Tíminn - 23.11.1968, Side 5

Tíminn - 23.11.1968, Side 5
FÖSTUDAGUR 22. nóvember 1968. ÍÞRÓTTIR TÍMINN ÍÞRÓTTIR 5 í sunnudagsblaöinu í þættinum „Á vítateigi" í sunnudagsblaðinu verður m.a. rætt um þau mál, sem verða ofarlega á baugi á KSÍ-þinginu um helgina. — Þá verður rætt um mistök mótanefndar í handknattleik og 1. deildarkeppnina, sem verður haldið áfram um helgina. Bjarni Björnsson viS „stjórnvölinn". (Tínramynd Gunnar) HANN BJARNI ER ÓMISSANDI Einn er sá maður, sem er ómissandi, þegar leikir í hand knattleik og knattspyrnu innan húss fara fram. Það er hann Bjarni Björnsson, eða Bjarni tímavörður, eins og sumir kalla hann. Hann stjóraar stóru raf- magnstöflunni í Laugardalshöll inni og hefur tímavörzluna í sín um höudum. Þannig hefur þetta gengið í ein 8 ár. Bjami byrjaði sem tímavörður að Hálogalandi, þeg ar allir meiriháttar leikir fóru þar fram. en eftir að handknatt leikurinn flutti í Laugardalshöll ina hefur Bjarni haft umsjón með rafmagnstöflunni þar. Ná- kvæmari og samvizkusamari mann er vart hægt að hugsa sér, enda ber handknattleiks- fólk mikið traust til hans. Það var einhvern tíma fyrr í haust, að Bjarni tafðist smá vegis á leiðinni frá Hafnarfirði, en þar er hann búsettur. og þurfti þá að byrja leik, án þess, að rafmagnstaflan væri í gangi. Þá var mikið kvartað á áiborfendapöllunum og spurt hvar Bjarni væri. Það er nefni lega ekki á allra færi að stjórna rafmagnstöflunni og kunna fáir á hana fyrir utan Bjarna. Þess má að lokum geta, að Bjarni hefur alla tíð haft mik inn áhuga á handknattleik og átti í mörg ár sæti í landsliðs nefnd. —alf. Handknattleikur á sunnudaginn: Nú mæta ÍR-ingar íslandsmeisturunum Áhætta í sambandi viö iökun íþrötta — a.m.k. fyrir atvinnuíþróttamenn. f september-hefti mánaðarrits Alþjóðaheilbrigðismálastofnunar- innar, World Health“, er frá ýms- um sjónarhólum rætt um íþróttir og áhrif þeirra á heUsufar manns' ins, bæði líkamlegt og sálrænt. í einni grein segir, að íþróttir, sem almennt séu taldar heilnæm bg æsicileg tómstundaiðjia, veki ýmsar spurningar varðandi heilsu far manna, sem kalli á svör, og eigi það fyrst og fremst við um langþjálfaða atvinnumenn í íþrótt- um. Hvernig getur til dæmis stað ið á því, að úrvalsiíþróttamenn hafa hærri dánartölu í tilteknum aldurs flokki en jafnaldrar þeirra, sem lifa kyrrlátara lífi? Skref í áttina til betri skilnings á þessu vandamáli og öðrum á- þekkum hefur verið stigið með því samstarfi sem komizt hefur á milli Alþjóðaólympíunefndarinn ar, „The International Federation of Sport Medicine“ og ALþjóðaheil brigðismálastofnunarinnar (WHO). Niðurstöðurnar hafa verið sendar Ólympíulæknisfræðiskjalasafninu, sem sett var á stofn í sambandi við Ólympíuleikana í Tókíó 1964. Árið 1988 mun þetta skjalasafn 'hafa að geyma heilbrigðisskýrslur um rúmlega 20.000 íþróttamenn og koma læknavisindunum að miklu gagni. í viðtali við dr. Jean Mabileau. Ársþing FRÍ háð um helgina Ársþing Frjálsíþróttasambands fslands verður háð um helgina. Verður þirgið sett í Alþýðuhús inu við Hverfisgötu kl. 4 í dag, en á morgun, sunnudag, verður þinginu haldið áfram í Sambands húsinu við Sölvhólsgötu kl. 2. franskan fulltrúa í eiturlyfjanefnd inni, er rætt um neyzlu eiturlyfja meðal íþróttamanna. Dr. Mabileau er þeirrar skoðunar, að neyzla örv andi lyfja til að seinka þreytu feli ekki einungis í sér svik hlutaðeig andi einstaklings við hugsjón íþróttanna, heldur geti haft í för með sér alvarleg áföll fyrir tauga kerfið og sálarlífið. 1 onnin sat eftir í gólfinu Það fór illa fyrir Geir Hallsteinssyni í leiknum á móti Fram s.l. miðvikudag. f leiknum varð hann fyrir því óhappi að skella með andlitið í gólfið og við það festist önnur framtönnin í salargólfinu og sat þar eftir þegar Geir spratt eldsuöggt upp. Er þetta næsta óvenju- legt atvik, því að tönnin brotnaði ekki, heldui' sat eftir í heilu lagi. Var engu líkara en tannlæknir hefði dregið tönnina úr. Eftir leikinn fannst tönnin svo, þar sem hún sat föst í gólf- inu! Þess má geta, að Geir lét þetta ekki á sig fá og lék áfram eins og ckkert hefði í skorizt, eftir að læknir hafði stöðvað blóðrennslið. —alf. Ekki fjölgað að sinni? Körfubolti um helgina: Erfiöur leik- ur fyrir hönd- urn hjá KR? Reykjavífcurmótinu í körfu- knattleik verður haldið áfram um lielgina í Laugardalshöllinni og Mkið foæði í kvöld og annað kvöld Eeppnin í kvöld hefst kl, 19.30 með leík í 2. flokki á milli Ár- manns og KFR. Þá leifca í 1. flokki ER-stódentar og ÍR-Ármann. Loks leika í meistaraflokki KFR og stódentar. Annað kvöld hefst keppnin með leik ÍR og KR í 2. flokki og síðan leika stódentar og Ármann í 1. flokki. Lofcs tveir leikir í meistaraflokkd._ Fyrst leika KR og KFR og loks ÍR og Ármann. Sérstök ástæða er til að vekja athygM ó leikjunum á sunnudags- kvöld, en foúast má við hörku- spennandi keppni milU KR og KFR, foótt KR-ingar séu siigur- stranglegri. ÍR-ingar eru sigur- stranglegii í síðasta leik kvölds- ins, en þó má geta þess, að Ár- inenningar hafa oft verið ÍR-ing- um erfiður ljár í þúfu. Kastæfing- ar á sunnu- dagsmorgun Kastæfingar stangaveiðimanna eru í fiullum gangi í íþróttahöll- inni í Laugardal alla sunnudags- morgna kl. 10.20 til 12.00. Stanga- veiðifélögin í Reykjavík og Hafn arfirði standa saman að þessum kastæfingum, en auk kastæfinga og kastleið'beininga kynnast menn þar veiðiflugum, nöfnum þeirra og stærðarnúmerum. Þátttaka í æf- ingunum er öllum heimil, eftir því sem húsrými Leyfir en nánani upp- Lýsingar og áskriftir era hjá kast- nefndarmönnum stangaveiðifélag- anna og á æfingunum. Badminton- menn KR æfa á Baugardögum Starfsemi Badmintondeildar KR er í fullum gangi. Samæfingar deiidarinnar eru á laugardögum eins og hér segir: K. 3—5 1. fLok’kur og meistarafi. Ki. 5—6 fyrir 11—14 ára. Kl. 6—7 fyrir 14—18 áxa. Þjálfari er Reynir Þorsteinsson. Keppninni í 1. deild í handknatt Leik verður haldið áfram á sunnu daginn og fara þá fram tveir Leik ir. f fynri leiknum mætast KR og Haulkar, en í þeim síðari ÍR og Fram. Augun munu einkum bein- ast að síðari leiknum. ÍR-ingar sigruðu Reykjavífcurmeistara Vals í fyrstu umferð keppninnar, en nú fá þeir að glirna við fsLandsmeist arana. Hvernig sú viðureign fer, er erfitt að spá, en víst er um það að allt getur skeð í handknattleik. Auk þessara tveggja leikja í 1. deild fara fram tveir Leikir í 2. deild. f fyrri Leiknum mætast KeflavÆk og Þróttur, en í síðari Leiknum Viíkingur og Ármann. Verða þetta fyrstu Leikirnir í 2. deild á þessu keppnistímabili. Hefst Leikur Keflavíkur og Þrótt ar 'ki. 2, ieikur Víkings og Áir- manns strax á eftir og loks 1. deildar leikirnir. Þar sem um fjóra meistara flotóksleiki er að ræða sama dag- inn verður þetta nokkurs konar maraþonkeppni, en leikið verður stanzlaust frá kl. 2 til kl. 7.. Er ráðlegt að fjölga liðum frek ar í 1. deild í knattspyrnu? Ekki er ólíklegt, að þessari spurningu verði varpað fram á ársþingi KSÍ núna um helgina. Jafnvel er hugs anlegt, að aðilar úr Reykjavík og utan af landi sameinist um tillögu, sem kveður á um, að frekari fjölgun fari ekki fram að sinni. Á síðasta ársþingi KSÍ var samþykkt tillaga um að fjölga 1. deildarliðunum úr 6 í 8 á tveim ur árum. Leika 7 lið í deiidinni á næsta ári, en 1969 er ráðgert, að liðin verði orðin 8. Vegna hinnar slæmu fjárhagsút komu af 1. deildar keppninni í ár, sjá menn fram á, að hagnaðurinn af deildinni muni enn minnka, verði liðum fjölgað. Nánar e_r rætt um þetta mál í þættinum „Á vítateigi", sem mun birtast í blað inu á morgun. liil Þelr áhuga- sömustu Þessa sérkennilegu mynd hér til hliðar tók Ijósmyndari Tím ans, Gunnar, á fyrsta leikkvöldi íslandsmótsins í handknattleik. Einn maður, og margir auðir stólar. Þeir áliugasömustu mæta ávallt fyrst, gæti myndin heitið. Til gamans má geta þess, að maðurinn er Þorkell Þorkelsson, framkvæmdastjóri Bæjarleiða. cn hann er kunnur áhugamaður um íþróttir.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.