Vísir - 16.04.1977, Síða 16

Vísir - 16.04.1977, Síða 16
20 Laugardagur 16. aprll 1977 vism TIL SÖLlí V-il selja góö notuð rýjareppi (30-35 ferm.) Uppl. I síma 32822. Til sölu bor&tennisborð og Hagström stálstrengjagitar. Uppl. I síma 30179. Til sölu Philips plötuspilari 2x20 music w. Uppl. í síma 19487. Til sölu stereotæki Grundig R.T.V. 800 útvarps- magnari, PE 2015 plötuspilari og Scandyna hátalarar. Uppl. i sima 30103. Húsdýraáburður til sölu (mykja). Uppl. i sima 41649. Seljum og sögum niður spónaplötur og annað efni eftirmáli.Tökum einnig að okkur ýmiss konar sérsmiði. Stil-hús- gögn hf: Auðbrekku 63, Kóp. Simi 44600. Til sölu Fujica myndavél, barnareiðhjól, barna- baðborð og barnakarfa. Uppl. i sima 53562. Hestamenn athugið. Til sölu sem nýr, islenskur hnakkur. Uppl. i sima 23588 e.h. Hestamenn ath. Til sölu ganggóður og þægilega viljugur 9 vetra hestur. Nánari uppl. isima 19589 eftir kl. 17 I dag. Til sölu hljómflutningstæki, Pioneer magnari, Kenwood kasettusegul- bandstæki, Pioneer spilari og 2 Pioneer hátalarar. Uppl. I sima 93-1826. 2 1/2 tonns trilla Til sölu 2 1/2 tonns trilla. Uppl. herbergi 313 Hótel Holti næstu daga milli kl. 18 og 19. Maniya C 220 til sölu 6x6, linsa f : 80mm,mjúkt leðurhulstur, góö litið notuð vél, filmur fylgja. Uppl. sl slma 10663 eftir kl. 18. Rammalistar — Rýmingarsala Útlendir rammalistar 8 tegundir ákr. 100 og250 tilsölu mjög ódýrt. Einnig 2 og 3 mm gler I heilum kistum eða niðurskorið. Inn- römmunin Hátúni 6. Opið 2-7, simi 18734. Seljum og sögum niður spónaplötur og annað efni eftir máli. Tökum einnig að okkur ýmiskonar sérsmlði. Stll-húsgögn hf. Auðbrekku 63, Kóp. Slmi 44600. i Matvœli L J___ _____J Síld til sölu. Góð saltsild til sölu á kr. 275 kg. I lausu, 250 kr. kg. I hálftunnum pr. tunna 60 kg. Simi 15358. óska eftir að kaupa sæmilegan rafmagns- gítar á 20-30 þús. Uppl. I sima 37490. Loftþjappa óskast til kaups ekki minni en.300 lltra. Uppl. I sima 32751 milli kl. 5 og 8 næstu daga. Mótatimbur óskast 1x6”, ásamt vinnuskúr. Uppl. I sima 40710. óska eftir að kaupa Cindico barnabílstól, Hókus pók- us barnastól og leikgrind. Uppl. I slma 26457. VliltSLIJN Allar fermingarvörurnar á einum stað. Sálmabækur, ser- véttur, fermingarkerti, hvitar slæður, og vasaklútar, kökustytt- ur, fermingarkort og gjafavörur. Prentum á servéttur og nafngyll- ing á sálmabækur. Póstsendum um allt land. Opið frá 10-6, laug- ardaga 10-12. Simi 21090. Velkom- in I Kirkjufell, Ingólfsstræti 6, Rvlk. Mikið úrval af sængurgjöfum nærföt, náttföt barna frá nr. 0-14, nokkur stk. af úlpum nr. 3-4, hag- stætt verö. Peysur, gallar og flauelisbuxur. Juttland herra-, barna- og sportsokkar. Ódýr handklæði. Ennþá eigum við hespulopa og garn á gamla verð- inu. Prima Hagamel 67. Slmi' 24870. Peysur og mussur I miklu úrvali, ungbamanærföt, húfur vettlingar og gammósiu- buxur, Peysugeröin Skjólbraut 6 Kóp sími 43940. Antik borðstofuhúsgögn bókahillur, sófasett, borð og stól- ar. Úrval af gjafavörum. Kaup- um og tökum I umboðssölu. Antik- munir, Laufásvegi 6. simi 20290. IMÖL-VAGNAR Barnavagn til sölu. Uppl. I sima 33403. Notaður, vel með farinn barnavagn, til sölu. Einnig burðarrúm. Uppl. i sima 41893. Nýlegur barnavagn til sölu. Uppl. í slma 82303 frá kl. 1-3. Hjónarúm Nýtt lltiö notaö hjónarúm til sölu. Uppl. I síma 83541 eftir kl. 7. Sófasett til söiu Uppl. I sima 75482. IIIJSAÆIH 11101)1 T Geymsluherbergi til leigu, t.d. fyrir búslóð eða þ.h. Einnig svefnbekkur, til sölu. Simi 35996. Húsráðendur — Leigumiðiun er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- og atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsa- leigan Laugavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og I síma 16121. Opið 10- 5. Góð 5 herbergja ibúð I vesturbænum, til leigu. Aðeins fyrir reglusamt og heiðarlegt "fólk. Tilboð sendist Visi merkt „53”. Húsnæði Höfum í boði flestar stærðir af í- búöum víösvegar I Reykjavlk og nágrenni. Ýmsir greiðslumögu- leikar. Opiö 1-10, laugardaga 1-6. Leigumiðlunin Húsaskjól, Vest- urgötu 4. Sími 12850. ATVINNA ÖSKAST 21 árs stúlka óskar eftir vinnu 1/2 daginn eða hluta úr degi. Getur byrjað strax. Margt kemur til greina. Uppl. i síma 34790. TAI'AB-FIINIHB Pierpont kvenúr með röndóttri ól tapaðist liklega sl. laugardagskvöld. Skilvis finn- andi vinsamlegast hringi I sima 34342. Hundur, svartur á iitinn, hvitur á háls og fætur tapaðist I Hliðunum i fyrrakvöld. Þeir, sem uppl. geta gefið vinsamlegast lát- ið lögregluna vita eða i sima 8294 0. Einn einmana sem á ibúð, óskar eftir að kynnast stúlku 30-35 ára með nánari kynni i huga, má vera hvaðan af land- inu sem er. Tilboð sendist Visi sem fyrst merkt „9872”. ökukennsla — Æfingatimar. Kennslubifreið Mazda 818 , öku- skóli og öll prófgögn ásamt lit- mynd i ökuskirteinið, ef þess er óskað. Hallfriður Stefánsdóttir, Helgi K. Sessiliusson. Simi 81349. Lærið að aka bil á skjótan og öruggan hátt. Kenni á Peugeot 504 árg. 76. Sigurður Þormar ökukennari. Slmar 40769, 71641 og 72214. ökukennsla er mitt fag á þvi hef ég besta lag, verði stilla vil ihóf. Vantar þig ekki ökupróf? í nitján átta niu og sex náöu i sima og gleöin vex, I gögn ég næ. og greiði veg. Geir P. Þormar heiti ég. Simi 19896 Ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Toyota M II árg. 1976. ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem vilja. Nokkrir nemendur geta byrjaö strax. Ragna Lind- berg. Simi 81156. Ökukennsla—Æfingartimar ökupróf er nauðsyn. bvl fvrr sem það er tekið, því ódýrara. öku- skóli. öll gögn. Greiðslukjör. Jón Jónsson ökukennari. Sími 33481. WÓXUSTA óska eftir að kaupa kerruvagn og kerru. Mega þarfnast viðgerðar. Uppl. I sima 82296. Til sölu mjög vel með farinn kerruvagn. Uppl. I slma 44877. Óska að kaupa vel með farið drengjahjól fyrir 7 ára. Uppl. I slma 53656. IIEIMIIJSTAKI Gömul eldhúsinnrétting með nýlegum vask og blöndunar- tæki, til sölu. Simi 85136. Philco isskápur ameriskur, til sölu. Uppl. 1 sima 73235. IIÍJStiÖtiN 2 svefnsófar til sölu að Langholtsvegi 8. Simi 33269. Stór og fallegur fataskápur, til sölu að Laugavegi 158. Simi 25032. Til sölu borðstofuborð og 4 stólar úr ljósri eik, einnig hjónarúm úr tekki, selst ódýrt. Uppl. i sima 83942. Iljónarúm til sölu, ásamt spegli, borði og kollum. Uppl. i sima 75631. Bólstrunin Miðstræti 5 auglýsir, klæðningar og viðgerðir á húsgögnum. Vönduð vinna. Mikið úrval áklæða. Ath. komum i hús með áklæðasýnishorn og gerum föst verðtilboð, ef óskað er. Klæðum svefnbekki og svefn- sófa samdægurs. Bólstrunin Mið- stræti 5. Simi 21440. heimasími 15507. Svefnherbergishúsgögn Nett hjónarúm með dýnum. Verð 33.800.- Staðgreiðsla. Einnig tvi- breiðir svefnsófar og svefnbekkir á hagstæðu verði. Sendum gegn póstkröfu um land allt. Opið 1-7 e.h. Húsgagnaverksmiðja Hús- gagnaþjónustunnar Langholts- vegi 126. Slmi 34848. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verð. Sendum i póstkröfu. Uppl. að öldugötu 33 slmi 19407. 5 herbergja ibúð við Hraunbæ til leigu frá 1. júni n.k. Tilboð óskast send á augld. VIsis fyrir 20. april n.k. Merkt „9912”. IiÍJSiNÆI)! «SK\S1 3ja herbergja ibúð óskast á leigu. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. i sima 24623. Ungt par óskar eftir 2ja herbergja ibúð á leigu. Fyrirframgreiðsla mögu- leg ef óskað er. Uppl. I slma 72458 eftir kl. 17. Hafnarfjörður. Reglusaman ungan mann vantar l-2ja herbergja ibúð eða herbergi með baði i Hafnarfirði á leigu. Uppl. I sima 50354 eða 41965 milli kl. 1 og 6. Erum á götunni 2 19 ára stúlkur óska eftir 2ja-3ja herbergja Ibúð. Góð umgengni. Húshjálp kemur til greina. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. I sima 43232. 3 herbergja ibúð óskast frá 1. ágúst. Helst sem næst Kennaraháskólanum. Fyrir- framgreiösla ef óskað er. Uppl. I slma 75940 frá kl. 17-20 föstudag, allan laugardag og sunnudag. Óska eftir herbergi til leigu strax. Uppl. I sima 82736. tbúð óskast á leigu frá 14. mai. Uppl. I sima 16302. _ ATVINiXA i KOI)I Röskur maður óskast I kjötbúö. Einnig óskast stúlka I tóbaks- og sælgætisversl- un. Vaktavinna. Uppl. I sima 30420 eftir kl. 12. Háseta á 100 tonna netabát frá Reykjavik sem rær frá Grinda- vik. Áhöfninni ekið á milli. Uppl. i sima 40135. Skerjafjörður. Húshjálp óskast. Simi 11965. Viljum ráða rafsuðumcnn vélvirkja, aðstoðarmenn og manr vanann Hydrolik-lögnum. Uppl vélaverkstæði J. Hinrikssonar Skúlatúni 6. 34 ára gömul kona óskar eftir nánum kynnum við mann sem á ibúð. Mynd óskast. Algjört trúnaðarmál. Tilboð sendist VIsi merkt „1943”. BATAR Vantar blokk iFMmótordisel, 2jacyl, 14-16 ha. Uppl. i sima 98-1794. Ljósmyndun Kvikmyndavéla- og filmuleiga Sjónvarpsvirkinn, Arnarbakka 2, Breiðholti. Simi 71640. lASTLKilMR Til söiu lóð undir raðhús (Laufskálahús) aö Heiðarbraut Hveragerði. Teikn- ingar fylgja. Gott verð og greiðslukjör. Uppl. I síma 73958 millikl. 12og 61 dag og á morgun. YMLSIJÍIiT Kattaeigendur. Óskum eftir að taka að okkur kettling. Geymið auglýsinguna. Slmi 27837. TILKYNimGAll Flóamarkaður” verður að Ingólfsstræti 19 á morgun, sunnudag 17. þ.m. kl. 2 e.h. Systrafélagið Alfa. KIMSIA Skriftarnámskeið hefst miðvikudaginn 20. aprfl. Kennd verður skáskrift (Almenn skriftXFormskrift, blokkskrift og töfluskrift. Uppl. I sima 12907 Ragnhildur Asgeirsdóttir kenn- ari. Enskukennari. Prófin nálgast. Les með skóla- fólki. Si'mi 24663. ÖKIJimSIA ökukennsla Mazda 929 árg. ’76 ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Guðjón Jónsson simi 73168. Garðeigendur. Snyrtum garðinn og sköffum hús- dýraáburð. Uppl. i slma 66419 á kvöldin. Bólstrun simi 40467 Klæði og geri við bólstruð hús- gögn. Mikið úrval af áklæðum. ^Uppl. i sima 40467. Glerisetning önnumst alls konar glerisetning- ar, útvegum allt efni. Þaulvanir menn. Glersalan Brynja. Sima 24322, gengið bak við búöina. Tek eftir gömlum myndum og stækka. Lit- um einnig ef óskað er. Myndatök- ur má panta i slma 11980. Opið frá kl. 2-5. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Skólavörðustig 30. Garðeigendur athugið Útvega húsdýraáburö, dreifi ef þess er óskaö. Tek einnig aö mér að helluleggja og laga gangstétt- ir. Uppl. I sima 26149. iiRiJi\(;iJiMi\(;\u Hreingerningar, teppahreinsun, húsgagnahreins- un. Erum byrjuð á okkar vinsælu hreingerningum aftur. Erna og Þorsteinn. Simi 208 88. Gólfteppahreinsunin Hjallabrekku 2. Tek i hreinsun og þurrkun alls konar teppi og mott- ur. Hreinsa i heimahúsum ef ósk- að er. Simi 41432 og 31044. Hreingerningar — Teppahreinsun á ibúðum, stigagöngum, stofnun- um og fleiru. Margra ára reynsla. Simi 36075. Hólmbræður. Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum, stofun- um og stigagöngum, einnig hreinsun á hansagluggatjöldum. Vant og vandvirktfólk. Simi 71484 og 84017. Hreingerningafélag Reykjavikur simi 32118. Vélhreinsum teppi og þrifum ibúöir, stigaganga og stofnanir. Reyndir menn og vönd- uð vinna.Gjörið svo vel aö hringja i sima 32118. f V ¥ÍSM visará ráösMptin

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.