Tíminn - 26.10.1968, Blaðsíða 2

Tíminn - 26.10.1968, Blaðsíða 2
12.15 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til kynningar. Tónleikar. 14.00 Miðdegistónleikar: Frá tón- listarhátíðinni í Prag á þessu ári „Föðurland mitt“ eftir Bed- rich Smetana. Tékkneska filharmoníusveit in leikur; Karel Ancrel stj. Árni Kristjánsson tónlistar- stjóri flytur inngangsorð. 15.25 Valsar eftir Fréderic Chopin Werner Haas leikur á píanó. 15.45 Endurtekið efni: Dagur á Eskifirði. Stefán Jónsson tekur tali fólk þar á staðnum (Áður útv. 5. f. m.). 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Barnatími: Ingibjörg Þor- bergs stjórnar a. Heilsað vetri b. Smalastúlkan Tvö ævintýri í endursögn Axels Thorsteinssonar. c. „Skvnsamleg ósk“ Ingibjörg Þorbergs syng- ur frumsamið lag við ljóð eftir Stefán Jónsson og lag úr „Tónaflóði“ ásamt Guðrúnu Guð- mundsdóttur. d. „Júlíus sterki“, fram- haldsleikrit eftir Stefán Jónsson rithöfund Leikstjóri: Klemenz Jóns- son. Fyrsti þáttur: Strokumað ur. Persónur og leikendur: Júlíus/Borgar Garðarsson Sigrún/Anna Kristín Arn grímsdóttir, Hlífar/Jón Gunnarsson, Jósef bóndi/ Þorsteinn Ö. Stephensen, Þorsteinn kaupfélags- stjóri/Róbert ArnfinnS- son, Jói bílstjóri/Bessi Bjarnason. Aðrir leikend ur: Árni Tryggvason, Auð ur Guðmundsdóttir, Guð mundur Pálsson og Gísli Halldórsson, sem er sögu- maður. Baldur Pálmason flytur inngangsorð. 18.10 Stundarkorn með ítalska söngvaranum Giuseppi di Stefano, sem syngur lög frá Napólí við undirleik hljómsveitar. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Söngvar förumannsins Steingerður Guðmundsdóttir les ljóð eftir Stefán frá ,'J.. .1 19.45 Einleikur á sembal: Janos Sebestyen leikur. a. Konsert í F-dúr „ftalska konsertinn'* eftir Bach. b. Fjögur lög úr „Svipmynd um“ eftir Prokofjeff. 20.05 „Gulleyjan" Kristján Jónsson stjórnar flutningi Ieiksins, sem hann samdi eftir sögu Roberts Louis Stevensons t íslenzkri þýðingu Páls Skúlasonar. Fjórði þáttur: Einbúinn — Uppreisnin. Persónur og leikendur: Jim Hawkins/Þórhallur Sig- urðsson. Svarti Seppi/Róbert Ain- finnsson Langi John Silver/Valur Gíslason Livesey læknir/Rúrik Har- aldsson Smollett skipstjóri/Jón Að- ils Trelawney/Valdimar Helga son 20.00 Fréttir. 20.35 Saga Forsyteættarinnar: Framhaldskvjkmynd, sem byggð er á sögu eftir John Galsworthy. 4. þáttur. Aðal hlutverk: Kenneth More, Margaret Tyzack, Terence Alexander, Nyree Dawn Porter, Eric Porter og Joseph O’Conor. fslenzkur texti: Rannveig Tryggva- dóttir. 21.25 Einleikur á sembal: Helga Ingólfsdóttir Ieikur Partitu í D-dúr eftir John. Seb. Bach. 21.50 Flotinn ósigrandi: Flota þennan lét Filippus II. Spánarkonungur gera til að klekkja á Bretum og tryggja sér yfirráð á heims- höfunum, en það fór nokkuð á annan veg, eins og mann- kynssagan hermir og lýst er í myndinni. Þýðandi og þul- ur: Gylfi Pálsson. 22.40 Dagskrárlok. HLJÓÐVARP 7.00 Morgunútvarp Veðui-fregnir. Tónleikar 7.30 Tónleikar 7.55 Bæn. Séra Bragi Friðriksson. 8.00 Morg unleikfimi: Valdimar Örn- ólfsson íþróttakennari og Magnús Pétursson píanóleik o..: o ■>« Tommi/Guðmundur Magnús son Dick/Guðmundur Erlends- son Ben/Bessi Bjarnason 20.45 Lúðrasveit Akureyi'ar leik- ur Stjórnandi: Jan Kisa. a. Mars eftir Komoch. Forleikur að „Kalífanum í Bagdað“, óperu eftir Boieldieu. c. Forleikur eftir Olivadoti. d. Polki fyrir fjögur kornet eftir Siebert. Padilla. 21.10 Þríeykið Ása Beck, Jón Múli Árna- son og Þorsteinn Helgason hafa á boðstólum sitt af hverju í tali og tónum. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög. í \ 23.25 Fréttir í stuttu máli. 1 og veðurfregnir. Tónleikar 8.55 Fréttaágrip. Tónleikar 9.15 Morgunstund barnanna: Sigrún Björnsdóttir les. 9.30 Tilkvnningar. Tónleikar 10. 10.05 Fréttir 10.10 Veður- fregnir. Tónleikar 11.15 Á nótum æskunnar (endurt. þáttur). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Búnaðarþáttur. Haraldur Árnason ráðunaut ur talar um vélar og tækni. 13.35 Við vinnuna: Tónleikar 14.40 Við, sem heima sitjum. Sigríður Nieljohníusdóttir byrjar lestur á framhalds- sögu í eigin þýðingu: „Efna litlu stúlkunum' eftir Muriel Spark (1). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Hljómsveitin „101 strengur“ Ieikur lög frá Lundúnum, David Rose og félagar hans haustlög og Franz Grothe leikur eigin Iög. Chér og The Lettermen syngja m. a. ástarsöngva. 16.15 Veðurfregnir. Barrokktónlist Victoria de los Angeles syng ur söngva frá Spáni. Félagar úr Barokkhljóm- sveit Vínarborgar leika Sin- ^nníll { U’-íllll* fvi*)!* flontll Dagskrárlok. MÁNUDAGUR

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.