Tíminn - 19.10.1968, Page 8
IjAð á Hörpu'"’ ug „Vöku-
l-á Jórunn Viðar leikur
undir á píanó.
e. Fráfærur á Fljótsdalshér
ari í byrjun aldar
Bjarni Halldórsson á Akur-
eyiri segir frá; Baldur Pálma
son flytur.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.15 Kvöldsagan: „Myiidin í spegl
inum og níunda hljómkvið-
an“
15.00 Frá Olympiuleikunum.
17.00 Enskukennsla sjónvarpsins.
Leiðbeinandi; Heimir Ás-
keisson 29. kennslustund
endurtekin 30 .kennslu-
stund frumflutt.
17.40 íþróttir
Efni m.a.: Leikur Chelsea
og Leicester City og efni
frá Olympíuleikunum.
20.00 Fréttir
20.30 Vetrarkoma
Það haustar að og fuglarnir
halda á brott. Vetrarsnjóar
falla og frostið herðir, ána
leggur smátt og smátt unz
hún er hulin klakabrynju.
Staðfuglar eiga erfitt upp-
dráttar og skipaferðir verða
stopular og leggjast jafnvel
niður, en börnin kætast og
sér á ísnum.
20.40 Skemmtiþáttur Lucy Ball
Lucy kaupir snekkju. íslenzk
ur texti: Kristmann Eiðsson
21.05 Sekvens fyrir segulband,
dansara og ljós. — eftir
Magnús Blöndal Jóhannsson.
Dansar eftir Ingibjörgu
Bjornsdóttur.
21.20 Brúðkaup Figarós
Gamanieikur í 5 þáttum
eftir Beaumarchais. Sam-
nefnd ópera Mozarts er
byggð á þessu leikriti.
Leikstjóri: Jean Meyer
Aðalhlutverk: Jean Meyer,
Louis Seigner, Georges
Chamarat. Jean Piat og
Micheline Boudet. íslenzkur
texti: Dóra Hafsteinsdóttir.
23.10 Dagskrárlok.
HLJÓÐVARP
Fyrsti vetrardagur
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar 7.30
Fréttir. Tónleikar 7.55 Bæn
Séra Bragi Friðriksson 8.00
Morgunleikfimi. Tónleikar 8.30
Fb'éWir og veðurfregnir. Tón
leikar. 8.55 Fréttaágrip og
eftir Ólaf Jóh. Sigurðsson.
Gísli Halldórsson leikari les
sögulok (3).
22.35 Kvöldhljóinleikar: Frá tón-
leikum Sinfóníuhljómsveit-
ar íslands í Háskólabíói
kvöldið áður; — síðari hluti.
Stjórnandi: Sverre .Bruland
frá Ósló.
Sinfónía nr. 2 í D-dúr op.
73 eftir Johannes Brahms.
23.15 Fréttir í stuttu máli.
útdráttur úr forustugreinum
dagblaðanna 9.15 Lestrar-
stund fyrir litlu börnin: Sig
rún Björnsdóttir les. 9.30.
Tilkynningar. Tónleikar. 10.
10 Veðurfregnir. 10.25 Tón-
listarmaður velur sér hljóm
plötur: Jón Sigurbjörnsson
flautuleikari.
12.00 Hádegisútvarp.
Dagskráin. Tónleikar 12.15
Tilkynningar 12.25 Fréttir
og veðurfregnir. Tilkynning-
ar.
13.00 Óskalög sjúklinga.
Kristín Sveinbjömsdóttir
kynnir.
14.00 Háskólahátíðin 1968: Útvarp
frá Háskólabíói a, Háskóla
rektor, Ármann Snævarr
prófessor, flytur ræðu.
b. Stúdentakórinn syngur.
c. Háskólarektor ávarpar ný
stúdenta.
15.30 Á líðandi stund.
Helgi Sæmundsson ritstjóri
rabbar við hlustendur.
15.50 Harmonikustund
16.15 Veðurfregnir.
Á nótum æskunnar
Dóra Ingvadóttir og Pétur
Steingrímsson kynna nýj-
ustu dægurlögin.
17.00 Fréttir.
Tómstundaþáttur barna og
unglinga, Jón Pálsson flytur.
17.30 Þættir úr sögu fornaldar.
Heimir Þorleifsson mennta-
skólakennari talar í fyrsta
þætti um „frjósama hálf-
mánann“ og upphaf menn-
ingar.
17.50 Söngvar í léttum tón.
The Deep River Boys og
Delta Rythm Boys syngja
nokkur lög.
18.20 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Vetrarvaka.
a. Hugleiðing við missira-
skiptin
Séra Páll Þorleifsson fyrr
um prófastur flytur.
b. Kominn er veturinn“
Kammerkórinn syngur
Haukur Morthens
lag eftir Helga Pálsson;
Ruth Magnússon stjórnar.
C. „Fáðu mér beinið mitt,
Gunna“
Kristján Bersi Ólafsson
og Haraldur Ólafsson
taka saman dagskrárþátt
um drauga.
d. Kórsöngur: Kammerkór-
inn syngur íslenzk lög.
Söngstjóri: Ruth Magnús
son. Einsöngvari: Eygló
Viktorsdóttir.
a. „í kvöld þegar ysinn
er úti“ og „Nú þegar
lóuljóðin", tvö lög eft-
ir ísólf Pálsson.
b. „Er haustið ýfir sæv-
arsvið“ eftir Pál ísólfs
son.
e. „Vinaspegillinn“ og
„Hrafninn flýgur", tvö
íslenzk þjóðlög.
d. „Óhræsið“ eftir
Björgvin Guðmundsson
e. „Seint á fætur“ eftir
Salómon Heiðar.
f. „Brátt mun hirtan
dofna“ og „Allt frani
streymir", tvö lög eft-
ir Siefús Einarsson.
e. „Bónorðið“
Saga og leikþáttur með
sama nafni eftir Örnólf í
Vík. Árni Tryggvason les
söguna. en leikþáttinn
flytja Brynjólfur Jóhann-
esson og Ævar R. Kvar-
an undir stjórn Jónasar
Jónassonar.
22.00 Fréttir
22,15 Veðurfregnir.
Dansskemmtun útvarpsins í
vetrarbyrjun
Auk danslagaflutnings af
plötum leikur hljómsveit
Hauks Morthens íslenzk lög
á vegum Félags íslenzkra
dægurlagahöfumla. Söngfólk
með Hauki: Oktavía Stef-
ánsdóttir og Sigríður M.
Magnúsdóttir.
(01.00 Veðurfregnir frá Veð
urstofunni).
02.00 Dagskrárlok.
LAUGARDAGUR
SJÓNVARP o