Tíminn - 20.09.1968, Qupperneq 9

Tíminn - 20.09.1968, Qupperneq 9
9 FÖSTUDAGUR 20. sept. 1968 TIMINN DENNI DÆMALAUSI — Mamma, nú er ég kominn upp á stökkbrettið. SJÓNVARPIÐ Föstudagur 20. sept. 1968 20.00 Fréttir. 20.35 Á öndverðum meiði Umsjón: Gunnar G. Schram - 21.05 Dýrlingurinn fsl. texti: Júlíus Magnússon. 21.55 Endurtekið efni. Ástin hefur hýrar brár. Þáttur um ástina á vegum litla leikfélagsins. Leikstjóri: Sveinn Einarsson. Flutt er efni eftir Tómas Guð mundsson. Þórberg Þórðarson Gylfa Þ. Gíslason, Sigfús Daðason, Bö'ðvar Guðmunds- son, Sigurður Þórarinsson, Litla leikfélagið o. fl. Áður fluttur 22. júní 1968. 22.30 Dagskrárlok. Tekið á móti tiikynningum í dagbókina kl. 10—12 / 2/ 3 tr á> 7 m M /o // IH lH '2, /3 /y m /r Uárétt: 1 AngriS 6 Elska 7 Fersk 9 BorShald 10 Loðskinn 11 Nafn- háttarmerki 12 Porsetning 13 Hreyfist 15 Kambar. Krossgáta Nr. 121 Lóðrétt: 1 Útidyr 2 Guð 3 Lamib 4 Tveir eins 5 Brúkað ir 8 Vætt 9 Púka 13 Öfugur tvihljóði 14 Hreyfing. Ráðning á gátu no. 120. Lárétt: 1 Ýskur 6 Kál 8 Sjó 10 Lof 12 Jó 13 Fa 14 ÁU 16 Inn 17 Ýki 19 Óskir. Lóðrétt: 2 Skó 3 Ká 4 UU 5 Ásjár 7 Afann 9 Jól 11 Ofn 15 Lýs 16 111 18 KK. 23 aldrei hvar ykkur er að finna. — Vita stúlkurnar þá alltaf, hvar þig er að finna? — Ein stúlka veit það . . . ef hún vill. — Heyrðu Kristín . . . — Nei, flýtti hun sér að svara, — ég heyri bara tónlistina. Ég vil aðeins dansa, ekki masa. Óli gerði engar athugasemdir við það. Einhvern tíma gafst færi til að tala, og hann vissi íullvel að hægt var að segja með dansi megnið af því, sem maður vildi segja með vörunum. Þá list kunni hann utanbókar, og það átti Kristín að vita. Ekkert var til sem hindrað fengi þennan inn- vortis skjálfta, sem han orsak- laði, með því einu að leggja dökk- hært höfuð sitt að hári hennar og taka ofurlítið fastar utan um hana. En þvi skyldi hún þá endi- lega reyna að standast freisting- una? Enginn dansaði jafn vel og Óli, enginn hélt stúlkunni þannig, að svo var sem þau tvö yrðu eitt. Hví skyldi hún ekki njóta þess til fulls að dansa við hann? Bara aö fara ekki að masa. Þá trufl aði ekkert . . . Hún lokaði aug- unum aftur til hálfs og lét það eftir sér að hrífast með, Hún hugsaði ekkert til Hinriks, með- an þau voru að dansa. Ilún hugs- aði yfirleitt alls ekki, bara dans aði, með vanga Óla við hár sitt og ótöluð orð S'vífandi umhverf- is þau. Máltíðin var langdregin, en eft- ir það skiptust gestirnir í smá- hópa þegar frá leið. Vitaskuld lenti Jóhann í stóra sýringagarð húsinu, — en á Neðrabæ voru mörg garðhús. Þar voru saman komnir sérfræðingar jarðyrkju- nefndarinnar og nokkrir bændur úr sveitinni, ásamt drykkjarföng- um. Óli Pétur var einn á slangri meðal annara gesta, og staldraði við um stund hjá hinum og þess Um, þar til hann kom auga á Enok frá Sundavík. — Kyrr, Enok kallaði hann. — Ilvað er það sem þú hefur nú í bígerð, gamli ref- urinn? — Elgsveiðarnar, sagði Enok og drap tittlinga. — Hver veit nema maður fengi að komast með í veiðiferð, ef maður skjallar þá nóg, þessa bændadurga. Við Arn- aldur erum að minnsta kosti betrí skyttur en flestir þeirra. — Þeir hirða minnst um skjall- ið. Aðalatriðið er að vera ríkur og voldugur. — Já, veit ég vel. En einhver á sér agnarlítinn skógarblett, þó ekki sé kannski mikið eftir á honum. En prýðis elgstaður er þar í öllu falli. Komdu með mér bak Tíu mlnútum eftir a’ð við höfðum verið gefin saman ruddist þetta . . . kyntrnU inn í svefnherbergið mitt. ! fjórum viðarlitum: tekk, eik, hnota og íbenholt E-'ií-Tiiil EFNAVERKSMIÐJAN SJÖFN . AKUREYRI við böltann hérna, þá skal ég segja þér ráðabrugg mitt. — Oli Pétur! kallaði einhver í sama bili. — Þeir vilja að þú komir og fáir í staupinu hjá Knúti! — Ég er bindindismaður! kaU- aði hann á móti. — Hvenær varðstu það nú? spurði Enok, — Núna. Hann tók undir hand- legg Enoki. Komdu. Þetta var bara brella hjá dóttur minni, til þess að stía okkur sundur. Það voru orð að sönnu, þvi skömmu síðar fékk Anna skila- boð. — Þeir fóru eitthvað saman, eigi að síður. — Hvert þá? spurði Anna óró- leg. Þá kom hún auga á Eirfk frá Skógarkoti, er gekk fram hjá rétt í þesu, ein síns liðs. — Hefur þú orðið nokkuð var við föður minn? spurði hún. LJTVARPIÐ Föstudagur 20. sept. 7.00 Morgunútvarp 12.00 Há- degisútvarp 13.15 Lesin dag- skrá næstu viku. 13.30 Við vinnuna. 14.40 Við sem heima sitjum. Kristmann Guðmunds son les sögu sína „Ströndina bláu“ (5) 15.00 Miðdegisútvarp 16.15 Veður- fregnir. fslenzk tónlist. 17.00 Fréttir. 17.45 Lestrarstund fyr ir litlu börnin 18.00 Þjóðlög Til kynningar 19.00 Fréttir 19.30 Efst á baugi Elías Jónsson og Magnús Þórðarson fjalla um er lend málefni. 20.00 Söngur og gítarlegur í útvarpssal: Terry Ber frá Bandaríkjunum syngur og leikur létt lög 20.30 Sumar vaka a. „Gyrður kembir gula reik“ Jónas ^-uðlaugsson segir frá Gyrði ívarssyni biskupi í Skálholti. b. íslenzk tórilist. LöS eftir Friðrik Bjarnason. e. f búri og eldhúsi um göngur og réttir, Ágústa Björnsdóttir les frásögu Arnfríðar Sigurgeirs- dóttur. 21.30 „Transcendental- etýður" eftir Franz Liszt 22.00 Fréttir og veðurfregnir 22.15 Kvöldsagan:„Nótt á krossgötum eftir Georges Simenon Jökull Jakobsson les (2) 22.40 Kvöld hljómleikar. 23.20 Fréttir í . stuttu máli. Dagskrórlok. I DAG Laugardagur 21. sept. 7.00 Morgunútvarp. 12,00 Hlá degisútvarp. 13,00 Óskalög sjúklinga. 16,00 Fréttir. 15.15 Laugardags syrpa í umsjón Hallgríms Snorrasonar. Tónleikar. Um- ferðamál. 16,15 Veðurfregnir. 17.00 Fréttir. 17.15 Á nótum æskunnar. 17.45 Lestrarsttind fyrir litlu börnin. 18.00 Söngv- ar í léttum tón. Digno Garcia kórinn syngur lög frá Pana- guay. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá Inriild0- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynninss'uv 19.30 Daglegt líf. Ámi Gunn- arsson fréttamaður sér um þáttinn. 20.00 Trompetkonsert í E-dúr eftir Hummel. 20.20 Le.íjkrit: „Ingeborg", gamaxileiik ur eftír C.urt Goc-fe. /síiksfcióri og þýöaadi: Gfedi A’ffecstfon. 22.00 FrétMr og veöfarfregrár. 22.15 Damslög. 23^5 Frítíb í stuttu œáli. Dagskrriiírk,

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.