Tíminn - 25.10.1968, Blaðsíða 11

Tíminn - 25.10.1968, Blaðsíða 11
FÖSTUDAGUR 25. október 1968. TIMINN n HRINGLANDAHÁTTUR | GREIN ERLENDS Framhald af bls. 1 j Framhald af bls. 6. heildaryfirsýn yfir efnahagsmálin, i landbúnaður geti keppt við inn- ' enda minnir sú framkvæmd helzt! fluttar landbúnaðarvörur. á aðgerðir þeirra, sem framkvæma | Það er viðurkennt meðal þjóða, ■ áður en þeir hafa að fullu iosað að matvælaframleiðsla er undir- sig við svefninn. stöðu atvinnugrein. Þjóðirnar hafa Hitt atriðið, sem ríkisstjórnin keppzt um að vera sem mest sjálf afsakar aðgerðarleysi sitt með, er um sér nógar með matvælafram- viðræður þær, sem fram hafa far ið á milli stjórnmálaflokkanna síð pstu vikurnar. Um þær er það að segja, að þau vinnubrögð geta verið eðlileg vegna efnahags- vandræðanna, ef til þeirra er stofn að með heilindum við lausn þeirra vandamála, er leysa þarf.. Um það skal ekkert sagt að sinni, þar.sem ekkert hefur á það reynt, og óljóst með öllu, að hverju er raun verulega stefnt með þessum við- ræðum. Það vakti afchygli og undrun þeg ar það kom í ljós, að ríkisstjórn in hafði ekki látið Seðlabankann, Efnahagsstoifnunina og Hagsýslu leiðslu. Hættuástand, sem skapazt hefur vegna styrjalda hefur vissu- lega húft hér nokkur áhrif. En vegna þess, að þessi fram- leiðsla er ríkisstyrkt í flestum löndum, er enfitt að finna réttan mælikvarða á samkeppnishæfni hinna ýmsu landa. fsland er staðsett all fjarri öðr- um löndum og því ríkari ástæða til þess að landið geti sem mest séð sér farborða með framleiðslu matvæla. Þá má þjóðin aldrei gleyma því, að í sveitunum liggja rætur hinnar fornu menningar þjóðarinnar. Þangað höfum við ís lendingar sótt menningararf okk stofnunina safna gögnum um ástand ( ar. Sveitirnar reynast enn í dag ið í efnahags- og atvinnumálum hinn bezti skóli fyrir ungmennin, þjóðarinnar, svo hægt væri að sem nú eru að alast upp. snúa sér að því að leita eftir sam-| stöðu um lausn vandans strax í; upphafi umræðnanna. Að söfnun | gagna hefur verið unnið síðan um- j ræður stjórnmálaflokkanna hófust og mun nþ langt komið. Ef til afurðir eru taldar ein sterkasta þessarra umræðna hefði verið sönnun þess, hve íslenzkur land- Gífurlegar hækkanir síðustu 4 árinu Útflutningsbætur á landbúnaðar stofnað með eðlilegum hætti hefðu þær átt að hefjast fyrir löngu og þá að liggja fyrir fullkomin at- hugun og greinargerð áðurnefndra stofnana svo ekki liðu tveir mán uðir frá því til viðræðna var stofn að þar til þær gætu raunverulega . hafizt. Ástæðan fyrir þeim vinnubrögð um ríkisstjóraarinnar, er fram búnaður stendur höllum fæti, en eins og kunnugt er tryggir ríkis- sjóður með sérstökum lögum upp bætur á útflutning, að hámarki upphæð, sem nemur 10% af heild arframleiðsluverðmæti landbúnað arafurða á hverju framleiðsluári. | Árið 1962, fyrir 6 árum síðan, j var flutt út dilkakjöt til Noregs sem skilaði hærra verði, að frá- koma í fjárlagafrnmvarpinu, er al dregnum kostnaði, en grundvallar gert úrræðaleysi um lausn vand ans. Vinnubrögðum rfldsstjórnar- innar verður bezt lýst með fram- ' kvæmdum hennar í efnahagsmál um frá nóv. 1967 — nóv. 1968: Nóv., ‘67 gengisbreyting, sögð sér , lega vel undirbúin. Des. ‘67 Fjárlagaafgreiðsla. Tolla lækkun um 250 milljónir boðuð síðar. verðið innanlands. Þótt fryst kjöt á Bretlandsmarkað þyrfti þá nokkrar útflutningsbætur, var þó ekki litið á uppbæturnar sem neitt vandamál. En svo skeður það næstu 4 árin, að allur fram- leiðslukostnaður hér á landi hækk ar gífurlega. Mun láta nærri, að margir kostnaðarliðir hafi tvö- faldazt á þessum árum. Á sama Jan. ‘68 Uppbótakerfið aukið umitíma stendur verg d landbúnaðar 320 milljomr ofan a gengislækkun j vgrum j stað á erlendum mörkuð um o£? i Fehr. ‘68 Tollalækkunin varð að,f.,f ,, eins 160 milljónir í staðlnn fyrir um og jafnvel lækkar í sumum 250 milljónir. Marz ’68 Hækkun á tekjustofnum samkeppnishæfni afengi tohaki, og fl. og fl. frest Það segir sig sjálft, hver áhrif þessi kostnaðarhækkun hafði á landbúnaðar- leysi hótar nú þjóðarbúinu. Nýsett alþingi fær nú það verk efni að ráða fram úr þeim mikla vanda sem við blasir. Það er sýni legt, að mjög róttækar ráðstaf anir verður að gera, til þess að brotizt verði út úr vandanum og stpralvarlegri kreppu forðað. Eitt þýðingarmesta atriðið í þeim ráðstöfunum, sem gerðar verða, hlýtur að vera það að skapa framleiðslunni samkeppnis hæfa aðstöðu. Það verður að finna leiðir til þess að skera frysti hús óg önnur framleiðslufyrirtæki ofan úr skuldasnörunni. í mörgum tilfellum verður slíkt ekki gert nema með sérstökum ráðstöfunum í skuldamálum fyrir tækjanna. Finna þarf leiðir til þess að létta vaxtabirgðina. Fyrst er að leggja starfsgrund- völl fyrir framleiðsluna, síðan að finna leiðir til þess að tryggja þann grundvöll. Framtak og dugnaður Þjóðin verður að skilja það, að* velferðin og velmegunin byggist á því, að framleiðslan geti gengið hallalaus. Hún er grundvöllurinn. Rekstur fyiúrtækja verður að skapa eigin fjármyndun. Halla- laus rekstur er ekki nóg. Rekstur inn verður að skila tekjuafgangi. Þjóðin verður að skilja það einnig, að hún getur ekki eytt meiru en hún aflar. í dag er hins vegar mikið ósamræmi milli. eyðslu og framleiðsluafkasta. Til þess að brúa þetta bil verður að leggja höfuð áherzlu á aukn ! ingu framleiðslunnar en jafnframt i verður að draga úr eyðslunni, með an verið er að brúa bilið. Aukning framleiðsluafkasta byggist mjög mikið á dugnaði einstaklinganna, sem stjórna fram leiðslutækjum og framleiðslufyrir tækjum. Margir eru nú bognir í baki og vonlitlir, sem staðið hafa í því gð fleyta áfram taprekstri. Það verður með nýjum ráðstöf- unum að skapa nýja trú og bjart sýni hjá þeim sem stjórna at- vinnurekstrinum. Einstaklingarnir eru, þegar allt kemur til alls, mesti þjóðarauðurinn. Framtak og dugnaður þeirra ræður meiru en kostir landsins. Erlcndur Einarsson. vara. Sama máli hefur gegnt með fjölmargar greinar iðnaðarins. Því má ekki gleyma. un ríkisútgj. til verklegra fram kvæmda, stofnað til nýrrar lán- töku vegna rfldsútgjalda. Anríl: Skattahækkun vegna vega , mála 160—190 mílljónir króna. j rolsk velmegun Maí—júní: Síldarvíxill samþykktj Þegar rætt er um vanda efna- ur, f járhæð ókunn. | hagsmálanna, má ekki gleyma því, Júlí—ágúst: Viðbótaruppbætur til að verðbólgan er aðalundiiTÓtin. frystihúsa, 25 milljónir. ! Ég las í ritstjórnargrein eins, Sept: 20% tollur á allan innflutn dagblaðsins fyrir skömmu þessa ing og ferðagjaldeyri — 5—600 setningu: / milljónir mlðað við heilt ár. j „Framleiðsluafköst þjóðarbús-. Okt.: Fjárlagafrumvarp lagt fram i ins standa ekki undir þessu mikla __ hefur enga raunhæfa þýðingu.: eyðslukerfi.” Halldór sagði, að slíkur hringl' Hér er vissulega komið að: andaháttur og stjórnleysi í efna kjarnanum. Mikil aukning sjávar- ■ hagspiálum gæti ekki leitt til ann afla °S stórhækkandi_ verð á er- i ars en upplausnar, eins og raun j lendum mörkuðum á árabilinu 1 væri á orðin. 1962 til 1966 hækkaði allan fram j Fór hann síðan fleiri orðum j leiðslukostnaðinn í landinu, burt: ’ um ríkisbúskapinn og benti ájséð frá því um hvaða atvinnu- ýmsar leiðir til úrbóta og sparn! grein var að ræða. Það hljóp of- Misheppnuð málfærzla (Trial and Error) Snilldarleg gamanmynd frá M.G.M. Leikstjóri: James Hill. Aðalhlutverk: Peter Sellers Richard Attenborough — íslenzkur texti. — Sýnd kl. 5, 7 og 9 \wmm aðar, hina miklu skuldasöfnun við útlönd, hallarekstur atvinnuveg- anna og yfirvofandi atvinnuleysi. Sagði hann að mestu skipti nú við lausn vandans í efnahagsmál um þjóðarinnar, að fram hjá at- vinnuleysi verði komizt og full komið atvinriuöryggi skapað. vöxtur . í efnahagselfuna, sem flæddi yfir bakka sína, og þegar j flóðið sjatnaði, þ.e.a.s. afli minnk , aði og verð sjávarafurða lækkaði, | voru fjölmörg atvinnufyrirtæki eins og fiskar á þurru landi. Eyðslukerfið hélt hins vegar áfram. Velmegun ríkti hjá mörg um stéttum á yfirborðinu. Þessi velmegun hefur verið meira og minna fölsk, sérstaklega tvö s.l. ár. Hún hefur byggzt á taprekstri A VlÐAVANGI Framhald aí bls. 5 með þeim hætti í dag, að nokk fjölmargra fyrirtækja og greiðslu ur bót væri að þvi að láta halla ríkissjóðs. Tapreksturinn 8—9 ára börn taka við stjórn- hefur svo stórlega lamað fram- inni að einhverju leyti af Gylfa leiðslugetuna, fyrir nú utan það, og er sú ályktun ekki sneydd að mörg fyrirtæki eru komin í rökvísi. 1 algert strand og verulegt atvinnu i Ég er kona II. (Jeg — en kvinde II) Óvenju djörf og spennandl, ný dönsk litmynd. gerð eftir sam nefndri sögu Siv Holm's. Sýnd kl. 5,15 og 9 Bönnuð börnum innan 16 ára Tónabíó Slm 3118? Lestin (The Train) Heimsfræg, snilldarvelgerð og leikin amerisk stórmynd. ísl. texti. Burt Lancaster Endursýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum. 18936 Ég er forvitin blá (Jag er nyfiken bla) — fslenzkur textl — Sérstæð og vel leikin, ný, sænsik stórmynd, eftir Vilgot Sjöman. Aðalhlutverk: Lena Nyman Börje Ahlstedt Þeir, sem ekki kæra sig um að sjá berorðar ástarmyndir er ekki ráðlagt að sjá mynd- ina. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Austan Edens Hin lieimsfræga amertska verð launamynd i litum — tslenzkui texti. James Uean Juile Harrls Sýnd kl. 5 og 9 Mfíirmmm AS elska og deyja Stórbrotin og hrífandi Cinema Scope limynd eftir sögu Remar ques með John Gavin og Liselotte Pulver Bönnuð innan 14 ána Endursýnd kl. 5 og 9 Slmi 11544 HER' nams: ARIN. 5EIHNI HL1ITI Sýnd kl 5, 7 og 9 Bönnuð vngr) eD 16 ára (Hækkað verð) Verðlaunagetraun Hver er maðurtnn? Verðlaun 17 daga Sunnuferð tii Mallorca fyrtr tvo. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ íslandsklukkan Sýning í kvöld kl. 20 Hunangsilmur eftir Shelagh Delaney Þýðandi: Ásgeir Hjartarson Leikstjóri: Brian Murphy Frumsýning laugardag 26. okt. kl. 20. Púntila og Matti Sýning sunnudag kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin frá kl 13.15 tii 20. simi 1-1200, MÍ MAÐUR OG KONA laugardag Uppselt HEDDA GABLER sunnudag SíSasta sinn. MAÐUR OG KONA miðvifcudag Aðgöngumiðasalan 1 tðnó ei opin frá kL 14. Síml 13191. Simi 50249. Tónaflóð (The Sound og Musle) Sýnd kl. 9 iÆJApiP Slmt 50184 Grunsamleg hús- móðir Amerfsk mynd i sérflokfcl með úrvalsleikurunum Jack Lemmon Kim Novak Fred Astaire — íslenzkur texti — Sýnd kl. 9 Miðasala frá kl. 7 UUGARAS Slmar 32075, og 38150 Mamma Roma ítölsk stórmynd um Iffsbar áttu vændiskonu einnar í Róm, gerð eftir handriti Pior Paolo Pasolini, sem einnig eir leik stjóri. Danskur textd. ASalhlut verk leikur Anna Mangani. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnum börnum. GAMLA BÍÖ BödOR ZHilAGO tslenzkur textd BönnuC tnnan 12 ára Sýnd kl. 5 og 8,30. HækkaC verö.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.