Vísir - 20.01.1977, Blaðsíða 16

Vísir - 20.01.1977, Blaðsíða 16
Ævintýri gluggahreinsarans Confessions of a window cleaner Islenskur texti Bráðskemmtileg og fjörug, ný amerisk gamanmynd i litum um ástarævintýri gluggahreinsarans. Leikstjón: Val Guest. Aðalhlutverk: Robin Askwith, Anbhány Booth, Sheila White. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 6,8 og 10. hofnarbíó ÍT16-444 Jólamynd 1976 //Borgarljósin" Eitt ástsælasta verk meistara Chaplins, — sprenghlægileg og hrifandi á þann hátt sem aðeins kemur frá hendi sni llings. Höfundur, leikstjóri og aðalleikari. CHARLIÉ CHAPLIN islenskur texti. Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11 Logandi víti (TheTowering Inferno) Stórkostlega vel gerð og leik- in ný bandarisk stórmynd i litum og Panavision. Aðalhlutverk: Steve McQueen, Paul Newman, Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9 Hækkað verð OSRAM Fjölbreytt úrval ávallt fyriiiiggjandi Jóh.Úlaísson&Co..hf. 43, Sundaborg, sími 82644 OSRAM c I VlSIR risar á ridsktp*ti}ríé^il *S 3-20-75 Mannránin Nýjasta mynd Alfred Hitch- cock, gerð eftir sögu Cannings „The Rainbird Pattern”. Bók- in kom út i isl. þýðingu á sl. ári. Aðalhlutverk: Karen Black, Bruce Dern, Barbara Harris og Willian Devane. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 9. islenskur texti Bruggarcjstríðið Bootíleggers TODD- i um bruggara og leynivinsala á árunum I kringum 1930. ÍSLENSKUR TEXTI Aöalhlutverk: Paul Koslo, Dennis Fimple og Slim Pickens. Leikstjóri: Charlses B. Pierdés. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 11,15. *S 2-21-40 Marathon Man Alveg ný bandarisk litmynd, sem verður frumsýnd um þessi jól um alla Evrópu. Þetta er ein umtalaðasta og af mörgum talin athyglis- verðasta mynd seinni ára. Leikstjóri: John Schlesinger Aðalhlutverk: Dustin Hoffman og Laurence Ol'ijer Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9 Bugsy Malone Myndin fræga Sýnd kl. 7.15. Sama verð á öllum sýningum Allra siðasta sinn. BORGARBÍÓ Akureyri • simi 23500 Drápssveitin Hörkuspennandi amerisk sakamálamynd. Sýnd kl. 11,15. Járnhnefinn Hörkuspennandi og bráö- skemmtileg amerísk slags- málamynd. Isl. texti Sýnd kl. 9 Bönnuð börnum. i Bleiki Pardus'mn birt- ist á ný. (The return of the Pink Panther) The return of the Pink Panther var valin besta gamanmynd ársins 1976 af lesendum stórblaðsins Even- ing News i London Peter Sellers hlaut verðlaun sem besti leikari ársins., Aðalhlutverk: Peter Sellei , Christopher Plummer, Herbert Lom Leikstjóri: Blake Edwards Sýnd kl. 5, '7'.io og 9,2U *S 1-15-44 Hertogafrúin og refur- inn A MflVIN FRANK FH.M THE DUCHESS ANDTHE DIRTWATER FOX If the rustlcrs didn't ifet you, thc hustiers did. Bráðskemmtileg ný bandarisk gamanmynd frá villta vestr- inu. Leikstjóri Melvin Frank. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýndkl. 5, 7 og 9. Sfðasta sinn. r "LEIKFPJLAG a&’ MAKBEÐ 4. sýn. i kvöld kl. 20.30 Blá kort gilda 5. sýn. sunnudag kl. 20.30 Gul kort gilda STÓRLAXAR föstudag kl. 20.30 fáar sýningar eftir SAUMASTOFAN laugardag uppselt ÆSKUVINIR þriðjudag kl. 20.30. allra siðasta sinn SKJ ALDHAMRAR miövikudag kl. 20.30 Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30. Simi 16620. Austurbæjarbíó KJARNORKA OG KVENHYLLI laugardag kl. 24 Miðasala i Austurbæjarbiói kl. 16-21. Simi 11384. Hermaöur á dauðastundinni I A Bridge Too Far. Þeir sem aö myndinni standa segja, aö hermenn deyi ekki þegjandi og hljóðalaust, heldur æpandi, auk þess sem blóö sést, þegar þeir eru skotnir. Ævintýrdegt hervirki 1 siðasta kvikmyndaþætti var aö nokkru greint frá nýrri stefnu bandarikjamanna i kvik- myndagerö. Til þess aö glöggva sig aö nokkru á stórkostlegu fjármálaævintýri kvikmynda- gerðamannanna og þeim stór- hug sem hjá þeim rikir er rétt aö skyggnast lltillega bak viö djöldin, þegar staöiö var aö gerö myndarinnar A Bridge Too Far. Mörg hergögn Leikstjóri myndarinnar, sir Richard Attenborough og fram- leiðandinn, Joseph E. Levine ferðuðust fyrir ári siðan i Hol- landi til að kanna aðstæöur til myndatökunnar og völdu að lok- um Deventer, sem er smáþorp skammt frá Arnhem, þar sem atburðirnir, sem efnið er sótt til, raunverulega gerðust. Þvi næst voru byggð átta hús og Sherman skriðdrekar voru byggðir, (en þeir einu nothæfu, sem enn eru i gangi eru notaðir i Israel og Libanon), nokkrar Da- kota flugvélar voru keyptar, 2.200 einkennisbúningar voru saumaðir og yfir hundrað farar- tæki, allt frá jeppum til skrið- dreka voru keypt. Leikstjórinn fékk nokkra fyrrverandi fallhlifarhermenn úr breska og bandariska hern- um, sem tóku þátt i orrustunni á sinum tima, til skrafs og ráða- gerða, auk þess sem margir þeirra leika i kvikmyndinni. Auk þessa voru fimmtiu ungir leikarar þjálfaðir I fallhlifa- stökki og undirstöðuatriðum herlistarinnar, svo þeir væru meira sannfærandi þegar fyrir framan myndavélina væri kom- ið. Sjr Richard Attenborough leiö- beinir hér James Caan I einu atriöi myndarinnar A Bridge Too Far. Mánaðarlaun 2.300.000.- En kórónuna vantar. Helstu leikarar i myndinni eru mjög þekktir, t.d. Robert Redford, James Caan, Gene Hackman, Laurence Oliver, Michael Caine, Elliot Gould, Dirk Bo- garde, Ryan O’Neal, Maximili- an Schell og Liv Ullman. Fyrir u.þ.b. fjögurra vikna vinnu fær R. Redford um 2,3 milljónir dollara i laun (tæpan hálfan milljarð króna, sem er þokka- legasta timakaup) en James Caan fær um eina milljón dala og aðrir leikarar eitthvað minna. I viðtali, sem timaritið Newsweek átti við leikstjórann, sagði hann að þessir leikarar yrðu að gjöra svo vel að leika þvi það yrði enginn timi til þess aö margendurtaka atriðin i miðri orrustunni. Fjármögnun Þótt þessi mynd muni kosta um 25 milljónir dollara I fram- leiðslu, þarf Levine ekki að hafa þungar áhyggjur af fjármálun- um, þvi hann hefur nú þegar hagnast um 8 milljónir dollara á myndinni, þótt hún verði ekki frumsýnd fyrr en i júni I ár. Framleiðandinn segist ekki framleiða kvikmyndir, sem flytji boðskap til áhorfenda, enda séu þær my.ndir eingöngu til þess að gera framleiðendur gjaldþrota. En hann bætir þvi við að þar sem allt kapp sé lagt á að endurskapa hryllilega at- burði seinni heimstyrjaldarinn- ar, sem kostaði 17.000 mannsllf, verði myndin ósjálfrátt áróður gegn styrjaldarrekstri.... Þess má að lokum geta aö þeir, sem fylgjast með I kvik- myndaheiminum, segja að allar striðsmyndir séu barnamyndir i samanburði við A Bridge Too Far.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.