Tíminn - 20.09.1968, Page 8

Tíminn - 20.09.1968, Page 8
/ 8 í DAG TIMINN í DAG FÖSTUDAGUR 20. sept. 1968 f dag er fösudagurinn 20. sept. — Fausta. Tangl í hásuðri kl. 10.53 Árdegisháflæði í Rvík kl. 4.09 HEILSUGÆZLA SlúkrablfrelS: Siml 11100 1 Beykjavtk, I Hafnarflrðl i síma 61336 StysavarSstofan l Borgarspitalan. um er opln allan sólarhrlnginn AS- •Ins móttaka stasaSra. Sfml 81212 Naatur og helgidagalæknlr er I síma 21230. NeySarvaktln: Slml 11510 oplð hvern vlrkan dag fré kl. 9—12 og 1—5 nema taugardaya kl. 9—12. Upplýslngar um Læknaþlónustuna I borglnnl gefnar • simsvara Lækna félags Reyklavlkur i sima 18888. Næturvarzlan • Stórholtl er opln frá mínudegl tll föstudags kl. 21 é kvöldln tll 9 é morgnana. Laug- ardags og helgldaga frá kl. 16 á daglnn tll 10 á morgnana: Kópavogsapótek: Oplð vlrka daga frá kl. 9—7. Laug- ardaga frá Id. 9—14. Helgldaga frá Id. 13—15, i Næturvörzlu apoteka I Reykjavík vikuna 14.—21. sept. annast Vestur- bæiarapótek — Apotek Austurb Næsturvörzlu í 'Hafnarfirði aSfara nótt 21. sept. annast Bragi GuS- mundsson, ÁlftaskeiSi 121, sími 50523. Næturvörzlu í Keflavík 20. sept. annast Kjartan Ólafsson. HEIMSÓKNARTÍMI Elliheimillð Grund. Alls daga kl 2—4 og 6.30—7 FæSlngardelld Landsspitalans Alla daga kL 3—4 og 7.30—8 FæSingarheimlll Reyk|avikur. Alla daga kl 3,30—4,30 og t'yrlr feður kl 8—8.30 Kópavogshælið Eftlr bádegi dag- lega Hvítabandið. Alla daga frá ki 3—4 og 7—7,30. Farsóttarhúsið. Alla daga kL 3,30— 6 og 6.30—7 Kleppsspitalinn. Alla daga kL 3—9 6.30—7 SIGLINGAR Eimskip. Bakkafoss fór frá Stöðvarfirði 16.9. til Kungshamn, Husö og Kaup mannahafnar. Brúarfoss fór frá Cambridge 19.9. til Norfolk og NY Dettifoss fór frá Keflavík í gær, til Patreksfjarðar, Þingeyrar, Súg- andafjarðar, ísafjarðar og Norður- Iandshafna. Gullfoss kom til Kup- mannahafnr í gær frá Leith. — Fjllfoss fef frá Gautaborg í dag til Kristiansand og Reykjavíkur. Lagar foss fer frá NY. 24.9. til Lvíkur. Mánafoss fór frá Rotterdam í gær- kvöldi til Reykjavíkur Selfoss er í Hamiborg. Skógafoss fór frá Akur- eyri 16.9. til Mo, Hamborgar og Rotterdam. Tungufoss fer frá Kobka í dag til Ventspils, Gdynia og Reykjavíkur. Aslkja kom til Rvík- ur 18.9. frá Leith. Kronprins Frederik fór frá Færeyjum í gær til Reykjavíkur. Bymos fór frá Ham borg 18.9. til Vestmannaeyja. SkipaútgerS ríkisins. Esja er í Reykjavík. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21,00 í kvöld til Reykjavíkur. Baldur er á Austfjarðahöfnum á norðurleið. Herðubreið er f Reykjavfk. Skipadeild SfS Arnarfell fór í gær frá Borgar- nesi til Arehangelsk. Jökulfell fer í dag frá Reykjaiviík til Keflavíkur. Dísarfell fór í gær frá Stettin til Djúpavogs. Litlafell er á Kaufar- höfn. Helgafell er í Hull. Stapafell fer í dag frá Reykjavík til Norður- landshafna. Mælifell er í Archang- elsk. Meike fór frá Biönduósi í gær til Táiknafjarðar og Reykjavíkur. Hafskip h.f. Langá er í Gdynia. Laxá er á síldarmiðunum. Rangá fór frá Húsa vik 16. þ.m. til Hull, Bremen og Hamiborgar. Selá er í Hamijiorg. — Marco fór frá Kaupmannahöfn, 14. til Reykjavíkur. FÉLAGSLÍF KIDD! SANT'"^' wuf—X MOMLSir * • — Hvaða spH eru þetta? — Rétt. — Ef ég horfi á þaS með gleraugun- — Hvaða galdrar eru þetta? um, er það merkt, h á hjartaás. — Engir galdlrar, vinur. Þetta er eins konar blek, sem sést ekki með berum augum, en með sérstökum gleraugum. DREKI Hver sendi þig hingað? Hvar er Stebbi? — Talaðu ma'ður. — Þetta er morðingi. Þú skalt ekki hafa neina samúð meS honum. Samt ætla ég að hiifa honum þar til síðar. Nú ætla ég að fara úf að Dauðsmannshelli. hjonaSánd Kvennaskólinn í Reykjavík: Námsmeyjar Kvennaskólans í Reyikjavík komi í skólann þriðjudag 24. sept. 3. og 4. bekkur kl. 10; 1. og 2. bekikur kl. 11 árdegis. — Skólastjóri. Frá Kvenfélagasambandi Kópav- vogs: Kvenfélagasamband Kópavogs held ur fræðslukvöld sunnudaginn 22. sept. kl. 20.30 í Félagsheimilinu uppi. Dagskrá: Sagt frá fonmannafundi K. í. Frú Sigurbjörg Þórðardóttir 2. Finn- landsferð 1968 frú Jóhanna Bjarn 24. ágúst voru gefin saman í hjóna band í Dómkirkjunni, af sr. Hail- dóri Gunnarssyni, ungfrú Guðrún H. Kristinsdóttir og Bjarni Gunnars son. Heimili þeirra verður að Hei3 arvegi 34, Vestmannaeyjum. — (Nýja myndastofan, Laugavegi 43 b, sími 15125, Reykjavík). freðsdóttir. 3. Litskuggamyndir af laukjurtum með skýringum frú Ágústa Björnsdóttir. AUar konur í Kópavogi velkomnar. Stjórnin. FERÐAFÉLAG fSLANDS: Ferðafélag íslands ráðgerir haust- litaferð í Þórsmörk á laugardag kL 14 frá Umferðamiðstöðinni við Hringbraut. Upplýsingar í skrifstofu félagsinS símar 11798 og 19533. Bridgedeild BreiðfirSinga hefur starfsemi sína n k. þriðjudagsfcvöld með tvímenningskeppni þrjú kvöld. Spilað verður i Ingólfskaffi. Öll um heimil þátttaka, sími 17054 og 18269. Stjómin. KVIKMYNDA- "W.tXabíé" KLOBBURINN Tékknesk kvikmyndahátíð: Þessa viku: Svarti Pétur eftir Milos Forman (gerð 1963). Auka- mynd: Höfnin eftir Þorstein Jóns- son (gerð 1968). Sýningar daglega nema fimmtudaga kl. 21,00. ORÐSENDING A.A. samtökin: Fundir eru sem hér segir: I félagsheimilinu Tjamargötu 3c miðvikudaga kL 21 Föstudaga fcL 21. Langholtsdelld. I Safnaðarheim. ili Langholtskirkju, laugardag kL 14. Meö morgun kaffinu vagninn ,sem hentist með mig og hestinn út fyrir skurð. Maðurinn kemur út úr bílnoim, sér að hest- urinn er fótbrotinn, dregur upp skammbyssu og skýtur hann. Síð- an snýr hann sér að mér og segir: — Eruð þér líka meiddur? — Hverju hefðu'ð þér svarað, herra dómari? Bóndi nokkur hafði orðið fyrir bíl og var nú mættur fyrir rétti til að krefjast skaðabóta. — Þér hafi'ð alveg breytt fram- burði yðar, sagði verjandi hins ákærða bílstjóra. — Þegar skjól- staeðingur minn spurði ýður eftir áreksturinn, hvort þér hefðuð slasazt, neitu'ðuð þér því. ; r— Hvað átti ég að segja, sagði bóndinn. — Ég var í mesta granda leysi að aka í vagni me'ð gamla hestinum minum fyrir. Veit ég þá ekki fyrr en ekið er aftan á Góðglaður náungi kemur út úr veitingahúsi, snýr sér a'ð vegfar- anda og segir: — Heyrðu góði, geturðu ekki náð í bíl fyrir mig? — Ég ætla að láta yður vita, góði maður, að ég er hvorki dyra vörður né þjónn, — ég er sjóli'ðs fordngi, svaraði hinn. — Kemur út á eitt, svaraði sá góðglaði. — Náðu þá í herskip handa mér. Ég þarf að komast heim til konunnar, lasm. — Á hraðritunar- og vélritunar námskeiðum okkar, sagði skóla- stjórinn við unga blómarós, sem sótt hafði um a'ðgang, — leggjum við mest upp úr nákvæmni. — En hvað um hraðann? spur'ði stúlkan. — Mikil ósköp, sagði skóla- stjórinn drýgindalega. — Af þeim 14 stúlkum, sem útekrifuðust hjlá okkur í fyrra höfðu átta gifzt húsbændum sínum áður en sex mánuðir voru liðnir. Dóttirin: — Ég er viss um að þér mun geðjast vel að Pétri. Hann er indælispiltur. Faðirinn: — Á hann einhverja peninga? Dóttirinn: — En hvað allir karl menn eru líkir hver öðrum. Hann spurði þessarar sömu spurningar um þig. SLÉMMUR OG PÖSS Smá fljótfærni hefnir sín oft við græna borðið. Lítum á eftir- farandi dæmi frá leik Kanada og Venezuela á siðasta Olympíumóti. A Á86 V KD2 4 Á952 * G 53 A 107 Á 43 V Á9 V 108753 4 K108743 4 Enginn * 986 A ÁKD1074 4 KDG952 V G64 4 DG6 * 2 Á báðum borðum var lokasögn in hin sama, fjórir spaðar 1 Suðri. Straziota frá Venezuela, sem sat í Vestur, dobblaði þá sögn, eftir að félagi hans hafði sagt bæði laufa og hjarta. Hins vegar átti hinn þekkti spilari Kehela í Suð- ur ekki í neinum erfiðleikum með að vinna þá sögn eftir að Vestur spilaði út hjarta ás. Á hinu borðinu spilaði Kanada maðurinn Sheardown út laufa níu, og Berah í Suðri var of fljót ur á sér og lét lítið úr blindum. Elliott í Austur lét laufa fjarka og félagi hans- var 'fljótur að skilja hváð var á seiði. Hann spil aði tigli, Austur trompaði, og síðan var hjarta spilað og annar tígull trompaður. Auglýsing í dagbláði í New York. — Maður, sem fær útborgað á föstudögum, ' en er alltaf orðinn blankur á þriðjudögum, óskar eftir að kynnast manni, sem fær útborgar á þriðjudögum, en er orðinn blankur á föstudögum.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.