Vísir - 16.07.1977, Blaðsíða 2

Vísir - 16.07.1977, Blaðsíða 2
 VISIR mn Hvernig likár þér lifið á íslandi? Michaelvon Pein frá Þýskalandi.S Stórvel. Reykjavik er ágæt borg.S en þó likar mér betur aB ferBast J útum sveitirnar. Auk þess er þaB ' miklu ódýrara þvi aB maBur^ freistast ofttil aB kaupa alls kynsí: dót iborginni. Ég ætla nú aB faraj aB leggja af staB I puttaferBalag ■ og hef meBal annars hugsaB mérí aB fara til Þingvalla. I gær sá égS mynd um eldgosiB i Heimaey og'ft hafBi mjög gaman af. r ll iMi1 iiiMliii i ■■ Bruce Swain frá Astralfu. Ég hef : aBeins veriB hér i þrjá daga og þar af leiBandi ekki haft tima til aB sjá margt, en mér likar mjög r vel þaö litla sem ég hef séB. Ég g var núna aö koma frá Vest-j mannaeyjum, og hér I borginni er I ég búin aö sjá ÞjóBminjasafniö og ■ fara i diskóteic. Reykjavik er ■ mjög áhugaverö, en ég vildi þó ekki dveljast i henni lengi. EIiHaugland frá Noregi.Mér lik-l ar þaö mjög vel. Húsin i Reykja-1 vik eru svo skemmtilega litrik ogj þvi á ég ekki aö venjast i Noregi.[j Þaö sem ég sakna helst eru trén.g Ég er hingaB komin til aB fara ág RauöhettumótiB og hlakka mjögl til. ■ Marita Randevag frá SviþjóB. ls- land er mjög áhugavert land. Ég hef þegar fariö til Gullfoss og Geysis, Vestmannaeyja, Grinda- vikur og Krýsuvikur. ÞaB sem mér finnst helst óllkt meö Islandi og SviþjóB er stillinn á húsunum. Einnig hef ég tekiö eftir þvi aB Is- lendingar virBast ekki flýta sér eins mikiB og Sviar. LifiB er miklu rólegra hér. Gerard Douaes frá Frakkiandi. LandiB ykkar er mjög ólikt Frakklandi og ég hef haft óskap- lega gaman af aö feröast hér um. ÉgerbúinnaB ferBastum lsland i tvo mánuöi á mótorhjóli. Ég er nýkominn frá Noröausturlandi hingaö tilReykjavikur og ætla aB útvega mér hluti sem ekki er hægt aö fá úti á landi. Sveinn Snorrason, hœsfaréttarlögmaður, um Laxalónsmólið: Það er óhjákvæmilegt annað en landbúnaðarráðu- neytið taki tafarlaust ábyrga afstöðu i þessu máli. Ef ráðuneytið fyrirskipar niðurskurð á öllum fiski af islenskum laxastofni, sem eftir öllum iikindum er heilbrigður i dag, verður jafnframt að gera ráðstafanir til þess að fullar bætur komi fyrir, segir Sveinn Snorrason, hæstaréttarlögmaður, i greinargerð um Laxa~ lónsmálið sem hann hefur sent sem svar við yfirlýsingum fisksjúk- dómanefndar, sem sagt var frá i Visi i gær. I greinargeröinni, sem er mjög itarleg, rekur Sveinn, sögu málsins itarlega, en hann er lögfræöingur Skúla Pálssonar á Laxalóni. Þar ke'mur fram, aö voriö 1976 tók Skúli meö sér nokkur sýni af Or iaxeldisstööinni aö Laxalóni. ólafur Skúlason hugar aö seiöum. Visismynd: JA Laugardagur 16. júli 1977 yfir, bæBi af einum nefndar- manna fisksjúkdómanefndar, aBfisksjúksómanefnd teldi enga ástæöu til aö fá hingaB sér- fræöing og vildi ekki hafa sam- vinnu viö Skúla Pálsson um þaö og síöast á fundi meö land- búnaöarráöherra og ráöu- neytisstjóranum i landbúnaöar- ráöuneytinu er ég Itrekaöi ósk mina um, aö ráöuneytiö beitti sér fyrir þvi aö fá hingaö er- lendan sérfræBing i rann- sóknum fiskisjúkdóma og þvi var hafnaö, þá var þvl jafnfram lýst yfirafhálfu ráöuneytisins, aB aö sjálfsögöu gæti Skúli Páls- son sjálfur ráöiö sér sérfræöing á þessu sviöi, ef hann vildi, en um þaö yröi engin samvinna viö fiskskjúkdómanefnd. Menn verö svo sjálfir aö dæma um hvers sök þaö hefur veriö aö ekki varö samvinna um rann- sókn þessa eöa, aö fiskskjúk- dómanefnd hefur ekki siðan 22. april 1977 viljaö rannsaka heilbrigöisástand fiskstofnanna aö Laxalóni”. Ráðuneytið verður að taka ábyrga afstöðu I lok greinageröar sinnar segir Sveinn: Skúli Pálsson er sannfæröur um þaö, aö fiskurinn I eldisstöö hans i dag er heilbrigöur. Hins vegar er nú kominn sá timin, að hann hefði veriö búinn aö selja allan sinn fisk úr stöðinni, en Róðuneytið verður strax að taka úbyrga afstöðu Fisksjúkdómanefnd var boðið að hafa samvinnu við danska sérfrœðinginn, en því var hafnað laxaseiöum úr eldisstööinni til Veterinerinstitutet i Oslo til rannsóknar. Dr. Tore Haastein tók sýnintilrannsóknarog taldi I_bréfi til Skúla I júni 1976, aö sennilega gæti dauöi seiöanna stafaö af þvl aö þeim heföi veriö gefiö of gamalt fóöur. „Skúli sá aö bragöi er hann kom heim aö fiskinum haföi veriö gefiö fóöur, sem geymt haföi veriö of lengi og þegar eftir aö hann hafði skipt um fóöur hvarf seiöadauöinn. Sfðan hefur ekki veriö um neinn óeöli- legan seiöadauöa aö ræöa i eldisstöö Skúla Pálssonar”,- segir Sveinn. Nýrnaveiki ber á góma „26. september 1976 ritaöi Tore Haastein Skúla enn bréf, og kemur þar fram, aö eftir aö hann ritaöi bréfiö 9. júni 1976, hefur hann haldiö áfram rann- sóknum sinum og viö þær fundiö einkenni, sem bentu til þess, aö mögulegt væri, aö nýmaveiki heföi verið i seiöunum. Hins vegar tekur hann fram, aö viö gerlafræöilegar rannsóknir hafi þeim hins vegar ekki tekist aö sanna tilvist bakteriunnar, en tekur jafnframt fram aö erfitt sé aö rækta þær,” segir i greinargeröinni. Norski sérfræöingurinn skrifar yfirdýralækni bréf 11. janúar s.l. og segir þar „aö sjúkdómsgreiningin á sýnunum úr Laxalóni hafi veriö gerla- nýrnaveiki, en þó hafi ekki verið unnt aö einangra neina gerla I sambandi viö þetta tilfelli.” 18. janúar s.l. „lét yfirdýra-' læknir taka sýni úr eldisfiski i eldisstööinni aö Laxalóni og fundust þá éngin einkenni, er bentu til nýrnaveiki eöa annars sjúksóms. Hinn 6.' april og 22. april s.l. voruenn tekin sýni úr eldisstöð Skúla Pálssonar, og fundust i þeim einkenni sem fisksjúk- dómanefnd telur ótvirætt benda til nýrnaveiki á háu stigi. I bréfi fisksjúkdóma- nefndar 20. aprD 1977 lagöi nefndin til viö landbúnaöar- ráöuneytiö aö þaö bannaöi um- svifalaust allan flutning á fiski og hrognum úr eldisstööinni”, segir i greinargeröinni. Siöan rekur Sveinn bréfaskrif sin til ráöuneytisins i mai og júni, blaðamannafundi fisksjúk- dómanefndar, þar sem hennar sjónarmiö voru kynnt, og seiöa- dauöa I eldisstööinni viö Elliöa- ár. Éinnig gerirhann grein fyrir samskiptum Skúla Pálssonar og veiöimálayfirvalda, m.a. I sam- bandi viö regnbogasilunginn. Þá er vikiö aö tilraunum til aö fá erlenda sérfræöinga hingaö til lands og heimsókn danans Frank Bregnballe, eftir aö til- raun til aö fá norskan sér- fræöing fór út um þúfur. Skýrsla Bregnballe Þar segir Sveinn m.a.: ,,Nú hefur hr. Frank Bregn- baúe aö undanförnu, eöa 7.-11. júli, unniö aö rannsókn á heil- brigöisástandi eldisfiskjar i Laxalóni. Hann hefur gefið ýtarlega, heiöarlega og hlut- læga skýrslu um rannsóknir sinar, og hefur skýrsla um niöurstööur hennar verið send fisksjúkdómanefnd, land- búnaöarráöuneytinu og fjöl- miölum. Rannsókn hans og leit aö sjúkdómum I fiskinum beindist fyrst og fremst aö nýrnasjúkdómi og einkennum um hann. Niöurstaöa hans var sú, aö hann heföi engan slikan fisk getaö fundiö i stööinni meö einkenni nýrnasjúkdóms og telur meö ólikindum, aö um slikan sjúkdóm geti nú veriö aö ræöa 1 stööinni. Þegar visindamaöur þessi haföi lokö viö skýrslu sina var boðaö til blaðamannafundar til þess aö kynna niöurstööu rann- sóknarinnar, og var skrifstofu- stjóra landbúnaöarráöuneytis- ins tilkynnt um þennan fund, og þess óskaö, aö fulltrúi frá ráöu- neytinu og meölimir fisksjúk- dómanefndar væru látnir vita um þennan fund og þeim gefinn kostur á aö mæta, og gera athugasemdir viö skýrsluna og ræöa faglega um vandamáliö fyrir opnum tjöldum i hópi blaöamanna og fulltrúa frá fisk- ræktarráöi Reykjavikur. Þvi miður bönnuöu annir þessum mönnum aö mæta til þessa fundar. Hins vegar hefur fisksjúk- sómanefnd og yfirdýralælmir, eftir að hr. Bregnballe er farinn af landi brott fundist þaö sæmi- legt aö gefa út opinbera frétta- tilkynningu.þarsem dreginn er i efa hæfileiki og heiöarleiki þessa visindamanns, sem jafnt nýtur trausts og viröingar i heimalandi sinu sem hvarvetna annars staöar, þar sem fiskeldi er stundaö og rannsóknir á sviöi fiskisjúkdóma. Ætla ég mér aö sjálfsögöu ekki þá dul aö reyna aö skýra þá háttvfsi. Þótt éggerimér fulla grein fyrir þvi, aö þaö þurfi töluvert til aö standa jafnfætis yfirdýralækni I visindalegum afrekum á sviöi fisksjúkdómarannsókna eöa veiöimálastjóranum i heiöar- leika, þá mun ég þó freista þess aö afla umsagnar viðurkenndra danskra stofnana á sviöi fiski- radctar- og fisksjúkdómarann- sókna um hæfni, reynslu og heiöarleik Frank Bregnballe á sviöi fisksjúkdómarannsókna og kviöi ég ekki þeirri umsögn og mun gefa almenningi kost á aö meta hana.” óskað var eftir samvinnu fisksjúkdómanefndar Sveinn f jallar siöan nánar um yfirlýsingu fisksjúkdóma- nefndar og segirþá m.a.: Þar kemur fram, aö yfirdýra- læknirinn er hissa á þvi, aö ekki skuli hafa veriö haft samband viö fisksjúkdómanefndina og aö allar dyr hafi staöiö opnar til upplýsinga og rannsókna á Keldum fyrir hinn danska visindamann. Þetta er auöveld staöhæfing hjá yfirdýralækni, eftir aö maöurinn er farinn af landi, en hins vegar liggur þaö bréflega fyrir, aÖ beinllnir var óskaö eftir þvi, aö fisksjúk- dómanefnd heföi samvinnu viö þennan mann um rannsókn á eldisfiskinum, en þvi var hafnað. I annan staö er þvi lýst hann hefur á undanfömum árum látiö lax i þær laxveiöiár, þar sem vöxturi stofni og veiöi hefur veriö mestur. Bann viö flutningi á seiöum úr stööinni, hefur nú valdiö þvi, aö þrengsli eru oröin svo mikil, vegna þesshve fiskur- inn vex ört, þegar þessi árstimi erkominn, enda þótt reynt sé aö koma i veg fyrirof mikinn vöxt i fiskinum meö þvi aö draga úr fóöri, og þrengslin aukast meö hverjum deginum sem lföur, svo aöómögulegt er annaö en að farga einhverju af fiskinum fljótlega af þeim sökum. Þaö er þvi óhjákvæmilegt annaö en aö landbúnaðarráðuneytiö taki tafarlaust ábyrga afstööu i þessu mali. Ef ráöuneytiö fyrirákipar niöurskurð á öllum fiski af islenskum laxastofni, sem eftir öllum likindum er heilbrigöur i dag, veröur jafnframt aö gera ráöstafanir til þess, aö fullar , bætur komi fyrir. Ætla má þó, aö slik ráöstöfun veröi ekki gerö, nema ráöuneytiö hafi komist aö þeirri niöurstööu, aö rannsóknir og niöurstöður fisk- sjúkdómanefndar séu réttar, en af þvi leiöir, aö ráöuneytir stendur gagnvart þeim vanda, aö einhvers staöar i einhverri eöa einhverjum veiöiám lands- ins sé orsakanna aö leita og ef tryggja á efnahagslegt sjálf- stæöi fiskeldisstööva og heil- brigði fiskstofnanna 1 framtiö- inni, aö finna þann orsakavald i náttúrunni, þannig, aö unnt sé aö sniöganga hann. Viö mat á þvi verur sjálfsagt eiingaö lita á baö, hvort hér sé um aö ræða svo ksaölegan sjúkdóm, aö ástæöa sé til áö gera sérstakar ráöstafanir I þvi skyni. Enginn óeölilegur seiöadauöi hefur veriö I eldisstööinni á Laxalóni, en dæmin úr Elliöaánum og Kollafiröi benda til annarrar reynslu þar. Hvaö svo sem þvi öllu llöur, þá er nú oröin brýn þörf opinberrar umræöu og rannsóknar á meðferð stjórnar veiöimála hér á landi og af- skiptum veiöimálayfirvalda af málefnum Skúla Pálssonar I Laxalóni.” —ESJ.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.