Vísir - 19.02.1977, Blaðsíða 7

Vísir - 19.02.1977, Blaðsíða 7
7 vísm Laugardagur 19. febrúar 1977 Hvítt : Khurkov Svart : Sibkov Sovétrikin 1971. 1.... Ba6! 2. De4 Bfl+ 3. Kg4 Bg2! og hvitur gafst upp. Suður glimdi við hæpið game i gær á eftirfarandi spil. Staöan var allir utan hættu og norður gaf. Birgiöhendur a-v áður en þiö lesið lengra. * 7-4 V A-K-G-3 * K-G-3 * A-K-7-3 + A-G-9-6-5-2 V 8-2 ♦ D-9 * G-9-5 ♦ D-10-3 V5 ♦ A-8-7-6-5-4-2 + D-4 AK-8 m D-10-9-7-6-4 ♦ 10 4,10-8-6-2 Eftir ágæta Precisionsagn- seriu er suður sagnhafi I f jórum hjörtum.semviröast vanta einn slag. Vestur spilar út tigul- drottningu og hvernig á suður að vinna spilið? Hin ósjálfráöu viöbrögð sajgi- hafa voru að láta kónginn á, en það voru banvæn mistök. Aust- ur drap með ás, spilaöi spaða- drottningu og varnarspilararnir tóku tvo spaðaslagi. Siðan kom tromp og sagnhafi komst ekki hjá þvi að gefa einn slag á lauf. Suöur vinnur spilið auðveld- lega, ef hann einungis varast að láta tigulkóng I fyrsta slag. Drepi austur og spili spaða, þá kastar suður seinna tveimur laufum niður i tiglana. Ef tlgul- drottningin fær slaginn, þá kemst austur aldrei inn til þess að spila spaða i gegnum kóng- inn. Annar spaðatapslagurinn hverfur siðan niöur i tigul og spilið er unnið. G y/SIR rtsari vÉdskiptin Góð ryðvðrn tryggir endingu og endursölu l'rausti Sveinsson meo diduu ai venjuiegn siæro og svo þá minnstu i heimi. ótrálegt en satt, báðar rúma jafn mikið. Umsjón: Edda Andrésdóttir Minnsta biblía í heimi til á íslandi — verður að lesa hana í gegnum smásjá Minnsta biblia I heimi, sem aðeins er lítið spjald, er til á Is- iandi. Þú getur meira að segja keypt hana fyrír 350 krónur. Það fer vægast sagt ekkert fyrir henni, samt geymir hún 773.746 orð og 1245 siður. Þú getur farið með hana i vasanum hvert sem er, en þú verður að lesa hana i gegnum smásjá. bað eru sjöunda dags Aðvent- istar sem selja þessa minnstu bibliu i heimi i bókaforlagi sinu. Trausti Sveinsson sér um bókaforlagið. Þessi litla biblia er öll i einni micro filmu. Hún hefur aö geyma bæði Gamla-og Nýja testamentið á ensku. Þegar smdsjá er notuö er auðvelt aö lesa þessa bók, en öðru visi er aðeins hægt að greina siðurnar. Sumir segja að þessar filmur' séu framtiðin i skjalasöfnum, bókasöfnum og á fleiri stöðum. Að minnsta kosti ættu menn seint að komast i vandræöi meö pláss ef allar bækur væru gefn- ar út á þennan hátt! Eins og lesendur kannski muna, var sagt frá minnstu bókum i heimi hér á siöunni fyr- ir nokkru, önnur er skosk en hin ieigu Úlfars Jacobsen forstjóra. Trausti sá þessar klausur og lét okkur vita af minnstu bibliunni. Biblfan stækkuð tfu sinnum v ■ . ■Mé /3- Karl Gústaf vill vera viðstaddur fœðingu frumburðarins Karl Gústaf sviakonungur von er á i sumar. Konungurinn ætlar að öllum llkindum að aflar sér nú upplýsinga i sam- verða viðstaddur fæðingu barns bandi við fæðinguna, og hefur sins og SUviu drottningar, sem hug á að hugsa um barn sitt rétt eins og drottningin og barn- fóstran. Meöfylgjandi mynd var tekin af konungshjónunum þegar þau mættu I kvöldverð fyrir nokkru. Silvia sást þá fyrst i tækifæris- klæðnaði, og það var aldeilis efni fyrir ljósmyndarana. Sviar eru annars hinir hrifn- ustu af konungshjónum sinum. Fyrir nokkru var gefin út bök þar I landi um „Vart kungapar — Carl Gustav íiSilvm”. 1 bók- inni eru myndir af konungshjón- unum allt frá þvi þau hittust i fyrsta skipti og slöan er fylgst með þeim þar til brúðkaupið sjálft fór fram og fyrstu dögun- um þar á eftir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.