Vísir - 06.03.1977, Blaðsíða 15
vism Sunnudagur 6. mars 1977
15
■
Miðvikudagur 21. júli
kl. 16:20
Log:3663
Lagt úr höfn f bliöskapar-
veöri eftir þriggja daga redd-
ingar og eltingaleik viö skips-
handlarann. Ýmsa hluti þurfti
aö kaupa til fararinnar, sem bú-
ist var viö aö fengjust hjá hon- •
um og svo var þaö lika grund-
vallarregla aö versla eingöngu
viö þá aöila, sem hafa þekkingu
og skilning á þörfum okkar sjó-
manna. En svo reyndist búöin
hans bara vera venjulegt kaup-
félag meö sparistellum og
finerii, sem ekki gengur til sjós.
Já, eins og kallinn sagöi:
„Things ain’t what they used to
be!”
Sitthvaö minnir á norræna for-
tiö Hjaltlands, samanber þetta
skilti f Leirvik. Hiti 14 gráöur.
En hvaö um þaö, allar
nauösynjar eru komnar um
borö, oliu-, vatns- og rafmagns-
birgöir endurnýjaöar og mann-
skapurinn fær 1 flestan sjó.
Vindhraöamælir sýnir tvö stig,
en þaö er mesta vitleysa og or-
sakast af þvi aö hann er ekkiá
hvolfi i mastrinu. Leiöin liggur
til Suöureyjar.
hefur veriö heldur tiöindalitil og
vaktarar syfjaöir. Vindhraöi
minnkaöi á timabili I 2 vindstig
og var þá vélin sett i gang og
dólaö áfram.
Mánudagur 26. júli kl.
11:00
Log: 3895
Fariö frá Skálavogi á Hjalt-
landi. Frændur vorir eyja-
skeggjar, tóku tdckur opnum
örmum og fór vel á meö okkur.
A leiöinni vorum viö búin aö
kynna okkur allt um sögu þeirra
og norrænan uppruna. Þeir
stóöu meö okkur i landhelgis-
deilunni viö breta og viö vorum
þeim sammála um, aö þaö hafi
veriö sviviröilegt af danakon-
Dagurinn sem sólin skein.
ungi aö láta eyjarnar af hendi
viö skota i heimanmund meö
feitri og bólgrafinni dóttur sinni,
sem hann var búinn aö reyna aö
koma út I mörg ár. Eyjarnar
væru betur settar sem eitt af
noröurlöndunum.
í siöasta strætó frá Leirvik á
Hjaltlandi (hiti 12 gr.) til Skála-
vogar (Hafnarfjaröarstrætó
hreinni islensku, en þaö er
margt sem minnir á norrænan
uppruna eyjanna, t.d. staöar-
nöfn eins og Þingvellir, Laxa-
vogur o.fl.
En nú leggjum viö i hann á
nýjan leik. Leiöin liggur til
Orkneyja, nánar tiltekiö til
Peerwall á Westray. Aö sögn
gamals skútukarls i Skálavogi
er þar ágæt innsigling og heppi-
legur áningastaöur á leiöinni til
Skotlands.
Mánudagur 26. júli.
kl. 22:10
Log: 3962
Stefna: 265 gr.
Þaö erfariö aö dimma og ljós-
iö i áttavitanum er bilaö, svo
erfitt er aö sjá á hann, og vasa-
Spáö f kennileiti á landi.
ljósiö er blautt. Allsstaöar I
kringum okkur sjáum viö ljós
sem benda til skipaferöa, sem
viö veröum ekki vör viö á dag-
inn. Menn brjóta heilann um
hvort eitthvert þessara ljósa sé
vitinn áliféstray — en þau eru
óstööug og niöurstaöan veröur
sú, aö þaö geti ekki veriö. En
hvar er þá vitinn?
ekki tæpara standa. Heföum viö
haldiö áfram, heföum viö siglt á
land, þvi vitinn logaöi ekki og
engin siglingaljós i landi. Viö
brutum stjórnborössiglingaljós-
iö okkar i lendingu, þaö rakst
utan I grindverk á krabbaveiöi-
bátnum, sem viö lögöumst utan
I. Setjum upp varaljós seinna I
dag.
Kl. 12:00
Log: 3985
Nú er klukkan tólf á hádegi og
enginn svefnfriöur fyrir bátum
sem eru aö koma inn. Þaö er
veriö aö spá i aö halda áfram en
ofsarok skellur á, sjö vindstig I
höfninni og þaö syngur i
mastrinu. Gamall maöur á
bryggjunni ræöur okkur frá þvi
„I want to marry a lighthouse-
keeper and keep him
company”.
aö hugsa til feröar næstu þrjá
sólarhringa. Þá er bara aö
vinda sér i land, kynna sér
lifnaöarhætti innfæddra og
reyna aö veröa sér úti um heitt
baö.
Miðvikudagur 28. júli,
kl. 13:55
Log: 3986
reyndust mjög óáreiöanlegar.
Viö heföum betur fariö aö ráö-
um gamla mannsins á bryggj-
unni. Viö erum komin aö Skot-
landsströndum og sjáum til
lands. Takmarkiö er aö komast
fyrir Cape Wrath eöa höföa
reiöinnar, en vindur er beint I
nefiö og ekki um annaö aö gera
en aö sigla aö landi og frá landi i
von um aö mjakast nær honum.
Vonlaus vindátt!
Þaö kemur til tals aö hætta
þessum barningi, sigla aö lándi
og freista þess aö leita hafnar
eöa i þaö minnsta vars. En horf-
iö er frá þvi, þar sem enginn
þekkir staöhætti og sjókort
ónákvæm
Kl. 20:15
Log: 4172
Stefna: 230 gr.
Húrra! Loksíns erum viö
komin fyrir höföann og stefnum
hraöbyri niöur meö vestur-
strönd Skotlands. Enn einu sinni
höfum viö sigraö i baráttunni
viö höfuöskepnurnar! Nú getur
„Reiöihöföi” veriö eins reiöur
og honum sýnist.
Maggi og Sirri taka viö af
hundblautu liöiStinu og Óla. Viö
stefnum á Porttree, sem er bær
á eynni Skye. Viö erum nú á
fjölfarinni siglingaleiö og þess-
vegna mikilvægt aö fylgjast vel
meö skipaferöum. Um kl. 10 sá-
um viö stórt flutningaskip á
stjórnboröa og stefndi þaö beint
á okkur. Samkvæmt siglinga-
reglum áttum viö aö víkja til
hægri en vegna vindáttarinnar
heföi þaö þær afleiöingar aö viö
stefndum beint upp I vindinn,
misstum alla ferö og kæmumst
ekkert áfram. Réttsem snöggv-
astdattokkurihug aö slá undan
— ná góöum hraöa og komast
fyrir skipiö og framhjá þvi. Nú
voru vaktarar i vanda. En sem
betur fer var ekki svinaö á
siglingareglum og skipverjar
sáu til okkar og viku úr vegi. Nú
þótti ekki annaö ráölegt en at-
huga meö siglingaljósin og
Magga var faliö þaö erfiöa hlut-
verk aö fara framá og skipta um
Kl. 22:20
Log: 3701
Lagst aö bryggju i Vaagur á
Suöurey. Röltum i bæinn. Ekki
er nú mikiö um aö vera á staön-
um, ekki hræöa á götunum og
ekki hefur sveitarstjórnin séö
ástæöu til aö lýsa upp aöalgötu
bæjarins, enda sjálfsagt óþarfi.
Þeir, sem ekki sofa eru aö vinna
i frystihúsinu. Viö litum þangaö
og kynntum okkur vinnubrögö
eyjaskeggja. Þeir vinna vel,
þótt þeim , ,sé bannaö aö spýta á
gólfið.” Sáum viö aö þorskurinn
er ekki stór, en þaö er lúðan
aftur á móti.
Fengum okkur rúsinubrauö,
kaff i og te um borö og skriðum i
koju kl. 24:00.
Fimmtudagur 22. júli
kl. 11:30
Log:3702
Leggjum úr höfn. Nú er ekki
veriö aö notast viö hjálparvél,
heldur segl undin upp viö
bryggju og svifið út fjöröinn,
sem ber vott um frábæra kunn-
áttu og leikni. Sirri og Stina e>ga
fyrstu vakt. Maggi og Óli taka
við kl. 15:00. Sjáum háhyming
en hann syndir framhjá án þess
svo mikið sem heilsa.
Föstudagur 23. júii kl.
4.15.
Log: 3812
Stefna: 125 gr.
Tlöindalitið og deyfö er yfir
mannskapnum. Sofa, taka vakt-
ir, boröa.reyna aö fara á kósett-
iö, sofa aftur, þaö er lifsin^-
gangur þessa dagana. Sjáum
skip i fjarska, annars er mjög
litiö skyggni. Vindátt hefur
breyst og nú siglum viö lens.
Framsegliö lætur öllum illum
látum, en enginn þorir aö bóma
þaö út fyrr en skipperinn kemur
á vakt.
Kl. 21:30
Log: 3895
Lagst aö bryggju i Scalloway
á Shetlandseyjum. Siglingin
innfæddra) eitt kvöld, sungu
menn og ræddu málin ákaft og
letum viö ekki okkar eftir liggja
og sungum „Eldgamla tsafold”
fullum hálsi. Sem endatónninn
deyr út, heyrist sagt á bjagaöri
Islensku úr næsta sæti: „Ek
þekkir Gunnar á Hlikdarendi”.
Þar var á ferö alþýöumaöur frá
Suöureyjum, sem haföi lesiö
Njálu og aörar Islenskar forn-
sögur I æsku. Þarna náöi þjóö-
ernisrembingurinn I ferðalag-
inu hámarki slnu.
A sunnudegi fengum viö okk-
ur bilaleigubil og ókum eyjuna
þvera og endilanga á nokkrum
klukkutimum. Landslagiö er
hrjóstrugt og ekki ósvipaö
og á Islandi en allt er mikiö
minna I sniöum. Allsstaöar voru
Shetlandsullarpeysur á beit,
mógrafir og eyðibýli. Viö velt-
um þvi fyrir okkur, hvar fólkiö
væri. Ekki mikiö um sunnu-
dagsbiltúra hjá þvi greinilega.
í Leirvik sáum viö ekki aörar
mannlegar verur en indverska
konu, sem var aö selja „Fish
and Chips” niöri viö höfnina.
Viö eyddum töluveröum tima i
aö ráfa um gamla miöbæinn og
mynduöum hvert annaö fyrir
framan hliö sem á stendur:
„Welcome to Shetland — Meö
lögum skal land byggja” á
Þriðjudagur 27. júli, kl.
2:00
Log: 3975
Stefna: 265 gr.
Nú er óhugur i mönnum.
Samkvæmt ekki allt of ná-
kvæmum sjókortum eiga Orkn-
eyjar aö vera skammt fram-
undan og nú er fariö aö
grynnka, segir dýptarmælirinn.
Ekki sést vitinn enn. Stina
stendur viö stýriö. Óli og Svavar
rýna út I myrkriö, en sjá ekki
neitt. Sirri og Magga sofa I
göllunum viö öllu búin. Hvaö
skal nú til ráöa?
Halda áfram og eiga á hættu
aö lenda á skeri, sem á aö vera
einhversstaöar fyrir framan
Westray eöa stefna upp i vind-
inn og biöa þar til birtir?
Viö tökum seinni kostinn og
biöum átekta.
Kl. 5:15
Log: 3985
Komiö i höfn á Orkneyjum.
Mannskapurinn er þreyttur og
feginn aö vera kominn heilu og
höldnu i höfn. Strax og tók aö
birta héldum viö áfram og ekki
leiö á löngu þar til Orkneyjar
risu úr sæ. fiér mátti greinilega
Lagt af staö frá Westray.
Svavar haföi samband viö
strandgæsluna og fékk þær upp-
lýsingar, aö vindhraði færi ekki
yfir 5 vindstig, og aö áttin væri
norövestlæg, sem er mjög hag-
stætt fyrir okkur. Auk nokkurr-
ar vitneskju um eyjuna og ibúa
hennar (600 sálir) uröum viö
okkur úti um poka af hörpudisk-
um og Maggi nældi sér i kvef i
baöinu. Heldur þótti honum það
aumingjalegt og litiö til aö státa
af eftir frækilega Atlantshafs-
siglingu.
Við siglum meö stórsegl og
framstagssegl nr. 2 uppi. Fljótt
kemur i ljós, aö ölduhæö er mik-
il og vindur slær yfir 6 vindstig.
ölduhæö eykst enn viö vestur-
enda eyjunnar og nú er stór-
segliö rifaö. Sumir finna til
velgju I haugasjónum og stöbugt
gefur yfir stýrisrýmið.
Fimmtudagur 29. júli,
kl. 14.50
Log: 4141
Stefna: 345 gr.
Nú erum við búin aö sigla i
rúman sólarhring. Allt gekk vel
i fyrstu, ölduhæö minnkaöi meö
auknu dýpi og skútan lét vel I
sjó. En — „Adam var ekki lengi
i Paradis.” Veöurspár bretans
rafhlööur i vara-sliglingaljósun-
um. Meöan hann var aö bjástra
við þetta kom alda undir bátinn,
stefniö lyftist upp, skelltist
siöan snögglega niöur aftur.
Maggi missti fótanna og hvarf
rétt sem snöggvast, sjónum
stýrimanns I ágjöfinni. Þar
bjargaöi liflinan lifi Magga.
Siglingaljósið fór aftur á móti i
sjóinn. Maggi kom skriðandi
aftur á og uröu fagnaöarfundir,
þvi hvaö er eitt siglingaljós milli
vina.
Föstudagur kl. 13:30
Þá erum viö loksins komin á
skoska grund. Siöasta spottann
sigldum viö inn þröngan fjörö,
skógi vaxnar hllöar á báöa
bóga, sól og bliða. Litlar segl-
skútur svlfa um. Stystu leiöina
fórum viö ekki. Tvisvar sinnum
vegalengdina sigldum viö og
rúmlega þaö.
Móttökunefndin var mætt á
bryggjuna, en við nánari athug-
hun reyndist hún vera túristar
aö dorga.
Hinum eiginlegu langsigling-
um okkar er nú lokiö aö sinni,
framundan eru rólegar dagsigl-
ingarmillistaöa. Sólbaöá dekk-
inu (þaö var nú vlst ekki nema
einn dag) og finn matur og bjór I
landi á kvöldin.