Vísir - 16.07.1977, Blaðsíða 6
m
LaUgardagur 16. jdll 1977 VISIR
Spáin gildir fyrir sunnudag.
I
Hrúturinn,
21..mars-20. april: I
Hrúturinn: Allt viröist meö kyrr-l
um kjörum i kringum þig svo þú)
skalt ekki æsa menn upp.
Nautiö,
21. april-21. mai:
Nautiö: Dagurinn er heppilegur
til v'naheimsókna eöa bréfa-
skrifta. Þeir, sem fara i kirkju fá
þaö rikulega launaö.
Tviburarnir,
22. mai-21. júni:
Tviburar: Almennt séö er þetta|
jgóöur dagur en þú skalt foröast aö
leyöa peningum þinum I óþarfa.
Láttu ekki ákveöna persónu hafa
jof sterb áhrif á þig.
Krabbinn,
22. júni-23. júli:
Krabbinn: Haltu áfram á sömU
braut og undanfariö. Alit þitt &•
hlutunum I dag er bæöi árlöandil
lOg áhrifamikiö. Þú veröur1
kannski fyrir einhverri gagnrýni ij
jkvöld. Láttu þaö ekki á þig fá. j
Ljóniö,
24. júli-23. ágúst:
Ljónið:Reyndu aö slappa af I ein-i
rúmi I dag, Þér veitir ekk,i af1
hvildinni eftir erilsama viku.
Meyjan, ^
,24. ágúst-23. sept:
Meyjan: Lífiö brosir viö þér I dag
og þú ættir aö vera I skinandi
skapi.
| Vogin,
24. sept.-22. nóv:
Vogin: Vertu ekki of fljótur aöj
dæma aöra. Ráöleggingar sem þúj
færöfrá viúi eöa ættingja eru ekki!
heppilegar.
I Drekinn
l S». okl.—I2. név.: I
Drekinn: Eftir aö hafá sinnt trú-:
málunum i dag skaltu heimsækjaí
tengdafólk þitt. Umræöur getal
ífariö út I málalengingar og þúj
iveröur Hklega uppgefinn I kvöld.í
jReyndu aö sporna viö þvl.
Bogmaöurinn,
23. nóv.-21.
Bogmaöurinn-.Taktu tillit til fjár-
hagsþarfa annarra Leitaöu uppi
þá sem vilja gjarnan gera eitt-
hvaö fyrir þig. Eftir góöa hvild
eru þér allir vegir færir.
Steingeitin,
22. des.-20. jan:
Steingeitin: Dagurinn veröur
skemmtilegur og þú hittir
skemmtilegt fólk. Þú skalt vera
Imikiö á feröinni I dag. Reyndu aö
jhafa áhrif á óhóflega eyöslu maka
Vatnsberinn,
21. jan.-19. feb:
fVatnsberinn: Þér hættir til a6
jvera meö smámunasemi og útá-
Isetningar I dag. Misstu ekki sjón-
ár á aöalatriöinu vegna ýmissa
smáatriöa sem eru mjög áber- i
andi. I
Fiskarnir,
120. feb.-20. nan:
F'iskarnir: Börnin geta oröið
lokkuö þreytandi I dag. Fólk I
tringum þig er meö alls kyns
ijánaskap og sýnir ekki tilhlýöi-
ega_al vor ugefni._________ .
rarzanbeiö hreyfingarlau
þegar Blimey nálgaöist.
1 1 ... sparkaöi siöan Ihásetann og preu svero hans.
Þá slæmdi hariri lausu hendinnTeftir
öörureipi....
X
ÍV
' Fífl eru þetta, slóöin liggur út
í eyöimörkina.
. -j
-- ’
OKkrtn Featur— Syndicaf. loc.. 1977. World rlnhts
Bensínlausir
hérna, f
vona aö ég getT
fylgt slóö þeirra.
[Desmond, taktu úriö mitt^Ég hugsa aö
vasahnlfinn og silfurdalinn þeir taki þá
sem er lukkupeningur. j ekki gilda
þarna hinum
megin.
Helga, þaö veröur fiskur I kvöld, kauptu
" soldiö hvítvín.
í sann ieika sagt,
náöu I glás af hvltvlni.
ftjfruÍKlt?
IZ.-2.-2,
3 Bui.l's
[Ég hef ekki mikil laun
Cen er aö leita aö húsi
meöútsýniáö
^l^stööuvatni.'
heldur hús meö útsýni yfir
fjárhagsáætlun þína. " '1 (
y-
, © Bvlls 1-17
Ég borgaöi ekki
skattana mlna I fyrra.
BANNAÐ I Q
| AÐ REYKJAl
■t-n-£3°
- En- lög‘-o
regluþjónn.
(
0J,
Enginn „en
vinur! Lög eru lög!
BANNAÐ 1 gþO
AÐ REYKJAX y-fb
Vk. «i
ll-l