Tíminn - 26.10.1968, Blaðsíða 7

Tíminn - 26.10.1968, Blaðsíða 7
16.15 VeSurfregnir. Walter Gieseking ieikur Píanósónötu í d-moll eftir Beethoven. 16.40 Framburðarkennsla í frönsku og spænsku á veg- um bréfaskóla SÍS og ASÍ. 17.00 Fréttir. Nútímatónlist Patricia Kern og Alexander Young, kór og hljómsveit flytja Kantötu fyrir sópran, tenór, kvennakór og hljóm- seit eftir Stravinski; Colin Davis stj. 17.40 Tónlistartími barnanna Egill FriSleifsson flytur. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Baldur Jónsson lektor flytur þáttinn. 19.35 „Skúlakeið“, verk fyrir ein- söngvara og hljómsveit eftir Þórhall Árnason Kvæðið er eftir Grím Thom sen. Guðmundur Jónsson syngur með Sinfóníuhljómsveit fs- lands. Stjórnandí: Páll P. Pálsson. 19.45 „Gulleyjan“ Kristján Jónsson stjórnar flutningi Ieiksins, sem hann samdi eftir sögu Roberts Louis Stevensons i íslenzkri þýðingu Páls Skúlasonar. Fimmti þáttur: Virki Flints skipstjóra. Persónur og leik endur (Sjá sunnudag). 20.20 Sjötíu ár frá fæðingu Sig- urðar Einarssonar skálds (29. okt.). a. Guðmundur Daníelsson rithöfundur flytur erindi. b. Úr verkum Sigurðar lesa: Vilhjálmur Þ. Gíslason óbundið mál, Gunnvör Braga Sigurðardóttir og Þórarinn Guðnason bund ið; ennfremur heyrist skáldið sjálft lesa eitt kvæða sinna. C. Sungin lög við ljóð eftir Sigurð Einarsson. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Óvænt kosningaúrslit Thorolf Smith fréttamaður flytur erindi um sigur Tru mans í forsetakosningum Bandaríkjamanna fyrir 20 árum. 22.40 Gestir í útvarpssal: Málm- blásarakvintettinn í Los Angeles leikur a. Dansasvítu eftir Johan Pezel. b. Lög úr Iagaflokknum „Handa börnum“ eftir Béla Bartók. c. Morgunmúsík eftir Paul Hindemith. d. Kvintett eftir Victor Edwald. 23.10 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR HUÖÐVARP 20.00 Fréttir. 20.35 Dennidæmalausi. íslenzkur texti: Jón Thor Haraldsson. 21.00 Svaðilför í Suðurhöfum: Heimskautafarinn Ernest Shackleton lagði upp í leið angur árið 1914 til að kanna Suðurskautslandið. Hann komst aldrei alla leið og lenti í ýmsum hrakningum. Hér eru sýndar myndir úr ferð Shackletons svo og úr ferð brezks jöklaleiðangurs, sem fetaði í fótspor hans. Þýðandi og þulur: Óskar Ingimarsson. 21.25 „Svart og hvítt“ (The Black and White Minstrels Show). Skemmti- þáttur með The Michell Minstrels. 22.10 Erlend málefni. 30 U'ifftfln'íríf'lr 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar 7.30 Fréttir. Tónleikar 7.55 Bæn 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar 8.30 Fréttir og veðurfregn- ir. Tónleikar 8.55 Frétta ágrip og útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9. 10 Spjallað við bændur 9,30 50 Þingfréttir. 10.05 Fréttir 10.10 Veðurfregnir 10.30 Húsmæðraþáttur. Dagrún Kristjánsdóttir húsmæðra- kcnnari talar um fitandi fæðu. Tónleikar. 11.10 Lög unga fólksins (endurt. þáttur/H. G.) 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar 12.15 Tilkj’nningar 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynning ar. Tónleikar. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar 14.40 Við, sem heima sitjum Sigríður Nieljohníusdóttir les söguna „Efnalitlu stúlk urnar“ eftir Muriel Spark (3). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög. Ellý Vilhjálms, Ragnar Bjarnason og Ómar Ragnars son syngja lög úr „Járn- hausnum“ eftir Jón Múla Árnason. Ronnie Aldrich og Frank Chacksfield stjórna hljóm sveitum sínum. Nancy Sin- atra, The Beach Boys og Caterina Valente syngja. 16.15 Veðurfregnir. Inge Borkh. Catarina Alda, Hans Hopf. kór og hljóm- flytja atriði úr „Dalnum“ eftir d'Albert; Hans Lövlein stj. Hljómsveit Tónlistarhá- skólans i París leikur Pole vetska dansa úr ónerunni „Igor fursta" eftir Borodin; Contantin Silvestri stj. 17.00 Fréttir. a. fslenzk þjóðlög i hljóm sveitarbúningi Karls O. Runólfssonar. Sinfóníuhljómsveit ís- lands leikur: Páll P. Páls son stj. b. „Ég bið að heilsa", ball ettmúsík eftir Karl O. Runólfsson. Sinfóníuhljómsveitin und ir stjórn Páls P. Pálsson ar. c. Sönglög eftir Sigvalda Kaldalóns. Guðrún Á. Símonar syng ur. Guðrún Kristinsdótt- ir leikur undir. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Á hættuslóðum í fsrael" eftir Káre Holt Sigurður Gunnarsson les (2) 18-00 Tónleikar. Tilkynningar. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Efst á baugi Tómas Karlsson og Björn Jóhannsson fjalla um erlend málefni. 20.00 Rússnesk alþýðutónlist, flutt af þarlendum einsöngvurum útvarpskórum og ríkiskórn- um. 20.30 fslenzk heimsþekking fyrri alda Þorsteinn Guðjónsson flytur síðara erindi sitt. 20.50 Tónskáld mánaðarins. dr. Hallgrímur Helgason. a. Þorkell Sigurbjörnsson ræðir við tónskáldið. b. Tvö tónverk eftir Hall- grím: 1: Hans Richter-Haaser leikur íslenzkan dans á píanó. 2: Þcrvaldur Stein- gímsson og feöf- leika

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.