Tíminn - 26.10.1968, Blaðsíða 6

Tíminn - 26.10.1968, Blaðsíða 6
MIÐVIKUDAGUR 18.00 Lassí fsle'izkur texti: Ellert Sig- urbjörnsson. 18.25 Hrói Höttur. íslenzkur texti: Ellert Sig- urbjörnsson. 18.50 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.35 Mjllistríösárin: Haustið 1919 voru styrjald araðilar óðum að taka upp friðsamleg störf á ný. Wil- son, Bandaríkjaforseti átti í miklum erfiðleikum heima fyrir. Iðnaður var í örum vexti og vísindum hafði fleygt fram. Þýðandi og þulur: Bergsteinn Jónsson. 21.00 Svipmyndir frá afmælis- hátíð: Stutt kvikmynd frá hátíða- höldunum, sem fram fóru á Siglufirði í sumar í tilefni af 50 ára kaupstaðarafmæli og 150 ára afmæli verzlun- arréttinda Siglufjarðar. Þulur: Ólafur Ragnarsson. 21.10 Heima er bezt (Cathy Come Home). Leik- in kvikmynd um örðugleika ungra brezkra hjóna. Mynd in e" gerð eftir sögu Jeremy Sandford og hefur vakið mjkla atliygli, enda er þar fjallað um vandamál, sem mörgum þjóðum eru sam- eiginleg, húsnæðisskort o.fl. Leikstjóri: Tony Garnett. Aðalhlutverk: Carol White og Ray Brooks. fslenzkur texti: Gylfi Gröndal. 22.30 Dacskrárlok. HLJÓÐVARP 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7. 30 Fréttir. Tónleikar 7.55 Bæn 8.00 Morgunleikfimi Tónleikar 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna Tónleikar 9.30 Tilkynningar Tónleikar 9.50 Þingfréttir 10.05 Fréttir 10.10 Veður- fregnir 10-25 fslenzkur sálmasöngur. 11.00 Hljóm plötusafnið (endurlekinn þáttur). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til kynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Sigríður Nieljohníusdóttir les söguna „Efnalitlu stúlk- urnar“ eftir Muriel Spark 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: A1 Caiola, Ruby Murr- ay, Victor Silvester, Four Tops, Erwin Lehn, Sammy Davis o. fl. skemmta með söng og hljóðfæraleik. 16.15 Veðurfregnir Klassísk tónlist Búdapest-kvartettinn leikur „Sólarupprás“, strengja- kvartett í B-dúr eftir Joseph Haydn. 16.40 Framburðarkennsla í esper anto og þýzku á vegum bréfaskóla .Sam- bands ísl. samvinnufélaga og Alþýðusambands íslands. 17.00 Fréttir. Við græna borðið Hjalti Elíasson flytur bridge þátt. 17.40 Sögur og söngur Gyða Ragnarsdóttir stjórnar þætti fyrir yngstu hlustend urna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Hvað hefur gerzt? Stefán Jónsson talar við fólk. 20.00 Söngur í útvarpssal: Sigurð ur Björnsson syngur sex lög úr „Svanasöngvum" eftir Schubert. Guðrún Kristins- dóttir Ieikur á píanó. a. Der Atlas. b. Ihr Bild c. d. Die Stadt. e. Am Meer. f. Der Doppelganger. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar 7.30 Fréttir. Tónleikar 7.55 Bæn 8.00 Morgunleikfimi. Tón leikar 8,30 Fréttir og veð- urfregnir. Tónleikar 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna Tónleikar 9.15 Morgunstund barnanna: Einar Logi Einars Tónleikar. 9.50 Þingfréttir. 10.05 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. Tónl. 10 30 Kristnar hetjur: Séra Ingþór Indriða son byrjar lestur á frásögu 20.20 Kvöldvaka a. Lestur fornrita: Banda- manna saga Halldór Blöndal les (1). b. Karlakórinn Vísir syngur Söngstjóri: Þormóður Ey- jólfsson. 1: Sunnudagsmorgunn eftir Krentzer. 2: Ave Maria eftir Abt. 3: Veiðimaðurinn eftir Jón- as Tryggva Jónasson. 4: Ég vil elska mitt land eftir Bjarna Þorsteinsson. c. Einn dagur með formála Halldór Pétursson flytur frásöguþátt. d. í hendingum Sigurður Jónsson frá Hankagili flytur vísna- þátt. e- Hjálmarskviða Margrét og Sigríður Hjálmarsdætur kveða. f. Vigfús Guðmundsson í Engey Ríkharður Jónsson mynd höggvari minnist Vigfús- ar að nýliðnu aldarafmæli hans. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Heyrt en ekki séð Pétur Sumarliðason flytur ferðaminningar Skúla Guð- jónssonar á Ljótunnarstöð- um (2). 22.35 Lútuleikur: Julian Bream flytur gömul lög og dansa eftir Neusidler, fantasíu eftir Robert Johnson og Pavane og Galliard eftir John Dow land. 22.50 Á livítum reitum og svört- um. Guðmundur Arnlaugsson flytur skákþátt. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. fImmtudagur’ þáttum eftir Caterine Herzel í fyrsta lestri er fjallað um Polycarpes og óþekktan lærisvein Krists. Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar 12.15 Tilkynningar 12.25 Fréttir 13.00 Á frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óskalagaþætti sjómanna. 14.40 Við, sem heima sitjum Ingibjörg Jónsdóttir ræðir við Sigurð Tómasson. 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar, Fritz Schulz-Reichel, Les Double Six, Arnt Haugen, Mannfred Mann, Bert Kamp fert, Eartha Kitt o. fl.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.