Tíminn - 17.07.1968, Blaðsíða 12

Tíminn - 17.07.1968, Blaðsíða 12
 : : : v '<:*■ •:' ’ '•’• ’.• - .' ■ Frá leik Vals og Vestmannaeyja í 1. deild. Hermanni b ugðiS í vítateignum og Baldur Þórðarson, dómari, sem i % : - 2. Björgvin Þorsteinsson, Golfkl. Akureyrar 318 högg 3. Jón H. GuSlaugsson, Golfkl. Vestmannaeyja 319 högg I , Öldungakeppni án forgjafar (leiknar 18 holur): 1. Vilhjálmur Árnason, Golfkl. Reykjavíkur 90 högg. 2. Júlíus S. Snorrason, Golfkl. Vestmannaeyja 90 högg. 3. Lárus Ársælsson, Golfkl. Vestmannaeyja 92 högg. trOlofunarhringar Fljót afgreiðsla Sendum gegn póstkröfu. GUÐM. PORSTEINSSON gullsmíður Bankastræti 12. Fleiri og fleiri nota Johns- Manville gleruRareinangrun- tna meS álpappanum. Enda eitt Pezta einangrunar- efnið og jafnframt það langódýrasta. Þér greiðið álfka fyrix 4" J-M gleruli og VU tranð- plasteinangrun og fáið auk þess álpappir meðl Sendum mm land ailt — afnvel flugfragt borgar sig. Jón Loftsson hf. Hringbrant 121 — Simi 10600 Akureyri: Glerárgötu 26. Simi 21344. RAFGEYMAR ENSKIR — úrvals tegund LONDON — BATTERY fyrirliggjandi. Gott verð Lárus Ingimarsson, heildv. Vitastíg 8 a. Sími 16205. Hemlaviðgerðir Rennum bremsuskálar. — slípum bremsudælur. Llmum a bremsnborða og 'aðrar almennar viðgerðix HEMLASTILLING H.F. Súðarvogi 14. Simi 3013^ Með forgjöf: 1. Júlíus S. Snorrason, Golfkl. Vestm., 68 högg. 2. Guðlaugur Gíslason, Golfkl. Vestmannaeyja 71 högg. 3. Vilhjálmur Árnason, Golfkl. Reykjavíkur 72 högg. Eins og áður hefur komið fram, var íslandismótið í golfi haldið í Vestmannaeyjfum að þessu sinni. JOHNS -MANVILLE Glerullareinangrun íslandsmeistaramótið í golfi: Þorbjðrn Kjærbo íslands- meistari í fyrsta sinn Þorbjörn Kjærbo, Golfklúbbi Suðurnesja, varð íslandsmeistari í giolfi 1968. Er þetta jiafnframt í fyrsta skipti, sem hann hlýtur þennan eftirsóta titil. Þorbjörn hefur vakið mikla athygli í golf-j keppni á s.l. árum otg sigrað í mörgum smærri mótum. Þorbjörn fór 72 holur á 299 höggum. Óttar Yngvason, GR, varð annar á 302 höggum. í þriðja sæti varð fyrrverandi íslands- meistari, Gunnar Sólnes frá Akur eyri á 303 höggum. Einar Guðna- son, GR, varð í fjórða sæti á 303 höggum og fimmiti maður var Tékkar halda, að Fram verði mótherji þeirra Alf — Reykjavík, — Af ein hverjum furðulegum misskiln ingi halda tékknesk blöð, að mótherjar Slovan Bratislava í Evrópubikarkeppni bikarhafa í knattspyrnu, sé Fram, en ekki KR. Þegar kunngert var um drátt inn í keppninni, birtist í tékkn esku blöðunum fréttir um það, að Slovan Bratislava fengi mótherja frá íslandi. í því sam bandi var Fram nefnt og það tekið fram, að þetta íslenzka lið hefði orðið í 2. sæti í síðasta íslandsmóti. Vel má vera, að þessi rugling ur stafi af því, að handknatt lciksmenn Fram hafa leikið í Tékkóslóvakíu. einnig á 303 höggum, en það var Hallgrímur JúMusson, Vestmann,a eyjum. .1. flokkur (leiknar 7& holur); 1. Marteinn Guðjónsson, Golfkl. Vestm., 320 högg. 2. Sveinn Þórarinsson, Golfkl. Vestm., 321 högg. 3. Ársæll Lárusson, Golfkl. Vest mannaeyja 322 högg. 2. fl. (leiknar 72 holur): 1. Pétur Antonsson, Golfkl. Suð urnesja 333 högg. 2. Þorvaldur Jóhannsson, Golfkl Reykjavíkur 343 högg. 3. Högni Gunnlaugsson, Golfkl. Suðurnesja, 347 högg. Kvennaflokkur (leiknar 36 holur): 1. Guðfinna Sigurþórsdóttir 202 högg. 2. Ólöf Gestsdóttir 211 högg 3. Laufey Karlsdóttir 211 högg. Unglingafl. (leiknar 72 holur): 1. Hans Isebarn Golfkl. {teykjav. 311 högg. B-landslið í Færeyjum á sunnudaginn Eftir upplýsingum, sem íþróttasíðan fékk í gærkvöldi hjá landsliðsnefnd KSÍ verður b-landslið íslands, sem leika á í Færeyjum á sunnudag, skipað eftirtöldum leikmönn- um: Guðmundur Pétursson, KR Ævar Jónsson, Akureyri, Jón Framhald á bls. 15. aæmai pennan icik m|og vei/ aæmai umsvitdidUST vnaspyrnu. I i imamynaurunnarj Beztu leik- mennirnir að áliti áhorfenda Alf-Reykjavík. — Eins og skýrt hefur verið frá, var efnt til at- kvæðagreiðslu meðal áhorfenda á útihandknattlejksmótinu um beztu leikmennina. I lokahófi að Hótel Sögu eftir mótið, voru úrslit kunn gjörð. Þorsteinn Bjöijnsson, 1 Fram, var kjörinn bezti markvörðurinn. Sigurbergur Sigsteinsson, Fram, var kjörinn bezti varnarleikmaður- inn. Sigurður Einarsson, Fram, var kjörinn bezti línumaðurinn og Geir Hallsteinsson, FH, var kjör- inn bezti sóknarmaðurinn. Þá greiddu þjálfarar kvenna- flokkanna atkvæði um beztu hand knattleiksstúlkuna og urðu þær Sigrún Ingólfsdóttir, Val, og Sylvía Hallsteinsdóttir, Fram, jafnar og efstar. Svo vel tókst framkvæmd þessa útihandknattleiksmóts, að til fyr- irmyndar er. Handknattleiksdeild KR, undir forystu Sveins Kjartans sonar, sá um framkvæmdina, en honum til aðstoðar voru Heins Steinmann, Gunnar Hjaltalín og Árni Norðfjörð. Þá veittu hand- knattleiksstúlkur félagsins mikla aðstoð, svo og 3. flokks piltar félagsins. Er vonandi, að sami glæsibragur verði á framkvæmd útihandknattleiksmótsins í framtíð inni, enda verður þá áreiðanlega meira tekið til þess en verið hef- ’>*• » undanförnum ámm. i IÞR0TTIR TIMINN ÍÞRÓTTIR MIÐVIKUDAGUR 17. júM 1968.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.