Tíminn - 15.11.1968, Síða 10
&>
I DAG
TIMINN
FÖSTUDAGUR 15. nóvember 1968.
IDAG
er föstudagur 15. nóv.
Macutus
)
Tungl í hásuðri kl. 8 04
Árdegisháflæði í Rvk kl. 1 05
HEILSUGÆZLA
SiúkrabifreiS:
Sími 11100 t Reykjavík. 1 Hafnar.
firði i síma 51336.
•fysavarðstofan I Borgarspftatanum
er opin allan sálarhringlnn. Að-
eins móttaka slasaðra. Siml 81212.
Nætur og helgidagalæknlr er I
sima 21230.
NeySarvaktln: Simi 11510, oplð
hvern virkan dag frá kl. 9—12 og
1—5, nema laugardaga kl. 9—1Z
Upplýslngar um læknaþjónustuna
I borglnni gefnar I slmsvara
Læknafélags Reyklavikur I sfma
18888.
Næturvarzlan I Stórholt) er opin frá
mánudegl til föstudags kl. 21 á
kvöidin tii kl. 9 á morgnana. Laug.
ardaga og helgidaga frá kl. 16 á
daginn tU 10 á morgunana.
Kópavogsapótek: Opið virka daga
frá kl. 9—7. Laugardaga frá kl.
9—14. Helgadaga frá kl. 13—15.
Kvöldvörzlu apóteka i Reykjavík vik
una 9. nóv. til 16. nóv. annast
Háaleitisapótek — Laugavegs-
apótek.
Næturvörzlu f Hafnarfirði eðfara-
nótt 16. nóv. annasi .lósef Ólafs-
son, Kvíhoiti 8, sími 51820.
Næturvörzlu f Keflavik 15. nóv. ann
ast Kjartan Ólafsson.
SIGLINGAR
Eimskipafélag íslands h.f.: Bakka-
foss kom til Reykjavikui- 13. nóv.
frá Húsavík og Kristiansand. Brúar
foss fór frá NY 11.11. til Eeykja-
víkuir. Dettifoss fór frá Keflavik í
gærkvöld tí-1 Hull, Grismby, Bremer
haiven, Cuxhaiven og Hamborgar.
Fjallfos® fór frá Bayonne 9.11. til
Keflaivíkuir. Gullfoss kom tól Kaiup-
maimnaihafnar 13.11. frá Tiiorshavn
og Reykjiaivík. Lagarfoss fór frá
Vestmannaeyjum 9.11. til Gioucest
er, Camibridge, Norfoik og NY. —
Miánafoss fór frá Hull í gær til
Rvikuir. Reykjafoss fór frá Reykja
vík 13.11. til Hamborgar, Antwerp
en og Rotterdam. Selfoss fór frá
Esikifirði í gær til .Norðfjarðar og
Rví'kur. Slkógafoss kom til Reykja
víkur í gærmongun frá Hafnarfirðf
og Rotterdam. Tungufoss fór frá
Færeyjum í gær til Rvíkur. Askja
fór frá Akranesi 13.11. til London,
Hull, Leith og Rvíkuir. Polar Viktng
fór frá Vestmaniniaeyjum 9.11. til
Muimansk. Bymos kom til Mur
miamsik 5.11. frá Reykjavík.
Hafskip: — M.s. Langá er í Gdynia.
Laxá er væntamleg til Bordaux í dag.
Ramgá fór frá Vestmammaeyjum 13.
til Napoli. Selá er í Vestm.eyjum.
Riberhus er í Keykjaivík.
Skipaútgerð ríkisins: Esja er í Rvik.
Herjólfur fer frá Vestmammaeyjum
kl. 21,00 í kvöld til Reykjavíkur. —
Herðubreið er á Austurlamdshöfn
um á morðuirleið. Árvakur er á Aust
uriandshöfnum á suðurleið. Baldur
fór frá Rvík kl. 20,00 í gærkvöld
til Vestfjarðahafna.
Skipadeild S..ÍS.:
Anniairfell er í Reykjaivik. Jökul-
fell fór 11. þ.m. fná Keflavík til
New Bedford. Dísarfelil er á Kópa
skeri, fer þaðam til Austfjarðahafna
og Reykjiavíikuir. Litlafell er í Þor-
lálkshöfn. Helgafell væntamlegt til
Helsimgfors í dag, fer þaðam til
Hamgö og Ábo. Stapafell væmtanlegt
til Reykjavíikur 17. þ.m. Mælifell
væmtanlegt til Brussel 18. þ.m. —
Fiskö fór 13. þ.m. frá London tii
Austfjarða. Amdireas Boye væntam-
legt til Stykkishólms 15. þ.m.
FÉLAGSLÍF
Frá Guðspekifélaginu
Fundur í kvöíd íöstudaginn 1S
nóvember kl. 9, í Guðspekifélpgs-
húsimu, Ingólfsstræti 22, á vegum
Reykjavíkurstúkunniar (Afmæiis-
fumdur stúkunmar). Erindi flytur
Karl Siguirðsson er hanm nefnir:
,,Gildi bræðraiagsdns fyrir manmlífið
og nútímann".
Mæðrafélagskonur
Fundur verður haildinn 21. nóv.,
að Hverfisgötu 21. —Félagsmál. —
Margrét Margeirsdóttir, félagsfræð
imgur, talar um unglingavandarnaiið.
Konur eru vinsamlegast beðnar að
sikila basarmunum á þennam fumd.
— Stjórnim.
— Forsprakkinn er við póker-bo»,ðið, um dálífið á óvart seinna.
eins og ég vissi. Kannski ég komi hon- — Halló, verðurðu hepp’nn í kvöld,
eins og f gær?
Hver veit, það borgar sig að reyna.
— Hljóðið er hætt að heyrast.
— Þetta var ekkert, kannski bara vind
urlnn.
Ekki vindurinn, morðingjar, eruð þið að bíða eftir Bill og Bud, — hér
koma þeir.
Magnús hét maður á Eyrar-
bakka, og var han.n jafnan
nefndur Magnús smiður. Hann
var uppi um miðja 19. öld.
Kvæntur var Magnús, og hét
kóna hans Sigríður. Þau misstu
ungbarn og söknuðu þess mjög.
Eitt sinn var Magnús að harma
barnsmissinn, en sagði svo:
— Bíddu hægur, dauði. Skcð
getur, að hún Sigriðtir mín eign
ist annað barn.
SLEMMUR OG POSS
Hér er smá bridgeþraut:
A 8
♦ —
4 KG74
* 8653
A------ A 63
V 9653 V D
4 D1065 4 Á
* Á * KD1042
* I
V K108
4 98
* G97
Grand er spilað. Suður á út
og Norður/Suður eiga að fá sex
slagi.
Lausn annars staðar á síð-
unni.
Skúli landfógeti ávítaði einu
sinni smaladreng sinn og sagði
við hann meðal annars:
— Þig vill ekki guð, c-nginn
maður, ekki fjaudinn, og þó má
ég hafa þig.
Þá svaraði drengurinn:
— Víst er ég ekki góður, þar
eð það hlýtur að vera mitt hlut
fall að lenda á versta staðnum.
(Úr handríli ; Lands-
bókasafninu).
Ég er hræddur um, að það sé alvarlegt núna.
í dag veröur gerð frá Dómkirkl-
unni útför Ármanns Sveinssonar,
stud. jur., formanns Vöku. Þessa
unga manns verður minnzt í næsta
íslendingaþætti blaðsins.1
Bazar Sjálfsbjargar
verður í Lindarbæ sunnud. 8. des.
kl. 2. — Velunnia'rar félagsins eru
beðnir að koma bazarmunum á
sikrifstofuna eða liringja í sima
33768 (Guðrún). — Bazarnefndii.
ASalfundur:
Stjórn Sambands Dýraverndunarfé
laga íslands boða hér með til aðal
fundar sambandsins sunnudginn 8.
desember n. k. kl. 10 í átthagasal
Ilóte) Sögu.
Dagskrá sa-mkv. lögum sambands
íns.
Félagskonur í kvenfélagi Hreifils:
Basar verður 8. des að Hallveigar
stöðum við Túngötu. Upplýsingar
I síma 32403, 36418, 34336, 34716 og
32922.
GENGISSKRANING
Nr. 127. — 14. nóv. 1968.
1 Bandar dollar 87,90 88,10
1 Sterlingspund 210,00 210,50
1 Kainadadoll'ar 81,94 82,14
100 dians'ktair kr. 1.170,36 1.173,02
100 norskar kr. 1.230,66 1.233,46
100 sænskaT kr. 1.698,64 1.702,50
100 finnsk mörk 2.101,87 2.106,65
100 franskir fr. 1.767,23 1.771.25
100 belg. frankar 175,27 175,67
100 svissn. fr. 2.043,60 2.048.26
100 Gyllini 2.416.08 2.421.58
100 t.ékkn. kr. 1.220.70 1.223.70
100 v.þýzk mörk 2.211.43 2.216.47
100 lírur 14,10 14.14
100 Austurr. sch. 339,78 340.56
100 pesetar 126,27 126,55
1 Reikningsdollar —
100 Reikningskrónur —
1 Reikningspund — 1
Vöruskiptalönd 87.90 88.10
1 Reikn.pund _
Vöruskiptalönd 210,95 211,45
' ""
Ásgeir Magnússon var að
skila annarri próförk af Jobs-
þar hafði hún verið sett eftir
I góðu handriti.
Hann sagði um leið:
— Ég þurfti afar litlu að
breyta. Er próförkin ekki verri
en gerist?
— Verri. sagði setjarinn. —
nei, þetta er betra en.við eig
um að veniast. Það er nú svo-
leiðis. að begar sumir rithör
tndar b-ía fengið aðra irróförk.
þá byrja þeir fvrst að semia.
Lausn á bridgþrautinnl
Útspil Suðurs er hjarrj kóng
i* *r, og spaða áttu fjr kastað úr
blindum. Þá spilar Suður tígul
níu og lætur tígul sjöið úr blin.d
um. Austur á slaginn A ás og
«pilar bezt spaða. Suður lær
slaginn á sjöið og Vestur kast-
ar laufa ás. Þá spilar Suon:
tígul áttu, og tekur á gosa og
kóng í blindum og spilar siðan
fjarkanum, sem Vestur verður
að eiga. Og Vestur á ekkeit
nema hjarta og verður ‘pví að
gefa Suðri tvo hjartaslagi.
V
/