Tíminn - 14.12.1968, Blaðsíða 2

Tíminn - 14.12.1968, Blaðsíða 2
HLJÓÐVARP 8.30 Létt morgunlög: Eric John- son stjórnar flutningi á lög- um eftir Ivor Novella. 8.55 Fréttir Útdráttur úr forustu greinum dagblaðanna. 9.10'Morguntónleikar: Frá alþjóð legri samkeppni í orgelleik í Niirnberg. a. Guy Bovert leikur Offeítorium eftir Franc- ois Couperin. b. JJlichael Radulescu leikur Tokkötu eftir George Muffat og Fantasíu og fúgu I d-moll op. 135b eftir Max Reger. c. Martlia Schuster leikur I’relúdíu og lugu í G-dúr eftir Johann Sabastian Bacli og Sónötu eftir Paul Hindemith. 10.10 Veðurfregnir 10.25 Þáttur um bækur Ólafur Jónsson, Eiríkur Ilrcinn Finnbogason og , Hjörtur Pálsson ræðast við um „Innlönd“, nýja bók Hannesar Péturssonar . Einnig taiar Ólafur við höf- undinn. 11.00 Messa í safnaðarheimili Langholtssóknar. Prestur Séra Sigurður Haukur Guð- jónsson Organleikari. Jón Stefánsson. 12.15 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.15 Erlend áhrif á íslenzkt mál Dr. Halldór Halldórsson pró fessor flytur annað hádegis- erindi sitt: Erlend áhrif á forsögulegum tínia og vík- ingaöld. 14.00 Miðdegistónleikar: Ópcran Wagner. Annar þáttur. Árni Kristjánsson tónlistar- stjóri kynnir efni óperunnar, sem var hljóðrituð á tónlist arhátíðinni í Bayreuth. Flytjendur: James Kiíig Heather Harper, Ludmila Dvorákova, Donald Mclntyre Karl Riddcrbusch. Thomas Stewart, Horst Hoffmann, William Johns, Dieter Slem beck, Heins Feldhoff, kór og hljómsveit Bayreuth há- tíðarinnar. Stjórnandi: Al- berto Erede. 15.25 Á bókamarkaðiuum Andrés Björnsson útvarps- stjóri sér um þáttinn. Kynn ir: Dóra Ingvadóttir. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Barnatími: Sigrún Björns- dóttir og Jónína Jónsdóttir stjórna. a. „Einn, tveir, áfram gakk“ Ómar Ragnarsson syngur lag; Jónína kennir leik og les „Vísur um Buslu- kollu“. b. „Bökunarvísur" Ævar R. Kvaran og Gísli Alfreðsson syngja Iag; Sigrún leiðbeinir um jóla bakstur. c. „Júlíus sterki“, framhalds leikiit eftir Stefán Jóns- son. 8. þáttur: Þegar ó reynir. Leikstjóri: Klemenz Jóns son. Persónur og lcikend ur: Júlíus / Borgar Garð- arsson, Sigrún / Anna Kristín Arngrímsdóttir, Hlífar / Jón Gunnarsson, Þóra / Inga Þórðardóttir, Jósef / Þorstcinn Ö. Step hensen, Jói bilstjóri / Bessi Bjarnason, séra Þor lákur / Jón Aðils. Aðrir leikendur: Jónína Jóns- dóttir, Jón Júlíusson, Margrét Guðmundsdóttir og Gísli Halldórsson sem er sögumaður. 18.00 Stundarkorn með franska söngvaranum Gérard Souzay sem syngur þjóðlög frá heimalandi súiu. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá næstu viku. 20.00 Fréttir. 20.40 Hetjur í hjáverkum Mynd þessi fjallar um sam- tök slysavárnafélaga á Bretlandseyjum og ýmis björgunar og líknarstörf, sem unnin eru á vegum þeirra. Þýðandi og þulur: Gylfi Gröndal. 21.10 Saga Forsyteættarinnar. John Gálsworthy. 11. þátt- ur. Aðalhlutverk: Kenneth " More, Eric Porther og Nyree Dawn Portlier. íslenzkur texti: Rannveig Tryggvadóttir. 22.00 Syrpa. Brugðið er upp myndum úr lcikriti Þjóðleikhússins „Puntilla" eftir Berthold Brecht. Litazt um á höggmynda- sýningu og rætt við Jón Guiinar Árnason, mynd- höggvara. Viðtal við Thor Vilhjálmsson, rithöfund. Umsjón: Gísli Sigurðsson. 22.40 Dagskrárlok. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Hríðarspor. Hulda Runólfsdóttir les kvæði eftir Guðmund Böðv- arsson. 19.45 Gestir f útvarpssal: Gunnar Æ. Kvaran og Rögnvaldur Sigurjónsson leika Sónötu 1 F-dúr fyrir selló og píanó op. 99 eftir Brahms. 20.10 „Vonir" saga eftir Einar H, Kvaran Ævar R. Kvaran les fyrri hluta sögunnar. 20,35 Sinfoníuhljómsveit fslands leikur í útvarpssal. Stjóni- andi: Sverre Bruland. a. Forleikur að óperunnl . „Evrýanthe" eftir Weber b. Tveir þættir úr óperunni „Carmen“ eftir /Bizet. c. „Morgunblöð“, vals op. 279 eftir Johann Strauss. 21.00 Þetta er ekkert grín! Friðrik Theódórsson og Jón- as Jónasson standa í ströngu við samningu útvarpsþáttar í léttum dúr. 21.50 Ballata fyrir tenórrödd, og flautu, víólu og gítar eftir Þorkel Sigurbjörnsson Sænskir listamenn flytja. 22.00Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Banslög. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar 7.30 Fréttir. Tónleikai* 7.55 Bæn: Séra Árelíus Níelsson 8.00 Morgunleikfimi: Valdi- mar Örnólfsson íþróttakenn ari og Magnús Pétursson píanóleikari. 8.10 Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir Tónleikar 8.55 Fréttaágrip Tónleikar 9.15 Morgunstund barnanna: Sigríður Schiöth endar lestur söguimar af Klóa og Kóp (5) 9.30 Til- kynningar. Tónleikar 10.05 Fréttir 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar 11.15 Á nótum æskunnar (endurt. þáttur). 12.00 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Tilkynningar/ 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynning- ar Tónleikar, 13.15 Búnaðarþáttur Friðrik Pálmason Iic. agr. talar um steinefnarannsóknir 13.35 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Stefán Jónsson fyrrum náms MÁNUDAGUR SJÖNVARP ■ HLJÓÐVARP

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.