Tíminn - 30.11.1968, Blaðsíða 8

Tíminn - 30.11.1968, Blaðsíða 8
LAUGARDAGUR SJÓNVARP 16.30 Endurtekið efni 17.00 Enskukennsla Leiðbein: Heimir Áskelss. 35. kennslust. endurtekin 36. kennslust. frumflutl 17.40 Skyndihjálp Leiðbeinendur: Sveinbjörn Bjarnason og Jónas Bjarna son. 17.50 íþróttir Hlé 20.00 Fréttir 20.25 Akureyri í septembersól Kvikmynd um höfuðstað Norðurlands gerð af sjón- varpinu í haust. Umsjón: Magnús Bjarnfreðsson. 21.00 Vor Akureyri Dagstund á Akureyri með Illjómsveit Ingimars Eydal. Hljómsveitina skipa: auk Ingimars: Finnur Eydal, Hjalti Hjaltason, Friðrik Bjarnason og söngvararnir Helena Eyjólfsdóttir og Þorvaldur Halldórsson. Einnig komur fram Inga Guðmundsdóttir. 21.30 Ævintýri í eyðimörkinni. (South of Algiers). Brezk kvikmynd gerð af Aubrey Baring og Maxwell Setton. Aðalhlutverk: Van Heflin, Wanda Hendrix og Eric Portman. Leikstjóri: Jack Lee. ísl. texti: Guðrún Finnbogadóttir. 23.00 Austurríki í dúr og moll Svipmyndir frá slóðum Beet hovens, Haydns, Mozarts og Schuberts. ísl. texti: Bríet Héðinsdóttir. 23.30 Dagskrárlok. HUÓÐVARP 7. 00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir Tónleikar 7.55 Grallaraspóarnir eru á ný á dagskr á að loknum fréttum, eða kl. 20,30 á miðvikudag. Steinaldarmennirnir voru vin sælt efni, skyldu þeir koma aftur? Bæn 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morgunstund barnanna: Sigríður Sehiöth les 9.30 Til kynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir 10.25 Þetta vil ég h«yra: Sigrún Björnsdóttir velur sér hljómplötur. 11.40 fslenzkt mál (endurtekinn þáttur/J. B.) 12-00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar 12.15 Tilkynningar 12.25 Fréttir veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir 14.30 f skuggsjá dagsins Þáttur í umsjá Davíðs Odds sonar og Hralns Gunnlaugs sonar. Rætt við Lárusi Helga sin lækni og Sverri Einars son dómsfulltrúa um kyn- villu af sjónarhóli læknis- og lögfræði. 15.00 Fréttir — og tónleikar. 15.30 Á líðandi stllnd Helgi Sæmundsson ritstjóri rabbar við hlustendur. 15.50 Harmonikuspil 16.15 Veðurfregnir Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrímsson kynna nýjuséu dægurlögin. 17.00 Fréttir. Tómstundaþáttur barna og unglinga í umsjá Jóns Pálssoiiar. Birg ir Baldursson flytur þennan þátt. 17.30 Þættir úr sögu fornaldar. Heimir Þorleifsson mennta skólakennari talar um Krít- eyinga, fyrstu menningar- þjóð í Evrópu. 17.50 Söngvar í léttum tón. Barbara Evers og Frank Cornely kórinn syngja. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. DagsStrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Daglegt líf Árni Gunnarsson, fréttamað ur stjórnar þættinum. 20.00 Leikrit: „Sitt sýnist hverj- um“ eftir Luigi Pirandello Þýðandi: Sigurlaug Björns- dóttir. Þorsteinn Ö. Stephen- sen flytur formálsorð am um höfundinn. Leikstjóri: Helgi Skúlason. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. t

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.