Tíminn - 30.11.1968, Side 1

Tíminn - 30.11.1968, Side 1
HLJÓÐVARP Fullveldisdagur íslauds 8.30 Létt morgunlög Lúðrasveit Reykjavíkur leik ur göngulög og gömul dans- lög. Páll P. Pálsson stj. 8.55 Fréttir. Útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanana. 9,10 Morguntónleikar a. Chaconne um upphafs- stef Þorlákstíða eftir Pál ísólfsson. Höfundurinn leikur á orgel. b. Þættir úr Hátíðarkant- ötu eftir Emil Thoroddsen Guðmundur Jónsson, Þjóð leikhúskórinn og Sinfóníu hljómsveit íslands flytja: dr. Victor Urbancic stj. „Skarphéðinn“, fyrsti þáttur Sögusinfóníu op. 26 eftir Jón Leifs. Leikhúshljómsveitin í Helsinki leikur: Jussi Jal as stj. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Þáttur um bækur. Ólafur Jónsson, Böðvar Guð mundsson og Þorleifur Ilauks son ræða um ættjarðarljóð. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 ísland fullvalda 1918. Þessa dagskrá, sem byggð er á sögulegum heimildum um þjóðlíf og atburði á full- veldisárinu 1918, hafa þeir Bergsteinn Jónsson, sagnfr. og Þorsteinn Thorarensen, rithöfundur, tekið saman fyrir sjónvarpið í tilefni af 50 ára fullveldi fslands. 21.20 Evrópa skemmtir sér (Studio Europa) Söngvar og dansar frá mörg um Evrópulöndum. 22.05 Afglapinn Fyodor Dostoévský. 2. þátt- ur: Uppboðið. Aðalhlutverk David Buck Adrienne Corri 9. Þáttur Sögu Forsyteættarinnar verður sýndur mánudaginn 2. des. kl. Antony Bate og John Kel- 21.. Nefnist hann „f kanslararéttinum“. SUNNUDAGUR land. ísl. texti: Silja Aðal- steinsdóttir. 22.50 Dagskrárlok. • / Vikan 1. des. til 7. des. SJÓNVARP 18.00 Helgistund Séra Þórir Stephensen, Sauðárkróki 18.15 Stundin okkar 1. Föndur Gullveig Sæ mundsdóttir. 2. Kór úr Öldutúnsskóla í Hafnarfirði syngur. Egill Friðleifsson stjórnar. 3. Framhaldssagan Suður heiðar eftir Gunnar M. Magnúss. Höfundur les. 4. Snip og snap koma i heimsókn. 5. Vefaradansinn — Félag- ar úr Þjóðdansafélagi Keykjavíkur sýna. Kynnir: Rannveig Jóhannsd.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.