Vísir - 06.04.1977, Síða 5

Vísir - 06.04.1977, Síða 5
VISIR Miövikudagur 6. apríl 1977. 5 HÁLS-, NEF- OG EYRNADEILD BORGARSPÍTALANS TELUR LIONSKLÚBBINN NJÖRÐ GÓÐAN HAUK í HORNI: NYTSÖM • • FtRMINGARGJOF SíM ENDIST kRÓ/n WÚSGÖGN Smiðjuvegi 5 Framleiðandi STÁLIÐJAN HF. PAl FÁST i ÖLLIJM VtRSLLJNLJM. Lionsklúbburinn Njörður færði á dögunum Borgarspitalanum I Reykjavik höfðinglega gjöf aö verðmæti 7 millj. króna. Gjöfin sem ætluð er Háls-, nef- og eyrna- deild er mjög fullkominn heyrn- armælingabúnaður frá Madsen Glectronics i Danmörku. Háls-, nef- og eyrnadeild Borg- arspitalans tók til starfa um áramótin 1969-1970 og hefur þvi nú nýverið lokið sinu sjöunda starfsári. Þetta er íyrsta, og enn þann dag I dag, eina sérdeild sinnar tegundar á Islandi. Hafa framkvæmt 800 heyrnarbætandi skuröaö- gerðir Slikar deildir erlendis eru mjög þurftafrekar hvað tækjabúnaö snertir, bæði til ýmiss konar rannsókna á sjúklingum, þá aðal- lega heyrnarfræðilegra, sem og til notkunar við ýmis konar aö- geröir, sem geröar eru innan sér- greinarinnar og þá einkum heyrnarbætandi skurðaögeröir. 1 frétt frá borgarspitalanum segir, að auk góðs stuðnings borgaryfir- valda við uppbyggingu deild- arinnar hafi deildin átt hauk i horni þar sem sé Lionsklúbburinn Njöröur. Strax i upphafi fyrsta starfsárs gaf klúbburinn deildinni smásjá til notkunar við heyrnar- bætandi skuröaðgeröir. Smásjá þessi var af nýjustu og fullkomn- ustu gerð og völundarsmið mikil og kostaði offjár. Var þvi þegar i upphafi starfsemi deildarinnar hægt að framkvæma skurðað- gerðir á eyrum, og hafa meö aö- stoð hennar verið framkvæmdar u.þ.b. 800 eyrnaraðgerðir. Litlu siðar gaf klúbburinn deildinni enn gjöf og voru þaö speglunartæki, til rannsóknar á barka og lungum ásamt vélinda. Kostuðu þau tæki og allmikið fé. Gáfu fullkomin svima- og heyrnarrannsóknatæki Fyrir tveimur árum siðan var áfram haldið á sömu braut og barst þá deildinni aö gjöf frá Lionsklúbbnum Nirði, tækjasam- stæða ætluð til rannsókna á svima og öðrum jafnvægistruflunum. Eru sllk tæki þau einu sinnar tegundar á Islandi. Nú sfðast l mars færði sami lionsklúbbur, Háls-, nef- og eyrnadeild Borgar- spitalans stórhöfðingleg gjöf, að verðmæti 7 millj. króna. Er hér um aö ræða tækjasamstæöu, sem ætluð er til heyrnarrannsókna á ómálga börnum, vangefnum, óró- legum sjúklingum og öðrum sem ekki geta aðstoðað við venjulegar heyrnarrannsóknir. Þessi tækjasamstæða er deild- inni mikill fengur og má meö til- komu hennar ýkjulaust fullyrða að deildin standi nú jafnfætis öðrum samsvarandi deildum er- lendis, hvað tækjabúnað allan Tækjasamstæðan, sem ætluð er m.a. til heyrnarmælinga á ó- málga börnum eða vangefnum sjúklingum sést fremst á þess- ari mynd, en þarna sjást einnig ýmsir forráðamanna Borgar- spftalans og rúmur helmingur félaga i Lionsklúbbnum Nirði við afhcndingu tækjanna. Hefur gefið deiM- snertir til rannsókna á sjúkling- um sérgreinarinnar, Með núverandi verölagi má og fullyrða aö gjafir þær sem Lions- klúbburinn Njörður hefur gefið Háls-, nef- og eyrnadeild Borgar- spitalans séu að verömæti 20-25 millj. króna. Fjár til starfsemi sinnar hefur klúbburinn aðallega aflað meö jólapappirssölu og hefur einn aðalsölustaðurinn ávallt verið i Borgarspitalanum. Það má þvl með sanni segja, að starf hinnar einu sérdeildar þess- arar sérgreinar hér á landi, eigi hina öru þróun sina að verulegu leyti að þakka einstökum velvilja Lionsklúbbsins Njarðar, segir I frétt Borgarspitalans um þessar tækjagjafir. TR 4 34 inní tceki fyrir 20—25 millj. kr. Bílasala Garðars Borgartúni 1. Símar 19615 — 18085 Opið virka daga til ki 7 Laugardaga ki 10—4. G.AA.C. Suburban Sierra Grande arg. 1974. 1974, 8 cyl sjálfsk. fram drif, vel klæddur. með öllum mögu legum úfbunaði 900x16 dekk. Mallory kveikja pustflækjur og f leira. Chevrolet Pick up C 20, 1976 8 cyl sjalfskiptur með framdrifi, lengri gerð, ekinn aðeins 2000.km CHéyfoléí Capnce 1974 2ja dvra 8 cyl. sjalf sk-ptur, (jtur vinrauður ek • nn 7 þus km. Bill i sérflokki. Chevrolet Cþévette 1976 4 cyl sjalf skiptur, litur rauður. eKÍr.n 15000 km. Mercury Monarc arg 1975, 8 cyl s.jalfskiptur litur silfur'grar. ekinn 2500.0 milur nyleg sumar oq ve*ra-dekk

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.