Vísir - 06.03.1977, Blaðsíða 13

Vísir - 06.03.1977, Blaðsíða 13
visra Sunnudagur 6. mars 1977 13 Stina Sirrl I GERVI GOMLU VÍKINGANNA [ — Úrdráttur úr skipsdagabók. Sirrí III. júlí 1976 Sú sjóferöasaga seir hér er sögð greinir frá siglingu seglskútunnar Sirri III.til Skotlands i júlimánuði 1976. Tveir ferðalanganna fimm, þær Kristin Pálsdóttir og Sigriður Margrét Guðmundsdóttir (Sirri), sem flestum eru kunnar fyrir starf að Stundinni okkar i sjónvarpinu, suðu saman greinina fyrir Helgarbiaðið upp úr skipsdagbók sem færð var meðan á sjóferð- inni stóð, og jafnframt tók Kristin flestar myndanna. í Clyde-firði i Skotiandi lauk ferðinni og þar var Sirri III. skilin eftir. Ferðalangarnir flugu heim. Sirri III. er nú i geymslu ytra, en eig- endur hennar Svavar og Sirri neyðast til að selja hana á komandi sumri vegna toilamála hér heima. Af ferða- löngunum hafði Maggi aldrei áður komið um borð, en Kristin og Óli aðeins einu sinni. Þá var siglt upp á Akranes...

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.