Vísir - 19.02.1977, Blaðsíða 5

Vísir - 19.02.1977, Blaðsíða 5
VJSIR Laugardagur 19. febrúar 1977 Hastings-mótið Hastings-mótiö i Englandi, þótti sérlega vel heppnað i ár. A6 þessu sinni tefldu menn af hörku um efstu sætin.í stað þess að skipta þeim bróðurlega á millisin, eins og stundum hefur viljað brenna við. Sovétmaöur- inn Oleg Romanishin setti öðr- um fremur svip sinn á mótiö og vann yfirburða sigur með 11 1/2 vinning af 15 mögulegum. Hann tefildi af frumleik og hug- kvæmni og hlifði engum. Jafn- vel Smyslov varð aö sætta sig viö tap gegn honum i 27 leikjum og haföi þetta um landa sinn að segja: „Hann er ungur og teflir stift til vinnings i hverri skák”. Að sögn englendinga hafa slik tilþrif sem Romanishin sýndi i Hastings, ekki sézt siðan Ana- toli Karpov tefldi þar 1971-72. Romanishin átti 25 ára afmæli meðan á mótinu stóð. Þann dag tef idi hann viö Kagan, Israel, og fékk i afmælisgjöf sitt eina tap. Kagan varð i 2. sæti meö 9 1/2 vinning og sá árangur var stór- meistaraárangur. Næstir urðu Tarjan, Bandarikjunum með 9 vinninga, Adorjan, Ung- verjalandi meö 8 vinninga, Smyszlov, Sovétrikjunum 8 vinninga, Miles, Englandi 7 1/2 v. Frammistaöa Miles olli nokkrum vonbrigðum, en hann hefur teflt sleituiaust undan- farið, og eftir að tapa tveim fyrstu skákunum, náði hann sér ekki á strik. Farago, Ungverja- landi átti sér leynivopn. Hann hljóp einfaldlega yfir einn leik i bókun sinni, skrifaði t.d. 21 leikinn I stað þess 20. Damjanovic, Jtigóslaviu fór flatt á þessu bragði ungverjans. Hann féll á tima i 40. leik, þvi hann sá að Farago hafði bókað 40leiki, en varaðist ekkiað inni I miðri skák var einn leikur óbókaður. Smyslov virkaði slæptur eftir nýlokið Sovetrtieistaramót. Hann vann þó stystu skák móts- ins, og jafnframt þá áhugaverð- ustu. Hvitt: Smyslov Svart: Farago Enskileikurinn. 1. c4 Rf6 2. Rc3 e6 3. e4 d5 (1 skák Raicevic: Matanovic, Skákþingi Júgóslaviu 1975, var leikið 3...c5 4. e5 Rg8 5. Rf3 Rc6 6. d4 cxd4 7. Rxd4 Rxe5 8. Bf4 Rg6 9. Bg3 e5 og hvitum tókst ekki að sýna fram á rétt- mæti peðsfórnarinnar.) 4. e5 Rf-d7 5. cxd5 exd5 6. d4 c5 7. Rf3 Rc6 8. Bb5! (Útilokar 8....cxd4 9. Rxd4 Rdxe5 10. De2 og hvitur er kom- inn meö unnið tafl.) 8 a6 9. Bxc6 bxc6 10. 0-0 Be7 11. dxc5 Rxc5 12. Rd4 Db6? (Svörtum likar ekkihinn hæg- fara leikur, 12. ... Bd7 sem var þó hinn skásti i stöðunni. Nú tekur Smyslov stjórnina i sinar hendur.) 13. Be3 0-0 (Ekki 13. ... Dxb2? 14. Rxc6 Dxc3 15. Rxe7 Kxe7 16. Hcl og hvitur vinnur manninn aftur með yfirburöa stöðu.) 14. Hcl Hd6 15. b4! Re4 16. Ra4 (16. Re6 Rxc3 17. Hxc3 Dxb4 18. Hb3 Da5 19. Rxd8 Bxd8 var ekki nógu sannfærandi.) 16..... Db7 17. Rxc6 He8 og svartur gafst upp án þess að biöa eftirnæsta leik, 18. Rb6. Jóhann örn Sigurjónsson Breiðholf hf. og Landsbankinn í efstu sœtunum Skákkeppni stofnana hófst s.l. miðvikudag ' með keppni i A- flokki. Þar tefla 18 sveitir 7 umferöir eftir Monrad-kerfi, og eftir 1. umferðina eruþessar sveitir efstar: 1.-2. Breiðholthf. 312v. 1.-2. Landsbankinn 3 1/2 v. 3.-4. BUnaðarbankinn 3v. 3.-4. Saltfiskv. ÓlafsLáruss. 3v. 5.-6.Rafmagnsveitan 21/2v. 5.-6.Hibýlaprýði 21/2v. Útvegsbankinn sem oft hefur sigraði i keppni þessari, byrjaði með 2:2 gegn Eimskip. ómar Jónsson vann Björn Þorsteins- son á 1. borði, en á 2. boröi vann Gunnar Gunnarsson Sigurð Ólafsson. Sigur Hibýlaprýöi yfir Orku- stofnun vakti athygli, og á 1. borði lagði Jónas P. Erlingsson Guðmund Pálmason að velli. NÝTT FORD BR0NC0 NÝTT Við viljum vekja athygli Ford Bronco eiganda að við höf um nú fengið jaf nvægisstangir f yrir Bronco, árgerðir: 1971-1975. Jafnvægisstöng bætir aksturseiginleika og eykur öryggi að mun. Verð með ísetningu kr: 27.500. Fordumboðið — Sveinn Egilsson hf. Skeifan 17 — S. 85100. gefiðblóm KOMIDAGLRIM ERÁMORGLA Komið við og kaupió blóm stmxídag Blómaverslanimar Á leiÖ frá 3 til 3a. s,-, Verðlaunasamkeppnin: Fyigjum reglum, forðumst slys. ÁRMÚLA3 SlMI 38500 Klipptu auglýslnguna út. hana sem eyöublað undlr svör þfn. þegar þú hefur leyst alla (3) hluta verkefnisins. Skilafrestur til 15. mars 1977. Á lcikfan&ibíl til Kananejja! Akir þú bíl þínum klakklaust gegn um verk- efni samkeppninnar og sendir rétt svör til Sam- vinnutrygginga fyrir 15. mars n.k. þá átt þú von í verðlaununum: Kanaríeyjaferð, með Sam- vinnuferðum h.f. fyrir hinn heppna og tvo ferða- félaga að auki. Verðmætið nemur kr. 255.000.- STÓRA LITPRENTAÐA UMFERÐAR- KORTIÐ hans Jóns gránna þarft þú að hafa til að geta svarað spurningunum. Það færðu gegn 200 króna gjaldi í næstu afgreiðslu Samvinnu- trygginga. 1 Reykjavík fæst það einnig á bensín- stöðvum Esso. VERKEFNIÐ: Katrín ekur manni sínum í vinnuna (Merkt: C). Þau leggja lykkju á leið sína og koma jafnframt við í pósthúsinu (Merkt.B). Síðan fer Katrín AthugiO að svara ávallt öllum liöum apurninganna. 2, 1 Er gangandi vegfaranda skylt að taka tillit til akandi umferðar sem nálgast, sé hann á merktri gangbraut? 2, 2 Er bláa gangbrautarmerkið leiðbeiningar- merki? 2, 3 Sé gangandi vegfarandi á gangbrautinni, eða í þann veginn að fara út á hana, hvort er þá öruggara að Katrin atöðvi bílinn: a) Við gangbrautina? b) 10 metra frá henni? □ □ □ □ BB aftur heim (Merkt:A). Atriði eru hverju sinni talin upp í þeirri röð sem þau koma fyrir á leið Katrínar. Á leiÖ frá 1 til la. Já Nei 1, 1 Ber Katrínu að gefa stefnumerki? 1, 2 Má hún aka hiklaust inn á umferðargötuna? 1, 3 Ber henni að víkja fyrir akandi umferð frá báðum hliðum? 1, 4 Má hún aka yfir varúðarlínuna? 1, 5 Heitir breiða, brotna linan á móts við biðskyldu- merkið: a) Varúðarlina? b) Markalina? Á leiÖ frá 2 til 2a. Já Nei 3, 1 Má Katrín aka hiklaust inn á hringtorgið? 3, 2 Ber henni að vikja fyrir X bilnum sem nálgast frá vinstri? U I—I 3, 3 Er rétt, miðað við ökuleið hennar, að hún velji _ ___ vinstri akrein á hringtorginu? LJ LJ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.