Tíminn - 10.09.1968, Blaðsíða 15
; ÞRIÐJUDAGUR 10. september 1968.
TÍMINN
SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS
Orðsending til áskrifenda
Sala áskriftarskírteina er þegar hafin. Áskrifend-
ur eiga forkaupsrétt að aSgöngumiSum til 16.
september. Endurnýjun óskast tilkynnt nú þegar.
Sala fer fram í Híkisútvarpinu, Skúlagötu 4,
4. hæð, — sími 22260.
Fyrstu áskriftartónleikar verða 26. september.
J6r» Grétar Sigurðsson
héraðsdómslögmaður
Austurstrætl 6
Slmi 18783.
PILTAR.
EP PIÐ CfCIO UNHUSTUNfr
ÍÞÁ Á EC HRlWCrANA /
ÚTSÖLUR
Framhald af bls. 1
stiluákvæðin ekki yfir skóverzlanir
en nokkrar slíkar munu hafa út-
sölur í Reykjavík um þessar
lagi, að því er Þjóðverjarnir
munu hafa tilkynnt.
Tíminn fékk þær upplýsing-
ar í dag hjá flugumferðar-
stjórninni á Reykjavíkurflug-
velli, að fjórar flugvélar hefðu
tekið þátt í leitinni að flug-
vélinni. Voru það tvær flugvél
ar frá varnarliðinu á Keflavík
urflugvelli, Sif frá Landhelgis
gæzlunni, og flugvél Flugmála
stjórnarinnar. Var leitaður 50
mílna radíus frá þeim stað, þar
sem Þjóðverjarnir töldu sig síð
ast vera. Faxaflói, Breiðafjörð
ur og fjalllendi þar í kring,
og síðan breitt belti út af
Faxaflóa og Breiðafirði. Ekki
fannst neitt, sem bent gæti til
ferða flugvélarinnar. Flugvél-
in ber bendarísku einkennis-
stafina N3537P.
Leit verður haldið áfram á
morgun úr lofti og á sjó eins
og í dag, en skip á þeim slóð-
um, þar sem talið er að flug-
vélin hafi getað flogið um,
hafa einnig svipazt um eftir
henni.
mundir. í dag var a.m.k. ein verzl
un við Laugaveginn með „Búta
sölu“ og stillti þá m. a. annars
út allskonar tilbúnum fatnaði, en
erfitt er að skilija hvernig til-
búinn fatnað á að selj'a í bútum!
KARTÖFLUR
Framhald aí bls. 16
grös verður að fjarlægja áður
en upptaka með vélum hefst,
því þær geta ella breitt út
sýkina.
DE GAULLE
Framhald af bls. 1
menn yfir Evrópumönnum,
sagði forsetinn.
De Gaulle eyddi miklu af
tíma sínum í að ræða um inn-
anríkismál, t.d. um stúdenta-
óeirðirnar, breytingu á hlut-
verki efri deildar franska þings
ins og hann fór lofsamlegum
orðum um Pompidou og jók
með því vangaveltur um, hvort
forsetinn hugsi sér hann sem
hugsanlegan eftirmann sinn.
FRÍMERKI
Framhaid af bls. 1
Leifsstyttu Stirling Calder hér
í Reykjavík. Efst á því stend-
ur áletrunin Leif Erikson,
hægra megin stendur „U.S.
Postage" og neðst á frímerk-
inu stendur verðgildið, þ.e.
6 c. Það er brúnleitt að lit
og gerð þess er þannig, að það
þarf að fara tvívegis í gegn-
um pressuna. Bakgrunnur frí-
merkisins er offsetprentaður.
Frímerkjasafnarar, sem vilja
fá fyrsta dags útgáfur, geta
sent merkt umslög ásamt
greiðslu á frímerkjunum til
skrifstofu póstmeistara, Seattle
Washington, 9801. Þau skulu
merkt „First Day Covers 6 c
Leif Erikson Stamp, og póst-
lögð ekki síðar en 9. október.
FLUGVÉLIN
Framhald af bls. 16.
Það var Pan American flug-
vél á vesturleið, sem heyrði til
þeirra þá. Talstöð flugvélarinn
ar var ekki í fullkomnu lagi,
og ennfremur voru sigiinga-
tækin ekki í fullkomnu lagi.
T.d. mun gervisjóndeildar-
hringurinn, sem er ein af und
irstöðum þess að geta flogið
blindflug, ekki hafa verið í
Nýlega var haldinn í Þykkva
bænum fræðslufundur um kart-
öfluræktun. Eðvald Malmquist,
yfirmatsmaður garðávaxta, stóð
fyrir fundinum ásamt bændum
og lagði fram nýkomna bók
um kartöflurækt, og efndi til
umræðna. Ingólfur Davíðsson,
grasafræðingur flutti erindi um
kartöflusj úkdóma.
BJARGSMÁLIÐ
Framhald af ois 3
segir, er það saksóknara að á-
hér með lokið, og svo sem fyrr
kveða, hvað gert verður, hvort
úr málshöfðun verður og þá gegn
hverjum, eða hvort nánari rann-
sókn er nauðsynleg, eða í þriðja
lagi, hvort málið verður látið jiið-
ur falla.
BÍÓFERÐIR
Framhald af bls. 3.
hver landsbúi að meðaltali
farið 12.5 sinnum í kvik-
myndahús. Samsvarandi töl-
ur fyrir hin Norðurlöndin
sama ár eru: Danmörk 7,1,
Finnland 3.7, Noregur 4.8 og
Svíþjóð 4.8.
í yfirliti Hagstofunnar eru
nákvæmar upplýsingar frá
öllum kvikmyndahúsum í
Reykjavík, Kópavogi og Hafn
arfirði — 11 talsins — og
eins frá samtals 31 kvik-
myndahúsi annars staðar á
landinu.
Athygli vekur, að í Reykja
vík, Kópavogi og Hafnarfirði
er sætanýting húsanna að
meðaltali árið 1965 29,3%,
en árið 1966 aðeins 28.5%.
Úti á landi er sætanýting
in betri. Þannig er sætanýt-
ing í kvikmyndahúsum í öðr
um kaupstöðum landsins og
á Selfossi árið 1965 32,8%,
en árið eftir 33.3%, og hef
ur því farið vaxandi.
Húsin á Stór-Reykjavíkur
svæðinu, þ. e. Rvík, Kópa-
vogi og Hafnarfirði, sýndu
árið 1965 samtals 433 langar
myndir, en 416 árið eftir.
Langflestar þessara mynda
voru bandarískar — 258
fyrra árið og 246 síðara ár-
ið. Næst koma brezkar mynd
ir, 49 hvort árið, og þá ítalsk
ar — 41 fyrra árið og 31 ár
ið 1966.
Myndum frá þessum lönd
um hefur aftur á móti farið
fækkandi, eins og tölurnar
sýna. Frönskum myndum
hefur aftur á móti fjölgað:
þær voru 21 árið 1965, en
30 árið eftir.
BIAFRA-FLUG
Framhald af bls. 16.
sagði í dag, að hlutaðeigandi flug
menn hefðu einkum spurzt fyrir
hvaða réttinda krafizt væri til
starfs þessa, en enginn hefði sent
formlega umsókn enn. Þess má
geta, að biklar annir eru nú hjá
þeim íslenzku flugmönnum, sem
nauðsynleg réttindi hafa til flugs-
ins til Biafra. En Ólafur kvað
þó aldrei að vita nema einhver hæf
ur umsækjandi kæmi fram.
NÝJA VERÐIÐ
Framhald af bls. 16.
Greinir fulltrúa verzlunarmanna
og atvinnurekenda annars vegar
og fulltrúa launþega hins vegar
svo mjög um þetta atriði að lík j
legt er að atkvæði oddamanns
muni ráða úrslitum.
í verðlagsnefnd eiga sæti níu
menn, fulltrúar launþega í nefnd j
inni eru þeir Björn Jónsson, \
Hjalti Kristgeirsson, Jón Sigurðs
son og Svavar Helgason. Fulltrúar
verzlunarinnar og vinnuveitenda
eru þeir Einar Árnason, Stefán
Jónsson, Sveinn Snorrason og
Gísli Einarsson. Oddamaður nefnd
arinnar er Þónhallur Ásgeirsson,
ráðuneytisstjóri, en hann er fjar
verandi nú um þessar mundir og
hefur varamaður hans Björgvin '
Sigurðsson form. Vinnuveitenda-
sambandsins, gegnt störfum hians
á fundum nefndarinnar um nýja
vöruverðið.
A VlÐAVANGI
Framhald at bls. 5
ilar vita ekkert um þessa ráð- i
stefnu og virðast ekki vera með
al þátttakenda. Þetta er svo
furðulegt, ef rétt reynist, og ef t
rétt er frá hermt hjá norsku ■!
fréttastofunni að um það eru |
varla til nokkur orð.
RÆTT VIÐ EINAR KARL
Framhald af 8. siðu
— Ég er nú farinn að |
beygja af, en Haraldur sonur ■
minn mun réttilega vera tal- í
inn vel að manni. En engar;
frægðarsögur hefi ég að segja;
um þetta efni utan það, sem
ég hefi sagt um iöður minn.
En sízt er því að neita, að
bæði líkamlegt atgervi og ann-
að gengur töluvert í erfðir,
ekki síður en veikleikinn.
— Nokkuð um búskapinn,
Einar Karl?
— Nei, enda fer ég nú bráð
um að hætta búskap sjálfur
og er annarra að ræða þau
mál. Búskapur er öðrum þræði
hugsjón, sem á síðustu tímum
kemur of sjaldan fram í um-
ræðum. En landið okkar er svo
stórt, ónotuð auðlegð þess enn
svo mikil. að við hljótum að
lifa og starfa með hugsjónir
hinna ómældu tækifæra og
verkefna að leiðarljósi, segir
þingeyski bóndinn og málar-
inn að iokum. Þakka ég svör
hans.
E.D.
Bráðin
(The naked prey)
Sérkennileg og stórmerk amer
ísk mynd tekin í Technicolor
og Panavision. Framleiðandi og
leilkstjóri er Cornel Wilde.
Aðalhlutverk:
Cornel Wilde
Gert Van Den Berg
Ken Gampu
íslenzkur texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð innan 16 ára.
Pulver sjóliðsforingi
Sýnd kl. 5 og 9
Slm II54A
Barnfóstran
(The Nanny)
Islenzkur texti
Stórfengleg, spennandi og af-
öurðave! leikin mynd með
Betty Davis,
sem lék 1 Þei, þei, kæra Kar.
lotta
Bönnuð börnum yugri en 14.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síihi 50249.
Hetjurnar sjö
(Giadiators 7)
Amerisk litmynd mqð íslenzk
um texta.
Sýnd kl. 9
LAUGARAS
Slmar 3207S, og 38150
Á flótta til Texas
Sprenghlægileg skopmynd frá
Universal í litum og Tekniscope
Aðalhlutverk:
Dean Martin
Alan Delon og
Rosmary Forsyth
Sýnd kl. 5, 7 og 9
íslenzkur texti.
Hillingar
Sérstæð og spennandi saka-
málamynd með
Gregory Peck
fsienzkur texti
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd '1. 5 7 og 9
GUBJÓfí Styrkársson
HASTAKtrTARLÖCHADUR
AUSTURSTRATI 6 SlMI 7835*
15
Robin Krúso
liðsforingi
Bráðskemmtileg ný Walt Disn
ey kvikmynd 1 litum með:
Dick Van Dyke
Nancy Kwan
fslenzkur texti.
Sýna kl. 5 og 9
T ónabíó
Sim 31182
Islenzkur texti
Skakkt númer
(Boy, Did 1 get a wrong Numb
er)
Víðfræg og framúrskarandi
vei gerð, ný amerísk gaman
mynd
Bob Hope
Sýnd kl 5 og 9
Allra síðasta sinn.
Ræningjarnir
í Arizona
(Arizona Raiders)
Hörkuspennandi og viðburðar-
rík ný amerísk kvikmynd i lit
um og Cinema Scope.
Audie Murphy,
Michael Dante
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð innan 14 ára.
iSÆJARBíP
Sim) $0184
Onibaba
Hin umdeilda japanska kvik-
mynd eftir snillingin Kaneto
Shindo.
Hrottaleg og bersöguleg á köfl
um. Ekki fyrir nema tauga-
sterkt fólk,
Danskur texti
Bönnuð börnum innan 16 ára
Sýnd kl. 9
Skelfingarspárnar
Sýnd kl. 7
Síðasta sinn.
Elska skaltu :
náungann
(Elsk din næste)
óvenju skemmtileg ný döusk
gamanmynd i litum með fræg j
ustu leikurum Dana.
Sýnd kl. 5.15 og ð. ' ,!