Tíminn - 19.10.1968, Page 1

Tíminn - 19.10.1968, Page 1
V N • £jcnCarft hljckarji Vikan 20. — 26. októbor 1968 SUNNUDAGUR SJÓNVARP 18.00 Helgistund Séra Þoifcteinn L. Jónsson, sóknarprestur í Vestmanna- eyjum. 18.15 Stundin okkar 1. Föndur — Margrét Sæ- mundsdóttir 2. Magnús óánægði — síð- ari hluti teiknimyndar frá danska sjónvarpinu 3. Framhaldssagan Suður heiðar, eftir Gunnar M. Magnúss. Höf flytur 4. Nemendur úr Barna- músikskólanum syngja og leika á ýmis hljóðfæri 5. Séra Bernharður Guð- mundsison segir sögu. HLÉ 20.00 Fréttir 20.25 Saltvík í Saltvík á Kjalarnesi er nú unnið að því á vegum Æsku lýðsráð að gera almennan útivistarstað fyrir Reykvík- inga og skemmtistað fyrir unglinga um helgar. í þess- um þætti, sem sjónvarpið gerði í sumar er lýst fyrir- hugaðri starfsemi í Saltvík. Umsjón: Andréb Indriðason. 20.45 Miehelangelo Síðari hluti myndarinnar um snillinginn Michelangelo. í þessum hluta er rakinn ævi- ferill hans frá því er hann málar Sixtínsku kapelluna og fram á hinztu stund. Frá- sögnin styðst einkum við bréf listamannsins til ætt- ingja hans og við Ijóð hans. Þýðandi og þulur: Þórhall- ur Guttormsson. 21.35 Fávfear konur Myndin er byggð á sögum Maupassant. Leikstjóri: Henry Kaplan Aðalhlutverkt Natasha Parry, Jill Bennett, Maxine Audley og Lyndon Brook. íslenzkur texti: Ósk- ar Ingimarsson. 22.45 Dagskrárlok HLJÓÐVARP 8.30 Léttmorgunlög: Werner Miiller og hljóm- sveit hans leika valsa eftir Johann Strauss. 8.55 Fréttir. Útdráttur úr forustu greinum dagblaðanna. 9.10 Morguntónleikar. (10.10 Veð urfregnir). a. Messa í c-moll (K27) eft- ir Wolfgang Amadeus Mozart. Edith Mathis, Hel en Erwin, Theo Altmeyer Franz Crass og suður- þýzki madrigalakórinn syngja; suðvestur-þýzka kammerhljómsveitin leik- ur; Wolfgang Gönnenwein stj. b. Sinfónía nr. 7 í A-dúr op. 92 eftir Ludwig van Beet- hoven. Fílharmoníusveit Berlínar leikur; Herbert von Karajan stj. Peter Lawford í hlutverki sínu í bandarísku myndinni „Gangan frá Tyler-virki", sem sýnd verður í sjónvarpi ui fösiudaginn 25. okt.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.