Tíminn - 31.10.1968, Blaðsíða 14

Tíminn - 31.10.1968, Blaðsíða 14
M TIMINN FIMMTUDAGUR 31. október 1968. VARAHLUTASALA Framhald af b]ls. 3. þjónustu, verðlagningu o.s.frv. en hins vegar mun smósalan og afgreiðsla sérpantana verða í höntium Vélverks og Péturs. Eru báðir þessir aðilar að koma sér upp mjög ákjósan- legu verzlunarbúsnæði í þessu skyni, Vélverk að Bíldisihöifða 8 og Pétur að Nýbýlavegi 10, Kópavogi. Varahlutasailan fyrir amer- ísku bifreiðiráiar Ohevrolét, Buiek o. fl. verður áfram í húisakynnum Véladeildar S.Í.S. að Ármúla 3, en að Ármúla 7 er bifreiðaverkstæði Eyjólfs Jónssonar, sem um árabil hef- ur sérhæft sig í þjónustu þess- ara bifreiðategunda. Með breytingu þessari er stefnt að meiri sérhæfingu í varahluta- þjónustunni en fram að þessu hef ur verið unnt að koma við, er varahlutir í allar bifreiðategund ir frá General Motors voru seldir í gegnum eina smásöluverzlun. Þetta fyrirkomulag tryggir og, að í næsta nágrenni við hverja varahlutaverzlun verða sérfróðir menn um viðhald og viðgerðir, sem viðskiptavinir geta leitað til um álit og ráðleggingar, alveg án tillits til þess, hvort bifreiðin verður færð til viðgerðar á hlut aðeigandi verkstæði eða ekki. Á næstunni og í beinu fram- haldi af þeim breytingum, sem Norðurlands- kjördæmi vestra Kjördæmisþing Framsóknar- manna í Norðurlandskjördæmi vestra verður á Blönduósi sunnu daginn 3. nóv. og hefst kl. 10 f.h. Hópferð verður frá Siglufirði um Hofsós, Sauðárkrók og Varmahlíð á sunnudagsmorguninn. Stjórn kjördæmissambandsins. um ræðir hér að framan mun Bila deild SÍS taka í notkun um 300 ferm. SÝNINGARSAL fyrir nýj ar og notaðar bifreiðir á verzlunar hæð hússins Ármúia 3. Fær deild in þar með beztu aðstöðu sem völ er á hér í borg til sölu á notuðum bílum, en einmitt sá þátt ur bílasölunnar verður nú æ þýð ingarmeiri. Allflestir þeir, sem nýjar bifreiðir kaupa, þurfa að koma gamla bílnum í verð, og gætir þess nú í æ ríkara mæli, að til þess er ætlazt að seljandi nýja bílsins geti látið í té ákveðna þjónustu í þessu skyni. Gert er ráð fyrir að breytingar þessar komist í kring á naestu 4 til 6 vikum og verða þær að sjálfsögðu rækilega auglýstar í dagblöðunum, þegar þar að kem- ur. KVENNADEILD SVFÍ Framhald af ols á unarstöðvar og skipbrotsmanna- skýli. Og til þessara hluta er fé því er slysavarnarkonur safna var ið. Fjöldi manns vinnur endurgjalds laust ýmis mannúðarstörf í þágu slysavarnafélaga á landinu og má þar m. a. nefna bæði konurnar, sem safna fé til kaupa á björgun artækjum og björgunarmennina, sem eru kallaðir út jafnt á nóttu sem degi í hvers konar veðrum. Launað starfsfólk Slysavarnafélags ins í Reykjavik var lengi vel að- eins 5 manns en var fjölgað ekki alls fyrir löngu og er nú um 9 manns. Sú fjölgun stafar m. a. bæði af tilkynningaskyldu fiski- skipa, en starfsfólk félagsins ann ast eftirlit í sambandi við tilkynn ingar skipanna, og starfs, sem innt hefur verið af hendi vegna um- ferðarbreytingarinnar í sumar. _ KRANASLYS Framhald aí bls 16 Línan, sem kranavírinn fór í, er aðalháspennulínan til Áburðarverksmiðjunnar í Gufu nesi, og sagði Sigurjón Magnús son framkvæmdastjóri Þunga- Móðir okkar og systir Guðrún Sigtryggsdóttir, Ingunnarstöðum, Kjós, andaSist að heimili sínu 29. október. Fyrir mína hönd og annara vandamanna, Björn Lúthersson. Konan mfn móðir, tengdamóðir og amma, Aldís Alexandersdóttir, verður jarðsett föstudaginn 1. nóvember kl. 3 e.h. frá Fossvogs- kirkju. Blóm vinsamlegast afbeðin. Þeim, sem vilja minnast henn- ar er bent á Krabbameinsfélag íslands. Þorstelnn Hannesson Hrefna Þorsteinsdóttlr Ásdís Þorsteinsdóttir Stross Wolfgang Stross og barnabörn. Innilegar þakkir sendum við öllum sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og jarðarför Ingvars Stefáns Pálssonar, Balaskarðl. Sérstakar þakkir sendum við laeknum og öðru starfsfólkl á Hér- aðshælinu á Blönduósi, fyrir góða aðhlynningu í veikindum hins látna. Guð blessi ykkur öll. — F.h. aðstandenda, Signý Benediktscjóttir. ........................... i.umwmui w--- Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu, við fráfall og jarðarför eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóður og ömmu, Kristbjargar Jóhannesdóttur. Árni Kristjánsson, Sigrún Guðmundsdóttir, Ingimar Jónasson, r -*einn Árnason, Friðbjörg Ingibernedóttir, Kristján Áinason. Dagbjört Árnadóttir og barnabörn. vinnuvéla h.f. Tímanum í kvöld, að starfsmönnunum hefði verið fullkunnugt um að yfir athafnasvæðinu væri 33 þús. volta rafmagnsstrengur, og hefðu þeir því hagað sér'' eftir því, en vegna bilunar í hcmlakerfi kranans, fór hann lengra en til var ætlazt, og við það virtist svo sem einn streng ur háspennulínunnar hefði seg- ulmagnað bómuvírinn til sín. Sigurjón sagði að það væri mikil mildi hvað kranastjórinn hefði sloppið með tiltölulega lítil meiðsli miðað við allar aðstæður, en það væri jafnan brýnt fyrir kranastjórum hve mikil hætta gæti stafað frá háspennulínum. ELZTA FLUGFÉLAG Framhald af hls. 3 um. Þessi flugleið hefur orðið svo vinsæl að þegar á þessu ári verður ferðunum fjöigað í 3 á viku og flugið lengt til Djakarta. Á undanförnum árum hefur þró un innanlandsflugsins í Danmörku tekið hvert stökkið á fætur öðru. Á tíu árum hefur farþegum fjölg að úr 120 þús. í 650 þús. í upp- hafi-Vetraráætlunar SAS er mikill hluti innanlandsflugsins floginn með þotum af gerðinni Caravelle og DC-9. VILL STÖÐVUN Framhaid at bls 16 hamli því ekki sérstakar ástæður. 3. Tiyggja þarf að skipasmíðar verði hér öruggur atvinnuvegur, með því að smíða þau skip er landsmenn þarfnast, í íslenzkum skipasmíðastöðvum. Gera þarf áætlun um endurnýjunar- og við bótarþörf skipastólsins og smíða staðlaðar stærðir skipa. 4. Lánafyrirgreiðslu til reksturs málmiðnaðar- og skipasmíðafyrir tækja verði komið í það horf, að tryggt sé að launþegar í atvinnu greinum búi við fullkomið öryggi í launagreiðslum. 5. Samkcppnisaðstaða málmiðn aðar -og skipasmíðafyrirtækja við erlenda framleiðslu verði bætt verulega m. a. með því að koma upp lánakerfi, er tryggi að inn- lend iðnfyrirtæki geti boðið kaup endum framleiðslll sinnar sömu lánakjör og erlendir aðilar bjóða. 6. Stærsti hluti launþega í land inu hefur atvinnu við iðnaðar-1 störf. Efling íslenzks iðnaðar er' því áhrifamesta leiðin til atvinnu öryggis. Stjjórnvöld er vilja bæta núverandi atvinnuástand gera það bezt með því að tryggja íslenzk- um iðnaði næg verkefni. Á þennan hátt vinnzt þrennt: ) 1. betri nýting framlciðslutækja og fjárfestingar, 2. gjaldeyrissparnaður, og 3. aukin atvinna." Þingið ályktaði eftirfarandi um kjaramálin: „Heildartekjur málm- og skipa smiða hafa skerzt stórlega að undanförnu vegna minnkandi vinnu í iðngreinunum. Við þetta bætist að engar grunnkaupshækk- anir hafa átt sér stað nú í þrjú ) ár, og í dag búa málm- og skipa- smiðir við skerta kaupgjaldsvísi- tölu og fá þannig ekki bætt í kaupi nema hluta verðlagshækk- ana í hraðvaxandi dýrtíð. I því sambandi vill ])ingið sérstaklega minna á 20% gjaldeyrisskattinn, sem stórhækkar verðlag allra er- lendra vara og mikla hækkun land búnaðarvara. Því verður að krefjast ])ess ftð fyrirhugaðar <'fnahagsaðgerðir stjórnarvalda skerði ekki kjör þessa launahóps frekar cn orðið er né annarra launþega er líkt er ástatt um, þar sem slíkt myndi m.a. leiða til enn meiri sam- dráttar atvinnu og viðskipta í þjóð félaginu. Þvert á mót.i hlýtur það að vera krafa samtnknnnn nú sem fyrr, að launþegar geti lifað mann , sæmandi lífi af dagvinnu einni saman. Jafnframt því að þingið telur — miðað við núverandi aðstæður — brýna nauðsyn bera til að verka lýðssamtökin efli sig til sóknar og varnar gégn rík.jandi kjara- skerðingarstefnu ,þá beinir það eftirfarandi til sambandsfélaganna sem næstu verkefnum: 1. Unnið vei-ði að því að auka kaupmátt launa með öílum tiltæk um ráðum og knýja fram leiðrétt- ingu á kaupi í Viðmiðun við kaup flokka skyldra starfshópa. 2. Áherzla verði lögð á að ná fram samningum um lífeyrissjóði á vegum félaganna, sem atvinnu rekendur greiði til á sama hátt og almennt tíðkast. 3. Unnið verði að auknu öryggi félagsmanna með því að knýja fram lengri uppsagnarfrest frá störfum, sbr. uppsagnarfrest opin berra starfsmanna og fleiri starfs- hópa. 4. Unnið verði að lengingu or lofstíma og að samið verði um að atvinnurekendur greiði gjald í orlofssjóði félaganna.“ I Þ R Ö T T I R Framhald af DLs 13 sínu og skoruðu hvað eftir annað. , Sigrún Guðm. 3 mörk, Ragnheiður ! Sigrún Ingólfsd. skoraði 4 mörk, I 2, Björg og Hrafnhildur 1 hvor. Mörk Ármanns skoruðu: Jóna, Sigríður Rafnsdóttir og Ása Jörg- ensdóttir 1 hver. BRUNAR Framhald af bls 16 Fór hann fram úr og þegar hann opnaði hurð svefnherberg isins kom reykhaf á móti hon- um. Vakti hann konu sína og komust þau út úr húsinu. en þau voru tvö heima. Húsið er tvær hæðir og kjftlláfriVEr’-það byggt úr steini en innréttað með timbri. Reykurinn var svo mikill í húsinu, að ekki var hægt að komast í símann, sem | er á fyrstu hæð. Varð Jóhann- es að fara á næsta bæ, Óseyri og gerði þar viðvart um hvern- ig komið var. Tilkynnt var um brunann til Stöðvarfjarðar, Fóru flestir verkfærir karl- menn að Stöð. Varð að bera vatn í fötum úr læk, sem er um 100 m. fjarlægð frá íbúðar húsinu. Tókst fljótlega að slökkva elainn, sem kom upp í miðstöðvarklefa í kjallara. Breiddist eldurinn ekki út það- { an. Mestöllu innbúi var bjarg-1 að út, en húsgögn og annað! skemmdist mikið af vatni og reyk. Eldur kom upp í hlöðu að Kiðabergi í Grímsnesi í morg-1 un. Logaði í heyinu í allan dag. Slökkvilið frá Ljósafosai og Selfossi unnu að því að slökkva í heyinu, og þá kvikn- aði í hlöðu að Litla-Hrauni í dag og gekk sæmilega að slökkva eldinn. Talsverðar hey skemmdir urðu á báðum stöð- unum. fréttastofan að eftir 61 hring hefði Beregovoj byrjað að beina geimfarinu til jarðar og skömmu síðar hefði Sojus 3 sézt frá geimferðamiðstöðinni' á jörðu niðri og um leið hefði verið komið á radíósambandi. Fáum klukkutímum síðar til- kynnti Beregovoj að bremsu- kerfið hefði verið sett á, en það virkaði í 145 sekúndur.- Bremsukerfið var sett á þegar Sojus 3 var yfir Atlantshafi í nánd við Afríku. Sojus 3 fylgdi nær því sömu braut á leiðinni til jarðar eins og Sojus 2 var1 ' Mtinn fara. Rétt áður en geim- farið lenti opnuðust fallhlífar, sem drógu svo úr hraðanum að Beregovoj sagði lendinguna hafa verið mjög mjúka og þægi lega. K. E. A. Framhald af bls 1 vinnutéikningar af slíkri stöð eru þegar tilbúnar og verður henni komið fyrir í syðstu eign kaup-. félagsins á Oddeyrartanganum. Þetta er mikið og fjárfrekt fyrir' tæki svo varla verður lagt út í. það í náinni framtíð. — Um nýju mjólkurstöðina er það að segja að búið er að steypa grunn og kjallara hússins og við það situr. Líklega verður ekki haldið áfram með mjólkurstöðina í bráð, cn aðalorjök þess er. stjórnarstefna í landbúnaðarmál- um, sem gerir ekki ráð fyrir auk- inni framleiðslu landbúnaðaraf- urða. Að lokum spurði blaðið Jakob um rekstur hinnar nýju kjötiðnað arstöðvar KEA. — Rekstur hennar hefur gengið afbragðsvel og framleiðsluvörur stöðvarinnar bafa fallið í geð neytanda: Mest hefur salan verið í Reykjavík. En kjötiðnað- urinn er dýr matvara og núna eftir að peningaráð fólks minnk- uðu hefur töluvert dregið úr söl unni. GEIMFERÐ RÚSSA Framhald at bls 1 hann að gamni sínu og sagði: „Frá sumri til,veturs.“ Milljórtir Rússa sem fylgd- ust með geimferðinni í sjón- varpi, útvarpi og blöðum voru haldnir kvíða um að henni lyki á sama hátt og í apríl 1967. þegar Sojus fyrsti hrapaði stjórnlaus til jarðar'með þeim afleiðingum að geimfarinn Komárov lét lífið Þeir vörp- uðu því öndinni léttar er Tass fréttastofan tilkynnti „mjúka lendingu“. Þeiss geimferð markar á enga.n hátt tímamót en þó er hún talin drjúgt skr'ef til und- írbúnings nýju og d.iarftækara landnámi í geimnum í lýsingu af því hvernig lend ingumni var hagað, segir Tass- HROSSAÚTFLUTNINGUR Framhald af bls. 1 lágu fyrir hjá þeim, en þar af auki hefur sala verið mjög góf að undanförnu erlendis. Verð ið á íálenzku hrossunum et heldur hærra nú en í fyrra. Aðeins er leyfilegt að flytjí hrossin út til nóvemberloka gripaflutningaskipum, en eftii þamn tíma er allur flutningui bannaður með skipum. Er ní verið að reyna að koma í krinj að gripaflutningaskip kom. hingað aftur og flytji önnm 160 hross úr landinu fyríjr bóv emberlok. — Áhuginn á ísler*ku hros: unum er alltaf að aukast, sagð Agnar. — Aðal ástæðuna tel ég vera stefnurnar, sem vic höfum efnt til á meginlandinu Við ætlum okkur að halda þeiir áfram, _ en þó með breyttr sniði. í ráði er að halda einí stefnu á næsta sumri, í stað inn fyrir að halda stefnur hverju landi, eins og gert hef ur verið. Til þessarar stefni yrði syo boðið hrossakaup mönnum frá Danmörku, Hol landi. Þýzkalamdi, Sviss^Frakl landi og Austurríki. en þettí eru aðallöndin, og yrði reyni að hafa stefnuna á einhverjurr þeim stað. þar sem bezt þætt: fyrir alla aðila að koma saman Ekki hefur staðurinn enn verif ákveðinn, en unnið verður af þessvim málum fyrir næstí sumar — Hrossakaupmönnum lík ar bezt við skagfirzku hrossin. það er engin launung. Einnif finnst þeim sérlega gott st eiga viðskipti við Skagfirðlnga Þá segja þðir, að úr miklu sé að velja þar fyrir norðan, ends ekki nema von, því hrossafjö'ld inn er þar mikill, sagði Agnai að lokum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.