Tíminn - 15.11.1968, Blaðsíða 15
FÖSTUDAGUR 15. nóvember 1968.
TIMINN
15
FRA SKJALDBORG
Frambald af bls. 2.
styrjöldinni. Bókin hefur hvar
vetna hlotið hina beztu dóma og
verið talin til beztu frásagna, sem
ritaðar hafa verið um sjóorrustur.
„Svartstakkur og skartgriparán
in“ eftir Bruce Graeme er fyrsta
bókin, sem út kemur á íslenzku
um a!fibrotasnilliniginn Svartstakk
sem fyrir allmörgum árum náði
miklum vinsældum meðal íslenzkra
lesenda, er frásagnir um hann
komu í skemmtiritsheftum. Bald
ur Hólmgeirsson hefur þýtt þessa
bók um Svartstakk.
ÓLI OG MAGGI
Framhald ai bls. 2.
hans verið gefnar út í Noregi,
og má no’kkuð marka vinsældir
þeirra á því, að árlega koma
þær út þar í landi, og kem
ur ellefta bökin „Óli og Maggi“
út nú í haust.
Óli og Maggi finna gullskipið
er 165 bls. í bókinni eru teikn
ingar eftir Halldór Pétursson,
m. a. kort ,sem sýnir i höfuð
dráttum leiðina, sem Indíafarið
„Hat Wapen van Amsterdam"
sigldi í ársbyrjun 1667 frá
Batavíu á Jövu unz það strand
aði við íslandsstrendur 19.
sept. sama ár. Það mun vera
þetta Indíafar, sem sagan fjall
ar um, og þeir Óli og Maggi
finna.
FRÁ HELGAFELLI
Framhald af bls. 2.
Bókaiútgáfan Helgafell leggur
margan góðíin bita í jólabókaflóð
ið. Þann 20. nóv. koma út tvær
nýjar bækur, önnur þeirra hefur
að geyma ný ljóð eftir Hannes
Pétursson, og nefnir hann bók
ina Innlönd. Hin bókin er skáld-
saga eftir Jón Óskar, hiö kunna
ljóðskáld og ritstjóra Birtings.
Fyrsta desember, á fimmtiu ára
afmælisdegi fullveldisins, kemur
út margt fróðlegra bóka, bæði ný
og gömul venk.
Alveg sérstaklega í tilefni dags
ins koma út í einu bindi öll rit
verk Hannesar Hafstein í bundnu
og óbundnu máli, en 1- des. verð
ur umfram annað dagur Hannes
ar Hafsteins.
Njálssaga á ensku, með mynd
um eftir Gunnlaug Scheving,
Snorra Arinbjarnar og Þorvald
Skúlason, kemur út í tilefni af-
mælisins bundin í alnautsleður og
ætluð til stórgjafa handa útlend
ingum.
Thor Vil'hjálmsson, fulltrúi ný-
skáldskaparins, sendir frá sér nýtt
skáldverk og fyrsta ljóðabók Ein
ars Ólafs Sveinssonar, forseta Hand
ritastofnunarinnar, kemur einnig
út 1. des., en Einar Ólafur verður
sjötugur á næsta ári.
Þá kemur út ný samtalsbók
Matthíasar Johannessonar og Kjar
vals, Kjarvalskver. Fjöldi mynda
prýðir bókina, en þær hefur Ólaf
ur K. Magnússon, ljósm. tekið, að
allega í hinni sérstæðu vinnustofu
listamannsins.
Þennan dag kemur einnig út ný
bók þeirra Þórbergs og Einars
ríka. Og þá er síðasta að telja
Grettissögu með nútímastafsetn
ingu og tei’kningum eftir Þorvald
Skúlason og Gunnlaug Scheving.
Halldór Laxness hefur búið sög
una undir prentun og er útgefandi
hennar.
lagast þetta með reynsluárunum,
sem fram undan eru. Sigurður
Karlsson gerir hlutverki sínu
þokkaleg skil en ek'kert þar fram
yfir- Kjartan Ragnarsson hefur
lagt svo mi'kla rækt við skringi-
legt stam sitt, að honum hefur
láðst að einbeita sér að öðrum
hliðum hlutverks síns sem skyldi.
Emelía Jónasdóttir og Helga
i Kristín Hjörvar leika vel, Hrafn-
I hildur Guðmundsdóttir og Þóra
Borg dável og aðrir miður, að
Þórunni Sigurðardóttur undan-
skilinni. Það ar ekki á allra
færi að láta sér segjast betur með
þögn, en öðrum með orðum eins
og hún gerir. Frammistaða henn-
ar er fleiri en mér mikið að-
dáunarefni. Henni fatast aldrei
tpersónusköpunán eitt andartak,
þótt hún sé lengstum á leiksVið-
inu. Enn er ástæða til að færa
L.R. heillaóskir, af því að það er
ekki á hverjum degi sem tvær
jafnefnilegar leikkonur og þær-
Helga J'ónsdóttir og Þór-
unn Sigurðardóttir koma fram á
sjónarsviðið og það í sama leik.
Að heyra Þórunni tala hlýtur að
vera öllum talsvert tilhlökkunar-
efni.
,Búningar og leiktjöld bera höf-
undum sínum glæsilegt vitni.
Hvorki Unu Oollins né Steinþóri
Sigurðssyni fatast listfengi og
smekkvísi.'
Þar eð ég er því miður ekki
læs á móðurmál höfundar, þá er
mér með öllu ókleift að fella dóm
um nákvæmni þýðandans, Magn-
úsar Jónssonar. Málfar hans er
víðast hnittilegt og auðugt að blæ-
brigðum, en þó er það ekki með
öllu hortittalaust. Nýyrði eiga t.
d. aðeins rétt á sér, að þau taki
gömlum orðum fram eða séu að
öðrum kosti jafningar þeirra,
sem á að ryðja úr vegi. „Sálar-
maki“ er til að mynda ólíkt lak-
ara og leiðinlegra orð en „sálu-
félagi“. Eitthvað hefur gamli máls
hátturinn: „Sjaldan fellur eplið
langt frá eikinni“ bögglazt fyrir
brjóstinu á Magnúsi, af því að
hann leggur konungi eftirfarandi j
orð í munn: „Eplið fellur ekki
langt frá eikartrénu.“
Þótt Sveinn Einarsson hefði ef,
til vill mátt reyna betur að laða
fram meiri tilþrif hjá nýliðum sín-
um sumum, þá er þessi sýning
honum engu síður til stórsóma.
Halldór Þorsteinsson-
LEIKDÓMUR
Framhaid af B síðu
er full ástæða til að óska L.R.
til hamingju með þennan óvenju-
l»ga efnilega nýliða.
Pétur Einarsson er frjálsmann-
legur og hressilegur. Leikgleði
hans leynir sér ekki, en þó er
einhver blær í rödd hans og þátt-
ur i fasi hans, sem ég get ekki
fyllilega fellt mig við, en líklegast
NYJUNG
Framhala aí bls. 16.
án þess að súrna, ef það er geymt.
1 í kæliskápi. Hin nýungin er sú i
að í stað þess að sía mysuna úr!
skyrinu í síu eins og gert hefir'
verið til þeses, er hún nú skilin
frá í skilvindu af sérstakri gerð.;
Við það verður skyrið mýkra en j
þéttara í sér og lítið eitt fyrir í
ferðarminna en áður en hefir þó ■
sama þurrefnainnihald og næring
argiídi og fyrr. Auðvelt er að
hræra skyrið út með mjólk, undan
rennu eða vatni ef menn vilja.
Skyrið fer úr skilvindunni gegnum
kælibúnað í pökkunarvélina og er
því pakkað í plastbox í tveimur
stærðum 200 gr. og 500 gr.
Nokkur aukakostnaður fellur á
skyrið við þessar endurbætur. Um
búðir þessar eru miklu dýrari en
pappírinn, sem notaður hefir ver
ið, og auk þess eru bær hátt toll
aðar. Þrátt fryir nokkurn sparnað
með breyttum framleiðsluháttum
og pökkun er óhjákvæmilegt að
hækka skyrverðið um hluta af
umbúðakostnaðinum. En kostirnir
i við nýungarnar eru svo miklir að
rétt þótti að hrinda þeim í fram
kvæmd.
| Fyrstu dagana verður um lítið
magn að ræða, en í næstu viku
verður væntanlega hægt að full-
nægja eftirspurn. i
LEIKFELAG
KÓPAVOGS
Ungfrú
Étt'annsjálfur
Höfunduir: Gísli Ástþórsson.
Ledkstj óri: Baldvin Halldórsson
Leilkmyndir: Gunnar Bjarnason
Frumsýning næstk. laugardag,
16. nóv. kl. 8,30 í Kópavogsbíó.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 4,30. Sími 41985.
Frumsýninigargestir vitji miða
sinna í aðgöngumiðasölu Kópa
vogs'bíós fyrir laugard.kvöld.
Sim> 11544
5. vika
HER'
NAMS!
ARIN
SEINNI HLVTI
Sýnd kl 5. 7 og 9,
BönnuP vngn en 18 4ra
verðlaunagetraun
Hver er maðurlnn?
Verðlaun 17 daga Sunnuferð
til Mallorca fyrir tvo.
Blaðaumsagnlr;
ómetanleg nelmlld . .
stórkostlega skemmtileg
Morgunblaðið.
óborganleg sjón dýr-
mæt reynsla
Alþýðublaðið.
beztu atriðt myndarlnn
ar sýna viðureign herslns við
grimmdarstórleik náttúrunnar
i landinu
Þjóðviljtnn.
frábært viðtal við .Jifs
reynda konu",
Vlsir.
DOdOR
imYAGO
Islenzlrur text)
Boi rií nnar iS ir»
Sýnd kl. 5 og 8,30.
Miðasala hefst kl 3.
HæKkat verö
Auglýsið í Tímanum
SÍMI 18936
Harðskeytti ofurstinn
■i
Hörkuspennandi og viðburða-
rík ný, amerisk stórmynd i
Pamavision og litum með úr-
valsleilkurunum
Anthony Quinn
Alain Delon
George Segal
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð innan 14 ára.
Njósnari á
yztu nöf
Mjög spennandi ný amerísk
kvikmynd í litum og Cinema
Scope
Frank Sinatra
sl. texti
Bönnuð börnum innan 12 ára
Sýnd kl. 5 og 9
T ónabíó
Slm 3118?
— tslenzkur texti —
Að hrökkva eða
stökkva
(The Fortune Cookie)
Víðfræg og snllidar vel gerð og
lelkin ný amerisk gamanimynd.
Jack Lemrnon.
Sýnd kl 6 og 9
mrnFmwm
Demantaránið mikla
Hörkuspenmandi ný lltmynd um
ný ævintýri lögreglumannstns
Jerry Cotton. — með
George Nader
og Silvie Solar
tslenzkur texti
Bönnuð börnum Innan 16 ára
Sýnd kt 6 7 og 9
Ég er kona II.
(Jeg — en Kvtnde II)
óvenru d]örr oe spennandl. ný
dönsk Utmyno eerð eftlr saro
.nefndn sögu Sl» HoUn's.
Aðeins sýnd kl. 5,15.
Bönnuð oörnum Innan 16 ára
€
)j
'iH
þjödleTkhusið
Vér morðingjar
Sýnimg í kvöld kl. 20
Fáar sýningar eftlr.
Púntila og Matti
Sýnmig laugardag kl. 20
Hunangsilmur
Sýning sunnudag kl. 20
Aðgöngumiðasalam opin frá
k! 13.15 tll 20, slmi 1-1200.
P®¥KJ«yíKDgS
LEYNIMELUR 13 í kvöld.
MAÐUR OG KONA laugatrdag.
UPPSELT
YVONNE sunnudag.
4. sýning.
MAÐUR OG KONA þriðjudag.
Aðgöngumðasalam i Iðnó er
opin frá kL 14 sími 1319L
Endalaus barátta
(The long duel)
The Rank Organisalion presenis
TREVOR
COLOUR ■ PAIVAVISION*
1" Single Column
'U*
10/3
TLD-B
Stórbrotin og ve) leikin lit-
mynd frá Rank. Myndin gerist
í Indlandl, byggð á síkáldsögu
eftir Ranveer Singh.
Aðalblutverk:
Yul Brynmer
Trevor Howard
Harry Andrews
— fslenzkur texti —
Sýnd kL 5 og 9
Bönnuð innan 16 ára.
— Heimsfræg mynd í sérfloldd.
Sími 50249.
Njósnaförin mikla
með Shopiu Loren
Sýn kl. 9.
UUGARÁS
Slmat 32075 og 38150
Drepum karlinn
Ný spennandi amerísk kvik
mynd í litum með ísl. texta.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð bömum.
mmm
Slm) 50184
Dr. Strangelove
Æsispennandi amerisk stór-
mynd með hinum vinsæla
Peter Sellers
— íslenzkur textl. —
Sýnd kL 9
Miðasalan opnar kl. 7