Vísir - 06.04.1977, Blaðsíða 2

Vísir - 06.04.1977, Blaðsíða 2
Miövikudagur 6. apríl 1977. VISIR c í Reykjavik T Ætlarðu út úr bænum um helgina? Þórdis Þorkelsdóttir, banka- starfsmaöur: Nei, ég verö heima, hef þaö gott og slappa af. Jórunn Ingimundardóttir, B starfsstúlka: Nei, ég ætla aö I slappa af yfir helgina. Fer lika i sennilega i kirkju. I ■ atvinnuiaus: Nei, ég ætla ekki úr bænum. Ég skrepp svo kannski á ball eitthvert kvöldiö. 6uörún Agústsdóttir, nemi: Nei, ég verö kyrr. Ég er alls ekki meö þaö á hreinu hvaö ég geri um páskana. Þráinn Sverrisson, framleiöslu- nemi: Nei, ég verö aö vinna yfir hátíðarnar svo ég get ekkert fariö. Ég ætla hinsvegar aö skemmta mér hraustlega. Dansa fyrir minnst 50 áhorfendur á viku Vísir rœðir við Þórarin Baldvinsson ballettdansara, sem Hann sagöist álita aö hér á landi væri allt of langt milli sýn- inga. „Hér eru ballettverk ekki seít upp nema einu sinni til tvisvar á ári, en til þess að haldast i þjálf- un verður fólk að taka þátt i sýningum meira og minna allt áriö. Þetta er ekki einu sinni nóg til aö halda áhuganum vakandi. Ég er búinn að vera hér núna i 5 vikur á æfingum og mér finnst það full langur timi án sýn- inga.” 5000 áhorfendur á viku „Minervaflokkurinn er óstyrktur af rikinu og þarf þvi reksturinn að standa undir sér. Viö þurfum að minnsta kosti 5000 áhorfendur á viku til þess aö þetta gangi. Þaö hefur gengiö ágætlega hingaö til. Þetta er þaö litill flokkur að við getum farið á staði sem stærri flokkar geta ekki farið á, t.d. I skóla og litil þorp.” Þórarinn sagðist ekki telja aö þetta benti til þess að áhugi al- mennings á ballett sé meiri i Bretlandi en hér. „Ég held að áhuginn sé næg- ur. Það er bara ekki gert nógu mikið fyrir þetta. Þaö væri t.d. hægt að fara með flokk út á land.” En þótt almennur áhugi á ballett sé ef til vill ekki meiri I Bretlandi, er þó mun meira um aö karlmenn dansi ballett. Þór- arinn sagði aö jafnvel væri at- vinnuleysi hjá karldönsurum þar. Einn dag á hverjum stað Starfi i dansflokki eins og Minervaflokknum fylgja mikil feröalög. Er yfirleitt ekki haldið kyrru fyrir á sama staö nema einn dag og aldrei meira en eina starfað hefur í Bretlandi s.l. 10 ór „Ég byrjaöi aö dansa sem smástrákur, 6-7 ára, hjá Sigriöi Ármann, en svo minnkaöi áhug- inn hjá mér og ég lagði dansinn á hilluna i mörg ár,” sagöi Þór- arinn Baldvinsson ballettdans- ari, sem dansar nú um páskana sem gestur I ballettinum Ys og þys út af engu i Þjóöleikhúsinu. Þórarinn starfar annars meö Minervaballettflokknum i Bret- landi, sem er litill feröadans- flokkur. Hann hefur dansaö meö þessum flokki lengst af siöast- liöin 10 ár, en tók sér tvisvar sinnum ársleyfi, fyrst til aö dansa i Rauöu myllunni I Paris og siöar dansaöi hann 1 söngleik i West-End i London. Af skrifstofu í ballett- skóla Þórarinn sagðist aldrei hafa alveg misst áhugann á ballettin- um, þrátt fyrir þetta langa hlé. Það heföi svo verið Leiklistar- skóli Ævars Kvaran sem hafi komiðhonum af staö aftur. Erik Bidsted, sem þá var ballett- meistari Þjóöleikhússins, sá hann dansa á sviðinu og varö þaö til þess aö Þórarinn hóf ballettnám á nýjan leik, en hætti á skrifstofunni þar sem hann vann. Siöan lá leiöin til London og stundaöi Þórarinn þar nám viö Konunglega ballettskólann i eitt og hálft ár. „Þá var ég svo heppinn aö mér bauöst vinna viö Minerva- flokkinn,” sagði hann. „Annars hefði ég ekki fengið atvinnuleyfi i Bretlandi. Nú hef ég hins vegar haft leyfiö svo lengi aö mér eru allir vegir færir, en ég hef þó engan áhuga á aö breyta til enn sem komið er.” Ekki nóg til að haldast í þjálfun. „Þórarinn kvað ekki standa til aö hann kæmi til starfa hér heima á næstunni. Sagði hann að þaö væri erfitt fyrir sig aö flytja heim, m.a. vegna fjöl- skyldunnar, en hann er kvæntur enskri konu og eiga þau einn son. Þórarinn Baldvinsson ásamt Erni Guömundssyni á æfingu á Ys og Þys út af engu. \erkalýöshreyfingin auög- aöist aö listum viö stórmann- lega málverkagjöf Ragnars Jónssonar, bókaútgefanda, og þessari gjöf var sinnt á viröu- legan og viöeigandi hátt meö stofnun Listasafns Alþýöusam- bands Islands. Nú hefur verka- iýöshreyfingunni á tslandi bætst annaö listaverk, svo aö segja aö gjöf, sem er bókin „Fátækt fólk” eftir Tryggva Emilsson, verkamann. Þetta horfir kannski svolitiö undarlega viö, þegar þaö er haft I huga aö stðrir hópar „gáfumanna” hafa þaö aö helsta inntaki lifs sfns aö fjalla um erfiö kjör fólks og baráttu þess fyrir betra lifi, og telja sig baráttufélaga þess I listum og bókmenntum. Þær eru ekki ófáar skáldsögurnar, sem taliö er aö hafi veriö skrifaöar til vegsauka og ávinnings Islenskum verkamönnum. Og enn sitja heilir flotar mennta- manna viö þá iöju aö tala máli verkamanna um kaup og kjör og jafnframt sfnu eigin máli. Fátt eitt af þeim verkalýös- bókmenntum, sem búnar hafa verið til samkvæmt forskriftum um svonefnd róttæk skrif, hafa vakiö fölskvalausa hrifningu verkamanna og annarra. Til þess hafa tiburöirnir veriö of augljösir, og hafi komiö til viöurkenninga, hafa þær veriö veittar i hátimbruöum veislu- sölum, þar sem hver Ijósakróna Verkalýðurinn eignast höfund hefur veriö jafnviröi árslauna verkamanns. Þótt verkalýös- hreyfingin hafi aö formi til og af pólitlskum ástæöum látiö sem svo aö hún léöi þessari bókmenntastefnu eyra, hefur aldrei örlað á þvi aö hún fyndi hjá sér hvöt til aö viöurkenna hana. Veröur þaö sagt verka- kjaraþrasi stóö upp og tilkynnti, aö stjórn og trúnaöarmannaráö Dagsbrúnar heföi ákveöiö aö veita Tryggva Emilssyni þrjú hundruö þúsund króna bókmenntaverðlaun fyrir „Fátækt fólk”. óhætt mun aö segja aö slik bókmennta- verölaun séu meö þeim æöstu, lýöshreyfingunni til hróss aö hún hefur fariö sér hægt i bókmenntamatinu, en þeim mun meira munar um þaö þegar hún finnur til samstöö- unnar meö þvi sem skrifaö er á bækur. Hér er höföaö til þess einstæöa atviks á aöalfundi verkamannafélagsins Dags- brúnar, þegar formaður félags- ins, Eövarö Sigurösson, marg- reyndur i dægurbaráttu og lifs- sem hægt er aö veita. Ekki vegna þess aö þau koma frá Dagsbrún, sem veitir yfirleitt ekki bókmenntaverölaun og telur þaö ekki vettvang sinn, heldur vegna þess aö heilt stéttarfélag manna, sem hefur vanist þvi aö um þá hafi veriö skrifaöar fleiri bækur en aörar stéttir á siöustu áratugum, skuli hafa fundiö hvöt hjá sér til aö lýsa yfir aö „Fátækt fólk” ein bóka skipti máli. Eövarö sagöi réttilega i ræöu sinni: „Bókin Fátækt fóik er ekki bók áhorfandans, Fátækt fólk er Tryggvi sjálfur, fjöl- skyida hans, vinnufélagar og samherjar.” Þannig hefur verölaununum til Tryggva veriö fundinn óyggjandi staöur. En bók Tryggva er ekki mál Dags- brúnar einnar. Eins og Lista- safn ASÍ er safn verkalýös- hreyfingarinnar allrar, eins er bók Tryggva bók hennar allrar og sú fyrsta, sem skrifuö er þannig aö forsendur stéttaátak- anna á tslandi liggja ljósar fyrir. En nú koma þeir allir hinir, sem lifa á fordæmunum, en vita minna um forsendur og uppruna verkalýösbaráttunnar. Meö þvi aö veita Tryggva Emilssyni bókmenntaverölaun hefur Dagsbrún á vissan hátt opnaö gáttirnar fyrir ýmiskonar viöurkenningarstandi innan verkalýöshreyfingarinnar. En þá kemur til kasta þeirra, aö verjast sem vilja I raun og veru aö bókmenntaverölaunin haldi gildi sinu. Aö svo búnu skal Dagsbrún óskaö til hamingju meö ákvöröun félagsins. Hún sýnir aö enn er töggur I félags- mönnum,- enn skilja þeir kjarna baráttu sinnar, og aö enn um sinn ætla þeir ekki aö gerast þjúnar þeirra, sem halda aö , daöur viö verkamenn sé sama og reynslan sjálf. Svarthöföi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.