Vísir - 03.04.1977, Síða 2

Vísir - 03.04.1977, Síða 2
2 Sunnudagur 3. aprll 1977. itisib Þcgar leiguflug I sólarlandaferftir hófst fyrir um tólf árum varft bylting i feröamálum okkar. ÞaÖ voru þá ekki iengur forréttindi rfkisbubba aö fara út- fyrir landsteinana. Vegna þess aö kerfiö er eins og þaö er, hafa forréttindi rlkis- bubbanna I feröamáium aö sjálfsögöu ekki horfiö. En almenningur á þó yfir- leitt KOST á þvl aö komast yfir hafiö núna, þótt landsfeöur viröist sjá ákaf- ' lega eftir aurum I þaö. Flestir munu nú sammála um aö þaö séenginn lúxus aö dvelja á sólarströnd I tvœr til þrjár vikur á hverju ári. Margir telja þab hreint og beint nauösyn. Vfst er þaö rétt aö viö komumst af i margar aldir án þess aö fara 1 sumarfrl til útlanda. En annars ágætum framför- um hafa fylgt ýmsir ókostir svo sem of mikiil hraöi og streita. Sumir læknar telja streituna meö verri kvillum mann- kynsins. Tilbreyting, nýtt umhverfi og hvlld, er oft ofarlega á lyfseöiinum vlö þessum kvilla. Og flestir hafa þá sögu aö segja aö Jafnvel þótt hafi verib dansaö og djammab, hafi menn getaö slappaö af I sóiinni. Veöriö okkar er llka kapltuli útaf fyrir sig og kannski næg ástæöa i sjálfu sér. Þaö mun vera visindalega sannab aö vont veöur og myrkur hafi ákaflega ) slæm áhrif á mannssálina. Stórir skammtar af sól geta létt iundina I marga mánuöi. //SAMEINAÐA FERÐA- SKRIFSTOFAN?" Feröaskrifstofurnar telja aö markaöurinn hér á landí sé milli 15 og 18 þúsund manns. Um þennan markaö keppa sex feröaskrifstofur. Forstöbu- mönnum feröaskrifstofanna finnst þetta of mikib, þótt skiljanlega telji enginn þeirra SINNI skrifstofu ofaukiö. Viö samantekt á þessu feröablaöi kom i ljós ab samstarf er oröiö nokkuö mikiö milli feröaskrifstofanna, og fer vaxandi. Þar má sem dæmi benda á Kanarieyjaferöir, en þar hafa þrjár feröaskrifstofur samvinnu um aö seija feröir, ásamt Flugleiöum. Þótt ekki fengjust beinar yfiriýsingar þar um, mátti heyra á sumum aö þetta samstarf yröi enn nánara og næöi til fleiri liöa áöur en iangt um llöur. Þetta er liklega eölileg þróun. Flugfélagiö og Loftleiöir komust aö þeirri niöurstööu aö markaöurinn hér á landi væri ekki þaö stór aö hörö sam- keppni borgaöi sig. Félögin voru þvl samcinuö og forráöamenn Flugleiöa láta vel af árangrinum. Þaö er varla viö aö búast sllkum samruna allra feröa- skrifstofanna, en nánara samstarf yröi sjálfsagt aöeins til góös. En þótt samruni verði hjá einhverjum þeirra, veröur vonandi aö minnsta kosti ein þcirra „utangarös” eins og Arnar- flug er Iflugmálunum. Samkeppni veitir aöhald og aöhald er nauösynlegt, jafn- vel þótt góöir menn stjórni einokunar- fyrirtækjum. VILTU SELJAMÉR... Gjaldeyrismálin eru jafnan nokkuö til umræöu, þegar liöur aö sumarvertlö- inni. Þaö er ljóst ab sá gjaldeyris- skammtur sem feröamenn nú fá, nægir hvergi nærri til þess aö hægt sé að iifa mannsæmandi lifi i sumarfrlinu. Þar á móti kemur aö þjóöin á i gjald- eyriserfiöleikum og einhverja stjórn veröur aö hafa á hlutunum. Satt aö segja er ekki alveg ljóst hvernig er fariö aö þvl aö stjórna sókn I gjaldcyrissjóö- inn, stundum hefur maöur á tilfinning- unni aö I þvi rlki hrein óstjórn. Feröaskrifstofumenn þora ekkert aö láta hafa eftir sér opinberlega um þetta mál, af ótta viö aö þeir sem stjórna, móögist og fari I fýlu. Þeir hafa þó I einkasamræöum leitt aö þvl rök aö þaö sé mjög skaölegt aö skammta gjaldeyr- inn svona naumt. tsland er ekki Costa del Sol, en þó flækjast hingaö þó nokkur þúsund út- lendingar, annaö hvort til aö skoba land og lýö, eöa I viöskiptaerindum. Þab hefur sýnt sig aö á tlmum naumr- ar gjaldeyrisskömmtunar, kemur lltiö af gjaldeyri þessara feröamanna I bankana. Ég hef sjálfur oröiö vitni aö þvi I Landsbankanum aö þar biöu menn meö stórar summur I vasanum, eftir aö úttendir menn kæmu inn úr dyrunum. Ef útlendingarnir leitubu aö gjald- eyrisskiptiboröinu, svifu þessir menn á þá og buöust til aö kaupa af þeim gjald- eyrinn, fyrir kannske tlu prósent yfir bankagengi. Yfirleitt var erindinu vei tekib. HUNDRUÐ MILLJÓNA I ,/FRYSTU" Ýmsar aörar leiöir eru til að veröa sér úti um gjaldeyri, sem ég hiröi ekki aö nefna hérna, til aö veröa ekki til þess aö loka þeim. Hitt er staöreynd, og almenn vitneskja, a'Ö þaö heyrir til undantekn- inga, ef menn fara I sumarfrf meö gjald- eyrisskamtinn einan. Þaö eru sjálfsagt mörghundruö millj- ónir I gjaldeyri sem þannig eru I „frysti” hjá einkaaöilum. Og frystir penlngar gefa ekki af sér arb. Sem dæmi um almenna gjaldeyriseign, má nefna þjófinn náttfara, sem reiö hér húsum I borginni. Þaö var sammerkt meö fréttum af innbrotum hans, aö hann krækti sér jafnan I vænan slatta af út- lendum aurum. Væri ekki ráö ab skipa nefnd til aö vega og meta þetta? Ef feröamenn gætu vcriö vissir um ab fá sómasamlegan farareyri, yröi þegar i staö hrun á svarta markaöinum. Peningarnir færu sina eölilegu leiö i gegnum bankana og þaö myndi lfklega vega eitthvaö upp á móti þvi sem aukinn farareyrir tæki úr gjaldeyrissjóbnum. Allavega myndu 15 til 18 þúsund atkvæöi gleöjast og rikis- stjórnir hafa þakkaö fyrir minna. EFTIRLIT MEÐ LOFORÐAEFNDUM Svo aö ég hoppi nú úr einu I annað, langar mig ab vikja aöeins aftur aö feröaskrifstofunum. Þaö viröist oft sem litiö eftirlit sé meö starfsemi þeirra erlendis. Og þá á ég viö þá hlib sem aö farþegunum snýr, ekki hvort þær séu aö selja kynnisferöir I blóra viö gjaldeyris- lög. Þaö hafa sjálfsagt flestir heyrt sögur um fólk sem loksins lagöi upp I langþráb sumarfrl, og fékk svo ekki hóteliö sem þaö haföi pantaö um áramót. Þaö hefur jafnvel komiö fyrir, og ekki ósjaldan, aö hópum hefur veriö sundraö. Fólk sem hefur veriö saman á leiö I sumarfri, hef- ur kannske veriö dreift á tveimur, þremur hótelum. Þaö kemur fyrir aö farþegar veröa fyrir þessum og allskonar öörum óþægindum. En þeir viröast litiö geta gert til aö leita réttar slns. Þeir hafa jú ekki I mörg önnur hús aö venda þarna syöra. Jafnve) þótt þeim takist aö særa einhverja endurgreiöslu út úr feröa- skrifstofunum, þegar þeir koma heim, er þaö Htil huggun fyrir ónýtt sumarfri, sem mikiö var búiö aö hlakka til. Þaö skal tekiö fram aö I flestum tílfellum gera feröaskrifstofurnar allt sem I þeirra valdi stendur tii aö bjarga málunum og gera alla ánægöa, þegar svona kemur fyrir. i flestum tilfellum, en ekki alltaf. Þaö skal lika tekiö fram aö þaö eru til farþegar sem eru nánast óalandi og óferjandi, og sem myndu gera röfl, hvaö sem fyrir þá væri gert. Feröaskrifstof- urnar ættu aö hafa einhverja vernd gegn slikum gripum. Gamanlaust, þá eru sólarlandaferöir orönar háþróaöur iönaöur hér á landi, sem snertir tugi þúsunda. Þaö væri þvi mjög eölilegt aö einhver aöili eöa „om- budsmand” heföi eftirlit meö þvl ab feröaskrifstofurnar standi viö geröa samninga. FRUMSKÓGARMENNIRNIR Ég get þó ekki skiliö þannig viö feröa- skrifstofurnar, aö tala bara illa um þær. Þvert á móti er ástæöa til aö hvetja fólk til aö leita til ferðaskrifstofu 1 hvert skipti sem þaö bregöur sér út fyrir land- steinana. Hvort sem þaö er skyndiferö til Kaupmannahafnar, eöa hnattreisa. Ferbamál, sér I lagi þó flugfargjöld, eru hreinn frumskógur, og þaö þarf sér- fræöing til ab komast af I þeim frum- skógi. Þessa sérfræöinga finnur þú á feröaskrifstofunum. Sem dæmi um frumskóginn skulum viö taka fyrirhugað flug Flugleiöa til Parlsar. Þú getur feröast á sérstöku af- sláttarfargjaldi. Ef þú ert minnst átta daga eöa mest 21 dag I feröinni, kostar fariö kr. 59.590. Ef þú ert hinsvegar skemur en átta daga eöa lengur en tutt- ugu og einn, borgaröu „normal” far- gjald, sem er kr. 86.020”. Þegar svo er haft I huga ab þaö er flogiö einu sinni I viku, eöa sem sagt á sjö daga fresti, veröur dæmiö dálitiö interessant. LágmarkiÖ næst sem sagt ekki meö áætluninni. Reyndar væri þaö nú bara einhver vitleysingur sem vildi óöur og uppvægur fara frá Paris eftir átta daga, en þaö er nú annaö mál. EKKI FLUGLEIÐUM AÐKENNA Þetta er ekki svona vegna þess aö þeir hjá Flugleiöum séu svona miklir skúrk- ar. Þetta er viötekin venja I flugmála- heiminum og I allskonar alþjóöasam- þykktum og reglum. En allt þetta kunna feröaskrifstofu- mennirnir á og þekkja oft leiöir I kring- um. Eins og venja er aö segja viö svona tækifæri, þá er þetta litia feröamálablaö langt frá þvi aö vera tæmandi uppslátt- arbók. Þaö er rétt aöeins stiklaö á stærstu atriöunum. En vonandi hafa menn einhverja ánægju af aö dunda viö aö lesa þetta yfir heigina, og þaö kemur þá i staöinn fyrir upplýsingarnar sem vantar. —ÓT VISIR Ctgefandl.KeykJaprent hf Framkvvmda»tJórl:Dav(A Guðmundtton Kititjórar :t>oritelnn Páltton ábm. ólafur Kagnartaon Ritttjórnarfulltrúl: Bragi GuAmundsson. Fréttattjóri erlendra frétta: Guömundur Pétursson. Cm- sjón meA helgarblaði: Arni Þórannsson. BlaAamenn: Edda Andrésdóttir, Einar K. GuAfinnsson, Elias Sncland Jónsson, Finnbogi Hermannsson, GuAjón Arngrlmsson, Kjartan L. Pðlsson, óli Tynes, Sigurveig Jónsdóttir, Scmundur GuAvinsson. tþróttlr: Björn Blöndal, Gylfi Kristjánsson. Akureyrarrltstjórn: Anders Hansen. Ctlitstelknun: Jón óskar Hafsteinsson og Magnús ólafsson. Ljósmyndir: Jens Alexandersson, Loftur Asgeirsson. Sölustjóri: Páll Stefánsson Auglýsingastjóri: Þorsteinn Fr. Sigurösson. Dreifingarstjóri: SigurAur R Pétursson. Auglýsingar: SIAumúla 8. Sfmar 11660, 86611. Askriftargjald kr. 1100 á mánuAi innanlands. AfgreiAsla: llverfisgata 44. Sfmi 86611. VerA ( lausasölu kr. 60 eintakiA. Kitstjórn: Sföumula 14. Sfmi 86611, 7 Ifnur. Prentun: Blaöaprent hf. Áskriftarsími Vísis er 86611 Hringið strax og tryggið ykkur eintak af Vísi til lesturs hvern dag vikunnar fyrir aðeins 1100 krónur á mónuði

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.