Tíminn - 22.09.1968, Side 13

Tíminn - 22.09.1968, Side 13
I SUNNTJDAGUR 22. sept. 1968 TÍMINN ®m\ib\u\Æ 13 KR TAPAÐI I AÞENU 2:0 KR tapaði fyrri leik sínum fyrir gríska liðinu Olymjpíkos, sem fram fór í Aþenu á föstudaginn. Lyktaði honum 2:0, en í hálfleik var staðan 1:0. Það verður að telj'a þessi úrslit um helginí ★ f dag klukkan 2 mætast á MelaveHinum Fram og Vest- mannaeyjar í undanúrslitum í Bikarkeppni KSÍ. Má búast við jöfnum og spennandi leik á milli þessara liða eins og endra nær. Liðið, sem sigrar, lendir nokkuð góð fyrir KR, þegar það er athugað, að þama lék liðið á útivelli gegn þautaefðum atvinnu mönnum. Ekki hafa okkur borizt nánari fregnir af leiknum, en síð- ari leikur liðanna fer fram í dag, sunnudag. í úrslitum á móti annað hvort Val eða KR b. ★ Annað kvöld, miánudags- kvöld, leikur sænska meistara- liðið í handknattleik, Saab, sinn fyrsta leik í heimsókn sinni hingað. Það mætir þá Reykj avíkurúrvali. Hefst leik- urinn í Laugardalshöllinni klukkan 20,15. ^^SKÁUNN Bllor of öllum gerðum til sýnis og sölu í glæsilegum sýningorskóla okkar að Suðurlandsbraut 2 (við Hollarmúlo). Gerið góð bilokaup — Hagstæð greiðslukjör— Bilaskipti. Tökum vel með farna bílo i um- boðssölu. Innanhúss eða utan.MEST ÚRVAL—MESTIR MÖGULEIKAR áa&.HR.KRISTJANSSDB H.f. í| I 1] SUÐURLANDSBRAUT 2, VIÐ HALLARMÚLA 11 1 11 SfMAR 35300 (35301 — 35302). Straumlokur nýkomnar í Opel — Skoda — Benz — Taunus Fíat — Renault o. fl. bifreiðar. S M Y R I L L Ármúla 7. Sími 12260. SVISSNESK ÚR í GÆÐAFLOKK). ÞÉR GETIÐ VALIÐ UM UPPTREKT, SJÁLFVINDUR, DAGATAL OG JAFNVEL DAGANÖFN. BIÐJIÐ ÚRSMIÐ YÐAR UM TISSOT. Þarf að reita þá til reiði? fslenzkum knattspyrnumönn- um má líkja við lélegan línu- dansara, sem hefur lítið jafn vægisöryggi. Eða finnst mönn um ekki langur vegur á milli 14:2 á Idrætsparken og 0:0 í leik Vals og Benfica á dögun um? Hvorugur þessar tölur gefa rétta mynd af styrkleika ís- lenzkrar knattspyrnu. Við stönd um Dönum ekki stæna langt að baki, og við erum heldur ekki eins góðir og portúgölsku snill ingarnir. En hvað veldur því, að misjafnir vindar leika um ís- lenzka knattspyrnu jafn mikið og raun ber vitni? Það er erfitt að svara þessari spurningu, en svo virðist sem helzt þurfi að reita íslenzka knattspyrnumenn til reiði, jafn vel niðurlægja þá, til þess að baráttukraftur þeirra brjótist út. Við höfum mörg dæmi um þetta. Enginn bjóst við neinu af Valsmönnum í leik þeirra gegn Benfica. Menn spurðu ekki hvort Benfica myndi sigra, held ur hve mörg mörk þeir myndu skora. Svo mikið var rætt um Benfica, að það nær gleymdist, að Valur ætti að leika gegn þeim. Eðlilega hefur Valsmönn um hlaupið kapp í lcinn við þetta. Og þegar að leiknum kom höfðu þeir allt að vinna, engu að tapa. Svo fór, að þeir sýndu frábæran leik og hafa aldrei leikið betur. Leyfið mér að nefna fleiri dæmi. í upphcfi íslandsmótsins lék Fram gegn Vestmannaeyj um. Nokkur dráttur varð á því að Fram-liðið kæmist til Eyja vegna flugveðurs. Mikil blaða skrif urðu út af þessu, einkum af hálfu Eyjamanna, og mátti af sumum þeirra skilja, að Fram-liðið þyrði ekki til Vest mannaeyja. Þetta verkaði eins og vítamínsprauta á Fram-liðið og í Eyjum sýndi það skinandi góðan leik og sigraði. Liðið hef ur ekki leikið betur á þessu sumri. Þýzkt atvinnumannalið var hér á ferð fyrr í sumar og lék gegn tilraunalandsliði. Til að byrja með vegnaði Þjóð verjunum betur, og allt útlit var fyrir, að þeir myndu sigra. En svo tóku þeir upp á því að leika mjög gróflega og reittu íslenzku leikmennina til reiði. Og þá var eins og íslenzka liðið vaknaði af værum blundi. Það sneri töpuðu tafli við og sigraði. Af nógu er að taka, en. að lokum eitt nærtækt dæmi. KR a og KR b léku í Bikarkeppni KSÍ um síðustu helgi. Að sjálf sögðu reiknuðu aUir með því að a-lið KR, íslandsmeistaram ir, myndu sigra auðveldlega. A- liðsmenn KR gerðu góðlátlegt grín að b-liðsmönnum í upphafi leiks. Hvað skeður? B-liðið sló íslandsmeistarana út. Ég hygg, að þessi dæmi sanni að islenzkir knattspyrnumenn taki lei'k sinn ekki nógu alvar lega. Því geta Valsmenn ekki sýnt okkur fleiri leiki á borð við þann, sem þeir sýndu á móti Benfica? Þeir eiga að leika næst gegn b-liði KR í bikarkeppninni. Það gæti svo farið, að þeir töpuðu þeim leik! Jafnvægi í íslenzkri knatt spyrnu er ekki til. Það er eng an veginn nógu hagstætt, að veifa þurfi rauðri dulu framan í íslenzka knattspyrnumenn til að laða keppnisskap þeirra fram íslenzkir knattspyrnumenn eru í raun og veru ekki svo naut- heimskir, — eða hvað? — alf. Sigurður Dagsson og Eusebio berjast um knöttinn. (Tímamynd—Gunnar). Söluumboð fyrir Einnig geturn vI5 sm(5a5 innréttingar eftir teikningu Og óskum kaupanda. * Þetta er eina tllraunin, a5 því er bert verSur vita5 til a5 leysa öll ■ vandamál .hús- byggjenda varðandí eldhúsiS. Fyrir 68.500,00, geta margir bo3i5 yður eldhúsinn- réttingu, en ckki er kunnugt um. a5 aðrir bjóði y5ur. eld- húsinnréttingu, me5 eldavél- arsamstæSu, viftu, vaski, uppþvottavél og fsskáp fyrir- þetta ver5- — Allt InnijaliS me5al annars söluskattur kr. 4.800,00. -*• JP-innréttingar frá- Jðrtf' Péturssynl, húsgagnaframleiðanda — augtýstar I sjónvarpi. Stílhreinap stírkar og val um viðartegundir og harðplast- Fram- leiðir einnig fataskápa. A5 aflokinni vlðtækri könnun teljum vlð, að staðlaðar henti f flestar J-5 herbergja (bú5ir. eins og þær eru byggðar nú. Kerfi okkar er þannig gert, að _= oftast má áh aukakostnaðar, statfæra innréttinguna þannlg að hún hentl. ( bunziÍuiimsd “ allar fbúðir og hús. Alit þet ic Seljum staðlaðar eldhús- innréttingar, það er fram- leiðum eldhúsinnréttingu og seljum með öllum raftækjum og vaski. Verð kr. 61 000,00 - kr. 68.560,00 og kr. 73 000,00. ic Innifalið i verðinu er eid- húsinnrétting, 5 cub/f. ís- skápur, eldasamstæða með tveim ofnum, grillofni og bakarofni, lofthreinsari með kolfilter, sinki - a - matic uppþvottavél og vaskur, enn- fremur söluskattur- ic Þér getið valið um inn- lenda framleiðslu á eldhús- um og erlenda framleiðslu. (Tielsa sem er stærsti eldhús- framleiöandl á meginlandl Evrópu.) Umboðs- & heildverzlun Kirkjuhvoli - Reykjavik Slmar: 21718,42137

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.