Vísir - 03.04.1977, Blaðsíða 19
Sunnudagur 3. apríl 1977.
19
„Þrœlgóður í
marga mánuði"
Konráð Eyjólfsson,
sölumaður:
„Ég hef tvisvar heiöraö
Mallorca meB nærveru minni, og
Costa Brava einu sinni og alltaf
skemmt mér konunglega. Þaö
eru aldrei vandræöi aö finna eitt-
hvaö aö gera. Fyrst var þaö nú
mest dúndurdjamm og drykkja,
en núna þegar árin eru aö færast
yfir mann, er maöur heldur stillt-
ari.”
,,Nú fer ég lika i kynnisferöirn-
ar og sé ekki eftir þvi. Manni liöur
vel hvað sem maður er aö gera
þarna. Sólin og umhverfiö hafa
svona áhrif”.
,,Ég hef aldrei veriö i neinum
sérstökum vandræöum meö
eyöslufé þarna niöurfrá, þvi ég
hef alltaf oröiö mér úti um meira
en þeir skammta hérna heima.
Fólk kemst hreinlega ekki hjá
þvi, þótt þaö sé blóöugt aö þurfa
aö borga okurverö á svörtum
markaöi.”
„Arið er ekkert sambærilegt,
með og án sólarferöar. Ég er
þrælgóöur I marga mánuöi eftir
að ég kem heim. Jafnvel þótt
sumir taki skemmtanalifiö heldur
geyst, er mikil hvild i aö vera
þarna i sólinni. Veöriö og um-
hverfiö hafa svo góö áhrif að
menn koma hvildir heim, jafnvel
þótt þeir hafi verið i þrumustuöi
allan timann.”
„Mér finnst þaö vera ágætt
læknisráö aö senda menn i sólina
einu sinni á ári, til aö koma þeim I
gott skap og andlegt jafnvægi.
Sérstaklega ef þaö eru stressaöir
vinnuþrælar.” —ÓT.
Helgi Helgason.
„Hart að svelta
í sumarínmu"
Helgi Helgason,
verslunarstjóri:
„Ég er nýkominn úr minni
fyrstu sólarlandaferö, til Kanari-
eyja, og likaöi vel. Þetta var
eiginlega þrælapuö: vakna i
morgunkaffi, niöur á strönd til
fjögur, hálf fimm, heim i kvöld-
mat og svo eitthvaö aö skoöa sig
um. Fyrstu dagana var oft fariö
aö sofa um tiuleytiö, en svo fór
þetta aö venjast.”
„En þótt þaö hafi veriö nóg aö
stjana, var þetta dásamleg hvild,
sem allir ættu aö veita sér. Menn
skemmta sér þarna mikiö, en ég
sá aldrei merki um neinn óskap-
legan „lifnaö”.
„Eina misnotkunin á áfengi
sem ég sá, var hjá fullorönu fólki I
flugvélinni á leiöinni heim. Þaö
voru einnig unglingar meö i ferö-
inni, en þótt þeir tækju sinn
drykk, var ekkert aö framkomu
þeirra. Þeir báru höfuö og herðar
yfir þessa fullorönu feröafélaga
sina.”
„Ég var mjög ánægöur meö
sólina og umhverfiö, en ellefu
þúsund pesetar eru hlægilegur
gjaldeyrisskammtur. Þeir sem
ákveöa skammtinn, ættu aö fara
einhverntima og athuga hvernig
þeim gengi aö draga fram lifiö á
honum. Enda kom þaö i ljós aö
þaö höföu nær allir verslaö á
svörtum áöur en fariö var aö
heiman.”
„Ellefu þúsund pesetar gera
523 peseta á dag, i þriggja vikna
ferö. Meöalverö á máltiö er lik-
lega um 250 pesetar. Ef menn
leyfa sér þann munaö aö boröa
tvisvar á dag, eiga þeir eftir 23
peseta til annarra hluta. Þá
vantar tvo peseta uppá aö eiga
fyrir einni gosflösku.”
„Þeir sem ekki hafa efni á aö
kaupa svartamarkaösgjaldeyri
fyrir okurfé. veröa hreinlega aö
halda I viö sig I mat. Og þaö er
helviti hart aö þurfa aö svelta I
sumarleyfinu.”
—ÓT.
Frá Kanarleyjum.
Konráö Eyjólfsson.
Engin fer til
ótlanda
án þess að skoða
sólgleraugnaúrvalið
Cknstian Di
íor og
OOBRA
Fashion
Sýnishorn og stórkostlegt úrval fyrir sumarið 77.
Mest seldu tískugleraugun um alla Evrópu
Gleraugnaverslunin Optik
Hafnarstrœti 18
Copra tískugleraugu
Lœkjargötu 2