Tíminn - 17.07.1968, Blaðsíða 13

Tíminn - 17.07.1968, Blaðsíða 13
í MBDViKUÐAGUR 17. júlí 1968. ÍÞRÓTTIR TIMINN ÍÞRÓTTIR Einn nýliði í landslið- inu á móti Norðmonnum Landsleikurinn er á Laugardalsvellinum annað kvöld og hefst kl. 20,30 Alf-Reykjavik, — Einn nýliði er í íslenzka landsliðinu, sem mætir Norðmönnum í landsleik á Laug ardalsvellinum annað kvöld. Er það Halldór Björnsson úr KR. Halldór, sem er 20 ára, hefur vak ið athygli í leikjum KR á þessii keppnistímabili. Hann mun leika í stöðu tengiliðs ásamt Eyleifi Haf steinssyni, en óhætt er að fullyrða að tengiliðastöðurnar eru erfiðustu stöðurnar á vellinum. Hlutverk Halldórs er því erfitt, en vonandi tekst honum að valda því. Mjög sennilegt er, að íslenzka landsliðið verði látið leika 4-2-4, en það er sama leikaðferð og Norð menn hafa notað. Þá 1 :ur is- lenzka landsliðið þannig út: Markvörður: Þorbergur Atlason, Fram Bakverðir: Jóhannes Atlason, Fram Þorsteinn Friðþjófsson, Val Á alþjóðlegu sundmóti í Stokk hólmi, sem hófst í fyrrakvöld, sietti Leiknir Jónsson, Ármamni, glæsilegt íslandsmet í 100 metra bringusundi, en hann synti á 1:12,4 mínútum. Og þar með náði Leiknir, fyrstur sundmanna okkar OL-lágmarki í greininni, en af- rek hans er 6/10 sek. betra en lágmarkstíminn. Þá setti Guðmundur Gíslason ísl. met í 100 metra skriðsundi, Lefknir — undir lágmarkinu. I Eftir leikina í 1. deild um s. 1. helgi er staðan þessi: Akureyri 6 3 3 0 10: 3 9 KR 6 3 2 1 16: 8 8 Fram 6 2 3 1 11: 9 7 Valur 6 2 2 2 11: 9 6 Vestm. 5 10 4 6:15 2 Keflav. 5 0 2 3 2:12 k Miðverðir: Ellert B. Schram, KR Guðni Kjartansson, Keflavik Tengiliðir: Eyleifur Hafsteinsson, KR Halldtór Bjömsson, KR. Framherjar: Elmar Geirsson, Fram Þórólfur Beck, KR Hermann Gunnarsson, Val, Reynir Jónsson, Val Varamenn eru: Guðmundur Pétursson, KR, Ævar Jónsson Ak ureyri, Magnús Jónatansson, Akur eyri, Kári Árnason, Akureyri og Hreinn Elliðason, Akranesi. Þegar á allt er litið, virðist landsliðsnefnd hafa tekizt valið nokkuð vel. Alla vega er upp- bygging liðsins rétt, þótt deila megi um einstáka menn. T. d. mun mörgum koma á óvart, að Ellert Schram, skuli valinn í liðið. En | synti á 58,0 sek. Hraínhildur Guð I mundsdóttir setti met í 200 m. skriðsundi á 2:25,6 og Ellen Ing- varsdóttir setti met í 200 metra bringusundi á 2:56,8. Norðmönnum hefur ekki gengið vel í landsleikjum á þessu ári. Þeir léku fyrst gegn Pólverjum og töpuðu 6:1. Því næst léku þeir gegn Dönum og töpuðu aftur illa, eða 5:1. Sem sé 2 mörk gegn 11 f tveimur landsleikjum og vinni ísland leikinn á fimmtudaginn 3:0, þá hafa Norðm. fengið 14:2 á sig í þremur leikjum. Óskemmtileg tala það. Víst er, að Norðmenn hafa fullan hug á að gera betur í þetta sinn. Hér á eftir fara nokkrar upp lýsingar um norsku leikmenn- ina, sem leika gegn íslenzka landsliðinu annað kvöld: Inge Thun, markvörður frá Strömsgodset, Drammen. Hann var varamarkvörður Noregs í leiknum gegn Dönum á Id- rætsparken og kom inn á, þeg- ar aðalmarkvörðurinn, Kjeil Kaspersen, meiddist. Hann hef ur leikið marga unglingalands- leiki. Jan Rodvang frá Lyn, Osló, er nýliði í norska liðinu og Leik ur bakvörð. Hann hefur lengi vermt varamannabekkina, eins og það er kallað. Hann þykir mjög harður í návígum. Hann á það skal bent, að landsliðsnefnd in mun hafa haft Anton Bjarna son í huga. Hann boðaði hins veg ar forföll vegna meiðsla. Enn fremur hlýtur að vekja athygli, að Akureyri á engan fulltrúa í landsliðinu, en Akureyri er um þessar mundir í efsta sæti 1. deildar og hefur engum leik tap að. En það er staðreynd, að Akur eyrar-liðið hefur ekki sýnt góða Það er eius og augu margra hafi nú loksins opnazt fyrir hinu þýðingarmikla starfi, sem unnið er í Unglinganefnd Knattspyrnu- sambands íslands. Til gamans má geta þess, að ísland tefldi fyrst fram unglingalandsliði árið 1965 og á hverju ári síðan. Frammi- staða unglingaliðanna okkar var með ágætum 1965 og 1966, en 1967 var um slakan árgang að ræða, eins og alltaf getur skcð hjá fámennri þjóð. í keppninni þá hefur orðið Noregsmeistari með félagi sínu. Thor Spydevold, Fredriks- stad, ,var ekki valinn upphaf- lega í landisliðsihópinn, gem fara átti til íslands. Það eru því engar upplýsingar um hann, nema hvað vitað er, að hann leikur í öftustu vörn. Nils Arne Eggen frá Rosen- borg í Þrándheimi leikur í bak varðarstöðu. Hann lék fyrst mieð landsliði 1963 og hefur síðan lei'kið 15 landsleiki. É'gg- en lék með úrvalsliði Norður- landa, sem lék gegn Rússum í Helsinki í fyrra. Arild Mathisen, Válerengen, Os'ló; hefur leikið 15 landsleiki. Hann leikur yfirleitt aftaríega, en á það til að fylgja sókninni upp og skapar oft rugling í vörn mótherjanna. Tryggve Bornö frá Skeið, Osló, lék si-nn fyrsta landsleik móti Svíum 1966. Hann hefur leikið 11 landsleiki og er einn af „klettunum“ í norsku vörn- inni. Olav Nielsen, Víking, Staf- angri, fyrirliði landsliðsins og er með 42 landisleiki að baki. Hann er mikill baráttuleikmað-, ur. leiki að undanförnu — og að þeir leikmemn liðsins, sem helzt koma til greina í landslið — hafa ekki staðið sig eins vel í landsleikjum og með sínu eigin félagi. Er Kári Árnason gott dæmi um það. Eins og fyrr -segir, fer lands leikurinn fram á Laugardalsvellin um annað kvöld, fimmtudagskvöld og hefst kl. 20,30. Nánar verður sagt frá leiknum á íþróttasíðunni fékk liðið á sig meira en 20 mörk. Til gamans má benda á — til að sýna fram á, að unglingastarfið ber árangur —'að úr unglinga- landsliðinu frá 1965, eru nú fjórir leikmenn í a-landsliðinu, sem ieika á gegn Noregi á fimmtudag- inn. Raunar átti sá fimmti einnig að vera með, Anton Bjarnason, en hann er meiddur. Hinir eru Þor- bergur Atlason, Eyleifur Haf- steinsson, Elmar Geirsson og ný- liðinn, Halldór Biörnsson. Ola Dybwad-OIsem frá Lyn, Osló, lék sinn fyrsta landsleik gegn PóLverju-m fyrr á árinu. Hann þykir góður skotmaður og er talinn vera lykilmaður í liðinu sínu, Lyn. Harald Berg frá Lyn, Osló, Hann lék sinn fyrsta landsleik 1964 og hefur leikið 29 la-nds- leiki, bæði sem sóknarmaður og miðvallarleikmaður. Hefur knatttækni í betra lagi og er góður skotmaður. Odd Iversen, Rosenborg, Þrándheimd m-arkakón'gur í 1. deild í Noregi og sá leikmaður sem Norðmenn binda miklar vonir við í framlínunni. Hann lék sinn fyrsta landsleik gegn Finnum í fyrra og hefur síðan leikið 9 1-andsieiki til viðbótar. Harald Sunde, Rosenborg, Þrándheimi, einn af sóknar- mön-num Noregs. Hefur góða knatttækni og skapar hættu- leg tækifæri við mark mótherj anna. Þrátt fyrir að ha-nn sé ekki eldri en 24ra ára, hefur Sunde leikið 20 landsleiki og nálgast óðum „gull-úrið“, en það eru verðdaun, sem norskir landsliðsm-enn hljóta, þegar þeir háfa leikið 25 landsleiki. ___________________________V__ 13 Nýliðinn í landsliðinu, Halldór Björnsson, KR. Ellert Schram — aftur í landsliðinu. Fóru að Laugarvatni í gær Um hádegisbilið í gær áttu ís- lenzku landsliðsmennirnir að halda til Laugarvatns og dvelja þar við æfingar fram að landsleik. Með þeim fór Walther Peiffher, lands- liðsþjálfari, sem að sjálfsögðu mun stjórna æfingunum. t Allar aðstæður að Laugarvatni eru hinar ákjósanlegustu, en lands- liðsmennirnir munu búa í hinu nýja og glæsilega heimavistarhúsi íþróttakennaraskóla íslands. 2. deildar- leikur í kvöld Þróttur og FH leika á Melavell- < inum í kvöld í 2. deild. Hefst leik urinn kl. 20,30. FYRSTUR TIL AÐ NÁ OL-LÁGMARKINU Norðmenn geta líka feng- ið 14:2 krossinn á sig! — tapi þeir 0:3 fyrir íslendingum á fimmtudaginn. á morgun. Starf, sem ber árangur

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.