Tíminn - 10.09.1968, Blaðsíða 4
,4
BARNAMÚSÍKSKÓLI
REYKJAVÍKUR
mun í ár taka til stanfa í lok septembermánaðar.
Skólinn veitir kennslu í undirstöðuatriðum tón-
listar, nótnalestri og almennri tónfræði, söng og
hljóðfæraleik (sláttarhljóðfæri ,blokkflauta, þver-
flauta, gítar, fiðla, píanó, cambaló, klarinett, kné-
fiðla og gígja).
Skólagjöld fyrir veturinn:
Forskóladeild
1. bekkur barnadeildar
2. bekkur bamadeildar
3. bekkur barnadeildar
Framhaldsdeild
kr. 1.500,00
— 2.200,00
— 3.200,00
— 3.200,00
— 4.000,00
Innritun nemenda í forskóladeild (6—7 ára börn)
og 1. bekk barnadeildar (8—9 ára böm), fer fram
þessa viku (frá mánudegi til laugardags) kl. 3—6
e.h. á skrifstofu skóalns, Iðnskólahúsinu, 5. hæð,
ingangur frá Vitastíg (inn í portið).
Væntanlegir nemendur hafi með sér afrit af
stundaskrá sinni úr barnaskólanum.
Skólagjald greiðist við innritun.
Þeir nemendur, sem þegar hafa sótt um skólavist
fyrir komandi vetur, greiði skólagjaldið í þessari
viku, og hafi með sér afrit af stundaskrá sinni
úr barnaskólanum um leið.
BARNAMÚSIKSKÓLI REYKJAVÍKUR
Sími 23191.
GEYMIÐ AUGLÝSINGUNA
Félagsvist
í Lindarbæ í kvöld kl. 9. í vetur verður spiluð
félagsvist á hverju þriðjudagskvöldi og verða
tvö keppnistímabil. Auk þess sem veitt verða
verðlaun eftir hvert spilakvöld, verða veitt glæsi-
leg heildarverðlaun í lok hvors keppnistímabils.
— Mætið stundvíslega.
DAGSBRÚN
Tónlistarskólinn
tekur til starfa 1. október. Umsóknir sendist fyrir
20. september í Tónlistarskólann, Skipholti 33. —
Umsóknareyðublöð eru afhent í Hljóðfæraverzlun
Paul Bernburg, Vitastíg 10.
SKÓLASTJÓRI
Hey til sölu
80 tonn af góðri töðu til sölu að Lynghaga, Hvols-
hreppi, Rangárvallasýslu.
Upplýsingar gefur Björgvin Guðlaugsson,
sími um Hvolsvöll.
TÍMINN
JOHNS-MANVILLE
Glerullareinangrun
Flelrl og fleirl aota Johns-
Manvflle glerullareinangnm-
tna með álpappanum.
Enda eltt Oezta etnangronar-
efnið og Jafnframt bað
tangódýrasta.
Þér greiðið áláka fyrir 4“
J-M glerull og VJt trauð-
plasteinangrun og fáið auk
þess álpappir með!
Sendum otn land allt —
afnvel flugfragt borgar sig.
Jód Loftsson hf.
Hringbraut 121 — Stm) L0600
Akureyri: Glerárgötu 28.
Stml 21344.
BARMEIKTÆKl
★
ÍÞRÓTTATÆKI
VélaverkstæSi
BERNHARÐS HANNESS.,
SuSurlandsbraut 12.
Sfmi 35810.
Málmar
Kaupi alla málma, nema
járn, hæsta verði. Stað-
greitt. Opið virka daga
kl. 9—5. laugard. kl. 9—12
ARINCO
Skúlag. 55. Símar 12806
og 33821.
Hemlaviðgerðir
Rennum bremsuskálar. —
slipum bremsudælur.
Llmum ð bremsuborða og
aðrat almennai viðgerðiT
HEMLASTILLING H.F.
Súðarvogl 14 Simi 30135
ÞRIÐJUDAGUR 10. september 1968.
--------------------------- •
Laugavegl 38,
Skólavörðustíg 13
UT-
SÖLUNNI
lýkur í þessari viku.
•
Það eru þvi síðustu
forvöð að kaupa
góðan fatnað á
hálfvirði.
•
Komið sem fyrst,
því margt er nú
á þrotum.
Trésraíðaþjónusta
Húsaviðgerðir og viðhald
á húseignum, breytingar
og nýsmíði. Pantanir í
síma 41055.
Sjónvarpstækin skila
afburöa hljóm og mynd
FESTIIÍAL SEKSJON
Þetta nýja Radionette-sjón-
varpstæki fæst einnig með
FM-útvarpsbyigju. — Ákaf-
lega næmt. — MeS öryggis-
læsingu.
ÁRS ÁBYRGÐ
Radionette-verziunin
ASalstræti 18, sími 16995.
eykur gagn og gleði
ÞRIÐJUDAGSGREININ
Framhald al bls. 9.
fær reynist. Aðrir draga í efa,
að hún vilji það. Auðvitað er ■
hægt að hugsa sér nýtt sam-
starf færri flokka. Og að sjálf-
, sögðu bólar á þeirri hugmynd,
að æskilegt sé, að þjóðinni
gefist kostur á, að velja nýtt
þing, nú, þegar fyrir liggi
haldbetri upplýsingar stjórnar
valda um ástand i þjóðmálum
en verið hafi til staðar fyrir '
15 mánuðum, er síðast var kos
ið til Alþingis. Þess minnast
menn einnig, að fordæmi er
fyrir því, að forseti fslands
skipi utanþingsstjórn. Vera má,
að slík stjóm gæti komið ein-
hverju til leiðar, sem ekki get
ur orðið samkomulag um milli
hinna stríðandi flokka.
Ef gagn á að vera að þeim
viðtölum, sem nú fara fram
milli fulltrúa þingflokkanna, er
það án efa nauðsynlegt, að efla
traust manna á því, að til
þeirra sé stofnað af heilindum
af hálfu upphafsmanna þeirra
og annarra. Eðlileg þróun þess
máls, nú á fyrsta stigi, sýnist
mér vera sú, að af hálfu flokk
anna verði nú, áður en lengra
er farið, unnið sameiginlega að
einskonar bráðabirgðaúttekt á
ástandinu, eins og það er, og
opinberlega kunngert, að birt
verði aðgengileg greinargerð
um þá úttekt, en við hana
hljóta tillögur manna um lausn
kreppunnar að miðast. Við
þessa úttekt á ástandinu nytu
úttektarfulltrúar flokkanna að
sjálfsögðu aðstoðar aðila, sem
tölum safna og bezt vita um
það, sem nú er að gerast, hver
á sínu sviði, en legðu síðan
sjálfstætt mat á þann efnivið,
sem saman væri dreginn og
notuðu hann til að komast að
niðmstöðu um staðreyndir. —
Þessu næst hygg ég ráðlegast,
að ríkisstjórn sú, er nú situr,
segi af sér, og starfi sem bráða
birgðastjórn um sinn, til að
skapa eðlilega aðstöðu til
hinna raunverulegra viðræðna
um nauðsynlega lausn mála og
nýtt samstarf, sem framkvæm
anlegt kynni að reynast.
Það er von mín, að svona
verði á málum haldið, eða
þessu líkt, og mér er kunnugt
um, að margir eru þeirrar skoð
unar, að hér sé um að ræða
hina réttu aðferð eins og nú
standa sakir.
Okkur fslendingum hefur á
þessum áratug tekizt ýmislegt
verr en skyldi, og þá meðal
annars að stjórna sameiginleg-
um málum okkar, sem landið
byggjum. Þjóðinni féllu mikil
höpp í skaut á góðæristíma,
en hefur ekki Iánazt enn sem
komið er, að skapa trausta
undirstöðu framfara og batn-
andi lífskjara. Að þessu sinni
verður ekki lýst sök á hendur
neinum sérstökum af þessu
tilefni, enda mun sízt vanta að
það hafi verið gert, eða muni
verða gert. En undan þeirri
staðrcynd verður ekki vikizt,
að mistök fyrri ára, hverjum
sem þau eru að kenna, og
breyting árferðisins nú, leggj-
ast á sömu ár. Afleiðingin er
sú, að þjóðin er nú í miklum
vanda stödd, og að bæði al-
menningur um land allt og
þeir, sem veita forstöðu fyrir-
tækjum og almannastofnunum,
hafa að vonum þungar áhyggj-
ur af þeim vanda. Vera má þó,
að það sannist hér sem fyrr,
að „fátt sé svo með öllu illt,
að ekki boði nokkuð gott“ —
og að þjóðin öðlizt um þessar
mundir — öðrum þræði —
reynsla. sem að gagni mætti
koma á þroskaleið hins
lýðræðislega stjórnarfars hér á
landi. G. G.
t