Tíminn - 30.11.1968, Side 7

Tíminn - 30.11.1968, Side 7
Framsögn hefur Þorsteinn Ö. Stephensen. Stjórnandi: Dr. Róbert A- Ottósson. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Þegar skýjaborgir hrundu Sverrir Kristjánsson sagn- fræðingur flytur þriðja og síðasta erindi sitt um mark mið í heimsstyrjöldinni fyrri. 22.40 Gestur í útvarpssal: John Ogdon frá Englandi leikur á píanó. a. Ballatta eftir Alan Rawst horne. b. Ballata nr. 4 í f-moll op. 52 eftir Chopin. c. Sónatína super Carmen eftir Busoni. d. Danssvíta eftir John Og- don. 23.20 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR SJÓNVARP 20.00 Fréttir 20.35 Nýjasta tækni og vísindi Nýir fundir fornra stein- gervinga — Leynilögreglu- störf í landbúnaði — Ný- tízku búnaðartækni — Ný- sköpun gamallar borgar. Umsj: Örnólfur Thorlacius 21.05 Dýrlingurinn ísl texti: Júlíus Magnússon 21.55 Grísk alþýðulög Antonis Kaloyannis og Maria Farandour syngja 4 lög eftir Þeodorakis, þann er saindi lagið „Zorba“. 22.10 Erlend málefni 22.30 Dagskrárlok 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar 7.30 Fréttir. Tónleikar 7.55 Bæn 8.00 Morgunleikfimi Tónleik ar 8.30 Fréttir og veðurfregn ir Tónleikar 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugrein um dagblaðanna 9.10 Spjall að við bændur 9.30 Tilkynn ingar. Tónleikar. 9.50 Þing fréttir 10-05 Fréttir 10.10 Veðurfregnir 10.30 Hús mæðraþáttur: Dagrún Kristj ánsdóttir húsmæðrakennari talar um mál og vog. Tón- leikar 11.10 Lög unga fólks ins (endurt. þáttur G.B.) 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Lesin dagskrá næstw viku 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Stefán Jónsson les söguna „Silfurbeltið“ eftir Anitru (0) 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Manual og hljómsveit hans leika suðræn fjalialiig. Happy Harts banjóhljóm- sveitin leikur og syngur. Werner Miiller stjórnar laga syrpu, og Cilla Black syng ur. 16.15 Veðurfregnir. Klassísk tónlist Vladimir Askenazý leikur Píanósónötu nr. 29 í B-dúr „Hammer-klavier“- sónötuna eftir Beethoven. 17.00 Fréttir. íslenzk tónlist a. íslenzk rímnalög fyrir fiðlu og píanó eftir Karl O. Runólfsson. Þorvaldur Steingrímsson og Jón Nor dal leika. b. Tríó fyrir flaubi, óbó og fagott eftir Magnús Á. Arnason, Jane Alderson, Peter Basset og Sigurður Markússon leika. c. Vikivaki og Idyl eftir Sveinbjörn Sveinbjörns- son — og Glettur eftir Pál ísólfsson. Gísli Magnússon leikur á píanó. d. Fjögur sjómamialög. Anna Þórhallsdóttir syng ur. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Á hættuslóðum f ísrael“ eftir Káre Holt Sigurður Gunnarsían les (12). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttii 7'ilkynningar. 19.30 Efst á baugi Björn Jóhannsson og Tómas Karlsson tala um erlend mál efni. 20.00 Einsöngur: Victoria de los Angeles syngur gamla spænslka söngva við undirleik Arts Musicæ hljóm sveitarinnar > Barcelona. Jón R. Hjáimavsson skólastj. ræðir við Skúla Þórðarson forstöðumann vistlieimilisins í Gunnarsholti- 20.50 Hvað er sónata? Þorkell Sigurbjörnston svar Brezka söngkonan Julie Driscoll kemur fram í sjónvarpinu miðviku daginn 4. des. kl. 21.20. Julie, eða Jools, eins og hún er oftast köll- uð, hefur vakið mikla athygli að undanförnu fyrir söng sinn og var hún kjörin bezta söngkonan í Bret- landi 1968. Julie þykir ekki að- eins góð söngkona, heldur hefur útlit hennar, klæðaburður og hár greiðsla verið fyrrimynd hjá stúlk um um heim allan. Tízkublöðin Vogue og Elle hafa t. d. birt myndafrásagnir um hana. Til að- stoðar Julie er tríó orgelleikarans Brian Auger, en Brian þykir með fingrafimari orgelleikurum i sínu heimalandi. Meðal laga, sem Julie syngur á miðvikudagskvöldið, er „This WheePs on Fire“ eftir Bob Dylan, en það lag var í sumar f efsta sæti brezka vinsældalistans. ar spurningunni og tekur dæmi. 21.30 Útvarpssagan: „Jarteikn" eft ir Veru Henriksen. Guðjón Guðjónsson les (16) 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvölá^agan: „Þriðja stúlk- an“ Agöthu Christie Elía r les (5) 22.40 Kvölúiiijómleikar: frá tónleikum Sinfóníuhljóm sveitar íslands í Háskóla- bíói kvöldið áður. Stjórnandi: Dr. Róbert A. Ottóseon Tvö verk eftir Pál ísðlfsson: a. Háskólamars. b. Inngangur og Passacaglía 23.(*0 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.