Tíminn - 22.09.1968, Blaðsíða 2

Tíminn - 22.09.1968, Blaðsíða 2
SUNNUDAGUR 22. sept. 1968 1 í, j '? í/ ’) 't 'f TÍMINN • • • gjoia Loítleiða til Norðurlanda Á tímabilinu frá 1. nóvember til 31. marz eru ódýr fjölskyldufargjöld í boði til Norðurlandanna. Fyrir- svarsmaður fjölskyldu greiðir fullt gjald, en maki og börn 50%. Skrifstofur Loftleiða, ferðaskrifstofurnar og um- boðsmenn Loftleiða úti á landi gefa nánari upp- lýsingar. FLUGFAR STRAX — FAR GREITT SÍÐAR I ÞÁTTUR KIRKJUNNAR Af góðum sjóði „Góður maður ber gott fram Hvað viltu gera að þínum af góðum sjóði“ sagði Kristur venjum? Hverja viltu gjöra að og hann bætti við: þínum vinum? Hvaða bækur „Vondur maður ber vont viltu lesa? Hvaða kvikmyndir fram af vondum sjóði.“ viltu sjá? Allt þetta hefur á- Hverju söfnum við í sjóð hrif á sjóðinn þinn og ávöxt- huga og hjarta. Söfnum við un hans. Og mundu að sá sjóð- speki og þekkingu góðra bóka ur ert þú sjálfur. hugsanir þín og góðra áhrifa fjölmiðlunar- ar, tilfinningar og lófsvenjur. tækja, góðum ráðum góðra Öll eigum við okkar veiku vina og góðum venjum af hliðar okkar hættulegu augns- stofni mannlegrar reynslu? blik, þegar ein ákvörðun get- Eða söfnum við slúðri og ur leitt til ævilangrar gæfu rógi, öfund og illgirni, ástríð- eða ævilangrar ógæfu. um og löstum, þessu öllu, sem Jafnvel hinir sterkustu þurfa vondur maður ber fram úr að fara varlega og athuga, vondum sjóði hjarta síns. hverju þeir safna. Eitt hið bezta ráð til að Og eitt hið merkasta, sem safna í góðan sjóð og veita úr við söfnun, eru venjurnar. Van honum er svonefnd sjálfspróf inn bindur og fjötrar, en van- h un, sem auðveldlegast fer fram inn gerir líka ljúft og auðvelt í þögn morguns, áður en ys það, sem annars yrði nær ó- dagsins hefst. kleift. Prófa skal eigin hug, ætlan- Venjurnar eru þvi tvíeggjað ir, venjur og þó öllu fremur vopn og ætti því að gjalda var- aðstöðu til annarra. Hvað huga við þeim öllum í fyrstu. barstu öðrum af auði þíns Hver góð athöfn, sem er end hjartasjóðs í gær? Hvað ætlar urtekin, skapar farveg, sem þú að bera fram í dag? auðveldar öll viðbrögð. Og Hafið þið veiti því athygli, hver vond athöfn gerir hið hve slík sjálfsprófun getur sama, nema þá verður eða get- styrkt góðan ásetning, vakið ur orðið ókleift að snúa við, til hugsunar og átaks? eftir að langt er komið og end Eg hef heyrt um mann, sem urtekningin orðin vélgeng. talaði upphátt við sjálfan sig, þegar hann klæddist á morgn- „Eitt einasta syndar ana, talaði um mistök sín og augnablik, vondar venjur. sá agnarpunkturinn smár, Ef hann hefði orðið æstur og oft lengist í ævilangt ósanngjarn í gær, þá ásakaði eymdarstrik, hann sig fyrir skort á sjálfs- sem iðrun oss vekur og tár.“ stjórn. Ef hann hafíi sýr.t kæru leysi, sérhlífni. leti ósann- Þannig er með margar al- girni og sóðaskap, þá áminnti gengar venjur, likt og reyking hann sig strangiega um a ð ar og drykkjuskap, bakmælgi sýna meira manngildi í atvik- og blótsyrði. um komandi dags. Hið góða, sem við söfnum Og hann fullyrðir, að þessi af fögrum nugsunum og holl- sjálfsviðtöi hafi auðgað hann um venjum, verður okkar ann að góðum venjum og styrkt að eðli. Leggjum því stöðugt skapgerð hans og mótað um- meira í þann sjóð. gengnishætti og atferli gagn- Bænrækni, trúrækni og vart samferðafólki og sam- kirkjurækni, ásamt lestri starfsmönnum. Hann safinaði góðra bóka, iðkun hugleiðslu þannig i sálarsjóð sinn með við að njóta góðrar hljómlist- fullri gagnrýni, valdi og hafn- ar og myndlistar. verður æðsta aði eftir föngum. auðlegðin. Góðar venjur skapa „Það var eins og ég væri að göfugt fólk. ráðlegga einhverjum öðrum til Hins vegar geta vondar venj hins bezta“ sagði hann. ,Og ur eins og iðjuleysi, leti, óhóf, hví ætti ég ekki að fara sjálf- tómlæti, slúður og nautnasýki ur eftir sömu ráðum, sem ég eyðilagt hið mesta manngildi, ætlaðist til að aðrir tækju til- gáfur og atgjörvi og orðið ætt- lit til?“ ingjum, vinum og samstarfs- Frægur spekingur telur það fólki óþolarndi kvöl, borið fram hinn góða hluta uppeldisins, úr vondum sjóði spilltrar sem við veitum okkur sjálf. manneskju. Og þá fyrst förum við að taka „Safnið yður fjársjóðum á verulegum framförum, þegar himni“. sagði Kristur. Og hann við hefjum markvisst sjálfsupp sagði líka: „Himininn, himna eldi. ríkið er hið innra í yður“. Kanntu að velja og hafna, „Góður maður Der gott fram þegar þú safnar í þinn andlega úr góðum sjóði.“ sjóð? Kanntu að segja já og nei á réttan hátt? Árelíus Nielsson. $ Bikarkeppni K.S.Í. HEILSUVERND NámskeiS mín í tauga- og vöðvaslökun, öndunar- æfingum og léttum þjálfunaræfingum, fyrir konur og karla, hefjast í byrjun október. Einnig hóp- kennsla í þessum greinum-yrir samtök einstakl- inga, félaga og starfshópa. Talið við mig sem fyrst. Sími 12240 VIGNIR ANDRÉSSON, íþróttakennari. MELAVÖLLUS í dag kl. 14,00 leika Fram — Í.B.V. MÓTANEFND i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.