Tíminn - 30.11.1968, Qupperneq 6

Tíminn - 30.11.1968, Qupperneq 6
Joeelyn Lane og Leif Erick son. fsl. texti: Ingibjörg Jónsdóttir. MYNDIN ER EKKI ÆTLUÐ BÖRNUM 22.40 Dagskrárlok 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir Tónleikar 7.55 Bæn 8.00 Morgunleikfimi. Tón- leikar 8.30 Fréttir og veður fregnir Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttui úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.50 Þingfréttir. 10.05 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir 10.25 íslenzkur sálmasöngur og önnur kirkju tónlist. 11.00 Hljómplötusafn ið (endurtekinn þáttur). 12.00 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir.. Tilkynning ar. Tónleikar 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Stefán Jónsson Ies þýðingu sína á sögunui „Silfurbelt- inu“ eftir Anitru (5). 15.00 Miðdegisútvarp. 16.15 Veðurfregnir Klassísk tónlist: Verk eftir Brahms. Julius Katchen leikur á píanó Valsa op. 39. Ruggiero Ricci leikur á fiðlu tvo ungverska dansa. 16.40 Framburðarkennsla í esper- anto og þýzku 17.00 Fréttir Lestur úr nýjum barnabók um 17.40 Litli barnatíminn Unnur Halldórsdóttir og Katrín Smári tala við börn- in og fá þau til að taka lagið 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Vcðurfregnir Dagskrá kvölds ins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Símarabb Stefán Jónsson talar við fólk hér og hvar. 20.00 Tvö tónverk eftir Johann Sebastian Bach Rosalyn Rureck leikur á píanó Adagio ' G-dúr og Tokkötu, adagio og fúgu i D-dúr. 20.20 Kvöldvaka a. Lestur fornrita. Halldór Blöndal les Víga- Glúms sögu (3) b. Lög eftir Áskel Snorrason Karlakór Akureyrar og Liljukórinn syngja. c. í Hrafnistu Árni G. Eylands flytur er- indi. d. í hríð i Gönguskarði Ágústa Björnsdóttir les þjóðsöguþátt. e. Kvæðalög Sigurbjörn Stefánsson kveður nokkrar stemmur. f. Helgafell á Snæfellsnesi. Oddfríður Sæmundsdóttir flytur frásögu. sem skráð hefur Helga Halldórsdótt ir frá Dagverðará. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar 7.30 Fréttir. Tónleikar 7-55 Bæn 8.00 Morgunleikfimi. Tónleik ar. 8,30 Fréttir og veðurfregn ir Tónleikar 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr foruítugrein um dagblaðanna. Tónleikar 9.15 Morgunstund barnanna: Sigríður Schiöth endar sög una af Klóa (8) og les þulu eftir Kristínu Sigfúsdóttur. Tilkynningar. Tónleikar 9.50 Þingfréttir 10.05 Fréttir 10. 10 Veðurfregnir. Tónleikar. 1030 Kristnar hetjur: Séra Ingþór Indriðason segir frá Jóhanni Sebastian Bach og Amalíusi Sivekin. Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Á frívaktinni. Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óskalagaþætti sjómanna. 14.40 Við, sem heima sitjum 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Fílharmoníusveit Vínar leikur lög eftir Johann Strauss. Gönther Kallmann kórinn syngur nokkur vinsæl lög. Herb Alberts, Grete Sönck og The Hollies syngja og leika. 16.15 Veðurfregnir. Klassísk tón- list. Andor Foldes leikur á píanó lög eftir Poulenc, Debussy, Chopin og Liszt. 16.40 Framburðarkennsla f frönsku og spænsku. 17.00 Fréttir. Lestur úr nýjum barnabókum 17.40 Tónlistartími barnanna Jón G. Þórarinsson sér um þáttinn. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Þriðja stúlk- an“ eftir Agöthu Christie Elías Mar les (4). 22.40 Sextett fyrir blásara eftir Leos Janácek Félagar úr Melos hljómsveit inni leika. 22.55 Á hvítum reitum og svörtum Ingvar Ásmundssou flytur skákþátt. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. 19-30 Daglegt mál Baldur Jónsrian lektor flytur þáttinn. 19.35 írsk þjóðlög frskir eiúsöngvarar og kór flytja. 19.45 „Genfarráðgátan", framlialds leikrit eftir Francis Durbridge Þýðandi: Sigrún Sigurðar- dóttir. Leikstjóri: Jónas Jónasson. Annar þáttur (af sex): Varð andi frú Milbourne. Persón- ur og leikendur: Paul Temple ieynilögreglum. Ævar R. Kvaran Steve kona hans Guðbjörg Þorbjarnardóttir Margaret Milbourne Herdís Þorvaldsdóttir Danny Clayton Baldvin Halldórsson Vince Langham Benedikt Árnason Jenkins lögregluforingi Bessi Bjarnason Gadd - Valdimar Helgason Dolly Brazer Sólrún Ingvadóttir Aðrir leikendur: Flosi Ólafs son, Jón Aðils, Rúrik Har aldsson, Höskuldur Skag- fjörð, Jón Hjartarson. Júlíus Kolbeins, Guðmundur Magn ússon og Eydís Eyþórsd 20.30 Á rökstólum Björgvin Guðmundsson við skintafræðingur efnir til við ræðna um spurninguna. Eru afskipti hins opinbera af atvinnulífinu of mikil? Á fundi með honum verða Benedikt Gröndal alþingis- maður og Eyjólfur Konráð Jónsson ritstjóri. 21.10 Tónleikar í Háskólabíói: Sinfóníuhljómsveit ísl. Söng sveitin Fílharmónía og Fóst bræður flytja Alþingishátíð- arkantötu eftir Pál ísólfsson í tengslum við 75 ára afmæli tónskáldsins 12. okt. s. I. Einsöng syngur Guðmundur Jónsson. FIMMTUDAGUR

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.