Vísir - 16.04.1977, Page 7

Vísir - 16.04.1977, Page 7
7 VISIR Laugardagur 16. april 1977 Hvitur leikur og vinnur. 1 1 1 11.41 1 X 4 1 1.0 A # t ± t t BB® . A B C □ E Stööumynd Hvitur: Globus Svartur: Gross Riga 1894 F G H 1. Rxc6! Dxc3 2. Hxe7+ Kf8 3. Hxf7+ Kg8 4. Re7+ Kh7 5. Bb2 Gefið Ef 5. ... Dxb2. Bd3+ og mátar Oftgetur ráBiöúrslitum í hvorri áttinni spil er spilaö og eftirfar- andi spil frá Butlertvimennings- keppni Bridgefélags Reykjavikur er gott dæmi um þetta. Staðan var allir á hættu og suöur gaf. 4 10-9-6-5 V A-D-9-8-7-6-5 ♦ - ♦ A-D 4 A-8-7-2 y G-2 4 K-D-7-6-3 ♦ 4-3 '♦ K-4 y x-4 ♦ A-10-4 * K-G-9-8-6-5 Þaö voru reyndar nýbakaBir ís- landsmeistarar i tvimennings- keppni, sem voru n-s, Höröur Arnþórsson og Þórarinn Sigþórs- son. Sagnir gengu á þessa leiö: *D-G-3 yio-3 ♦ G-9-8-5-2 A10-7-2 Suöur Vestur Noröur Austur 1T pass 2L pass 3L pass 3H pass 3G pass 4H pass 4S pass 5L pass 6L dobl 6H pass 6G dobl pass pass pass Vestur spilaöi náttúrulega út tigulkóng og þar meö voru þrettán slagir upplagöir. Munið alþjóðiegt hjálparstarf Rauða krossins. Gírónúmer okkar er 90000 RAUÐI KROSS fSLANDS VÍSIR erfastur þáttur Fornminjar frá því 1600 fyrir Krist grafnar upp í Kína Kinverjar hafa undanfarin ár grafiö upp mikiö af fornminjum frá bronsöld fyrir meira en þrjú þúsund og fimm hundruö árum. Mikiö af þessum hlutum hafa fundist i grafhvelfingum sem taldar eru vera frá þvi 1600-1400 fyrir Krist. Kinverjar höföu þá huggulegu siövenjuá þessum árum aö þeg- ar höföingjar dóu voru nokkrir þrælar þeirra grafnir lifandi meö húsbændum sinum. Þetta -<-----------------------m. Lampinn er ailsérkennilegur, tæplega hálfur meter á hæö. Þetta veglega matarilát fannst I einni grafhvelfingunni. Þaö er einn meter á hæö og vegur liölega 82 kiló. var fórn tii guöanna og einnig var látiö i gröfina mikiö af alls- konar matariiátum, vin-og vatnsilátum, vopnum og verk- færum. Þetta hefur varöveitst furöu vei aiian þennan tima og á meö- fylgjandi myndum má sjá nokkra af þeim munum sem komiö hafa í ljós viö fornminja- rannsóknir á siöustu árum. Tigrisdýr sem togar 1 hala á uxa. Likneskiö er 43 cm á hæö og 76 cm á lengd. Er allt 9 i lagi? Þessi mikla brú er yfir ána Elbu i Ham- borg og var opnuð i september 1974. Það er ekkert grin þegar það kemur i ljós að eitthvað reynist að, en brúnni varð að loka i að minnsta kosti tvo daga i siðasta mánuði, þar sem sérfræðingar fundu að nokkrir styrktarvirar höfðu slitnað í brúnni. Eins gott að leyfa Bakkusi ekki að fljóta með Mönnum errefsaö misjafnlega fyrir aö aka undir áhrifum áfengis eftir þvi i hvaöa landi þeir búa. Sem dæmi má nefna aö aki menn undir áhrifum áfengis i Tyrklandi, ekur lögregian þeim um þaö bil 20 milun útfyrir borgina og neyöir þá tii aö ganga tii baka. 1 Astraliu er nafn þess seka sett I dagblaö undir dálki sem heitir „Drukkinn og i fangelsi” og i Suöur-Afriku er refsingin annaö hvort ár I fangelsi, 10 þúsund dollara sekt, eöa hvort tveggja.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.