Tíminn - 30.11.1968, Síða 2

Tíminn - 30.11.1968, Síða 2
11.00 Hátíðarguðsþjónusta í Dóm kirkjunni. Biskup fslands herra Sigur- björn Einarsson, messar Guðfræðinemar syngja und Ottóssonar söngmálastjóra ir stjórn dr. Róberts A. þjóðkirkjunnar. Organleikari: Ragnar Björns son. 12.15 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tíl kynningar. Tónleikar. 13.15 Dansk-íslenzku sambandslög- in. Dr. Bjarni Benediktsson for sætisráðherra flytur hádegis erindi. 14.00 Miðdegistónleikar: „Ömmu- sögur“ eftir Sigurð Þórðar- son. Hljómsveit útvarpsins í Winnipeg leikur: Eric Wild stj. 14.30 Fullveldishátíð Stúdentafé- Iags Háskóla íslands í Há- skólabíói a. Formaður hátíðarnefndar. Friðrik Sophusson stud. jur., setur hátíðina. b. Formaður stúdentafélags- ins, Ólafur G. Guðmunds- son stud. med., flytur ávarp. c. Litla lúðrasveitin leikur kvartett fyrir blásturs- hljóðfæri. d. Formaður stúdentaaka- demíunnar Jón Ögmundur Þormóðssson stud. jur. afhendir stúdentastjörn- una. e. Stúdentakórinn syngur undir stjórn Jóns Þórar- inssonar. f. Forseti íslands, dr. Kristj án Eldjárn, flytur hátíðar- ræðu: Fimmtíu ára fullveldi. g. Sunginn þjóðsöngurinn. 16.00 Síðdegistónleikar í útvarps- sal (bein sendíng) a. „Klif“ eftir Atla Heimi Sveinsson. Jón H. Sigurbjörnsson leikur á flautu, Gunnar Egilsson á klarínettu og Pétur Þorvaldss. á selló. b. Septett í Es-dúr op. 20 eftir Ludwig van Beet- hoven. Björn Ólafsson leikur á fiðlu, Ingvar Jónasson á lágfiðlu, Einar Vigfússon á selló, Eiu.w B. Waage á kontrabassa, Gunnar Eg- ilson á klarínettu, Hans P. Franzson á fagott og Herbert H. Ágústsson á horn. 17.00 Barnatími: Clafur Guðmunds stjórnar a. Fyrir fimmtíu ái'um Ólafur Guðmundsson miun ist fullveldisins 1918. b. „Síglaðir söngvarar“ Söngvar úr nýju barnaleik riti Þjóðleikhússins. „Grimmd" Olga Guðrún Árnadóttir les sögu eftir Halldór Stefánssou. d. „Júlíus sterki“, framhalds leikrit eftir Stefán Jóns son. Sjötti þáttur: Veizla. Leikstjóri: Klemenz Jóns- son. Leikendur: Borgar Garð- arsson, Þorsteinn Ö. Step hensen, Inga Þórðardótt ir, Anna Kristín Arngríms dóttir, Brynjólfur Jóhann essson, Herdís Þorvalds- dóttir, Jón Aðils, Anna Guðmundsdóttir, Árni Tryggvason, Hákon Waage og Gísli HaUdórsson, sem er sögumaðm-. 20.00 Fréttir. 20.35 Svipmyndir Steinunn Briem heimsækir Vigdísi Kristjánsdóttur, Iist vefnaðarkonu, og Guðmundu Elíasdóttur, söngkonu. 21.00 Saga Forsyteættarinnar John Galsworthy - 9. þáttur Aðalhlutverk: Kenneth More, Eric Porter, og Nyree Dawn Porter. fsl. texti: Ranirveig Tryggvadóttir. 21.50 Fjölskyldulíf í mynd þessari er fjallað um fjölskyldulíf og barna- uppeldi í fjórum löndum, Indlandi, Frakklandi, Japan og Kanada. fsl. texti Rann- veig Tryggvadóttir. 22.45 Dagskrárlok. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar 7,30 Fréttir, Tónleikar 7,55 Bæn: Séra Árelíus Níelsson 8.00 Morgunleikfimi: Valdimar Örnólfsson íþróttakennari og Magnús Pétursson píanóleik ari 8.10 Tónleikar. 9.15 Morg undstund barnanna: SigríðuV Schiöth les sögu af Klóa (7) 9,30 Tilkynningar. Tón leikar 10.05 Fréttir 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar 11. 15 Á nótum æskunnar (end 18.00 Stundarkorn með Maríu Maikaii og Stefáui íslandi, sem syngja íslenzk lög. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá næstu viku. 19.00 Fréttir. Tilkynningai'. 19.30 Fyrir fimmtíu árum. Samfelld dagskrá um fuU- veldisdaginn 1. desember 1918. Haraldur Ólafsson og Hjört ur Pálsson tóku saman. Les- ari ásamt þeim: Jón Múli Árnason. Sverrir Kristjánsson talar um ástandið í heiminum haustið 1918. Rætt er við Jörund Brynjólfs son, Pétur Ottesen, Sigurð Nordal og Þorstein M. Jóns- ' son. Ennfremur tónleikar. 22.00 Fréttir og veðurfregnir 22.15 Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu máli Dagskrárlok. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar, 12.25 Tilkynningar 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar Tónleikar. 13.15 Búnaðarþáttui. Agnar Guðnason ráðunautur segir frá endurskoðun á land búnaðarlöggjöf Svía 13.35 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Stefán Jónsson fyrrum náms stjóri les sögu „Silfurbelt- ið“ eftir Anitru (4) 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: MA-kvartettinn syngur lög eftir Bellman. Hljómsveit Robertos Delga- dos Ieikur mexikönsk lög. Meðal annarra flytjenda eru: Joe Harnell, C.vrmela Corren, Eddie Calvert og Anton Karas. 16.15 Veðurfreguir. Klassísk tónlist. Zino Francescatti og fílhar- moníusvetin í New York leika Fiðlukonsert í D-dúr eftir Tsjaíkovský: Dimitri Mitropoulos stj. Solomon leikur Píanósónötu nr. 22 í F-dúr eftir Beet- hoven. 17.00 Fréttir. Endurtekið efni. a. Kristinn Björnsson sál- fræðingur flytur erindi um öryrkja og atvinnulíf ( AÍSiiV iiii; (i4v li MÁNUDAGUR SJÓNVARP

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.