Tíminn - 15.11.1968, Qupperneq 11

Tíminn - 15.11.1968, Qupperneq 11
FÓSTUÐAGUR 15. nóveimber 1968. TIMINN 11 DENNI — Pabbi! Villi er þarna. — Hvað ert þú að gera á rakara DÆMALAUSI sl°,u'Tm‘! Ráöleggingarstöö þjóðkirkjunnar um tvjúskaparmál er að Llndar- götu 9, 2. hæð. Viðtalstíml læknis miðvikud. kl. 4—5. ViðtaLstimi prests þriðjudaga og töstudaga kl. 5—6. Kvenfélag Kópavogs Mætum allair f Ásgrímssafni, Bergstaðastræti 74, Laugairdaginn 16. nóv. kL 3. Nemendasamband Löngumýrarskóla miiTiniir á að fyrirhugað náiqaskeið ttm val á snyrtivörum og meðferð þeirra, hefst eftir miðjan nóvember. Upplýsingair hjá Jóhönnu, sími 12701, Kristrúnu, sími 40042, Þuriði frimi 32100, Láru, sími 30686. SJÖNVARP Föstudagur 20.00 Fréttir. 20.35 Árin og seglið. Þessi fræðsluþáttur var kvikmyndaður á sýningunni íslendingar og hafið, sem haldin var í Reykjavík í vor og lýsir, eins og nafnið bendir til, upphafi sjóferða. Þetta er fyrsti þáttur af þremur um íslendinga og hafið Umsjón: Lúðvík Kristjánsson. 20.55 Virginíumaðurinn. Nýr myndaflokkur úr villta ' vestrinu. Aðalhlutverk: Jam es Drury, Sara Lane, Doug McClure, Charles Bickford, Don Quine og Lee Cobb. fsl. texti: Kristmann Eiðss. 22.10 Erlend málefni. 22.30 Dagskrárlok. Laugardagur 16.30 Endurtekið efni. Frost um England. Skemmtiþáttur David Frost. fsl. texti: Guðrún Finnboga- dóttir. Áður fluttur: 6. okt. 1968. 17.00 Enskukennslan. Leiðbeinandi: Heimir Ás- kelsson. 32. kennslustund endurtekin. 33. kennslu- stund frumflutt. 17.40 fþróttir. HLÉ. 20.00 Fréttir. 20.25 Hér gala gaukar. Svanhildur og Sextett Ólafs Gauks flytja skemmtiefni eftir Ólaf Gauk. 20.55 Grannarnir. (Beggar my Neighbour) Brezk gamanmynd eftir Ken Hoare og Mike Sharland. Aðalhlutverk: Peter Jones, June Whitfield, Reg Varney og Pat Coombs. fsl. texti: Gylfi Gröndal. , 21.25 Síðasta brúin. (Die Ietzte Brúcke) Þýzk kvikmynd. Aðalhlút- verkin leika Maria Schell. Bernard Wikki, Barbara Rútting. fsl. tezti: Guðrún Finnbogadóttir. 23.15 Dagskrárlok. gins- Falli ég, fær sá næsti hana. — Hún er mér mjög kær, hélt hann áfram, oft og lengi verið mér griðarstaður, er ég hef leitað friðar. Stundum sigli ég henni um fjörðinn en hann þekki ég vel, hef siglt um hann frá því að ég var smá drenguir. Hann hjálpaði henni út úr bíln- um, og þau gengu niður bryggj- una, þar sem lítill hraðbátur lá bundinn. Gamall maður, auðsjáanlega af sígaunaættum, með rauðan höfuð- klút, reis upp í bátnum og hjálp- aði Lusiu um borð. — Við látum bílinn vera þar sem hann er, sagði Kasimir, þá getum við notað hann þegar við komum í land aftur. — Ég vona að þér séuð orðin svöng? Það er ég að minnsta toosti. — Ég er glorhungruð, viður- kenndi Lusia. Ég fékk að vísu smurt brauð í virkinu, en ég hafði ekki lyst á því, né heldur vín- inu sem mér var fært. — Það hefur sannarlega verið farið illa með yður, sagði hann. Vélin fór í gang, og bátuiv inn skar vatnsflötinn í átt að snekkjunni. Þegar þau nálguðust snekkjuna, sá Lusia áhöfnia á þiljum. Kasimir kallaði eitthvað til þeirra, á máli sem hún skildi ekki. Kaðalstiga var rennt niður, gamli maðurinn greip í endann og hélt bátnum að. Kasimir hjálp- aði Lusiu upp. ‘ og" fýígdr*'fast á eftir. Lusiu gekk vel að komast upp, og hún naut þess að finna ferskt sjávarloftið lei'ka um vit sér. Hjálpsamar hendur lyftu henni á þilfar, og Kasimir stóð við hlið hennar. Hún horfði inn yfiir borg- arljósin og flugeldasýninguna sem þar stóð yfir. Glitrandi stjörnur þutu upp á himinhvolfið, héngu þar augnablik, sprungu svo í neistaflugi . . Síðan sáust and- litsmyndir, baðaðar kastljásum, og Lusia gat auðveldlega greint sitt andlit og Kasimirs. Og þrátt fyrir fjarlægðina, gat Lusia gert séi í hugarlund fögn- urðinn er andl!t einvaldsins sást. Samt var hann sagður óvinsæll, og í kvöld hafði einhver reynt að myrða hann. Það var eitthvað skrítið við þetta, eitthvað ósam- ræmi í þessu. Hún fann handi hans á hand- legg sér. — Eigum við að koma inn, spurði hann. Ef yður langar að sjá flugeldasýninguna hefi ég mjög gott sjónvarp hérna, og þar getið þér fylgzt með öllu saman. Efkki langaði hana sér- staklega til að sjá sýninguna, en hún fylgdist með honum inn í lítinn bar, og áfram, þar til kom að stiga. Stiginn var mjór. en mjög haganlega gerður Handrið- ið var fagurlega útskorið, og féll sérlega vel inn í umhverfið. eð- an við stigann var gangur og við enda hans dyr Er dyrnar opnuð- ust, blasti við stór káeta. búin út sem setustofa. Þó ekki af þeirri gerð sem venjulega er í snekkj- um milljónamæringanna. Hér hafði allt verið valið aí frábærri smekkvísi, bannig að það félli sem fagurlegast í víðarinnrétting- una. Lusia stóð og litaðist um áður en hún settist bar sem hann bauð henm. Hún sat undir opn- um ferhyrntum ljóra og andvar- inn lék um vanga hennar. Kasimir rétti fram heilu hend- ina, og hjálpaði henni úr slánni, og lagði hana hjá henni. — Ég er alveg sammála bíl- stjóra yðar, sagði hún, þér ættuð ekki að" reyna á handlegginn. Haf- ið þér annars ómakað yður til að lát læknir líta á betta? Hann yppti öxlum. — Þeir gerðu miklu meira úr þessu, en ástæða er til. Þetta er ekki svo alvarlegt. Þeir sótthreins uðu sárin, gáfu mér svo sprautu, og létu mig borða einhverjar bragðvondar piHur- Þetta er allt í lagi, sár hafa alltaf gróið svo fljótið og vel á mér. Ég vildi bara að þeir hefðu sýnt jafn mikla um- hyggju fyrir sumum hraustu fé- lögunum, sem börðust fyrir mig, hvenær sem var, reiðubúnir að fórna lífinu. En svona er það, hafi maður vö'ldin, virðist líf manns þýðingarmeira. — En þér hefðúð getað látið lífið, í kvöld, mótmælti hún. — f því tilfelli, var einhver skaði skeður? Maður kemur í manns stað, kannski betri maður. nóg er til af beim í landinu. — En samt sem áður . . byrj- aði hún, en hann stöðvaði hana með því að bjóða henni sígarettu. í þetta sinn þáði hún hana. Hann kveikti í fyrir hana, og settist síðan við hlið hennar á leður- klæddan bekkinn. Hann ýtti á bjölluhnapp, og einn af áhöfninni kom inn. Hann færði þeim sval iadi drykk, í háum döggvotum glpsuip. Sámræijur, þeirra gengu slitrótt. Lusia hafði það á tilfinningunni að hann vænti einhvers. Kannski beið hann annarra gesta, en hann hefði þó sagt, að hann vildi tala við hana í einrúmi? Jæja nú var tækifærið, varla var hann svo hrifinn af samræðum hennar núna. Alveg síðan að atvikið skeði í óperettunni, hafði hún verið eins og lömuð, svo tóm. Mest af öllu langaði hana til að komast í rúmið, og bara sofa. Bara að hnn hefði heldur boðið henni út á morgun. Hún litðist um. Nú kom hún auga á málverk, í hinum enda káetunnar. Málverkið var í fullri stærð, af mjög ungri konu, varla meira en 22ja, 23ja ára. Það hlaut að hafa verið málað íyrir nokkrum árum, að dæm eftir sniði kjólsins. Konan var ekki falleg, en al- varlpgu dökku augun, voru stór og áberandi. Döikkbrúnt hárið bylgjaðist beint aftur frá sléttu enni, og hendurnar fagurlega formaðar .héldu á veldissprota al- settum perlum. Varir konunoar voru eins og bakgrunnur við bros- ið, sem var það eftirtektarverð- asta við málverkið Konan virtist svo róleg og glöð. en samt sem áður myndi Lusia ekki segja hana hamingjusama Hún stóð upp og gekk nær málverkinu. — Vekur bað áhuga yðar? spurði hann. — Hún lifir ekki lengur. Hún var með mér í höf- uðborginni, pegar kommúnistar tóku völdin- Er ég var settur i falgelsi, létu beir hana í triði, þvi að hún var með barni. og hér er litið á hvert eitt ófætt barn. sem mögulegan hermann. Hún afbar ekki aðskilnaðinn. né allt hið illa sem hún komst ekki hjá að sjá. Hún missti fóstrið og dó. — Var hún konan vðar? spurði Lusia. — Já, veslings litla Mireille. Kona, sem 4g sízt hefði átt að velja mér sem eiginkonu. Því að ég var ævintýragjarn. og óðfús á að gripa tækifærin. En hún var allt öðruvísi. Hún hefði betur gifzt manni, sem gat fært hénni kær- leiksríkt og rólegt líf, eins og hún hafði vanizt. En við vorum hamingjusöm, svo lengi sem það varði, mjög hamingjusöm. Ég veit ekki hvernig það hefði verið núna, líklega hefði ég verið skilinn við hana fyrir löngu. — Ó nei, sagði Lusia. — Ekki ef þér virkilega elsikuðuð hana, og voruð fús á að fórna hluta af lífi yðar vegna hennar. — Það fer nú eftir því hvaða hluta, og ég er hræddur um að það hefði aldrei gengið. Nei, það er víst bezt eins og komið er. Þótt ég væri ekki hjá henni, síð- ustu stundirnar er mér sagt að hún hafi verið hamingjusöm. Hún var jörðuð við bústað minn uppi í fjöllunum. Þótt ég væri flóttamaðuir, og fé lagt til höfuðs mér, lögðu vinir mínir sig í þá hættu áð jarðsetja hana þar. — Já, en jafnvel harðsvírustu stjórnir, sétja sig ekki á móti sMku, sagði Lusia. — Fólk hefur verið hengt eða skotið fyrir minna, og þeir sem réðu þá í Legin, hefðu með stök- ustu ánægju gripið hvert tækifæri til að handfjalla vini mína, á sinn hátt. Hann þagnaði aðeins, spurði síð- an rólega: — Ungfrú Lusia, hvernig gátuð þér fengið af yður að láta blanda yður inn í þetta morðsamsæri á mér? II. Lusia sneri sér snöggt við og leit í augu hans, náföl í framan. — En ég hafi ekki verið við riðin neitt samsæri, andmælti hún — Eg er listamaður, ekki laun morðingi. Það eina er mig skipt HLJÓÐVARP Föstudagur 7.00 Morgunútvarp: Veðurfregnir 12.00 Hádegisútvarp. Dagskráin- 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum: 15.00 Miðdegisútvarp: Fréttir. Til kynningar. Létt lög: 16.15 Veðurfregnir. Klassisk tónlist. 17.00 Fréttir. íslenzka tónlist. 17.40 Útvarpssaga barnanna: Á hættuslóðum i ísrael, eftir Káre Holt. Sigurður Gunn- arsson les (6) 18.00 Tónleikar Tilkynningar. 18.45 Veðurfr. Dagskrá kvöldsins, 19.00 Fréttir Tilkynnmgar. 19.30 Efst á baugi. Tómas Karls- son og Björn Jóhannsson fjalla um erlend málefni. 20.00 Sönglög eftir Heise og LaneeMuIler. 20.30 Öryrkjar og atvinnulífið. Kristinn Björnsson sálfræð- ingur flytur erindi um end- urhæfingu 20.50 Bach Haydn og Bartók. 21.30 Útvarpssagan: „Jarteikn* eftir Veru Henriksen. Guð- jón Guðjónsson les (10). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Heyrt. en ekki séð. I»étur Sumarliðasoii flytur ferða- min.nnffat eftii Skúla Gllð- jónssnr á tiótnnnarstöðum (9) 22.35 Kvöldhijómleikar Frá Tón- iistarhátíðinni í Prag. 23.10 Fréttii f stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.