Tíminn - 20.09.1968, Side 5

Tíminn - 20.09.1968, Side 5
FÖSaCBÐiMSBR 2». sept. 1968 ÍÞRÓTTIR TÍMINN ÍÞRÓTTIR Sænsku meistararnir í hand- knattleik koma á sunnudaginn Leika þrjá leiki í Laugardalshöllinni í næstu viku Ætf-Reykjavfk. — Fyrsta ei'lenda]>átttakend ur handkníittleiksheimsóknin á keppn í hinum ýmsu grein um íþrótta, sem SAAB leggur istímabilinu 1968—69 er á næsta leiti. Sænsku meistararnir, Saab, koma til landsins um helgina, en í næstu viku leika þeir þrjá leiki, gegn Rvíknrúrvali, FH og Fram. Liðið kemnr hingað á veg nm Handknattleiksráðs Reykjavík ur og FH. fiþróttafélagið SAAB er sbofuað 8. júM 1941 af nokki-um ungum starfsmöimiHn SAAB-verksmiðj- anna. Félagið áitti etftir að vaxa mjög og á 25 ára afmæli þess voru 1400 félagar í því, og af þeim voru % ffelaga virikir knattleik í tQefni af 69 ára afmæli félagsins, fer fram í Langardals- höQiimi f kvöld. ÖU L deiHar Bð- in taka þátt í keppnhmi og auk þess Vikingur. Leiktiminn er 2x10 mfniítnr og er am ÍHsláttakeppni aS raeða. Þetta er fyæsta handknattleiks- stund á. Innan félagsins eru iðkað ar 12 iþróttagneinar. Félagið var tekið í íþróttasamband Svíþjóðar 12. ágúst' 1941. í handknattleik á félagið meistaraflokk ka-rla og kvenna og unglinga. Þetta er í 5. skipti sem H.K.R. R. stendur fyrir móttöku erlends liðs. Áðu-r hefur HKiRIR tekið á irkxlL eftiilöldum liðum: I.F. Krist ianstad 1954, Grefsen 1956, Munst er 1965 og Kaupmannahafnarúrvali 1967. SAAB-liðið kemur til íslands að faranótt sunnudags 22. september mótið hér sunnaniands á keppnis- tím®bilinu 1968—69 og verður fróðlegt að sjá liðin í fyrstu leikj unum, en flest hafa æft mjög vel að undanförnu. í fyrstu umferð leika þessi lið saman: ÍR-Valur, Fram-Víkingur og KR-Haukar, en FH situr ytfir í 1. umferð. Fyrsti leikur hefst kl. 20.15. og leikur 3 leiki í fþróttahöllinni í Laugardal gegn Reykjavíkurúr- vali mánudaginn 23. september, F. H. miðvikudaginn 25. september og Reykjavíkur og fslandsmeistur- um Fram föstudaginn 27. septem ber. Liðið heldur svo utan laug ardaginn 28. september. Þetta er 6. keppnistímabilið sem handknattleikslið SAAB leikur í I. deild. Þeir hafa verið í 8. 5. 3. 4. og 2. sæti. Þeir voru nú í 2. sæti. í deildinni sem gaf rétt tij þátttöku í 4 liða úrslitakeppninni, sem SAAB vann og varð þar með meistari í innanhússhandknatt- leik. Árið 1965 varð SAAB Sví- þjóðarmeistari í útihandknattleik. Það nýmæli var tekið upp af sænska handknattleikssambandinu fyrir keppnistímabiiið 1967/68 að eftir að öllum leikjum er lokið f deildarkeppninni fær lið nr. 1 tit ilinn „sænskir deildarmeistarar" (Allsvenska Sverigemastare), en 4 efstu liðin keppa innbyrðis um titilinn „Svíþjóðameistari í hand knattleik og fær þar með rétt til þátttöku í Evrópukeppni. Deildarkeppnina vann Hellas með 30 stigum, en nr. 2 varð SAAB með 27 stig. í úrslitaleik 4 liða lokakeppn innar vann SAAB Hellas með 18 mörkum gegn 17 og urðu þar með Sviþjóðarmeistarar 1968. Fyrri leikur KR í kvöid 'í kvöld, föstudagskvöld, leika KR-ingar fyrri Evrópubikarleik sinn gegn gríska liðinu Olympíak- os. Fer leikurinn fram í Aþenu. Síðari leikur liðanna fer fram á sunnudaginn. Blessuð börnin XSt aC sfcrifum 3>róttasiðu Tfmans og fleiri blaða, hefur Skarphéðinn Magnússon beðið okkur að koma eftirfarandi at- hugasemd á framfæri: „Sem betur fer hef ég ekki þurft að gagnrýna gagnrýni iblaða á Sþróttamálum yfirleitt. En mikið finnst mér það hafa farið í taugarnar á fþróttafrétta riturunum, að blessuð þömin skyldu hlaupa inn á leikvang- inn eftir hálfleik hjá Val og Benfica. Þau voru aðeins að fágna „Gullskó“, enda minnist ég þess, að hann lét þau orð falla í blaðaviðtali við Vísi að mig minnir, að hann léki fyrst og fremst fyrir þau. Enda sá ég ekki annað en þau færu út af góðfúslega. Skarphéðinn Magnússon." AFMÆLISMÓT VÍK- INGS HÁÐ í KVÖLD Hraðkeppnismót Vikings í hand RANDERS Poly-vírar fyrirliggjandi Kristján Ó. Skagfjörð h.f. Tryggvagötu 4, Reykiavík - Simi 24120 Snurpuvírar 1 Trollvírar Einn af leikmörfnum Saab, landsliðsmaðurinn Rolandsson. STUTTAR FRÉTTIR ★ Jay Silvester, Bandaríkjun- um. setti í fjrrrad'ag frálþært heimsmet í kringhikasti, en hann kastáði 68,67 metra og bætti heimsmetið hátt á annan metra. ★ Celtic, fyrrveran<;li Evrópu- bikarmeis'tarar, máttu bíta í það súra epli að tapa fyrir St. Etienne, Frakklandi, á útivelli 2 : 0 í fyrri leik liðanna í Evr- ópubikarkcppninni. Ensku meistararnir. Manchester City. gerðu aðeins jafntcfli við tyrknesku meistarana, Fener- backe, 0 : 0 í Manehester. ★ Hér koma úrslit í leikjum á Englandi á þriðjudag og mið vikudag. Tottenham sigraði Coventry á útivelli 2:1. í 2. deild tapaði Birmingiham fyrir Bury 1 : 3, Blackbum vann Ox Cgnílitenlal Útvegum eftir beiðni flestar stærðir hjólbarða á jarðvinnslutæki Önnumst ísuður og viðgerðir á flestum stærðum Gúmmívinnustefaii h.f. Skipholti 35 - Sími 30688 og 31055 0 TAKIÐ EFTIR - TAKIÐ EFTIR Haus^a tekur í efnahagslífi þjóðarinnar. Þess vegna skai engu fleygt en allt nýtt. Talið við okkur, við kaupum alls konar eldri gerðir hús- gagna og húsmuna, þótt þau þurfi viðgerðar við. — Leigumiðstöðin, Laugavegi 33, bakhúsið. Sími 10059. — Geymið auglýsinguna. ford 1: 0. Bolton vann Aston Villa 4: 1. Derby vann FuÞ bam 1 : 0 og Hull o-g Sheff Utd. gerðu jafntefli, 1: 1. -fc England hefur ákveðið að leika landsleik í knattspywm gegn Búlgaríu í desemiber. Þetta vekur athygli á sama tíma og ,.járntjaldið“ í Evrópu knattepymunni er staðreynd. Sir Alf Ramsey hefur sagt. að erfitt hafi reynzt fyrir Eng- lendinga að fá mótherja, en senn fer sá tími í hönd, að undankeppni fyrir HM í Mexikó 1970 hefjist. England þarf ekki að taka þátt í henni, en kemur beint inn í aðalkeppnina sem núverandi heimsméistari. ic Frá Mexikó berast þær| fréttir, að Rússinn Janis Lusis hafi á æfingu kastað spjótiniu nokkrum sinnum yfir 80 metra og lengsta kastið hafi mælzt 85,71 metrar, en það er sama og núverandi Olympíumet Norðmannsins Egil Danielsen, sett á OL í Melhourn 1956.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.