Tíminn - 25.10.1968, Blaðsíða 8
8
í DAG
TIMINN
FOSTUDAGUR 25. október 1968.
IDAG
er föstudagur 25. okt.
— Crispinus —
Tungl í hásuðri kl. 15 48
Árdegisháflæði í Rvk kl. 7 17
HEILSUGÆZLA
3|úlcrabifrelS:
Síml 11100 1 Reykjavík. t Hafnar.
firSi i sima 51336.
Slysavarðstofan i Borgarspitalanum
er opin atian súlarhringinn. AS.
elns móttaka slasaSra. Sfml 81212.
Naatur og helgidagalæknir er I
sima 21230.
NeySarvaktln: Sfml 11510, opiS
hvem vlrkan dag frá kl. 9—12 og
1—5, nema laugardaga kl. 9—12.
Upplýslngar um læknaþiónustuna
f borginni gefnar I sfmsvara
'Læknafélags Reykjavlkur I sfma
18888.
Næturvarzlan I Stórholtl er opin frá
mánudegl til föstudags kl. 21 á
kvöldtn til kl. 9 á morgnana. Laug-
ardaga og helgidaga frá kl. 1ó á
. daglnn tU 10 á morgunana.
Kópavogsapótek: OplS virka daga
frá kl. 9—7. Laugardaga frá kl.
9—14. Helgadaga frá kl. 13—15.
Næturvörzlu apóteka í Reykjavík
19.—26. okt. annast Garðsapótek
og Lyfjabúðin Iðunn.
Næturvörzlu f HafnarfirSi aSfara-
nótt 26. okt., annast Gunnar Þór
Jónsson, MóabarSi 8b, sími 50973
— 83149.
Næturvörzlu í Keflavík 25, okt. ann
ast Kjartan Ólafsson.
FLUGÁÆTLANIR
Loftlelðlr h.f.: Vilhjálmur Stefáns-
son er væntanlegur firá NY kl. 10,00,
fer til Luxemborgar kl. 11,00. Er
vaentanlegur til baka írá Luxem-
borg M. 02,15. Fer til NY kl. 03,15.
ÁRNAÐ HEILLA
75 ára er í dag .föstudag, Jóhann
Eiríksson, Háteigsvegi 9. Hann verS
ur staddur á heimill dóttur sinnar
og tengdasonar aS EskihliS 22.
FÉLAGSLlF
SIGLINGAR
SkipaútgerS ríkisins. Esjia eir í Kvík.
Rerjólfur fer frá Vestmannaeyjum
í dag til Hornafjarðar og Djúpa-
vogs. Herðubreið er á Austurlands
höfnum á norðurleið. Baldur er á
Vestfjörðum á suðurleið.
Frá Guðspekifélaginu. — Stúkan
Dögun heldur fund í kvöld kl. 9.
Lesið verður úr verkum Sigvalda
Hjálmarssonar — Fjölmennið. —
Stúkan Dögun.
Bazar kvenfélags Háteigssóknar
verður haldinn mánudaginn 4.
nóvember í Aiþýðuhúsinu við Hverf
isgötu (gengið inn frá Ingólfsstræti)
— Þeir sem vilja gefa muni á bazar
inn vinsamlegast skili þeim til frú
Sigríðair Benónýsdóttuir, Stigahl. 49,
frú Unnar Jensen, Háteigsveg 17,
frú Jónínu Jónsdóttur, Safamýri 51,
frú Sigríðar Jafetsdóttuir, Mávahl. 14
og frú Mariu Hálfdánardóttur,
Barmahlíð 36.
Kvenfélag FríkirkjusafnaSarins
í Reykjavlk heldur bazar mánu-
daginn 4. nóv. í Iðnó uppi. Félags-
konur og aðlrir velunnarar Fríu
kirkjunnar gjöri svo vel og komi
munum til frú Bryndisar Þórarins
dóttur, Melhaga 3 frú Kristjönu
Ámadóttur, Laugav. 39, frú Mar-
grétar Þorsteinsdóttur, Laugaveg
50, frú Elísabetar Helgadóttur,
Efstasundi 68 og frú Elínar Þor-
kelsdóttur fYeyjugötu 46.
Frá Náttúrulækningafélag!
íslands:
Félagsfundur NLFR. Náttúrulækn
ingafélag Reykjavíkur heldur félags
fund í málstofu félagsins Kirkju
stræti 8 miðvikudag 30. okt. kl. 21.
Fundarefni:
Upplestur, skuggamyndir, veiting
ar, allir velkomnir. Stjómin.
Árnesingafélagið í Reykjavik heldur
vetrarfagnað i danssal Hermanns
Riagnars laugardaginn 26. oikí. kl. 21.
Spilað verður Bingó og síðan dans-
að.
Hjúkrunarfélag fslands
heldur fund í Súlnasal Hótel
Sögu mánudaginn 28. okt. kl.
Inntaka nýma félaga. Tómas Á.
Jónasson læknir flytur erindi um
magasár og notar skuggamyndir til
skýringar. Mætið stundvislega.
HJONABAND
Laugardaginn 31. ágúst voru gef-
in satnan i hjónaband af séra Jónl
Þorvarðarsyni, ungfrú Dagrún Erla
Júiíusdóttir og Harrý E. Jóhannes-
son, vélvirki. Heimili þeirra verður
að Móabarði 16, HafnarflrSI.
(Studio Guðmundar, Garða-
stræti 2, sími 20900, Rvík).
ORÐSENDING
— SkotiS kom aS utan. Sást þú nokkuð?
— Nei en þaS eru marglr menn fyrlr
utan. Sérhver þeirra hefði getað gert
þetta.
Seinna: Eins og lögfræðingurinn sagði,
þá gat hver sem er hafa skotið, en aðeins
einn gerðl þaS.
__ En ég get ekki komizt að hver það
— Þetta eru meiri vandræðin, við verð-
um að senda eftir Jóa.
— Það þarf ekki, ég er hérnal
— Þrír þeirra eru voprtaðir þeir hafa
byssur mínar og hljóta þvl að vera að
blða eftlr mérl
— Hvar er þessi náungi? Hann ætti að
fara að koma upp núna.
búinn
vera
ra/ai
— Já, hann
í klukkutíma.
— Talstöðin, foringi.
— Forlngl, vlð bíðum ennþá, en ná-
unginn kemur ekki upp. Farlð niður og
IT'S TOO
IMPORTANT
TOWAIT* IF
AN/ONE
VYHAT’S DOWN
THERE — VY677E * 1
THROUGH SfUPKJ.'GQ* ]
sækið hannl
— Þið sóið aðeins tíma, og enginn má
sjá það sem er á hafsbotni.
— Fariðl
Laugardaginn 1. vetrardag, hefur
BamavemdaTfélag Reýkjavfkur fjár
söfnun til ágóða fyrir lækninga-
heimili taugaveikl.'iðra bama, sem
nú er í undirbúningi að reisa. Merki
dagsins og bamabölkin Sólhyörf
1968 verða afgreidd frá öllum bama
skólum og seld á götum borgar-
innar.
Langholtssöfnuður óskar eftir að
stoðarsöngfólld í allar raddir tíl að
flytja nokkur kirkjuleg tónverk á
vetri komanda. Uppl. gefur söng
stjóri kirkjukórsins, Jón Stefánsson
sími 84513 eða formaður kórsins,
Guðmundur Jóhannsson siími 35904.
Vinningar í happdrætti Styrktar-
sjóðs tíl hjálpar heymardaufum
bömum. Nr. 3 60 153 359 388 547
579 646 740 984 1200 1373 1425
1504 1607 1609 1658 1691 j 1804
1974 (Birt án ábyrgðar). Vinning-
anna má vitja í Heymleysingjasikól-
ann.
KIRKJAN
Séra Garðar Þorsteinsson i Hafn
arfirði biður þau böm sem fermast
eiga í Hafnarfjarðarkirikju næsta
vor en ekki em í Lækjarskóla eða
Öldutúnsskóla að koma tíl viðbals
I skrúðhúsi ldrkjunnar fimmtudag
inn 24. þ. m. kl. 5 síðdegis
Fermingarbörn í Hallgrímskirkju: ,
Böm sem fermd vom á sl. vorl 1968
era beðin að koma tíl fundar í'
safnaðarheimilinu fimmtudag 24.'
,okt. kl. 8 s. d. Sóknarprestur. >
Kennari spurði strák einn,
að hverju hann ályktaði, að
einhver væri heimskur.
— Af snurningum hans, svar
aði stráksi.
Guðmundur bóndi hafði þann
sið að vitna í Biblíuna, en
skringilegar urðu þær tilvitn-
anir stundum. Einu sinni sagði
hann:
— Sterkur er ég ekki, sagði
guðsmaðurinn Goliat.
FLÉTTUR OG MAT
Á skákmótinu f Solingen
fyrr á þessu ári, sem við höf-
um oft birt skákir frá, kom
upp eftirfarandi staða í skák
þeirra Jansovic frá Júgóslavíu,
en hann varð í 3.—6. sæti á
mótinu ,og Robert Wade frá
Englandi ,en honum gekk afar
illa og varð neðstur 16 kepp-
enda.
Júgóslavinn hafði hvítt og
skákin tefldist þannig áfram:
1. d4-d5! — c6xd5
2. Re2-d4 — Bf8-g7
3. Hdl-el — Be6-c8
4. Bf6xg7 — Kg8xg7
5. e5-e6! — Bc8xe6
6. Df4-e5t — Kg7-g8
7. Hf2-e2 — Hf7-e7?
Betra hefði verið . . . Bd7
8. De5-f6 — He7-f7
9. Df6-g6t — og svartur
féll á tíma í tapaðri
stöðu.
í brúðkaupsveizlu var mað-
ur nokkur að tala fyrir minni
brúðgumans og kom'it meðal
annars svo að orði:
— Hamingjan gefi að brúð-
guminn megi lifa marga slíka
daga sem í dag.
Ég hef heyrt, að hann hafi
verið lestarstjóri áður en hann
tók prestvígsluna.
\