Vísir - 16.04.1977, Síða 14
.Av\ !
»
Laugardagur 16. aprll 1977 VISIR
SIGGI SIXPEIMSARI
1 dag er laugardagur 16. aprll
1977, 106. dagur ársins. Ardegis-
flóð I Reykjavik er kl. 05.19, slð-
degisllóó kl. 17.39.
Nætur og helgidagaþjónustu apó-
teka vikuna 15.-21. april annast
Garös Apótek og Lyfjabilóin
Ióunn. þaö apótek sem fyrr er
nefnt, annast eitt vörsluna á
sunnudögum, helgidögum og al-
mennum frldögum. Sama apótek
annast vörsluna frá kl. 22 aö
kvöldi til kl. 9 aö morgni virka
daga, en til kl. 10 á sunnudögum,
helgidögum og almennum frldög-
um.
Kópavogs Apótek eropiö öll kvöld
til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12
og sunnudaga lokaö.
Hafnarfjörður
Upplýsingar um afgreiöslu i
apótekinu er I slma 51600.
Hafnarfjöröur — Garöahreppur
Nætur- og helgidagagæsla: Upp-
lýsingar á Slökkvistööinni, slmi
51100.
Hafnarfjörður
Hafnarfjaröar Apótek og Noröur-
bæjarapótek eru opin á virkum
dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis
annan hvern laugardag kl. 10-13
og sunnudag kl. 10-12. Upplýsing-
ar I simsvara No 51600.
Rafmagn: í Reykjavlk og Kópa-
vogi I sima 18230. 1 Hafnarfiröi í
slma 51336.
Hitaveitubilanir, slmi 25520
Utan vinnutima — 27311
Vatnsveitubilanir — 85477
Simabiianir — 05
LÆKNAR
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-
föstudags, ef ekki næst I heimilis-
lækni, simi 11510.
HEILSUGÆZW;
Slysavaröstofan: slmi 81200
Sjúkrabífreiö: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, 'Hafnar-
fjöröur, sími 51100.
A laugardögum og helgidögum
eru læknastofur lokaöar, en lækn-
ir er til viötals á göngudeild
Landspitalans, simi 21230. Upp-
lýsingar um lækna- og lyfjabúöa-
þjónustu eru gefnar I slmsvara
18888.
Onæmisaögeröir fyrir fulloröna
gegn mænusótt fer fram I Heilsu-
verndarstöö Reykjavík á mánu-
dögum ki. 16.30 — 17.30.
Vinsamlegast hafiö meö ónæmis-
skírteini. - 1
ReykjavIk:Lögreglan simi 11166,
slökkviliö og sjúkrabifreiö, simi
11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200
slökkviliö og sjúkrabifreiö simi
11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
51166, slökkviliö slmi 51100,
sjúkrabifreiö simi 51100.
1 Bandar. dollar Kaup 192.1Q Sala 192.60
lst. p. 330.10 331.10
1 Kanadad. 182.80 183.30
lOOD.kr. 3215.70 3224.10
lOON.kr. 3638.30 3647.70
lOOS.kr.. 4429.70 4441.20
lÓOFinnsk m. 4772.70 4785.10
100 Fr. frankar 3865.80 3875.80
100B.fr. ‘529.30 530.70
100 Sv. frankar 7633.15 7653.05
100 Gyllini 7796.30 7816.60
100 Vþ. mörk 8114.00 8135.20
100 Lírur 21.65 21.75
100 Austurr. Sch. 1143.10 1146.10
100 Escudos 497.10 498.40
100 Pesetar 279.45 280.15
100 Yen 70.35 70.53
Þaö var leiöinlegt að ég skyldi I
ekki vita aö Bizet var tónskáld,
annars heföi ég kannski unniö I
spurningakeppninni um franskai
bókmenntir.
'JF
Fyrirlestrar og kvikmynd I
MtR-salnum
Laugardaginn 16. aprll kl. 14.00
sýnum viö kvikmyndina „Soja”,
og kl. 16.30 sama dag veröur sagt
frá almannatryggingum I Sovét-
rikjunum. Allir eru velkomnir. —
MtR
SIMAR. 1179J (16 11533,
Laugardagur 16.4. kl. 13.00
Þjórsá—Urriöafoss.
Miklar Ismyndanir I ánni. Farar-
stjóri: Sturla Jónsson. Verö kr.
1500 gr. v/bilinn.
Sunnudagur 17.4.
Kl. 10.30.
1. Sklöa- og gönguferö yfir Kjöl.
Fariö frá Fossá I Kjós niöur I
Þingvallasveit. Fararstjóri:
Kristinn Zophonlasson. Verö kr.
1500 gr. v/bllinn.
Kl. 13.00.
2. Gönguferö á Búrfell. Farar-
stjóri Guömundur Jóelsáon. Verö
kr. 1200 gr. v/bllinn. '
Kl. 13.00
3. Gengiö um Þingveili um Al-
mannagjá, Lögberg aö öxarár-
fossi og vföar, Létt ganga. Farar-
stjóri: Jón Snæbjörnsson. Verö
kr. 1200 gr. v/bflinn.
Fariö veröur frá Umferöarmiö-
stööinni aö austanveröu. —
Feröafélag tslands.
Myndasýning — Eyvakvöld
Veröur i Lindarbæ niöri. Föstu-
dagur 15.4. kl. 20.30 Aki Granz og
Einar Halldórsson sýna myndir
af austuriandi og viöar.
Allir velkomnir. — Feröafélag ts-
lands.
UTIVISTARFERÐiR
Laugard. 16/4 ki. 13
Asfjall — Hvaleyrimeö Kristjáni
M. Baldurssyni. Verö 500 kr.
Sunnud. 17.4 kl. 10 — HengilL
Gengiö um Marardal á Skeggja.
Fararstj. Jón I. Bjarnason. Verö
1000 kr.
kl. 13 — Hengfadalir komiö i
Hellukofann og aö ölkeldunum.
Einnig litiö á útilegumannahell-
inn I Innstadal. Fararstj. Friörik
Danlelsson Verö 100 kr, fritt f.
börn m. fullorönum. Fariö frá
BSt vestanveröu. Ctivist
Safnaðarfélag Asprestakalls. Ap-
rllfundur veröur n.k. sunnudag
17. april aö lokinni guösþjónustu
sem hefst kl. 14 aö Noröurbrún 1.
Gestur fundarins veröur borgar-
stjórinn I Reykjavik, Birgir Is-
leifur Gunnarsson, einnig veröur
kaffidrykkja og fleira. — Stjórn-
in.
Fundur veröur haldinn I kvenfé-
lagi Hallgrlmskirkju n.k. föstu-
dag 15. apríl kl. 8.30. Stjórnin.
Orð
kross-
ins
O g þe i r
undruðust
næsta mjög
og sögðu:
Alt hefur
hann gjört
vel/ jafnvel
daufa lætur
hann heyra
og mállausa
mæla.
Mark 7,37
Borgarbókasafn Reykjavíkur:
Aöalsafn — tJtlánsdeild: Þing-
holtsstræti 29a,simar 12308, 10774
og 27029 til kl. 17. Eftir lokun
skiptiborðs 12308 I útlánsdeild
safnsins. Mánud.-föstud. kl. 9-22,
laugard. kl. 9-16. Lokað á sunnu-
dögum.
Aðalsafn — Lestrarsalur, Þing-
holtsstræti 27, slmar aðalsafns.
Eftir kl. 17 s. 27029. Opnunartlm-
ar 1. sept.-31. mai. Mánud,-föstu-
d. kl. 9-22. Laugard. kl. 9-16.
Farandbókasöfn — Afgreiösla I
Þingholtsstræti 29 a, slmar aöal-
safns. Bókakassar lánaöir skip-
um heilsuhælum og stofnunum.
Sólheimasafn — Sólheimum 27,
simi 36814 ' Mánud.-föstud. kl. 14-
21, laugard. kl. 13-16.
Bókin heim —Sólheimum 27, simi
83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. —
Bóka og talbókaþjónusta viö fatl-
aða og sjóndapra.
Hofsvallasafn — Hofsvaliagötu
16, simi 27640. Mánud.-föstud. kl.
16-19.
Bókasafn Laugarnesskóla —
Skólabókasafn simi 32975. Opiö til
almennra útlána fyrir börn.
Mánud. og fimmtud. kl. 13-17.
Bústaöasafn — Bústaðakirkju,
slmi 36270. Mánud.-föstud. kl. 14-
21, laugard. kl. 13-16.
Bókabilar — Bækistöð I Bústaða-
safni, slmi 36270. Viðkomustaöir
bókabilanna eru sem hér segir:
Arbæjarhverfi (og svo frv. þaö
sama og hefur veriö.)
Versl. löufell fimmtud. kl. 1.30-
3.30.
Versl. Kjöt og fiskur viö Selja-
braut föstud. ki. 1.30-3.00. )
Versl. Straumnes fimmtud. kl.
7.00-9.00.
Versl. viö Völvufell mánud. kl.
3.30- 6.00, miövikud. kl. 1.30-3.30,
föstud. kl. 5.50-7.00.
Breiðholt
Breiöholtsskóli mánud. kl. 7.00-
9.00, miÖMjkud. kl. 4.00-6.00,
föstud. kl. 3.30-5.00.
Hólagaröur, Hólahverfi mánud.
Tún
Hátún lOþriðjud. kl. 3.00-4.00.
Holt — Hlíðar
Háteigsvegur 2 þriöjud. kl. 1.30-
2.30.
StakkahUÖ 17 mánud. kl. 3.00 -
4.00, miövikud. kl. 7.00-9.00
Æfingaskóli Kennaraháskólans
miövikud. kl. 4.00-6.00.
Háaleitishverfi
Alftamýrarskóli miövikud. kl.
1.30- 3.30.
Austurver, Háaieitisbraut
mánud. kl. 1.30-2.30.
Miöbær, Háleitisbrautmánud. kl.
4.30- 6.00, miðvikud. kl. 7.00-9.00.
föstud. kl. 1.30-2.30.
Vesturbær
_Verzl. viö Dunhaga 20fimmtud.
kl. 4.30-6.00.
KR-heimiliö fimmtud. kl. 7.00-
9.00.
Sker jaf jöröur • Einarsncj
Timmtud. kl. 3.00-4.00.
Verslanir viö Hjaröarhaga 47
mánud. kl. 7.00-9.0Ö, fimmtud. kl.
1.30- 2.30.
Fyrirtœkjakeppni
í körfubolta
Fyrirtækja og stof nanakeppni i
körfuknattleik á vegum körfu-
knattieiksdeildar Armanns verö-
ur haldin 19.-26. april n.k.
Þátttökutilkynningar berist fyrir
16. april i sima 30772.
Frá Sjálfsbjörg félagi fatlaðra I
Reykjavik . Vorgleði veröur hald-
in aö Hótel Loftleiöum, laugar-
daginn 16. april kl. 8.30. Dans og
skemmtiatriöi.
Aöstandendur drykkjufólks.
Reykjavik fundir:
Langholtskirkja: kl. 2 laugar-
daga. Grensáskirkja: ki. 8 þriöju-
daga. Simavakt mánudaga: kl.
15-16 og fimmtudaga kl. 17-18.
Slmi 19282.
Arbæjarprestakall:
Barnasamkoma i Arbæjarskóla
kl. 10.30 árd. Fermingarguðs-
þjónusta I Dómkirkjunni kl. 2
siöd. Sr. Guömundur Þorsteins-
son.
Neskirkja:
Barnasamkoma kl. 10.30. Sr.
Frank M. Halldórsson. Ferming-
armessa kl. 11 f.h. og fermingar-
messa kl. 2 e.h. Báðir prestarnir.
Hjálpræöisherinn:
Laugardagaskóli i Hólabrekku-
skóla kl. 14. Sunnudagasamkom-
ur kl. 11 og 20.30 I sal Hjálpræðis-
hersins.
Sunnudagaskóli kl. 14, allir vel-
komnir.
Systrafélag Fiiadelfiu
Munið safnaðarfundinn mánud.
18. april kl. 20.30 að Hátúni 2.
Mætið vel.
Hallgrimskirkja:
Messa kl. 11. Sr. Karl Sigur-
björnsson. Fermingarmessa kl. 2.
Prestarnir.
Landspitaiinn. Messa kl. 10.30
árd. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson.
Filadelfiukirkjan:
Safnaöarguösþjónusta kl. 14. Al-
menn guösþjónusta kl. 20. Einar
J. Gislason.
Laugarneskirkja:
Barnaguösþjónusta kl. 11. Guðs-
þjónusta kl. 2, ferming og altaris-
ganga. Sóknarprestur.
Koníaksepli
Konlaksepli er ágætur eftir-
réttur, borinn fram heitur og
boröaöur meö þeyttum rjóma.
Uppskriftin er fyrir 4.
4 meðalstór epli, rauö eöa græn
3 msk. smjör
safi úr 1 1/2 sltrónu
1 msk. sykur
1/2-3/4 dl. koníak
safi úr 1/2 sltrónu
Vatn til aö sjóöa eplin I.
Afhýöiö eplin, skeriö þau I
tvennt og takiö kjarrtahúsiö úr'
Mæliö 1/2-11. af vatni og bætiö
safa úr 1/2 sltrónu saman viö.
Látiö sjóöa og setjiö eplaheim-
ingana I. Sjóöiö eplin meyr en
ekki I mauk. Setjiö smjör,
appelsinusafa, sykur og koniak I
pott og hitiö aö suöu. Sykur má
auka eöa minnka eftir þörfum.
Færiö eplin upp úr vatninu.
Látiö slga af þeim og raöiö epl-
unum I eldfast mót. Hafiö þau á
hvolfi. Helliö konlaksleginum
yfir eplin og breiöiði álþynnu
yfir mótiö. Bakiö eplin neöst I
ofni viö 200 stiga hita á C. I 20
mlnútur. Beriö þau fram meö
þeyttum rjóma.
Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir