Tíminn - 31.10.1968, Blaðsíða 15
FTMMTUDAGUR 31. októbcr 1968.
TÍMINN
15
I Þ R Ó T T I R
Framhald af bls. 13
hvað nú, Valsmenn? Hafið þið
skilið við meðalmennskuna? Er
þetta upphafið að glaesilegum
ferli í handknattleik? Þessu svar-
ið þið sjálfir í næstu leikjum.
Hjá Fram skaraði enginn fram
úr. Ingólfur Óskarsson gerði heið
arlega tilraun til að binda lið sitt
saman, en það tókst ekki. Gylfi
Jóh. gerði margar skyssur í sókn
arleiknum og Gunnlaugur sást
Varla. Mörk Fram: Björgvin 3,
Ingólfur og Sig E. 1 hvor. Mörk
Vals: Ólafur 3, Jón K. 2, Hermann
2, Jón Á. 1.
Magnús V. Pétursson og Björn
Kristjánsson dæmdu fremur erfið
an leik ágætlega. — alf.
SVALBARÐI
manrá niður á jörðina aftur í snar
heittrm.
Hann sagði það hreina fjarstæðu
að gera ráð fyrir olíu í jarðlögum
'á íslandi. Eyjan Svalbarði stæði
á ævafornum meginlandsbere-
grunni, sem væri í tengslum við
Noreg. Jarðfræðingurinn taldi það
. alls ekki ósennilegt að á fyrri
■jarðsögutímabilum hefði þar mynd
ast olía milli jarðlaga, t. d. í
gömlum innhöfum eða fjarðarbotn
um, þar sem lífræn efni hafa rotn
að.
Hinsvegar sagði sérfræðingur
Tímans að ísland stæði á úthafs
berggrunni sem ekki væri ýkja
forn og því algjörlega útilokað
að svo mikið sem olíudropi finnist
hér í jörð. Það væru bara draum
óramenn sem gengju um með olíu
drauma hér á landi.
Þannig fór með þá veiku von
blaðamanns um að efnahagsvand-
ræðum íslendinga yrði bægt frá
með olíuævintýri.
FRÍMERKJASÝNING
1 ir úrskurðarvald um hvort söfn
teljist tæk á sýninguna, en um
hana gilda að öjlu leyti reglur
F.Í.P. um unglingasýningar og
þátttöku þeirra í alþjóðasýning
um.
i (Frétt frá Landssambandi ísl.
frímerkjasafnara).
STUTTAR FRÉTTIR
bekkur' er enginn, og ennfrem-
ur verður þetta í síðasta sinn,
sem skólinn útskrifar gagn-
fræðinga úr þriðja bekk, en
það hefur verið á héraðsskól-
unum fram til þessa.
Hlöðubruni að Raufarfelli
AJ-Skógum, mánudag
Á fimmtudagskvöldið kom
upp eldur í heyi í fjóshlöðu
hjá Finni Tryggvasyni að Rauf
arfelli. Fengin var slökkviliðs-
dæla frá Skógum, en dæla
þessi er í eigu hreppsins og
Skógarskóla, og var fengin fyr
ir tveimur árum, en hefur ekki
þurft á henni að halda fyrr.
Reyndist dælan ágætlega, en
þar sem mikil verðmæti voru í
húfi var einnig hvatt til
slökkviliðið á Hvolsvelli, og
tókst fljótlega að ráða niður-
lögum eldsins, án þess hann
kæmist í húsið, og brann ein-
ungis hey. Mun það hafa verið
óvátryggt. Byggingar standa
mjög þétt að Raufarfelli, og
hefði því getað orðið um stór-
bruna að ræða, ef ekki hefði
tekizt eins vel og fljótt að
slökkva eldinn, og raun bar
vitni.
Leiksmiðjan gerir víreist
SE-Þingeyri, mánudag
Leiksmiðjan kom hingað s.l.
viku og æfði hér lokaæfingar
á leikritunum tveim, sem hún
hefur meðferðis, Galdra-Lofti
og Litla prinsinum. Leikritin
voru síðan sýnd hér um helg-
ina við ágætar undirtektir og
góða aðsókn. Þetta er í fyrsta
sinn, sem leikrit er undirbúið
og frumsýnt utan Reykjavíkur.
Er þetta mjög virðingarverð
viðleitni leikara og ætla sér
að ferðast um landið að vetrar-
lagi og sýna og æfa leikrit
sem þessi, en hingað til hefur
aðeins verið farið,í leikferðir
að sumarlagi.
Stjómarskipti í
Rithöfundasambandinu
Stjórnarskipti urðu í Rithöf-
undasambandi íslands 12. okt.
s.l. Næstu tvö árin er stjórnin
þannig skipuð:
Einar Bragi formaður, Stefán
Júlíusson, varaformaður, Jón
Óskar ritari, Ingólfur Kristjáns
son gjaldkeri, Jón úr Vör með
stjórnandi. — Varamenn: Krist
inn Reyr og Jóhann Hjálmars-
son.
(Frétt frá Rithöfunda-
sambandinu).
A VlDAVANGl
upp við að stjórna en setið
síðustu misseri í hnipri og beð-
ið eftir stóra vinningnum í síld
arhappdrættinu.
Þjóð, sem hefur slíka ríkis-
stjórn í áratug, er í meiri
hættu af henni cn stafað getur
af erfiðu árferði eða nokkrum
efnahagsvanda. Eins og reynsl-
an hefur bezt sýnt, dugir henni
ekki einu sinni einmuna góð-
æri og hávirði til farsældar.
Hin ímyndaða gulleyja „við
reisnarinnar" er vikin af sýn-
ingartjaldinu í íhalds-krata-bíó-
inu, fvrir grárri hryggðarmynd
ömurlegasta manndómsleysis,
sem setið hefur íslehzka ráð-
herrastóla, og hrópar á hjálp
í skelfingarótta við afleiðingar
eigin,yáðleysis.
ÁLYKTANIR
hlutverki landbúnaðarins, að
halda uppi byggð um landið allt,
utan þéttbýlis.
Kjördæmisþingið telur rétt mat
á íslenzkum iðnaði og aukna iðn-
þróun algera forsendu þess, að
hér verði haldið uppi, stuðla'ð að,
staðsetningu atvinnu velmegunar í
þjóðfélagi. Telur þingið, að koma |
verði á fastri stofnun iðnverka-
manna, iðnrekenda og 'stjórnar-
valda, sem hafi meðal annars yf-
irumsjón með eftirfarandi:
1. Athugað verði stöðugt og
gaumgæfilega. hvaða íslenzkur
iðnaður er samkeppnisfær við er
lendan, þegar tekið er tillit til
gjaldeyrisþarfa og þeirra tekna,
beinna og óbeinna, sem aukin at
vinna í landinu hefur í för með
sér.
2. Stofnunin hafi yfirumsjón
með gæðamati á íslenzkum i'ðn-
varningi, miðað við fáanlegan er-
lendan og stuðli þannig að réttu
mati þjóðarinnar á eigin fram-
leiðslu.
3. Umrædd stofnun og stjórn-
arvöld hafi samvinnu um, að ekki
verði á hverjum tíma fluttar til
KVIKMYNDA-
" hltlabí6" KLOBBURINN
Sýning í dag miðvikudag)
kl. 6 og kl. 9
Við nánari athugun
eftir IVAN PASSER
Aukamynd: Yeats Country,
eftir P. Carey.
Ég er kona II.
(Jeg — en kvinde II)
Oven.iu d.íört og spennandl. ný
dönsk litmynd. gerö eftlr sam
nefndn sögu Siv Holm's
Sýnd kl 5.15 og 9
Bönnuð börnurr innan 16 ára
landsins þær iðnaðarvörur, sem
íslendingar geta annað að fram-
leiða og standast mat samkvæmt
fyrsta og öðrum tölulið.
4. Stofnunin vinni jafnan að
athugun á hverri þeirri nýrri iðn-
grein, smárri og stórri, sem eflt
geti íslenzkt atvinnulíf og fyrir-
tækja víðs vegar um landið.
Kjördæmisþingið lítur svo á, að
núverandi ríkisstjórn beri að
segja tafarlaust af sér, þar sem
hún hefur ekki ráðið við þann
vanda, sem að hefur steðjað í efna
Ihags- og atvinnumálum þjóðar-
innar og rekja má í meginatrið-
um til rangrar stjórnarstefnu und
anfarin ár.
T ónabíó
Slm 11185
— íslenzkur texti —
Að hrökkva eða
stökkva
(The Fortune Cookie)
Víðfræg og snilldar vel gerð og
léikin ný amerísk gamanmynd. ;
Jack Lemmo-n.
Sýnd kl. 5 og 9
FHER-T
NAMSl
kAPINl
SEINKl OLDTI
Sýnd fcl 5. 7 og 9
BönnuP vngri en 16 árs
VERÐLAUNAGETRAUN
Hver er maðurinn?
Verðlaun 17 daga Sunnuferð
til Mallorca fyrir tvo.
Blaðaumsagnir:
... ómetanleg heimíld . .
stórkostlega skemmtileg ....
Morgunblaðið.
. . . óborganleg sjón . . . dýr-
mæt reynsla . .
Alþýðublaðið.
.... beztu atriði myndarinn
ar sýna viðureign hersins við
grimmdarstórleik náttúrunnar
í landinu . , .
Þjóðviljinn.
. . . frábært viðtal við „lífs
reynda konu“,
Visir.
Ég er forvitin blá
(Jag er nyfiken bla)
— íslenzkur texti —
Sérstæð og ve) leikin, ný,
sænsk stórmynd, eftir Vilgot
Sjöman. Aðalhlutverk:
Lena Nyman
Börje Ahlstedt
Þeir, sem ekki kæra sig um
að sjá berorðar " ástarmyndir
er ekkl ráðlagt að sjá mynd-
lna.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Stranglega bönnuð börnum
innan 16 ára.
Síðasta sinn.
Misheppnuð
málfsrzla
(Trial and Error)
M.G.M. Leikstjóri: James Hill.
Aðalhlutverk:
Peter Sellers
Richard Attenborough
— íslenzkur texti. —
Sýnd kl. 5, 7 og 9
IfltÍAl
vA
w
ÞJÖÐLEIKHÚSIÐ
Hunangsilmur
Sýning í kvöld kl. 20
Vér morðingjar
Sýning föstudag kl. 20
Fáar sýningar eftir
Púntila og Matti
Sýning laugardag. kl. 20
Aðgöngumiðasalan opin frá
k) 13.15 ti) 20, siml 1-1200.
HEDDA GABLER i kvöld.
Siðasta sinn
MAÐUR OG KONA föstudag.
LEYNIMELUR 13 laugardag
Aðgöngumiðasalan i (ðnó ei
opin frá kL 14. Síml 13191.
Táningafjör
Bráðskemmtileg og fjörug, ný,
amerísk söngvamynd í litum
og CinemaSeope.
Roddy McDowall
Gil Peterson
Sýnd kl. 5 og 9
Olnbogabörn
Spennandi og sérstæð, ný ame
rísk kvikmynd með hinum \nn
sælu ungu leikurum:
Michael Parks og
Celia Kaye
— íslenzkur texti. —
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGÁRAS
Slmar 32075 oB 38150
Vesalings kýrin
(Poor cow)
Hörkuspennandi, ný ensik úr-
valsmynd í litum.
Terence Stamp
Carol White
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum
Einu sinni þjófur
með Alain Delon
— íslenzkur texti __
Sýnd kl. 9
hæHshP
Slm >018*
Nakta léreftið
Óvenju djörf mynd.
Horst Buchholz
Katharine Spaak
Bette Davis
Sýnd kl. 9
Bönnuð börnum innan 14 ára
Ð0ÍMOR
ZHÍlAGO
Lslenzkur cexti
Bönnuf innan 12 ár»
Sýnd kl. 5 og 8,30
HæKkat verð
Auglýsið í Tímanum
i
/
/
}
/