Vísir - 16.04.1977, Qupperneq 1

Vísir - 16.04.1977, Qupperneq 1
Siódegisblaö fyrir fjölskylduna jeth alla f Laugardagur 16. aprll 1977 T 97. tbl. — 67. árg. UTlíNDINGAR TA VTRK- TTNIN k SILFURFATI irlend verktakafyrir- tœki sieppa við söluskatt, vörugjald og tolla þegar þau bjóða i stórfram- kvœmdir hérlendis Erlend verktakafyrir- tæki njóta hlunninda viö allar helstu stórfram- kvæmdir hér á landi/ sem veita þeim yfirburöaað- stööu viö útboð. Við stórframkvæmdir eins og byggingu álvers- ins/ Sigölduvirkjunar og málmblendiverksmiðju/ gilda sérstök lög um að framkvæmdir þessar væru undanþegnar sölu- skatti/ aðf lutningsgjöld- um og vörugjaldi af inn- f lutningi. Innlendir framleiðend- ur þurfa hins vegar að greiða öll þessi gjöld af þeim verkum sem þeir vinna fyrir þessi fyrir- tæki/ þar sem ekki er um beinan innf lutning til fyr- irtækjanna að ræða. Þetta leiðir tii þess að samkeppnisgrundvöllur íslenskra verktakafyrir- tækja gagnvart erlendum fyrirtækjum er nánast enginn og að mörgum islenskum útboðum er hafnað/ ekki vegna þess að þau séu sjálf hærri en hin, heldur vegna þeirra gjalda sem á þau koma. Nánar segir frá þessu máli í fréttaviðtali á þriðju siðu blaðsins í dag. Helgarblaðið fylgir með Vísi í dag, fjölbreytt að vanda BÚIt-togarinn Hjörleifur kom I gær til Reykjavikur og var þessi mynd tekin þegar unniö var viö löndun úr togaranum, en eins og sést á myndinni var fiskurinn i kössum. Ljósmynd Loftur. ÞQRSKAFLINN FRÁ ÁRA- MOTUM 94 ÞÚSUND TONN Þorskaflinn frá áramótum og 82 þúsund tonn. Sambærilegar tölur fyrir sibasta ann og þá staöreynd, aö aflinn nú fram til slöustu mánaöamóta var Heildarfiskaflinn i ár er oröinn ár voru 447 þúsund og 331 þúsund er mun minni miðaö viö sóknar- rúmlega 94 þúsund tonn, en á rúmlcga 693 þúsund tonn, en þar tonn. þunga en gerðist á vetrarvertfö- sama tima i fyrra höföu veiöst um af er loönuaflinn 547 þúsund tonn. Nánar er fjallaö’um þorskafl- inni i fyrra, á baksiöu. ____________ESJ. Nú hœtta allir að reykja... Sjónvarpiö er aö fara af staö með námskeiö fyrir þá sem vilja hætta rcykingum og stendur þáö I cina viku. Nánar er sagt frá nám- skciöinu i aukablaöinu þar sem útvarps- og sjónvarps- dagskrá helgarinnar er Litur er ekki bragð Litur er ekki bragð og fallegur litur á matvæl- um gerir þau ekkert betri á bragðið eða endingar- betri/ segir i þættinum Kostur og þjóðþrif/ sem dr. Jón Óttar Ragnarsson sér um/ og er á bls. 15 . ólituð sild (brún) er þannig ekkert betri á bragðið en lituð síld (rauð). Dr. Jón óttar fjallar almennt um litar- ef ni í mat/ en nýbúið er að setja fyrstu reglugerðina þar um, hér á landi. Ekki fara austur Styðjum baráttumenn fyrir mannréttindum I austan- tjaldsrikjunum, meö þvi að hvetja menn til aö feröast þangað ekki, segir Freisis- unnandi I lesendabréfi á bls. 23.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.