.100
Fiat 132 G. L.S. '74 1.280
VW sendiferðabill '72 750
Chevrolet Sport van '71 850
Toyota Mark 11 '72 1.100
Lada Topas2103 '75 1.000
Lancia Beta 1800 '74 1.800
Opel Rekord 1700 '71 780
FI*T EINKAUMBOO A ISLANDI
Davíð Sigurðsson hí’.
SlOUMÚLA 15. SIMAA 11545 - lltlg